Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1988, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1988, Page 7
MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1988. 7 Fréttir Ránið við Utvegsbankann í Kópavogi: Þjófarnir ófundnir Hefur forgang „Svefneyjamáliö er nú hjá Sakadómi Hafnarfjaröar. Þangað kom máliö um miöjan október. Síöan hefur lítiö gerst í máiinu. Guömundur L. Jóhannesson sakadómari segir að málið komi til meö að hafa forgang á nýju ári í málinu er sambýlisfólk ákært fyrir brot á hegningarlögum er varða kynferðismisferli gagnvart börnum. ' Ekki hefur fengist uppgefið hvaö fólkið er nákvæmlega ákært fyrir. Foreldrar þeirra baraa, sem hlut eiga að málinu, hafa haft uppi þungar ásakanir á sam- býlisfólkiö. -sme Amfetamínframieiðslan: Rannsókn vel á veg komln Rannsókn amfetamínmálsins er vel á veg komin, en það var í desember aötveir menn hand- voru teknir fýrir að hafa lagt stund á framleiöslu á amfetamíni í íbúð í fjölbýlishúsi við Fálka- götu í Reykjavík. Mönnunum hefúr báöum verið sleppt úr gæsluvaröhaidi. Ekki er Ijóst hversu mikið magn af amfetam- íni fannst í íbúðinni Einhverjir tugir gramma af efiiinu voru til- búnir til neyslvu Einnig var eitthvert magn af efni á fram- leiðslustigi. í íbúðinni fannst mikið magn af eter sem er hjálparefni við framieiðsluna. Eíerinn er afar eldfimur og var mikil sprengi- hætta vegna hans. Þótti mikil raiidi aö ekki hafði hiotist stór- slys af framleiðslu tvímenning- anna. -sme Valur Magnússon: Ekki enn áfiýjað Máh Vals Magnússonar, fyrr- verandi söiumaður á Fasteigna- sölunni Skálafelli, sem var í desember dæmdur í Sakadómi Reykjavíkur i fimmtán mánaöa fangelsi, hefur ekki enn verið áfrýjað til Hæstaréttar. Valur var ákæröur fyrir að hafa náð meö sviksamlegum hætti um sex miiljónum króna af saklausu fólki. Engar bótakröfur voru í máli þessu. Þær voru hins vegar lagö- ar fram í gjaldþrotaskiptamáli Vals. Við gjaldþrotaskiptin fékkst aðeins greiddur lítill hluti þeirra krafua sem gerðar höfðu veriö í þrotabúið. -sme Þrotabú Hafskips: Tugir mála erufyrir dómstólum Nú eru til meðferðar í Skipta- rétti Reykjavíkur um 10 mál þar sem kröfúr hafa verið geröar á hendur þrotabúi Hafskips. Þá eru hjá Hæstarétti sjö mái Fyrir bæjarþingum er ijöldi máia þar sem þrotabúiö er sóknaraðili. Búist er við aö úrskurður skiptaréttar í máli Ragnars Kjart- anssonar, fyrrverandi sljómar- formanns Haiskips, <liggi fyrir snemma á nýbyijuðu ári. Máliö er ipjög umfangsmikið og óraögulegt er að segja til um á þessari stundu hvenær því komi til með að ijúka. -sme Þjófarnir þrír, sem rændu verslun- arstjóra Stórmarkaðar KRON í Kópavogi í lok janúar í fyrra, eru enn ófundnir. Mennimir, sem voru allir grímu- klæddir, réðust að verslunarstjóran- um þar sem hann hugðist leggja dagsölu verslunarinnar í næturhólf bankans. Þjófamir náðu af honum um 800 þúsund krónum. Þeir hurfu út í myrkriö. Þrátt fyrir ítarlega rannsókn og eftirgrennslan hefur ekki tekist aö hafa uppi á hverjir vom þar að verki. Sama er aö segja af ráninu í Iðnað- arbankanum í Breiðholti áriö 1984. Sá sem þar var að verki hefur aldrei fundist. -sme Rannsókn að Ijúka á einu málanna Afþeim málum sem Rannsókn- arlögreglan hefúr til rannsóknar, vegna aðgeröa lögreglunnar þeg- ar lagt var hald á þúsundir myndbanda á myndbandaleigum um áramótin 1986/1987, hefur eitt málanna veriö tekiö út úr og það rannsakaö. Á meðan bíða hin málin meöferðar. Vinna við rannsókn þessa eina máis er langt komin og er jafhvel búist viö að máliö verði sent til ríkis- saksóknara fijótlega. Ekki þótti ástæða til að ranns- aka fieiri mál að sinni. Málin eru öll það svipaðs eðiis að hin fá væntanlega sörau meðferö og það sem nú er rannsakaö. -sme Brasilíu- maðurinn er enn í gæslu- varðhaldi Brasíllskur maður, sem hand- tekinn var um miðjan október fyrir að hafa komið inn til lands- Ins 450 grömmum af kókaíni, er enn í gæsluvarðhaldi. Maðurinn var handtekinn ásamt unnustu sinni á gistihúsi í HveragerðL Konan hefur verið látin laus. í rannsókn málsins kom ekkert fram sem bendir tíi að íslendingar hafi átt aöild að málina í fórum mannsins fundust auk kókaínsins um 780 þúsund krón- ur í peningum. Mest af þvi voru dollarar. Um þriðjungur pening- anna var í íslenskum krónum. 450 grömm af kókaini er meira magn af þessu efni enn lagt hefúr veriö hald á samanlagt til þessa hér álandl Steingrimur Njálsson mætir fyrir rétti. Óvíst er hvenær málflutningur hefst í máli hans fyrir Hæstarétti. Mál Steingríms Njálssonar fyrir Hæstarétt Óvíst hvenær mál- flutningur hefst í Hæstarétti hefur ekki verið ákveðið hvenær mál Steingríms Njálssonar verður á dagskrá. Steingrímur er nú í gæsluvarðhaldi þar til dómur fellur í Hæsta- rétti. Honum er þó ekki gert að vera lengur í gæsluvarð- haldi enn til 6. febrúar. Steingrímur var dæmdur í Sakadómi Reykjavíkur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisglæpi gagn- vart ungum drengjum. Áður hafði Hæstiréttur ómerkt dóm Sakadóms í þessu sama máh. Sá dómur var hálfu ári þyngri eða þriggja ára fangelsL -sme Rannsókn að Ijúka í máli brennuvargs - kveikti eld í tveimur húsum Hjá Rannsóknarlögreglunni er að ljúka rannsókn í máli manns sem grunaður um að hafa kveikt eld í tveimur húsum í Reykjavík sömu nóttina síöastlið- ið haust. Talið er að fyrst hafi maðurinn borið eld að íbúð í húsi við Garðastræti. Maður, sem var í íbúðinni, varð fyrir reykeitnm. Síðar sömu nótt er talið að sá gmnaði hafi kveikt eld í mannlausu herbergi í gistihúsi við Brautarholt í Reykjavík. Engan sakaði í þeim bruna. Skemmdir vegna elds urðu á báðum stöðunum. -sme -sme * * - þri mið fim fös 2341 lau sun *• man * * SS ■ Helgarferðir Flugleiða og samstarfsflugfélaga ásamt 17 samstarfshótelum heQastá ný í ársbyrjun 1988. Við byrjum með JANÚARTILBOÐI sem stendur í rúman mánuð. JAIMÚARTILBOÐIÐ ER ÓTRÚLEGT! Þar er feröin (flug, gisting ásamt góöum morgunverði) á hlægilegu verði. Til Reykjavíkur eru helgarferðir frá 20 stöðum á landinu og þar geta helgarferðargestir valið milli sjö frábærra hótela. Frá Reykjavík eru helgarferðirnar ril Jsafjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Egilsstaða, HomaQarðar og Vestmannaeyja þar sem gist er á úrvals hótelum og gistiheimilum. Allar upplýsingar hjá söluskrifstofum Flugleiða, ferðaskrifstofum og umboðsmönnum. Láttu ekki JANÚARTILBOÐIÐ f|júga frá þér! FLUGLEIÐIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.