Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1988, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1988. 27 Bridge Hallur Símonarson Það er atriði í eftirfarandi spili sem skipti sköpum í úrspilinu en senni- lega koma fáir auga á það viö spila- borðið. Vestur spilaði út spaðaáttu í sex hjörtum suðurs - annaöhvort næsthæsta spil vesturs í litnum eða fjórða hæsta. G64 K862 KDG 1063 9873 G93 65 K952 K1052 5 98743 G84 AD ÁD1074 , Á102 ÁD7 Sænski Evrópumeistarinn Tommy Gullberg var með spil suðurs. Lét lít- inn spaða úr blindum og drap tíu austurs með drottningu. Tók tromp- ásinn og spilaði trompi á kóng blinds. Þá snjallt bragð - spaðagosi. Á þessu stigi gat austur ekki vitað að suður var með spaðaásinn einspil. Hann lagði því kónginn á. Drepið á ás og Guliberg tók hjartadrottningu, síðan þrisvar tígui. Var inni í bhndum og spilaði spaðasexinu. Þegar austur lét lægra spil en sexið kastaði Svíinn laufi. Norður átti slaginn en varð nú að spila laufi eða þá spaða í tvöflda eyðu. Á hinu borðinu var lokasögnin einnig 6 hjörtu. Þar kom spaði út og spilarinn fann allgóða lokastöðu. Atti fyrsta slag á spaðadrottningu. Tók þrisvar tromp, síðan spaðaás og þrisvar tígul. Trompaði spaða og spilaði litlu iauíi á 10 blinds. Það heppnaðist ekki eins og laufið lá. Einn niður. Skák Jón L. Arnason í nýlegu fjöltefli Viktors Kortsnoj kom þessi staða upp í skák hans við Taal sem hafði svart og átti leik. Að því er best er vitað á Taal þessi ekk- ert skylt við töframanninn Mikhail Tal frá Ríga þótt nöfn þeirra hljómi líkt. Báðir geta þó fléttað: c d e f g h ortsnoj lék síöast 1. c4 og svarta •ottningin virðist ekki eiga marga iiti. Svar mótherjans var óvænt: 1. Hxg2+ 2. Dxg2 £2+! og Kortsnoj if. Ef 3. Dxf2, þá 3. - Dhl mát. Herrabúðin Ég mun aldrei skilja þig. Þú ferð bara inn og kaupir sex nærboli án þess að skoða fyrst þá nærboli sem aðrar versl-. anir bjóöa. Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: LÖgreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabiffeið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 1. til 7. jan. 1988 er i Apóteki Austurbæjar og Breið- holtsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga ffá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14—18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Gjörið svo vel að koma inn. Kvöldmaturinn er alveg að verða tilbúinn. Lallí og Lína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vest- mannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar- nes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráð- leggingar og timapantanir i sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600)‘en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum 'allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op- in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnaríjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17:00 - 08:00 næsta morgunn og um helg- ar. Vakthafandi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akur- eyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartímí Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eflir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18. 30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomu- lagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eflir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, funmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Sljömuspá © Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 5. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert ákveðin(n) og veist hvað þú vilt og hvemig á að nálgast hlutina. Þetta gerir þér gott ef þú lendir í rökræð- . um eða samningum. Vertu viðbúin(n) álagi er líöa tekur á daginn. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Gættu þess að málin þróist ekki á þann hátt að þú missir stjóm á þeim. Gefðu þér tima til þess að taka erfiðum andstæðum. Láttu aðra um félagsmálin. Happatölur þínar em 7, 16 og 31. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Aðstæðumar era slikar að leiðindi geta allt eins tekiö völd- in. Gættu þín ef þú vinnur eingöngu hefðbundin störf. Snúðu af vegi leiðindanna og sinntu áhugamálum þínum. Nautið (20. april-20. maí); Þrátt fyrir gott minni getur það platað þig. Athugaöu mál þín gaumgæfilega í byijun vinnudags. Gættu þess sérstak- lega að gleyma ekki einhverju því að það gæti sært einhveija eða móðgaö. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Þú fagnar því að þú reyndir ekki um of á þig í gær því að mikil verkefni bíða þín. Aðstæðurnar era þér hagstæðar og þú ættir að sjá árangur starfa þinna fljótlega. Krabbinn (22. júní-22. júli): Nú er tími til þess að fara yfir daglegt starf þitt i þeim til- gangi að ná betri árangri og hætta því sem ekki skilar sér, ella missirðu af góðum tækifærum. Ljónið (23. júIí-22. ágúst): Þú verður að beina huga þínum að því sem er aö gerast hér og nú. Hlutimir gerast hratt og þú verður að bregðast skjótt við þeim. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ýmis tengsl era frekar erfið og ekki síst þau sem snerta ást og hjónaband. Þú verður að fara mjög gætilega. Þú nærð góðum árangri í ýmsum þáttum viðskiptalífsins. Vogin (23. sept.-23. okt.): Dagurinn snýst frekar um áætlanir og áætlanagerð en beinar aðgerðir. Vandinn er sá að þó að menn séu sam- mála í meginatriðum er ágreiningur um ýmis smáatriði. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það verður svohtil slökun á spennu en þú skalt ekki slaka um of á því að enn þarf að taka mikilvægar ákvarðanir. Gættu að öilu þvi sem heyrir undir þig. Bogamaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú átt við færri vandamál að stríða nú en oft áður en gættu þess að verija ekki kærulaus þótt vel gangi. Það er hætt við einhveijum raglingi og örhtið Wiðaspor gæti reynst þér dýrkeypt. Happatölur þínar era 5,13 og 35. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert opin(n) fyrir stijöhum hugmyndum, sérstaklega þeim sem gera dagleg störf fljótunnari og léttari. Bilanir Rafmagn: Reyhjavik, Kópavogur og Selt- jamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnaríjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavog- ur, simi 27311, Seltjamarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jamames, sími 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, simi 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selt- jamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fehum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn. Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl.. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. BókabUar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. AUar deUdir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: op- iö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjahara: aha daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins máhudaga tillaugardagakl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkymiingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Krossgátan i 3 W~ Cp T. 8 -1 .. )0 IZ n /f TTm /b~ 1 ií> 17 , 1 ZD J Lárétt: 1 skrúfgangurinn, 8 hæðir, 9 , reykja, 10 kalviðurinn, 12 kisu, 14 leiða, 16 dygga, 17 miða, 18 eyða, 20 pípan, 21 eðja. Lóðrétt: 1 glens, 2 æsa, 3 kroppaði, 4 hrukkótt, 5 hest, 6 flýtir, 7 slanga, 11 menn, 13 víðu, 15 ásamt, 17 haf, 19 tími. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 skondin, 7 ver, 8 erla, 10 eiri, 11 eim, 12 liti, 13 ss, 15 tak, 17 atti, 18 um, 20 árla, 21 rými, 22 arg. Lóðrétt: 1 sveltur, 2 keila, 3 orri, 4 neitar, 5 dreitla, 6 nam, 9 listar, 14 sigg, 16 kám, 19 mý.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.