Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1988, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1988, Blaðsíða 31
\ MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1988. 31. Útvarp - Sjónvaip Margaret fær spennandi viðskiptatil- boð. Stöð 2 ki. 20.50: Vogun vinnur Barátta Colemans gegn fjölþjóða- fyrirtækjum getur sett Minochfyrir- tækið í alvarlegar flárhagskröggur. Auk þess kemur það auglýsingasniU- ingnum, sem á heiður af allri her- feröinni, í vandræði. Á meðan á þessu stendur "berst Margaret tilboð um fjárfestingu sem virðist ekki ein- imgis gefa fjárhagslegan ávinning heldur einnig persónulegan. Stóð 2 kl. 16.45: Leikfangið Pryor í hlut- verki leik- fangsins. Tveirgamanleik- ararleiðasaman hesta sína í þessari gamanmynd. Það eruþeirRichard Pryor og Jackie heit- innGleason. Sögu- þráðurinn er í stuttu máli á þá leið að son- ur Gleasons, sem ér moldríkur, velur Pryorþegarhann færaðveljasérleik- fang. Pryor harðneit- arenstenstekki freistingunaþegar honumeruboðnar háar fjárhæðir fyrir vikið. Þetta er mynd semallirættuað hafagamanaf. -Skólakór Kársness. Sjónvarp kl. 20.35: Söngvasveigar Skólakór Kársness flytur verk Benjamíns Britten í íslenskri þýð- ingu Heimis Pálssonar. Stjómandi kórsins er Þómnn Björnsdóttir og einleikari með kómum er Monika Abendroth. Stöð 2 kl. 22.50: Sómafólk George Segal og Glenda Jackson. Framhjáhald er efni þessarar myndar. George Segal og Glenda Jackson leika par sem hittist fyrir tilviijun. Með þeim takast góð kynni og þau ákveða að eyða saman stuttu fríL Margt fer þó öðruvísi en ætlað er og það sem átti bara að vera stutt skot af beggja hálfu snýst upp í eld- heitt ástarsamband. Kvikmyndahús Bíóborrjin Á vaktinm Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Sagan furðulega Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Flodder Sýnd kl. 5 og 11. Nornirnar frá Eastwick Sýnd kl. 7 og 9. Leynilögreglumúsin Basil Sýnd kl. 3. Bíóhöllin Undraferðin Sýnd kl. 2.15. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Stórkarlar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Sjúkraliðarnir Sýnd kl. 5. I kapp við tímann Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15. Týndir drengir Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Full Metal Jacket Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Háskólabíó ðll sund lokuð Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15 Laugarásbíó Salur A Stórfótur Sýnd kl. 5 og 7. Draumalandið Sýnd kl. 9 og 11. Salur B Draumalandið Sýnd kl. 5 og 7. Stórfótur. Sýnd kl. 9 og 11. Salur C Furðusögur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 I C sal. Valhöli Regnboqinn Að tjaldabaki Sýnd kl. 3, 6.30, 9 og 11.15. ! djörfum dansi Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11.15. Eiginkonan góðhjartaða Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Hinir vammlausu Sýnd kl. 3, 6.30, 9 og 11.15. Sirkus Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Stjörnubíó íshtar Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. La Bamba Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ! ferlegri klipu Sýnd kl. 11. Hrððum akstri fylgin röryggisleysi, orkusóun" |og streita. Ertu sammála?j Mánudagur 4 janúar Sjónvazp 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 30. desember. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 íþróttir. Umsjónarmaður Samúel Örn Erlingssson. 19.30 George og Mildred. Breskur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk Yootha Joyce og Brian Murphy. Þýðandi Ölöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Söngvasveigur. Skólakór Kársness flytur verk Benjamíns Britten i ís- ienskri þýðingu Heimis Pálssonar. Stjórnandi: Þórunn Björnsdóttir. Ein- leikari: Monika Abendroth. 21.05 Vetrarenglar. (Angels of Winter) Bresk náttúrullfsmyund um fuglalíf í Japan að vetrarlagi. Þýðandi og þulur Jón E. Edwald. 21.35 Vinur vor, Maupassant - Barnið. (L'ami Maupassant). Franskurmynda- flokkur gerður eftir smásögum Guy de Maupassant. Leikstjóri Claude Sant- elli. I þessum þætti segir frá ungum manni sem hyggst ganga í hjónaband. Sögur eru á kreiki um ástamá! hans en á brúðkaupsnóttina verður fortíð brúðgumans lýðum Ijós. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 22.35 Von Veritas. Fréttaskýringaþáttur frá Ögmundi Jónassyni um starfsemi meöferðarheimilis fyrir áfengissjúkl- inga sem rekið er af Islendingum i Kaupmannahöfn. 22.55Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð2 16.45 Leikfangið. The Toy. Auðjöfur fer með son sinn í leikfangabúð og býður honum að velja sér leikfang. Stráksi kemur auga á hreingerningamann búðarinnar og finnst hann aldrei hafa séð skemmtilegra leikfang á ævinni. Aðalhlutverk: Richard Pryor og Jackie Gleason. Leikstjóri: Richard Donner. Framleiðandi: Phil Feldman. Þýöandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1983. Sýningartími 100 min. 18.20 A fleygiferð. Exciting World of Speed and Beauty. Þættir um fólk sem hefur yndi af vel hönnuðum og hrað- skreiöum farartækjum, Tomwil. 18.50 Hetjur hlmingelmslns. He-man. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarð- ardóttir. 19.19 19.19. Ferskur fréttaflutningur ásamt innslögum um þau mál sem hæst ber hverju sini. 20.25 Fjölskyldubönd. Family Ties. Alex hefur augastað á stúlku sem tekur virk- an þátt I baráttu fyrir jafnrétti kynjanna. Til þess að þóknast stúlkunni mætir Alex á fundi jafnréttisráðs og hættir sér þar með út á hálan fs. Þýöandi: Hilmar Þormóðsson. Paramount. 20.50 Vogun vlnnur. Winner Take All. Afstaða Colemans til aþjóðasamtaka nokkurra gæti leitt til ófarnaðar fyrir Mincoh námuna. Margrét fær spennadi viðskiptatilboð. Aðalhlut- verk: Ronaid Falk, Diana McLean og Tina Bursill. Leikstjóri: Bill Garner. Framjeiðandi: Christopher Muir. ABC Australia. 21.40 Övænt endalok. Tales of the Unex- pected. Eins manns dauði er annars brauö eftir Philip Ketchum. Oliver Platt tekst að svindla fé út úr fyrirtæki sinu. Þegar bókhaldarinn uppgötvar svindið reynir einkaritari Olivers að koma hon- um til hjálpar. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Anglia. 22.05 Dallas. Bobby er kallaður til að bera vitni gegn Jennu. Donna hyggst yfirgefa Ray og flytja til Southfork. Þýðandi: Björn Baldursson. Worldvisi- on. 22.50 Sómafólk. A Touch of Class. Vicky og Steve hittast i Hyde Park 1 London og það verður ást við fystu sýn. Þar sem þau eiga bæöi fjölskyldu heima fyrir ákveða þau að laumast brott frá þeim til þess að eiga tvö saman áhyggjulausa viku á Spáni. Glenda Jackson hlaut óskarsverölaun fyrir leik sinn i myndinni og var myndin jafn- framt tilnefnd fyrir besta handrit. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Ge- orge Segal og Paul Sorvino. Leikstjóri; Melvin Frank. Framleiöandi: Melvin Frank. Gordon Films 1973. 00.25 Dagskrérlok. Utvarp rás I 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.Tónlist. 13.05 í dagsins önn. - Breytingaaldurinn, breyting til batnaöar. 13.35 Miðdegissagan: „Buguð kona" eftlr Simone de Beauvoir. Jórunn Tómas- dóttir les (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinnl. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags kl. 2.00.) 15.00 Fréttlr. Tónlist 15.20 Leslð úr forustugrelnum lands- málablaöa. 16.00 Fréttij. 16.03 Dagbékin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst é siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Visindaþéttur. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldtréttlr. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Um daglnn og veg- inn. 20.00 Aldakllður. Ríkaröur Úrn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 21.15 „Breytni eltlr Kristl" eftlr Thomas A. Kempls. Leifur Þórarinsson les (11). 21.30 „Marta“, saga eftlr Rlchard Hughes. Kristmundur Bjarnason þýddi. Þórdis Arnljótsdóttir les slðari hluta. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Þáttur I umsjé Emu Indrfðadðttur. (Fré Akureyrl.) 23.00 Tðnlist að kvöldl dags. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljðmur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn þátturfrá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. Útvazp zás II 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna. þáttinn. „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð I eyra“. Sfmi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hðdeglsfréttir. 12.45 Á milll mála. Gunnar Svanbergsson kynnir m.a. breiðskifu vikunnar. 16.03 Dagskrá.Heimur í hnötskurn. Fréttir um fólk á niðurleið, fjölmiðladómúr llluga Jökulssonar, einnig pistlar og viðtöl um málefni líðandi stundar. Umsjón: Einar Kárason, Ævar Kjartans- son, Guðrún Gunnarsdóttir og Stefán Jón Hafstein. 19.00 KvöldfrétUr. 19.30 Fersklr vlndar. Umsjón: Skúli Helgason. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagöar kiukkan 7.00, 7.30.8.00, 8.30, 9.00, 10.00. 11.00. 12.00. 12.20. 14.00. 15.00, 16.00, 17.00, 18.00. 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp á Rás 2 8.07-8.30 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.03-19.00 Svæðlsutvarp Norðurlands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Veður Noröaustanátt, kaldi víða til lands- ins, stinningskaldi eða allhvass víða á annnesjum. Sunnanlands verður úrkomulaust en él í öðrum lands- hlutum. ísland ld. 6 í morgun: Akureyrí snjókoma -7 Egilsstaðir skýjað -6 Galtarviti snjóél -11 Hjarðames alskýjað -3 Keilavíkurílugvöliur háli'ikýiað -7 Kirkjubæjarkiaustur aiskýjað -A Raufarhöfn snjokoma -7 Reykjavík heiðskírt -7 Sauðárkrókur úrkoma -8 Vestmaimaeyjar léttskýjað -5 Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen þoka 1 Helsinki alskýjað 3 Kaupmannahöth skýjað 6 Osló súld 1 Stokkhólmur alskýjað t4 Þórshöfn skúr 3 Algarve heiðskírt 10 Amsterdam rigning 7 Berlin léttskýjað 7 Chicago skýjað -7 Frankfurt skúr 7 Glasgow skýjað 2 Hamborg skúr 7 London rigning 8 LosAngeles alskýjað 14 Luxemborg rigning 3 Montreal alskýjað -5 New York snjókoma 0 Nuuk snjókoma -5 París rigning 8 Orlando súld 14 Vin skýjað 4 Winnipeg skafr. -28 Valencia léttskýjað 10 Gengið Gengisskráning nr. 243 - 1987 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Oollar 36,810 35.930 35,990 Pund 66,535 66.768 66,797 Kan. dollar 27,446 27,538 27,568 Ddnsk kr. 6,8124 5.8318 5.8236 Norsk kr. 6,7081 5,7273 5,7222 Sænsk kr. 6,1292 6,1498 6,1443 Fi. mark 8,9952 9.0254 9,0325 Fra. franki 6,6235 6,6457 6.6249 Belg. jranki 1,0708 1.0744 1,0740 Sviss. franki 27,7006 27,7935 27.6636 Holl. gyliini 19,9277 19,9944 19,9556 Vþ. mark 22,4163 22,4914 22,4587 Ít.líra 0.03040 0,03050 0,03051 Aust. sch. 3,1838 3,1945 3.1878 Port. escudo 0,2724 0,2733 0,2747 Spá.peseti 0,3289 0.3300 0.3300 Jap.yen 0.28984 0,29081 0,29095 Irskt pund 59,434 59,633 59,833 SDR 50,3779 50.6467 50,5433 ECU 46,2128 46,3677 46.2839 Simsvari vegna gengisskráningar E2327D. 14.00 og 16.00 StjömuirétUr (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þétturinn - Jón Axel Ólafs- son. Tónlist. spjall. fréttir og frétta- tengdir viðburðir. 18.00 Stfðmufrétttr. 18.00 tmlensklr tónar. Innlendar dægur- lagaperlur að hætti húsSins. Vinsæll liður. 19.00 Stjömutimlnn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistín ókynnt i einn klukkutima. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á sið- kveldi. 24.00 Stjömuvaktln. Bylgjan FM 98ft Ljósvaklzm FM 95,7 '12.00 FrétUr. • 12.10 Páll Þorsteinsson á hédegi. Létt hádegistónlist og sitthvaö fleira. Fréttir kl. 13. 14.00 Jón Gústafsson og mánudagspopp- ið. Okkar maöur á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Hallgrimur Thorstelnsson I Reykja- vik siðdegis. Leikin tónlist. litið yfir fréttirnar og spjallaö við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 FrétUr. a 19.00 Anna Björk BirglsdótUr. Bylgju- kvöldið hafiö með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og simtölum. Slmatfmi hans er á mánudagskvöldum frá 20.00-22.00. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjami Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. Stjaznazi FM 102ff 12.00 Hádeglsútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir stjórnar hádegisútvarpi Stjörn- unnar. Viötöl, upplýsingar og tónlist 13.00 Halgl Rúnar Oskarsson. Gamalt og gott, leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Alltaf eitthvað að ske hjá Helga. 13.00 Bergljót BaldursdólUr við hljóðnem- ann. Auk tónlistar og frétta á heila tímanum segir Bergljót frá dagskrá Alþingis kl. 13.30 þá daga sem þing- fundir eru haldnir. 19.00 Létt og klassiskt aö kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn samtengist Bylgjunni. Aheit TIL HJÁLPAR GtRÓNÚMERIÐ 62 • 10 OT KRÝSUVfKURSAMTðKIN ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVlK © 62 10 05 OG 62 35 50 =====fc

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.