Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1988, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1988, Blaðsíða 20
20 MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1988. TIL SÖLU Honda Civic - árgerð 1985 - litur vínrauður, mjög vel farinn, ekinn 36.000 km, útvarp, segulband, skíða- grindur og vetrardekk fyigja. TIL SÖLU Toyota Camry 1987, litur grár, ekinn 1000 km. Upplýsingar aB BÍLASALAN BUK SKEIFUNNI8, SÍMAR 686477,687177,687178,686642. ST. JÓSEFSSPÍTALI. LANDAKOTI ST. JÓSEFSSPlTALINN, LANDAKOTI, BÝÐUR ÁKJÓSANLEGAN VINNUSTAÐ í HJARTA BORG- ARINNAR. GÓÐAR STRÆTISVAGNAFERÐIR I ALLAR ÁTTIR. ÞAR 'GETUR ÞÚ FUNDIÐ EITT- HVAÐ VIÐ ÞITT HÆFI. OKKUR VANTAR STARFS- FÓLK í HIN ÝMSU STÖRF INNAN SPlTALANS, SVO SEM: HJÚKRUNARFRÆÐINGA á eftirtaldar deildir: svæfingu, vöknun - dagvinna, móttöku ll-C, engar næturvaktir, I- B, einu augndeild landsins, II- B, litla almenna handlækningadeild, III- B, almenna handlækningadeild, barnadeild - þar er líf og fjör. Boðið er upp á aðlögunarkennslu áður en starfsmenn fara á sjálfstæðar vaktir. Við reynum að gera öllum kleift að sækja námskeið og ráðstefnur. Við erum opin fyrir öllum nýjungum og viljum að starfsfólk fái að njóta sín. SJÚKRALIÐA á eftirtaldar deildir: handlækningadeildir ll-B og III- B. Við þörfnumst ykkar, í fullt starf eða hlutastarf. DEILDARRITARA vantar á deild lll-B sem er handlækningadeild. Starf- ið er fjölbreytt og skemmtilegt fyrir þann sem hefur áhuga á að hafa nóg að gera. Upplýsingar gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 19600/220 og 19600/300. Umáóknareyðublöð er hægt að fá á staðnum. RÆSTINGAFÓLK Engin stofnun gengur án ræstingafólks. Okkur vant- ar fólk til ræstinga í húsið. Upplýsingar ásamt umsóknareyðublöðum fást á skrifstofu ræstinga- stjóra í A-álmu. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Reykjavík 31.12. 1987 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bílar til sölu Scout 74 til sölu til uppgjörs eða nið- urrifs, gott verð ef samið er strax. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 96-62597. Tíl sölu Lada Sport '82, ekin 49 þús. km, á 30" dekkjum, mjög góður og fallegur bíll. Uppl. í síma 78251. Citroen GSA ’82 til sölu, ekinn aðeins 36.000 km. Uppl. í síma 43887 e. kl. 18. Mazda 323 78 til sölu, verð 15 þús. Uppl. í síma 76312. ■ Húsnæði í boði Til leigu tvö herbergi í Fossvogi til vors fyrir tvo rólega námsmenn utan af landi. Leigjast einungis með hálfu fæði. Aðeins snyrtilegir, reglusamir piltar, sem ekki reykja, koma til greina. Nöfa og símanr. sendist DV fyrir 9. jan., merkt „Fossvogur 6740“. Stórt herbergi til leigu með aðgangi að eldunar- og snyrtiaðstöðu, einhver fyrirframgreiðsla, heimilishjálp kem- ur til greina. Tilboð sendist DV, merkt „Herhergi 6731“. 3ja herb. íbúð í Kópavogi til leigu frá og með 15. janúar, leigist aðeins í 6 mánuði, æskilegt með innbúi. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Kópavogur 6741“. Einstaklingsíbúð með sérinngangi til leigu í gamla bænum í 6 món. Hús- gögn og eldhúsáhöld fylgja. Leiga 20 þús. á mán. og allt fyrirfram. Tilboð sendist DV, merkt „Nú þegar“. Til leigu góð 4ra herb. íbúð skammt frá vesturbæjarsundlauginni, reglusemi og góð umgengni skilyrði. Tilboð, merkt „E-50“, er greini fjölskyldu- stærð og greiðslugetu, sendist DV. íbúð á Keilugranda. Til leigu er tveggja herbergja (54 m2) íbúð við Keilu- granda í Reykjavík. Tilboð sendist DV, merkt „6734“, fyrir 10. jan. Til leigu 2ja-3ja herb. íbúð í þríbýlis- húsi við Álfheima. Leigist í 1 ár. Laus strax. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „D-6732". Óspennandi lítið herb. til leigu í Nóa- túni, 2. hæð, á gangi, ca fyrir karl- mann. Leiga 9.500 á mán. Reglusemi áskilin. Sími 83979 milli kl. 14 og 19. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholtrll, síminn er 27022. Til leigu í eitt ár stór, þriggja herb. íbúð. Tilboð um greiðslugetu óskast sent DV, merkt „421-9.“ Herbergi til leigu, leigist kvennmanni, er reykir ekki og gengur vel um, hús- hjálp möguleg. Sími 688485. Lítil tveggja herb. risibúð til leigu í gamla miðbænum, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „6734“. Herbergi til Jeigu í Seljahverfi, sérinn- gangur. Uppl. í síma 77097. ■ Húsnæði óskast 2ja-3ja herb. ibúð óskast á leigu fyrír 40 ára karlmann. Skilvísum greiðsl- um, góðri umgengni og reglusemi heitið. Viðkomandi er í góðri atvinnu og getur tekið að sér heimilishjálp ef með þarf. Uppl. gefur Öm í síma 687022 á vinnutíma. P.s. Húsnæðið má þarfnast viðgerðar. íþróttatélagið Gerpla í Kópavogi óskar eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð fyrir erlendan þjálfara, æskileg stað- setning er í austurbæ Kópavogs eða í Breiðholti. Uppl. í símum 74925 og 73687. íþróttafélagið Gerpla, Skemmuvegi 6, Kópavogi. Sálfræðingur óskar eftir 4ra herb. íbúð á leigu sem fyrst. Helst í Þingholtun- um eða nágrenni. Uppl. í síma 11712 eftir kl. 18 á daginn. Ung stúlka utan af landi óskar eftir lít- illi íbúð eða herb. með aðgangi að baði og eldhúsi. Góðri umgengni heit- ið. Uppl. í s. 99-3480 milli kl. 17 og 20. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 3-5 herb. ibúð óskast til leigu strax, góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 50923. Einstæð móðir með eitt barn óskar eft- ir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 652098. Góð 2-3 herb. íbúð óskast, er ein í heimili. Uppl. í síma 15135 og eftir kl. 18 í síma 39127. Hjón með 2 börn bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst, öruggar mánað- argreiðslur. Uppl. í síma 21648. Hjón úr Keflavík óska eftir 2-3 herb. íbúð í 6 món. til 1. árs. Algjör reglu- semi. Uppl. í síma 92-12479 á kvöldin. Stór íbúð óskast sem allra fyrst í Hafn- arfirði eða nógrenni. Uppl. í síma 54907 á kvöldin og um helgar. Óska eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð. Góðar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 672876. Einar. Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu strax, 2 í heimili, reglusemi og skilvís- ar greiðslur. Uppl. í síma 43624. Eldri maöur óskar eftir herbergi í vest- urbæ. Uppl. í síma 672508 eftir kl. 18. Gott herbergi óskast, helst nálægt Hlemmi. Uppl. í síma 13627. Reglusamt ungt par óskar eftir íbúð. Nánari uppi. í síma 92-68689. 4-5 herb. ibúð óskast, raðhús eða ein- býlishús. Fyrirframgreiðsla og örugg- ar mánaðargr. Uppl. á daginn i s. 44250, Guðmundur, og á kv. í s. 53595. Fyrirframgreiðsla - meðmæli. Óskum eflir 4-6 herb. íbúð/húsi á Reykjavík- ursvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6728. Hjón með 1 barn og annað á leiðinni óska eftir 2-4ra herb. íbúð. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 38222. Litil íbúð eöa herbergi óskast til leigu sem fyrst í Rvík eða Kóp., fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. gefur Einar Nielsen í síma 99-4438 eftir kl. 21. Ungt reglusamt par utan af landi óskar eftir húsnæði í Reykjavík á leigu frá 1. febrúar. Heimilisaðstoð eða önnur aðstoð kemur vel til greina. Fyrir- framgreiðsla, góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 99-1643 eftir kl. 20. Þeir sem hafa til leigu góða íbúð, 3ja herbergja eða stærri, hafi samband við Pól í síma 641488 á skrifstofutíma. Aðeins er óhugi fyrir góðri íbúð og verður henni ekki skilað í lakara ástandi. HÆ, HÆI Við erum ungt, reglusamt par í leit að ódýrri íbúð, möguleikar ó fyriríramgreiðslu og góð umgengni áskilin. Uppl. hjá Ásmundi og Svan- hvíti í síma 688207. Hafnarfj. 4-5 herb. íbúð óskast í Norð- urbænum, sérhæð eða raðhús hugas- anl., leigutími a.m.k. 2 ár, skilvísi + reglusemi, góð greiðslugeta, meðmæli. S. 539087 e. kl. 17. 26 ára byggingarverkfræðingur, ný- kominn úr námi erlendis, óskar eftir l-2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 26973 eftir kl. 18. Ung reglusöm kona í námi óskar eftir einstaklingsíbúð eða rúmgóðu herb. Öruggum greiðslum og góðri umgengi heitið. Greiðslugeta 10-15 þús. á mán. Hef góð meðmæli. S. 652123 e.kl. 16. M Atviimuhúsnæði Til leigu á Ártúnshöfða gott húsnæði sem er götuhæð með 2 innkeyrsludyr- um, ca 250 ferm, sem má skipta, efri hæð, 250 ferm, sem einnig má skipta. Hentar fyrir teiknistofu eða léttan iðnað. Uppl. í síma 46916. Skriistofuhúsnæði. Höfum til leigu 275 ferm skrifstofuhúsnæði með sér inn- gangi, góð bílastæði, laust strax. Uppl. veitir Guðni Jónsson í síma 46600 á daginn og 689221 á kvöldin. Iðnaöarhúsnæði óskast undir verk- stæði og skylda starfsemi, ca 100- 250 m2. Uppl. í síma 23560 og 71572. Iðnaðarhúsnæði, 216 fm,til sölu, mesta lofthæð 5,50 m. Uppl. í síma 92-68294. ■ Atviima í boöi Alvörulaun fyrir hörkuduglegt ungt fólk. Okkur vantar strók og stelpu, 16-17 ára, til að selja í fyrirtæki og hús vöru sem er góð. Um er að ræða vinnu frá 13-22 virka daga. Launin eru 60 þús. (já, þú last rétt, 60 þús. á mán.) en eingögnu fyrir þann pilt eða stúlku sem mætir 100% vel, er dug- leg(- ur) og hefur góða framkomu. Ath. Hér er um fulla vinnu að ræða þannig að skólafólk kémur ekki til greina. Sendu nafn og síma ásamt helstu uppl. til DV strax, merkt „Þetta kalla ég nú laun“. Óskum eftir að ráða starfsmann í upp- vask í vaktavinnu. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. Veitingahúsið Alex, við Hlemm. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingim- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Afgreiðslustarf - Hagamelur. Starfs- maður óskast til afgreiðslustarfa í Álfheimabakarí, Hagamel 67, vinnu- tími frá kl. 7.30-13 annan hvem dag en 13-19 hina. Nánari uppl. á staðnum eða í síma 21510 milli kl. 17 og 19. Eftirlitsmaður. Eftirlitsmaður með byggingaframkvæmdum óskast, leitað er eftir tæknimenntuðum manni eða manni með mikla reynslu af bygginga- framkvæmdum. Uppl. í Hömrum hf., Vesturvör 9, Kópavogi, sími 641488. Húsgagnasmíði - lakkvinna. Axis hf. óskar eftir að ráða smiði og annað handlagið fólk (bæði karla og konur) til húsgagna- og innréttingasmíði. Góð laun í boði. Nónari uppl. gefur framíeiðslustjóri í síma 43500. Tommahamborgarar. Okkur vantar duglegt og samviskusamt fólk í vinnu, unnið er á vöktum, 12 tíma í senn, 15 daga mánaðarins. Áhugasamir vin- samlegast hringi í síma 688088 milli 14 og 16 næstu daga. Afgreiðslustarf - Café Myllan. Óskum að ráða aðstoðarmann í eldhús og sal, vinnutími frá kl. 11-19 annan hvem dag, virka daga. Nánari uppl. á staðnum. Brauð hf., Skeifunni 11— Afgreiðslufólk óskast í Nýja kökuhús- ið, Kaffihús við Austurvöll, Lauga- vegi 20, JL-húsið og vagninn, einnig aðstoð í smurbrauð. Uppl. í síma 77060 og 30668. Bensínafgreiðsla. Starf útimanns á bensínstöð í Reykjavík, vaktavinna. Umsækjandi þarf að vera heilsu- hraustur, starfsreynsla æskileg. Uppl. veittar í síma 687800. Leikskólinn/skóladagheimilið. Starfs- maður óskast í eldhús á leikskólann/ skóladagheimilið Hólsakot, Hálsaseli 29, vinnutími frá kl. 11-16. Uppl. veita forstöðumenn í síma 77275. Múrarameistari. Múrarameistarí ósk- ast til samstarfs við byggingafyrir- tæki, um er að ræða stór verkefhi. Áhugasamir leggi náfii og heimilis- fang inn á DV, merkt „6748“. Skyndibitastaðurinn Sprengisandur óskar eftir hressu og duglegu fólki í vaktavinnu, unnið 15 daga mánaðar- ins, 12 tíma í senn. Uppl. veittar í síma 688088 milli 14 og 16 næstu daga. Afgreiðslustarf. Starfskraftur óskast til starfa í matvöruverslun, vinnutími frá kl. 9-13. Neskjör, Ægisíðu 123, sími 19292. Au-pair í Sviðþjóð. íslenska fjölskyldu í Uppsölmn vantar au-pair til aðstoðar á heimilinu og við barnagæslu. Uppl. í síma 82249. ■ ■ -.Ír.r.Í-. & REYKJÞMIKURBORG 5 5 O JLauteVi Stikáci ÍÞRÓTTA- 0G TÓMSTUNDARÁÐ REYKJAVÍKUR Starfsfólk óskast á eftirtaldar félagsmiðstöðvar. Æski- legt er að viðkomandi hafi menntun og/eða reynslu af uppeldisstarfi: Bústaðir Fellahellir Tónabær Þróttheimar Upplýsingar gefur æskulýðsfulltrúi að Fríkirkjuvegi 11 eða í síma 622215.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.