Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1988, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1988, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1988. 21 DV Skyndibitastaður í Breiðholti óskar eftir að ráða vaktstjóra. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6699. Skyndibitastaöur í Reykjavík óskar eftir að ráða rekstrarstjóra til að sjá um allan daglegan rekstur staðarins. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6701. Uppsláttur. Byggingafélagið Hamrar hf., Vesturvör 9, Kópavogi óskar eftir tilboðum í að slá upp nokkrum rað- húsum. Uppl, í síma 641488 eða í Hömrum, Vesturvör, Kópavogi. Bakarameistarinn Suðurveri óskar að ráða hresst og duglegt fólk til af- greiðslustarfa nú þegar, hálfs dags vinna ásamt helgarv. Úppl. í s. 33450. Góður 'starfskraftur óskast í sölutum, heiðarleiki og reglusemi algjört skil- yrði. Góð laun. Uppl. í símum 689686 og 675305. Háseta og vélavörð vantar á mb. Hrafn Sveinbjamason sem er að hefja neta- veiðar frá Grindavík. S. 92-68618 og 92-68090 og um borð í s. 985-23727. Háseti óskast á 11 tonna línubát frá Reykjavík sem fer á net í febrúar. Hsdið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6738. Röskur og duglegur starfskraftur ósk- ast á skyndibitastað sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6739. Smiðir.Smiðir óskast, mikil vinna, góðir tekjumöguleikar og góð vinnu- aðstaða. Uppl. í síma 641488 eða í Hömrum hf., Vesturvör 9, Kópavogi. Starfsfólk óskast i mötuneyti Sjómanna- skólans. Uppl. á staðnum mánudaginn 4. janúar og þriðjudaginn 5. jan., frá kl. 9-12. Starfskraftur óskast í sveit á Suður- landi, reynsla í sveitastörfum æskileg. Skriflegar umsóknir sendist DV, merkt „Sveit 6751“. Starfskraftur óskast til umsjónar með kjötborði í matvöruverslun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6744. Söluturn i Hafnarfirði. Starfskraft vant- ar á dagvaktir, vinnutími frá kl. 7.30-15.30. Uppl. á skrifstofunni. Gafl nesti, Hafnarfirði. Verkamenn. Verkamenn óskast, mikil vinna, góð laun og góður aðbúnaður. Uppl. í síma 641488 eða í Hömrum hf., Vesturvör 9, Kópavogi. ísfugl. Starfsfólk óskast til starfa í slát- urhús okkar við Reykjaveg 63, Mosfellsbæ. Uppl. fást hjá verkstjóra í síma 666103. Óskum eftir að ráða starfskraft til starfa við ýmis eldhússtörf. Góður vinnutími og góð laun. Uppl. í síma 672770 eftir hádegi eða í Matborðinu sf., Bíldshöfða 18. Afgreiðslufólk óskast sem fyrst. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Kostakaup, Reykjavfkurvegi 72, Hafharfirði. Háseta og matsvein vantar á 70 tonna bát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99- 3771. Háseta vantar á 170 lesta netabát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-68005 og 92-68090. Þorbjörn hf. Lagermaöur óskast sem fyrst. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Kostakaup, Reykjavíkurvegi 72, Hafharfirði. Starfsfólk vantar í vaktavinnu. Uppl. í símum 41024 og 32005. Bleiki pardus- inn. Starfsfólk óskast í matvöruverslun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6742. Starfskraftur óskast á skyndibitastað í Mosfellsbæ. Uppl. á staðnum eða í síma 666910. Westem Fried. Starfskraftur óskast strax f tískuvöru- verslun við Laugaveg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6750. Stýrimann, vélamann og háseta vantar á 80 tonna netabát frá Ölafsfirði. Uppl. í síma 96-62256 og 96-62484 eftir kl. 19. Vélavörður. Vélavörð vantar á 190 tonna línubát sem gerður er út frá Norðurlandi. Uppl. í síma 95-1761. Vélstjóri. 2. vélstjóri óskast á Höfrúng AK 91. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6712. Vantar tvo beitingamenn á bát frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-37682. Söluturn. Starfsfólk, vant afgreiðslu, vantar nú þegar í sölutum í Garðabæ. Tvískiptar vaktir. Tveir frídagar í viku. Laun rúmlega 50 þús. á mánuði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6714. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvinna óskast Húsgagnasmiður - næturvinna. Hús- gagnasmiður á miðjum aldri óskar eftir næturvinnu eða léttri lager- vinnu, fleira kemur til greina. Uppl. í síma 22228 eftir kl. 20. Kona á besta aldri óskar eftir af- greiðslustarfi í verslun eða afgreiðslu í gegnum síma hálfan daginn, góðir söluhæfileikar, góð framkoma, með- mæb ef óskað er. Uppl. í síma 39987. Tvitugur maður óskar eftir vel launaðri vinnu, margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6730. Getum bætt við okkur verkefnum í vöru- dreifingu, vörusölu, blaðadreifingu og innheimtu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6745. Tvitug stúlka með stúdentspróf óskar eftir vinnu á lögfræðiskrifstofu hálfan eða allan daginn eða öðru áþekku starfi. Uppl. í síma 22397. Óska eftir kvöld- og helgarvinnu, hef öll meiraprófsréttindi, lyftarapróf og vanur allri fisk- og netavinnu. Uppl. í síma 53852 eftir kl. 19. Útgerðarmenn - skipstjórar. Reglusam- ur matsveinn með langa starfsreynslu óskar eftir góðu vertíðarplássi. Uppl. í síma 91-13642. Stúdent óskar eftir vinnu í einn mánuð, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 52928 og eftir kl. 18 í síma 652212. Óska eftir vel launaðri vinnu frá kl. 13, get byrjað strax. Uppl. í síma 35483. Guðný. Múrarameistari getur bætt við sig verkum strax. Uppl. í síma 41699. Múrari óskar eftir góðu verki. Uppl. í síma 45416. ■ Bamagæsla Tek að mér að gæta barna hálfan eða allan daginn, hef leyfi, bý í Hraunbæ. Uppl. í síma 673503. Óska eftir unglingi til að sækja 1 'A árs gamalt bam til dagmömmu kl. 17 og passa til kl. 19.30 aðra hvora viku, einnig vantar ungling til að passa ein- staka kvöld. Uppl. í síma 79702 eftir kl. 20. Bamgóður einstaklingur óskast til að gæta 114 árs rólegrar stúlku frá kl. 8-15 alla virka daga, búum í Kópa- vogi. Uppl. í síma 44031. Bamgóður unglingur, 13-15 ára, óskast til að gæta 16 mán. stúlku tvö kvöld í viku (erum á Langholtsveginum). Uppl. í síma 38613 eftir kl. 19. Dagmamma með leyfi getur bætt við sig bömum, tveggja ára og eldri, hálf- an eða allan daginn. Uppl. í síma 42955. Vantar 12-14 ára ungling til að passa tvo stráka á kvöldin aðra hverja viku í vetur í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 666977 e. kl. 16. Get tekið að mér að gæta bama fyrir hádegi, 2ja ára og eldri, góð inni- og útiaðstaða, búsett í Selásnum. Nánari uppl. í síma 671786. ■ Skemmtanir Hljómsveitin Ó.M. og Garðar, tilvalin stuðhljómsveit til að leika á árshátíð- um, þorrablótum og öllum mannfógn- uðum. Leikum gömlu dansana, gamla rokkið og nýju lögin. Uppl. hjá Garð- ari í síma 37526, Olafur í síma 31483 og Láms í síma 79644. Hljómsveit Þorvaldar, sími 52612, Hjalti, símar 54057, 652037 og 985- 21314, Gréta, sími 83178, Vordís, sími 52612. Stuðhljómsveit fyrir alla. Hljómsveitin Ármenn ásamt söngkon- unni Mattý Jóhanns: leikum alla tónlist fyrir árshátíðir og þorrablót. Sími 78001, 44695, 71820 og 681053. Veislu- og fundarsalir til leigu öll kvöld vikunnar, allar veitingar. Uppl. á staðnum eða í síma 46080 eða 28782. Matstofan í Kópavogi, Nýbýlavegi 26. Við stöndum með ykkur í baráttunni og komum aukakílóunum fyrir kattarnef á heilsusamlegan og skemmtilegan hátt. m Jjp V Jf s ^ Ný námskeið að hefjast. Láttu skrá þig núna í síma 65-22-12. Opið alla daga. ÍÉÉjÞ*' _:1L I »-4 l r m m Megrunarleikfimi Líkamsrækt Morgunleikfimi Leikfimi fyrir barnshafandi kpnur Leikfimi lyrir konur með barn á brjósti ( Mjúk Erobik Erobik án Itopps (low impact) ’Oldboys. l’' ® A Ja/.zballi'tt (5-15 áraþ^v Jh Róleg kvennaleikfimi FimleikaÖans (5-14 ára) 36 peru Ijósabekkir með 3 andlits- Ijósum. Vatnsgufubað. Hjá okkur kenna eingöngu lærðir íþróttakennarar. Þú ert 7 mínútur úr Breiðholtinu. UfóVMSIVEKT (X; IJÓS BÆJARHRAUNI4 IVIÐ KERAVÍKURVEGINIMI SÍMI 65 2212 •r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.