Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1988, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1988, Blaðsíða 22
22 MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1988. ■ Einkamál Nú hefst leítin fyrir alvöru. Við erum tveir myndarlegir og bráðskemmtileg- ir strákar, 31 og 32ja ára. Við þurfum . að skreppa til Þýskalands seinnipart- jr inn í janúar ’88, í svo sem 5-7 daga, og okkur vantar 2 myndarlegar og greindar, já, greindar, íslenskar stúlk- ur á aldrinum 18-23 ára. Allt verður að sjálfsögðu frítt frá A til Ö, nema hvað, þegar sannir, íslenskir karl- menn eiga í hlut! Allt sem þú þarft að vera með á hreinu er 1. enska, 2. þýska (æskilegt), 3. trúnaður (í al- vöru). Áth.: tilvalið fyrir 2 vinkonur sem gætu tekið sér smáfrí frá skólan- um eða vinnunni. Tilboð sendist DV sem fyrst, merkt „Hver segir að janúar sé dimmur og leiðinlegur?". Aðeins ný nöfn ísl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. ■ Spákonur Spái I 1988, kírómantí lófalestur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú- tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. Er byrjuð aftur að spá. Uppl. í síma 651019. Kristjana. ■ Hreingemingar Hreingerningar - teppahreinsun. Fermetragjald, tímavinna, föst verð- tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. - 1 > SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA, REYKJAVÍK LAUS STAÐA FELAGSRAÐGJAFA Auglýst er til umsóknar staöa félagsráðgjafa hjá Svæðisstjórn. Starfssvið hans er auk ráðgjafarstarfa móttaka umsókna um aðstoð skv. lögum nr. 41 /1983 um málefni fatlaðra, öflun og úrvinnsla upplýsinga. Ráðningartími hefst þ. 1. feb. nk. Laun skv. kjörum opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsing- um um fyrri störf sendist fyrir 15. jan. nk. Nánari upplýsingar í síma 62 13 88. Svæðisstjórn málefna fatlaðra, Hátúni 10-105 Reykjavík. RAKARASTOFAN KLAPPARSTÍG Sími 13010 HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG Sími 12725 Dömur og herrar: Nú drífið þið ykkur í leikfimi! Tímar við allra hæfi Ný 5 vikna námskeið heíjast 11. janúar Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Hressandi, mýkjandi, styrkjandi ásamt megr- andi æfingum. Þarftu að missa 15 kíló? Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem þjást af vöðvabólgum. Karlmenn! Hinir vinsælu herratímar í hádeginu Frábær aðstaða Ljósalampar, nýinn- réttuð gufuböð og sturtur. Kaffi og sjón- varp í heimilislegri setustofu. Innritun og frekari upplýsingar alla virka daga frá kl. 13-22 í sínia 83295. Júdódeild Ármanns Ármúla 32. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, • háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Mjög fallegur Peugeot 305 GT árg. ’84 til sölu, ekinn 30.000 km á vél, topp- lúga, framrúður og læsing rafinagns- knúin. Uppl. í síma 10954. Fjaran, verð án gams 1050, m/gami 1715, stærð 45x65 cm. Nú er rétti tíminn til að sauma. Póstsendum. Hannyrðarverslunin Strammi, Óðins- götu 1, sími 13130. Ford Econoline ’86 til sölu, 15 manna bíll. Til sýnis að Nýbýlavegi 32, Kópa- vogi, sími 45477. Glæsivagn! Til sölu Lancia Prisma ’86, grár, rafinagn í rúðum, centrallæsing- ar, veltistýri, 105 ha. vél, útvarp + kassettutæki, ekinn 34.000 km, vetrar- dekk fylgja. Uppl. í síma 50901 eftir kl. 16. Lynx vélsleðar. Erum að fá sendingu af Lynx vélsleðum, síðasta sending uppseld. Fell, sími 667333. íbúar, athugið. Teppahreinsun, teppa- lagnir, háþrýstiþvottur og sótthreins- un á sorprennum og sorpgeymslum, snögg og ömgg þjónusta. Hreinsó hf., sími 91-689880. ATH. Tökum að okkur hreingemingar og teppahreinsun á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum o.fl. Sogum vatn úr teppum sem hafa blotnað. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Hreingem- ingaþjónusta Guðbjarts. Símar 78386 og 72773. Kreditkortaþjónusta. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta Getum bætt viö okkur verkefnum: flísa- lagnir, múrverk og málning. Símar 79651 og 667063. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. ■ Líkamsrækt Nudd. Konur, afslöppunamudd í heimahúsum, sími 681204. ■ Ökukennsla Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Sími 78199. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Sími 72493. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. ■ Húsaviðgerðir Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Byggingameistari. Getum bætt við okkur verkefnum, nýbyggingar og viðgerðir. Uppl. í síma 72273 og 985- 25973. ■ Tilsölu Marilyn Monroe sokkabuxur með glansáferð. Heildsölubirgðir: S.A. Sigurjónsson hf., Þórsgötu 14, sími 24477. ■ Bátar Thornycroft bátavélar. Höfum til af- greiðslu með skömmum fyrirvara Thomycroft bátavélar, allar stærðir. Fell, sími 667333. ■ Varahlutir 4x4 Félagar í ferðaklúbbnum 4x4, munið fundinn í kvöld að Hótel Loftleiðum kl. 20. Fundarefni: myndasýning og önnur mál. Stjómin. ■ BOar til sölu At sérstökum ástæðum er þetta gull- fallega Yamaha Virago 920 cub. til sölu, ekið 3.000 km, skipti möguleg, skuldabréf, verð ca 230 þús. staðgreitt sláttur. Uppl. í síma 30701 e.kl. 19 og næstu daga. Feróabíll. JJodge Kam 250 '81, nýinn- fluttur, V-8, sjálfskiptur, 4 snúnings- stólar, barborð, ísskápur, vaskur o.fl. Til sýnis á Aðalbílasölunni, Miklat- orgi, sími 15014. ■ Verslun Dísilbílar, nýinnfluttir. 1984 Chevrolet Capri Classic, 5,7 dísil, V-8.1983 Chev- rolet Celebritty, 4,8 dísil, V-6. 1984 Oldsmobile Delta 88, 5,7 dísil, V-8. Allir með rafmagni í rúðum og sætum. Til sýnis á Aðalbílasölunni, Miklat- orgi, sími 15014. Ford pickup 250 árg. '83, beinskiptur, 4x4, með 6,9 dísil, til sölu. Uppl. í síma 46437 eftir kl. 18. Nissan Sunny ’87 til sölu, 5 gíra, ekinn 11 þús. km. Verð 450 þús. Uppl. í sím- um 71610 og 671534. ■ Ýmislegt Gleddu elskuna þína með nýársgjöf frá okkur. Við eigum mikið úrval af glæsilegum sexí nær- og náttfatnaði á frábæm verði. Opið frá 10-18 .mán.-fos. og 10-16 laug. Émm í Veltu- sundi 3, 3. hæð (v/Hallærisplan), 101 Rvk, sfini-14448 - 29559. KOMDU HENNI/HONUM ÞÆGILEGA Á ÓVART. Nýórsgjafir handa elskunni þinni fást hjá okkur. Geysilegt úrval af hjálpar- tækjum ástarlífins við allra hæfi ásamt mörgu öðm spennandi. Opið frá kl. 10-18 mán.-föstud., 10-16 laugard. Erum í Veltusundi 3, 3. hæð (v/Hall- ærisplan), 101 Rvk, sími 14448 - 29559. ■ Þjónusta Falleg gólf! HREINGERNINGA ÞJÓNUSTAN SSÍST9 [Muafl Slípum, lökkum, húðum, vinnum park- et, viðargólf, kork, dúka, marmara, flísagólf o.fl. Hreingemingar, kísil- hreinsun, rykhreinsun, sóthreinsun, teppahreinsun, húsgagnahreinsun. Fullkomin tæki. Vönduð vinna. För- um hvert á land sem er. Þorsteinn Geirsson verktaki, sfini 614207, farsími 985-24610.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.