Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1989, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1989, Blaðsíða 45
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1989. 45 Skák Jón L. Árnason Hvítur leikur og vinnur í eftirfarandi stöðu ffá opna móti stórmeistarasam- bandsins í Moskvu í vor. Piskov hefur hvítt og á leik gegn Krasenkov. 43. Rd5! og svartur sá ekki önnur ráð en að gefast upp. Ef 43. - Bxd5, fellur drottn- ingin, ef 43. - Hxd5, þá 44. Dxf7 + Kh8 45. Hc8+ Hd8 46. Df6+ og vinnur og loks ef 43. - Dd2, þá 44. Hc8 og vinnur í fáum leikjum. Bridge ísak Sigurðsson Stíflur í litum eru algengt vandamál, sem eins gott er að kunna á. Stiflur geta oft orðið þess valdandi að fleiri slagir tapast ef samgangurinn er ekki í lagi. Tökum hér eitt dæmi um alvarlega stíflu, en dæmið er tilbúið, og kemur sennilega áldrei upp við spilaborðið. Norður gefur, NS á hættu: * Á875432 V -- ♦ ÁKDGIO + Á * KG109 V KDG98742 ♦ 6 »Á ♦ 985432 + KDG109 Norður Austur Suður Vestur 2* Pass 3* 4* 6* 6V Pass Pass 1* Pass Pass 7» Dobl Pass 7 G P/h V 10653 ♦ 76 Sjö grönd standa aldrei ef spilað er út spaöa eða laufi, en vestur spilar, ekki óeðlilega, út hjartakóng. Spilið er nú sáraeinfalt, ef sagnhafi sér leiðina til að losa stífluna í laufi. Suður kastar laufás i hjartaás, kastar fimm hæstu tíglunum í KDG109 í laufi og síðan fljúga sex spaöa- hundar í tígullengjuna í suðri. Þannig fást fimm slagir á lauf, sex á tígul og einn og spaða og hjarta. Þú spilar sennilega aldrei svona hönd, en dæmið sýnir eigi að síður hugmyndina við að losa stiflur úr litum. Sagnhafi á aðeins 7 slagi ef út- spiliö hefði verið lauf eða spaði. Krossgáta T~ T~ *\ T 7- £ 9 W" 1 " i IZ J 12 *■ ile . HBQ 1? 1 J ío Lárétt: 1 eymd, 5 hnöttur, 8 stökunni, 9 ragna, 11 til, 12 hávaxinn, 13 eins, 15 dufl, 17 réttu, 18 kyrrð, 20 varða. Lóðrétt: 1 aftann, 2 slita, 3 þröng, 4 þok- an, 5 fátækur, 6 ofnar, 7 þáttur, 10 snúin, 14 beð, 16 planta, 17 heimfli, 19 hræðast. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 kvöl, 5 kló, 8 rímur, 9 ás, 10 óku, 11 kátt, 13 kærasta, 16 at, 17 láir, 19 slen, 20 rúm, 21 sag, 22 aura. Lóðrétt: 1 króka, 2 vík, 3 ömurleg, 4 luku, 5 krásir, 6 lát, 7 ós, 12 tauma, 14 ætla, 15 trúr, 18 ána, 19 ss. Lalli vill fá matinn sinn, Helena, svo ég verð bara að stytta helstu kjaftasögumar. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Læknar Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvflið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvflið og sjúkrabifreið sími 11100.. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísaöörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heflsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 tfl 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimflislækni eða nær ekki tfl hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 14000 (sími Heflsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heflsu- gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 20.-26. október 1989 er í Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menning- armiðstöðinni Gerðubergi, og Ingólfsapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tfl kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tfl skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: -Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30: Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 Og 19-49.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reylgavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 23. október Óánægja í Indlandi yfir stefnu Breta í Indlandsmálum. Mótþróabarátta verður sennilega ekki hafin vegna styrjaldarinnar. __________Spakmæli____________ Maðurinn er eina lifandi veran sem hefur ekki gert sér Ijóst að lífið er tij þess að njóta þess. Samuel Butler Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga qg iaugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánud. Veitingar í Dillonshúsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þinghoitsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, flmmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Allar defldir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi verður lokað frá 2. til 21. október. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, finuntu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga tfl laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Suðurvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17 þriðjud-laugard. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflayik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, simi 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tfl 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tflfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Sljömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 24. október Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það gæti verið smáágreiningur heimafyrir fyrri hluta dags- ins. Þú lendir að öflum likindum í ráögjafarhlutverkinu í dag. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Málefni dagsins em mjög á reiki og erfitt að ná samstöðu í aðgeröum. Þú átt í erfiðleikum með fólk af gagnstæðu kyni. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ættir að eyða öllum misskilningi, sérstaklega í ástar- og tilfinningamálum. Breytingar geta haft eitthvað mjög gott í för með sér. Nautið (20. april-20. mai): Eitthvaö sem þú hlakkaðir tfl reynist sennflega ekki eins skemmtflegt og áhugavert og þú ætlaðir. Þú hefur sennflega vænst of mikils. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú nýtur þess best að vera í fámenni og helst aðeins með einum vini. Þú ert í mjög viðkvæmu skapi og mikið fjör á ekki við þig í dag. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú átt ekki í neinum vandræðum með að tjá þig og koma þér á framfæri. Taktu þér eitthvað mikilvægt fyrir hendur í dag. Dagurinn verður mjög árangursríkur. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þetta lítur út fyrir að verða mjög ánægjulegur dagur. Þú finn- ur sennflega eitthvað sem þú hélst að væri glatað. Þú hittir fólk sem þú hefur ekki hitt lengi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Einhver spenna aftrar þvi að þú njótir þín sem skyldi. Reyndu að fá fólk í samvmnu og allt breytist til lúns betra. Vogin (23. sept.-23. okt.): Láttu ekki fllkvittni einhvers og illt umtal hafa mjög mikil áhrif á þig, þá nær það ekki tflætluðum árangri. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það gefiu- verið erfitt að vinna eftir fyrri reynslu. Haltu ekki aftur af þér ef þú trúir að þú hafir rétt fyrir þér. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú gætir orðið fyrir vonbrigðum með einhvem sem hefur lofað upp í ermina á sér. Ef þú ætlar í ferð vertu þá viss um að aflt sé með sem þú ætlaðir að hafa. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Svo bregðast krosstré sem önnur tré. Treystu ekki um of á félaga þinn. Einbeittu þér að öðrum áhugamálum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.