Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1990, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1990, Page 5
ÞRIÐJUDAGUR 17. APRlL 1990. 5 Fréttir Patreksfirðingar: Kaupa bát og kvóta fyrir 123 milQónir Helga Guðiún, DV, Vestflörðum; Oddi hf. á Patreksfirði er að ganga frá kaupum á 123 brúttó- lesta skipi, Núpi SU 127, sem er yfirbyggt fjölveiðiskip, smíðað 1976 í Póllandi. Beitningarvél er um borð. Skipinu fylgir kvóti sem alls er ígildi um 500 tonna þor- skafla. Að sögn heimildarmanns blaðs- ins er hægt að ná á skipið að minnsta kosti 11 til 12 tonnum á ári með því að veiða afla sem er fyrir utan kvóta. Fyrir þetta greiða Oddamenn 123 milljónir. Afhending fer fram 23. apríl en þá fer skipið í slipp og verður málað í litum félagsins. Að því loknu er fyrirhugað að Núpur fari út á línu. Vel hefur gengið hjá Odda að fá hlutafé í fyrirtækið. Safnast hafa um 160 millljónir af þeim 200 sem gert var ráð fyrir að yrði heildarhlutafé fyrirtækisins. Sem kunnugt er á Oddi nú og rekur frystihúsið sem áður hét Hrað- frystihús Patreksfjarðar. Nýlega var tekin í notkun ný flæðilína í frystihúsinu og hefur hún komið yel út til þessa. Patreksfirðingar eru nú að verða búnir að endurheimta þann kvóta sem þeir misstu í fyrra. Atvinnumál á Patreksfirði eru nú komin í nokkuð gott horf og skortur er á verkafólki til fisk- vinnslu. Heilsusapa er þykkfljótandi. serlega mild fyrir viðkvæma og þurra huð. Heilsusapa er framleidd úr náttúrulegum hraefnum og inniheldur hvorki ilm ne litarefni. Hun hentar til þvotta á öllum viðkvæmum stöðum likamans og er tilvalin til að þvo ungbörnum. Heilsusapa hefur pH gildi 5.5. Lyngási 1, Garðabæ, Sími: 65-18-22, Telefax: 65-18-57 nýtti sér staðgreiösluafslátflnn Þegar fjárfest er í dýrum atvinnutækjum getur staðgreiðsluafsláttur skipt verulegu máli. Afborgunarverð er yfirleitt 2-10% hærra en staðgreiðsluverð, fyrir utan vexti og lántöku- kostnað. Littu á þennan samanburð: Tæki sem kostar 900.000 er greitt að hálfu með kaupleigu og að hálfu af kaupanda. Staðgreiðsluafsláttur fæst 4%. Kaupleigusamningurinn er til 2ja ára meó 5% kaupverði í lok leigutíma. Sams konar tæki er greitt að hálfu af kaupanda strax og að hálfu með afborgunariáni með 9,5% vöxtum. Heildargreiðslur af þessum tækjum verða: Afskuldabréfi 507.884 kr. Afkaupleigusamningi 496.634 kr. Mismunur kaupleigu í hag 11.250 kr. Niðurstaðan er sú að heildargreiðslur eru lægri þegar um kaupleigu Glitnis er að ræða og greiðslu- dreifingin jatnari. Glitnir býður flármögnunarieigu og kaupleigu allt að 100% kaupverðs sem hægt er að aðlaga að þörfum leigutaka. Láttu ekki tækifærin framhjá þérfara. Okkar peningar vínna fyrir pig — GUtnírhf DÓTTURFYRIRTÆKI ÍSLANDSBANKA Ármúla 7,108 Reykjavík, sími: 91-6810 40 » nh ■"! I I II I " I I h ■ ■ ■ i i i i » ii ■ ■ ■.i í, ,i, ■1111.17 Opnum kl. 8.30 mínútum. LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN HF Laugavegi 178-Simi 68-58-11 jiminiimiinm»»nfiin»i HV'ITA HÚSIÐ / SÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.