Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1990, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 14. MAÍ 1990. 5 Fréttir 4 gíra sjálfskipting með SELEC TRACK millikassa. Læst mismunadrif. Nýja kirkjan í Stykkishólmi DV-myndir Valdimar Fagurt guðshús vigt í Stykkishólmi 6 cyl 4,0 lítra vél með beinni innspýtingu. 177 hö. - Samlæsing á öllum hurðum og afturhlera með fjarstýringu. Rafdrifnar rúður. Valdimar Hreiöaisson, DV, Stykkishólmi: Nýja kirkjan í Stykkishólmi var vígö við hátíðlega athöfn sunnudag- inn 6. maí. Biskupinn yfir íslandi, herra Ólafur Skúlason, lýsti vígslu kirkjunnar viö hátíðarmessu sem hófst að lokinni skrúðgöngu læröra manna og leikra kringum kirkjuna. Hér var lokið langri og merkri byggingarsögu. Þáverandi sóknar- prestur hér, séra Hjalti Guðmunds- son, tók fyrstu skóflustungu að kirkj- unni árið 1975 og 1984 lagði herra Pétur Sigurgeirsson biskup horn- stein kirkjunnar. Jón Haraldsson arkitekt hannaði kirkjuna sem fólki ber saman um að sé fagurt og nota- dijúgt guðshús. Mikið fjölmenni var viö kirkju- vígsluna eða um 530 manns. Athöfn- in var öll hin hátíðlegasta og sérstaka athygli vakti frammistaða tónlistar- fólksins, kirkjukórs Stykkishólms- kirkju undir stjórn Ronalds W. Tum- ers kórstjóra, auk annarra frábærra Glæsileg vor- gleði aldraðra Árnesinga Regína Thorarensen, DV, Selfossi: Um 300 manns úr Árnessýslu var boðið í Hótel Örk 5. maí sl. Alda Andrésdóttir setti samkomuna í boði Félags aldraðra í Hveragerði. Síðan voru fjölbreytt skemmtiatriði sem of langt yrði upp að telja hvert fyrir sig. Ey vindur Erlendsson listamaður kom víða við í ræðu og kvæðum. Kvartett Hveragerðis söng og eldri hjón, Aðalbjörg og Árni, spiluðu á munnhörpu og gítar. Þau hafa oft skemmt hér heima og erlendis við góðan orðstír. Hrönn fyrrum sjón- varpsþula söng við undirleik Hafliða fóður síns og gerði mikla lukku. Veislustjóri var séra Tómas Guð- mundsson í Hveragerði. Ég spurði hann hvort hann væri eins góður prestur og veislustjóri. Presturinn svaraöi um hæl. „Ég messa kl. tvö á morgun og þú ert velkomin“. Þökk sé Hveragerðis-félaginu fyrir vel heppnaða samkomu. Aldrei hef ég séð svona margt eldra fólk jafná- nægt og á þessari vorgleði. Stokkur með hitamæli, áttavita o.fl. Jeep Cherokee Amerískur lúxusjeppi Frábærir aksturseiginleikar. Hentar jafnt í bæjarakstri sem utan vega. Allur hugsanlegur aukabúnaður innifalinn í verði. Verðfrákr. 2.370.500 Jeep Cherokee er búinn mengunarvamarbúnaði af fullkomnustu gerð. tónlistarmanna. Hápunktur tónlist- arflutningsins var Halleljúakórinn úr Messíasi eftir Hándel. Hljómburð- ur kirkjunnar er frábær og jók það ánægju kirkjufólks. í ræðu séra Gísla Kolbeins, sóknar- prests í Stykkishólmi, kom meðal annars fram að hann væntir þess að nýja kirkjan muni auka fjölbreytni starfsins og almenna kirkjusókn hér í Stykkishólmi. CATALYZERSKEEP/ NATURE CLEAN. ðCHRYSLER / 'ti SR byggð á bergi í kjallara Nausts Opið öll kvöld Sælustundir milli kl. 18 og 20 alla daga Allar veitingar með 100 kr. afslætti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.