Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1990, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1990, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 14. MAÍ 1990. 31 Húsfélög, garðeigendur og verktakar. Nú er rétti tíminn fyrir þá sem ætla að fegra lóðina í sumar að fara að huga að þeim málum. Við hjá Val- verki tökum að okkur hellu- og hita- lagnir. jarðvegsskipti, uppsetningu girðinga, sólpalla o.m.fl. Látið fag- menn vinna verkið. Pantið tímanlega. Valverk, símar 651366 og 985-24411. Alhliða garðyrkjuþjónusta i 11 ár. Trjá- klippingar, lóðaviðhald, garðsláttur, nýbyggingar lóða eftir teikningum, hellulagnir, snjóbræðslukerfi, vegg- hleðslur, grassáning og þakning lóða. Tilboð eða tímavinna. Símsvari allan sólarhringinn. Garðverk, s. 91-11969. Hreinsa og laga lóðir, set upp girðingar og alls konar grindverk, sólpalla, skýli og geri við gömul. Ek heim húsdýraá- burði og dreifi. Kreditkortaþj. Gun'nar Helgason, s. 30126._________________ Husfélög-garðeigendur-fyrirtæki. Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, tyrfum og girðum, garð- sláttur. Fagleg vinnubrögð. Áralöng þjónusta. S. 91-74229. Jóhann. Garðvinir sf. Útvega mold í beð, kúa- mykju, hrossataði sturtað eða dreift. Einnig öll önnur garðaþjónusta. Sama lága verðið. Pantið í síma 670108. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. ■ Sveit Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, Bisk. Reiðnámskeið, íþróttir, ferðalög, sveitastörf o.fl. Innritun fyrir 6-12 ára börn á skrifstofu S.H. verktaka, Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 91-652221. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195.__________________________ Vantar röskan 14 ára ungling frá 1. júní, helst vanan hestum og sem geti að- stoðað við tamningar. Uppl. í síma 95-27164 eftir kl. 21._______________ Óska eftir unglingsstúlku á aldrinum 16 18 ára í sveit, einnig óskast timbur og járn fyrir lítið eða ekkert. Uppl. í s. 93-41275. Guðmundur eða Kolbrún. Kaupakona og ungllngur, 12 14 ára, óskast í sveit. Uppl. í síma 95-38150 í hádegi og eftir kl. 21 á kvöldin. Óskum eftir plássi í sveit fyrir tvo stráka, 6 og 8 ára, helst á ódýran stað. Uppl. í síma 95-12436. 13 til 15 ára unglingur óskast í sveit. Uppl. í síma 95-27104. Óska eftir að taka börn i sveit. Fá pláss eftir. Nánari uppl. í síma 95-36604. ■ Feröalög Klúbbur USA. Ert þú hress stelpa eða strákur, 20-28 ára, og hefur gaman af að ferðast og fræðast? Ég er að aug- lýsa eftir ferðafélögum til að aka þvert yfir USA frá júnílokum til ágústbyrj- unar. Gist verður á einkaheimilum eða litlum hótelum. Ég þekki vel til og hef ferðast mikið um USA. Ef þú hefur áhuga hringdu þá í DV og gefðu upp nafn og síma. H-2010. ■ Verkfæri Rennibekkur - þjalavél. Til sölu vest- ur- þýskur málmrennibekkur ásamt ýmsum fylgihlutum, 1 m, stiglaus hraði aftur og fram. 26-2800 snúning- ar', 3ja fasa, mjög vandaður og þung- byggður. Vestur-þýsk þjalavél, með stiglausum hraða og slaglengd. 3ja fasa, þungbyggð og vönduð. Úppl. á daginn í síma 91-84085, kvöldin 685446. Járnsmíðavélar. Tilboð óskast í Ed- wards beygjuvél. stærð 3X2032 mm. klippur. stærð 2.5x1550 mm, Afvery vigt, 250 kg. Uppl. í s. 91-52979 e. kl. 18. Vegna hagstæðra innkaupa getúm við boðið gegnheilar útiflísar á ótrúlegu verði. 20x20, fullt verð 2.573. Nú á kr. 1.796 m1 30x30, fulltverö 2.900. Nú á kr. 1.966 m: Ávallt ódýrar flísar! #A£FABORG" BYGGINGAMARKAÐUR SKÚTUVOGI 4- SlMI 686755 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 10 og 4 tonna hjólatjakkar til sölu, einn- ig gaskútavagn og hluti af loftkerfi. Úppl. í síma 92-46750 á kvöldin. ■ Dulspeki Fyrri líf. Ráðgjöf, einkatimar og nám- skeið. Sé fyrri líf, tengsl milli vina o.s.frv., geta komið 2 -3 sarnan. ,,Kar- mísk“ ráðgjöf og heilun. Sími 623211. Leifur Leopoldsson „vökumiðill". ■ Til sölu Húsfélög, leikskólar, fyrirtæki, stofnanir! KOMPAN, úti- og innileiktæki. Mikið úrval, mikið veðrunarþol, viöhaldsfrí. 10 ára reynsla á Islandi. Á. Óskarsson, sími 666600. Rekstrarvörur. Réttar- hálsi 2, sími 685554. Fortjöld á hjólhýsi, stórglæsileg. • Vestur-þýsk gæði. • 100% va'tnsþétt. • Slitsterk - mvgluvarin. Verð frá kr. 49.900. Pantanir teknar til 15/6 '90. Sendum myndalista. Sportleigan v/Umferðarmiðstöðina. S. 13072~og 19800. Framleiðum með stuttum fyrirvara ódýrar, léttar derhúfur með áprentuð- um auglýsingum. Einnig veifur og flögg. Lámarkspöntun 50 stk. B. Olafsson, sími 91-37001. K.E.W. Hobby háþrýstidælan. Hugvits- söm lausn á öllum daglegum þrifum. Rekstrarvörur. Réttarhálsi 2, sími 685554 og Bvko í Breiddinni. Sumarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar frá Kóreu á lágu veröi. mjög mjúkir og sterkir. Hraðar hjólbarðaskipting- ar. Barðinn hf„ Skútuvogi 2. Revkja- vík, símar 91-30501 og 91-84844-. SKRIFSTOFU SÝN SKRIFSTOFA FRAMTÍÐARINIVAR RAÐSTEFNA haldin í ráðstefnusal Verslunarskóla íslands að Ofanleiti 1, Reykjavík, þriðjudaginn 15. maí 1990, kl. 13:30-16:45. DAGSKRÁ • Inngangur. Gunnar M. Hansson, forstjóri IBM á Islandi. • Tölvuvæðing skrifstofunnar hjá IBM á íslandi. Kristinn Kjartansson, IBM á Islandi. • Why Office? (Hvers vegna skrifstofukerfi?). Beiron Brottsjoe, sérfræðingur IBM UK. • Kaffihlé. • Skrifstofusýn - Yfirlit. Þórhallur Maack, kerfisfræöingur IBM. • Islenskar þýðingar skrifstofukerfa. Helga Jónsdóttir, deildarstjóri Þýðingastöðvar Orðabókar ' Háskólans. • Notkun skrifstofukerfa. Snorri Jónsson, skrifstofustjóri, Samband ísl. samvinnufélaga, Guðrún Anna Antonsdóttir, ritari, Landsbankanum, Runólfur Birgir Leifsson, deildarstjóri, Menntamáiaráðuneytinu. • Skrifstofa framtíðarinnar - NÚNA. Guðmundur Hannesson, IBM. jfp : KYNNUNGAR í |)jónustuveri IBM að Skaftahlíð 24, jarðhæð, miðvikud. 16., fimmtud. 17. og föstud. 18. maí. Kynnt verður og sýnd notkun á skrifstofukerfum, dagbók, tölvupósti, skilaboðum, ritvinnslu á einmenningstölvu og aðaltölvu. Ráðstefnan og kynningarnar eru einkum ætiaðar stjórnendum og öðrum þeim aðilum sem vilja hafa frumkvæðið að markvissari boðskiptum og agaðri vinnubrögðum á skrifstofunni. Þátttaka tilkynnist í síma 687373 eða 697700. FYRST OG FREMST SKAFTAHLÍÐ 24 105 REYKJAVÍK SlMI 697700 1 ú mm Grípandl málning á grípandi verði Síðumúla 15, sími 84533

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.