Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1990, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1990, Blaðsíða 12
12 Spumingin MÁNUDAGUR 14. MAÍ 1990. Lesendur Þurfum menn eins og Þórarin Reynir skrifar: Eg er einn af mörgum í hópi ís- lenskra launþega sem ekki er ýkja ánægður með fyrirkomulag okkar launþeganna. Ég veit reyndar ekki hver er ánægður með það fyrir- komulag. Á meðan t.d. vöruverö er það hátt í landinu að menn veigra sér við að kaupa í matinn nema það allra brýnasta, alla daga vikunnar, þá er ekki mikið eftir sem telja verður í lagi. Ef fólk væri ekki sæmilega heilsuhraust væri þetta orðin hreinasta áþján að búa í landinu. Þeir sem svo hafa misst heilsuna í þokkabót og eru með almenn verkamannalaun eða ámóta kjör, ég segi bara, guð hjálpi því fólki. Ekki hjálpa ráðamenn því eða þeir sem kosnir eru til forsvars. Er ekki verið að segja frá því ein- mitt núna aö verðbólgan sé ekki komin niður í rúm 11%? Ekki eru það 7% eins og ráðherrar segja hana vera núna! Ég veit ekki betur ep vísitala framfærslukostnaðar hafi hækkað um tæplega eitt pró- sent um síðustu mánaðamót. Allt vegna almennra verðhækkana, samkvæmt fréttum. En svo er því haldið að okkur að verðbólgan sé aðeins 8,5% - á ársgrundvelli auö- vitað - þó nú væri! jrf 'íuiw “j'U' 1-ti 'UtiUVJák al'li'ffll'rtli".1. Nr % «<4. fcuh. i í 1«'. tmnH&a&'ib-vu-mxii. teri- tVtoUyVi-; »«r,v s* *6fc Jwunl tó- U-y!W A iAu«wísí*«sfcfeifl,->Piiw p,';ur,r.n vnau.fc.T. jbrhtfnqáw I" \UI\I •rlriuiur.l.þsft " ,l"Ur ',i"j ucr. fiit vivúai -wía ■ i.« ■ rtyuuii nlUu'Tíi.W,íuad\Vi*r «rm Srasiimlrjfnu \|6* f.iflusli'.v ifjfl-, ilft iífl heú 3“, »Ul vfl. \»5l Httlr JfjölskyliWn kom sér vel fyjfíi' í Ástralíu : KunM Vflrnaur *r i;: ."•UfliH'í-rf Áiír ttVi r«-l Íttíttn lifllT- bir,R3t fllift Wtt'. r«j ttA' ttr* ,tt»3-,,;. iíflUtt úr tttvifUr fl .SUróliiw i«H' ir-lii ?jftlr flaiti vaflii iiifliflGr* fl-u"--jr, iireru-1 jA jí í ímti tp0.-áin-i rjt »■ •rfvurj jc htím h-r’.-.itt Stt»a útTj ttntt totartfc r'urcWíur r.ttiifl Sáftrt «S "IH' JSftft léSflW U-*ttfljRttr- jr.,\ Uj' r,; nfcfísfe. fctft . í,'í3,0i úui-íiuiii'flyý ir.u'HM- Utt.-iiiH ivu:s3> ffljttv rVI nkivftMawM’. swwinu tertl.i'at-tt trogvcrö jsIemJínsur irjrííu sii'fl* sTttrríJ.er.n’Ufl'uvírt •iittttiirtifljflrv 1 Sfli-u ssfóH. pú «6 iUr, i’flúi 'fl'Jí' ittUnn.;. Jnuifli»rfljs'i vfli uf. gu.Aflr *«fl'.a.ið r nurJnu PttrflrVr. VflmvM Mtt»r ttft fiylJJr MÁlúriAr ttc tui flc ■J í-n P’- '-Jflti.ttfl JseuuA tórnj. •I Mutt»oœtt=n.n»M* iikTHn.jflv. í amoMrflt v-irirttíyMiAirtiUsttrttVir ' rttftrsúiífl jft faiflciihiIsttíiVJ tóft .‘.U.*“, rattvlu Sjitt.fl." ' AtvinnUttðnidr.iUijr gtírííi ihslagið U'Sjv, lescjr .ttS VttSflttfl Wmmv v*r Jsttsnu 1 tn:«UnUívni ttCu.c Ur- *r«rtttui' ae nttfl-fe flflu'vmnttttmes. jtt SMffn tuttflirtirt iim'.'^rjá*wst Mtttritotorm. . „Vuft sv m.flii fli-B-j *5 !írj fljuU nj stflun nuft r.uir; rmnu or nUfi imnl ttuuuvúrtr,.:tiv-HJ fui ; teftttifl-iniiflS ifrlft. i'-fl V'Jii JnW- W." ivmiv hvririui. uj SwinV »J5 WS-Sfl rtflji MU flrrtttVflrt crtfliinJrrj: •Sr.uNft fcft. to-» ul' Iv.niV Ti> . A-.n.ii'flu (HirtVur, njU Ujr ‘ .svrtnil' B* lls-.ú SvTJÚÍIttfl; VÍVsílV fli: fltt‘i flútru nu'uj-jft-;.- . tiftniflflii Ml"; nUl-JS umflft kv.-v. Sfchw *f JsrfrfcjSi IrtfJHWW ‘Jfl •;:í»W*e vu «» ufli 1 .war*«sfao . ttff ftflMI ttft-TlflC' flU iiflt-riBC.» V-Sj' t.ni'úlflH, (si'flvttjr irtjuruiflBAinesf: uumj *'VtttttfctW'nniíi.Ví flivfcflni-iuiu 3« fluprtvríwt! avrtrauf jrVrtHin. . ■j'terift v."’: iuuttS .«■ jfu. i-.vittfl j mi-ilttl.'U: ; k.jrflbuiiflrt.-' *-|Ur Siv.in. „IttViur srjrtíirt Jr iÁttiVn' ir. VftrttflVjvV Ijfr ÚUW.ttífcrt *>ltiVBir nu-ft -jr;.vrttmun: ovinviiiij-fl- UsJiti ..rau-Jífl pj fljí Irtfc .Vii-fc'j.- Httn Ufli-fli uSurJJi V-ifcrts Virt Ji'- Uvr 1-.' úrú-J'jrtttr »lvj-T.vr«'y,i. ft ■■■■ ii-:ir unUnjú4ji-ji:i oru SsSÆr rtiurt jHVflMJnMttS up. T&iWttrTAnUírir;.' tti* r.r fctuiíuU !»-,r » vurt: iá v.t: r,'i rstt fc- Itunli J.v,.r„r-' Mmliyir. fttvuu -lUntt. GfciSrttrt-- ‘.5 Jiú' riflfl', isvu :»ainirt v ttiU.uivirttt iVttlrto.'.- Mflunrn un ftiír íra 'JnOrVrti ivflj'.' fluuur. ,E{ *v juuSiiJS m.intl *&;.■ :nU'.'Jr íMuivJirt húnu fyiflt ‘jflftv rttín«fc\<sðtð ð'ítr Vvi fmíttr *V -*j« munjhKi. irj-ir Jftrjrum. „l'.H-" ' éf fcrtirtjftv fcV hútt lUtftr á'fuftfcfcrtfc , .'iuiii ,nl-flfe(tifll» fcfú tV'itr tóflfc % irtth Itattjfc íWð Uvttt tamfc V3flr • Sttflj nf rttÚúSS W.Alr ifttrtitJ1 Wfc .vð íflió vfl-n fcírtt Jiiki aúe. ttaJi-í ■ ifli' srittft: riffcfltatt fjrú flKtifcfllv? -.rttaiu ov n>’>.••'**': nraiflt DfttUt VJSÍS !•* »ð ", i'nSi' ta'.V nlúnjrftfl -'ati ttúfc ilnurii Jfcnð ttft húu jv9S (ffllB'.fli’s . ttftitr tfc fcifc inn uusftVft uy Stt=«s. ; V«t taVttnm »fc*«»■ hwsá +ratvw.iii fcftr* fcuitiilí *U Utft-yKVtor n»AJ f>órarinn VíkJngur flskvinnslumaður Væri fiskvinnslufólk svart - yrOi island kært íyrxr mannréutndabrot Ffttil tonn- laeiknls I Ástwtiw SjflVrt VÍfttuilO fúr rrrtrtl vir (tflrt,' i.in irtin >■ • rtwfl -ÓumfctSStU hr .iliiiurtfliiúflívúm. . mttfl •■¥ úv tft-i CVvvlAm fcwm . fcmtfliwi Iftin ttf rmvvs fcfulHr ufl lavui S’J w úri* rittsttiii sniratn íl*'.nr Nnifl ty ttrtri--. iuuii t tttítt .tjet ■. ittflii- Síifln. *Wví fanitar ulvtfl stflttft rtrnntav Swftiáfl f,ur,ÚPflS fcrin-ur ryjír 'fejnfeífcn .ratiraA risutt&'Sifera íútt ís Mftt vSintácfsri rtrainratnt ttí «irtwnu. . evluilKl*. f fttift«Uv«fctlnfcai-tt uin j»ua«timittft«h>ienii ttmiSttúrkitr *ð * hVt *a Stt'i' .ri hifcurt urlí ein i'JHr.ilillrt-.IJ fcflUh!ieðJi. fcttif:. ItaUss'. Shpím' rtuivS.-.rt ta.fcj fctttlu itttirtunu»;á fciúKrttnUP=v.,p, inftrttt rtjrjlfliav ;y. fa»ttPiCÚ»t«'fc Margir hafa skírskotað til greina Þórarins og viðtals við hann april sl. DV 7. En hún er „innan marka kjara- samninga“! Og eru þá ekki allir ánægöir? Líka verkalýðsforingj- amir sem segja að engin ástæða sé til neinna athugasemda vegna „innanmarkanna"? Já, þeir eru góðir fyrir sinn hatt en ekki ann- arra, þessir forsvarsmenn laun- þega á íslandi! Hann er þeim ekki sammála hann Þórarinn Víkingur, sem er íslenskur aðkomumaöur frá Ástralíu og hefur dvalist hér í ein 2 ár, eftir því sem mér skilst á greinum sem ég las eftir hann í DV. Einnig las ég viðtal við þennan athyglisverða íslending sem ólst upp í Ástralíu eftir að hafa ílust burt af landinu með fjölskyldu sinni fyrir meir'a en 20 árum frá atvinnuleysi og kreppu. Ég hef heyrt marga sem lásu þessar grein- ar og viðtalið við hann í DV þann 7. apríl sl. tala um hann. Þessi maður, sem stundaði hér verka- mannavinnu en er nú á forum héð- an, sagði sig úr Dagsbrún og vítti verkalýðsforystuna fyrir það að hafast lítið annað að en það að seil- ast sem mest og oftast í launaum- slagið. - Það heíði veriö gott að fá svona mann eins og Þórarin í for- ystu verkalýðsmála hér hjá okkur en hann er víst á fórum og skal engan undra. Við hér höldum áfram að tjátla hrosshárið okkar og horfa kindarlega hver á annan þegar við erum spurð hvort laun- þegar hafi það ekki bara gott á ís- landi. Einkennileg viðbrögð sjónvarpsþýðanda Eftir tíu ár: Ertu farin(n) að huga aðgarðinum? Ríkarður Ríkarðsson deildarstjóri: Nei, ekki ennþá en það verður mjög fljótlega. Einar Elísson matsveinn: Ég á bara engan garð svo ég er feginn að þurfa ekki að hugsa um slíkt. Arnheiður Sigurðardóttir hjúkr- unarfræðingur: Já, ég er búin að hreinsa ruslið eftir veturinn og stinga upp. Bjarni Guðmundsson ellilifeyrisþegi: Svona í og með að hreinsa ruslið enda veitti ekki af því. Jón Böðvarsson: Já, búinn aö ryðja burt rusli og öðru eftir veturinn. „Spurull" skrifar: Gauti Kristmannsson, formaður sjónvarpsþýðenda hjá RÚV, ræðir um þýðingar í Morgunblaðinu 4. aprO sl. Þar víkur hann að grein er „Leikmaður" birti í Velvakanda 13. mars og kallar hana „broslega". Þar segir orðrétt: „Þar telur („Leikmað- ur“) helstan löst á sjónvarpsþýöing- um vera að þær séu ekki orðabóka- þýðingar". j Hér fer sjónvarpsþýðandinn villur vegar. Af öllum þeim 20-30 atriðum sem „Leikmaður" nefnir finnst að- eins eitt dæmi þar sem hann víkur að einhverju leyti að „orðabókar- þýðingum“ (reyndar óbeint) er hann ræðir um þá áráttu íslendinga aö geta aldrei þýtt titla beint og eðlilega. Hér segir sig sjálft að átt er aðeins við þau tilfelli þar sem íslensk tunga leyfir slíkt. Þótt Gauti Kristmanns- Vigfús Jóhannsson skrifar: I fréttum Stöövar 2 fyrir allnokkru var frétt um framboð Nýs vettvangs hér í Reykjavík, og hinar ýmsu hlið- ar á því máli. Fréttamanninum sem var að semja fréttina var svo mikið í mun að fá álit Ólafs Ragnars Gríms- sonar ijármálaráðherra að hún hreinlega hljóp á eftir honum hálfa leið niður í bæ frá tröppum Stjórnar- ráðsins, til að pína nú einhver um- mæli eða dóma um framboðið út úr |ráðherranum. son sé löggiltur dómtúlkur hefur hann ekkert leyfi til að ætla neinum leikmanni það dómgreindarleysi og heimsku að hann krefjist beinnar orðabókarþýðingar í öllum tilvikum. Nei, „löstur á sjónvarpsþýðingum" er sýnilega allur annar, þ.e. fáfræði, hvers konar hirðuleysi og óná- kvæmni og jafnvel líklega „skemmd- arstarfsemi". Um öll þessi alvarlegu atriði, er „Leikmaður“ styður með skýrum dæmum hverju sinni, þegir formað- ur sjónvarpsþýðenda þunnu hljóöi, líkt og þau skipti engu máli. - Mál- efnaleg umfjöllun eða hitt þó heldur! Sem dæmi um meinta skemmdar- starfsemi nefnir „Leikmaður" eitt enskt orð - „attractive" - aðlaðandi - (myndað nákvæmlega eins og hiö íslenska orð). Segir aö sumir hafi þýtt það í sjónvarpi ýmist sem lagleg- En hví mátti Olafur ekki vera í friði með hugsanir sínar um þessi mál, úr því að hann kæröi sig um þaö sjálfur? Það hefur ekki verið vaninn hingað til að hlaupa út um hálfan bæinn til að spyrja ráðherra um þeirra innstu tilfinningar, varöandi einhver tiltekin mál í þeirra eigin stjórnmálaflokki. - Hvað þá um slíkt í einhveijum öðrum stjórnmála- flokki, eins og þarna átti sér stað, þ.e. um ýmis innanmál hjá Nýjum vettvangi. ur, eggjandi eða myndarlegur (og svo aðlaðandi). Hann undrast að svo ein- falt og algengt orð sem „sumir krakkar í grunnskólum skilja" skuli vera ranglega þýtt með þessum hætti. Vitnar svo í þá skoðun eins skólanema að hér sé um að ræða skemmdarstarfsemi „til að torvelda mönnum að bæta kunnáttu sína í ensku". Segja má að sum dæmi sem „Leik- maður“ nefnir séu „brosleg". En fáir munu telja gagnrýni á slíkar þýðing- ar broslega heldur alvarlega og fyll- ilega tímabæra. Hins vegar kynnu viöbrögð hins löggilta dómtúlks að orka broslega á menn. Orðabókar- þýðingar hljóta að koma mjög við sögu í starfi dómtúlka. Af þeim sök- um vaknar sú spurning hvort löggilt- ur dómtúlkur geti haft ímugust á slíkum þýðingum. Fréttamenn þessa lands mega ekki draga bandarísku fréttamannalág- kúruna hingaö til lands í samkeppni sinni um mest krassandi fréttirnar í hverju máli eins og átti sér því miður stað í þessari smekklausu sviðsetn- ingu fréttamannsins - og kom reynd- ar fram hjá ráðherranum í þessu „ekki-viðtali“ við hann. Það er algjör óþarfi að haga sér svona. Við skulum halda frétta- mennskunni á hærra plani en þessu, kæru fréttamenn. Verður þá bara Reykjavík? T.Þ. skrifar: Jú, það er hugsanlegur möguleiki. Hafið þið hugsað út í það, ágætu landsmenn? - Ef sú þróun sem nú er í gangi heldur áfram, verður ekki aftur snúið. Nú er í gangi umræða um álver á íslandi sem er aö vísu komin út í algjört rugl, hvað staðarval varðar. Maður bíður eftir því að einn þing- maðurinn stökkvi upp úr stólnum sínum, og öskri upp yfir sig, að hann sé búinn að uppgötva að langbesti staðurinn fyrir álver sé auðvitað uppi á Öskjuhlíð því þá verði svo fallegt útsýni frá álverinu yfir þenn- an eina stað sem verður í byggð eftir 10 ár eða svo. - Já, þar er alveg frá- bært hvernig hægt er að klúðra góð- um málum. Úr því að ég bý nú hér á Akureyri (ennþá), þá langar mig til að koma á framfæri nokkrum atriðum, sem hrella mig mikið. Það er atvinnuleysi á svæðinu í dag og útlitið vægast sagt mjög slæmt. Eg er ekkert mjög fylgjandi álveri í Eyjafirði, sökum þess hve flúor- mengun er mikil í nágrenni álvers í nágrenni Hafnarfjarðar, en ég styð tillöguna um álver í Eyjafirði, sökum þess aö það er borðleggjandi, aö flótti frá Eyjafjaröaröarsvæðinu yrði ótrú- leg mikill og meiri en menn ímynda sér nú. Ég þekki þess mörg dæmi, aö fólk er tilbúið til að flytja þaðan ef ekki verður um úrbætur að ræða. Þar eru samtals 19 manns, sem færu á einu bretti. Og það er ekkert val; Reykjavík er staðurinn. Eg hefi búið í Reykjavík í 20 ár, en líkar betur að búa á Akureyri (að frátöldum atvinnumálunum). Ef til kastanna kæmi myndi ég velja Hafn- aríjörö eins og fleiri Akureyringar hafa gert. - Nú er komin upp sú staöa að ef þurrka á upp landsbyggðina og flytja hana suður, þá fylgir fólkið á eftir. Þess vegna er eins gott að reisa þetta álver hér í Eyjafirði og losa fólk undan þeirri byrði að flytja milli landshluta. Ósmekklegur yfirgang- ur í fréttaöflun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.