Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1990, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1990, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 14. MAÍ 1990. Sparileiðir Islandsbanka eru þrjár því engir tveir sparifjáreigendur eru eins! Sparileiöir íslandsbanka eru þáttur íþeirri stefnu bankans aö bjóöa viöskiptavinum sínum heildarlausnir á sérhverju sviöi. Þaö er deginum Ijósara aö þeir sem vilja spara búa viö mismunandi aöstœöur og hafa mismunandi óskir. Sparileiöirnar taka miö af því og mœta ólíkum þörfum sparifjáreigenda eins og best veröur á kosiö. . / Sparileiö 7 er mjög aögengileg leiö til aö ávaxta sparifé — ískamman tíma, minnst þrjá mánuöi. Sparileiö 2 gefur kost á góöri ávöxtun þar sem upphœö innstœöunnar hefur áhrif á vextina. Sparileiö 3 er leiö þar sem binditíminn ákveöur vextina og ríkuleg ávöxtun fæst strax aö 7 2 mánuöum liönum. Leiöarvísir liggur frammi á öllum afgreiöslustööum bankans. Sparileiðir íslandsbanka eru fyrir fólk sem fer sínar eigin leiðir í sparnaði! Hvaða leið velur þú? ISLANDSBANKI - takt við nýja tíma!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.