Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1990, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1990, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 14. MAÍ 1990. 35 Skák Jón L. Arnason Frá skákþingi Danmerkur í ár. Ove Kroll náði að deila sigrinum með Erik Pedersen með því að vinna skák sína gegn F, Pedersen í síðustu umferð. Kroll hafði hvítt í úrslitaskákinni og átti leik í þessari stöðu: I A I 1 I A 1 1 A£kA A A A A A? A A B C D F G H 37. Rd7! Hótar illilega 38. RfB Hxc7 39. Rxe8+ o.s.frv. 37. - Hd8 38. Rc5! Kí8 Eða 38. - Hxc7 39. Rxe6+ og vinnur létt. 39. Rxb7 Hxc7 40. Hxc7 Hb8 41. Rc5 Ke8 42. Hc6 og svartur gafst upp. Bridge ísak Sigurðsson Valur Sigurðsson og Siguröur Vil- hjálmsson eru nýbakaðir íslandsmeistar- ar í tvímenningi. Þeir hafa náð ótrúlegum árangri á þessu spilaári og haft sigur í flestum stærri mótum ársins. Báðir þykja þeir mjög litríkir spilarar og eru óhrædd- ir viö að taka áhættu við spilaborðið. Þeir renndu í hjartaslemmu á spil NS í lokaumferðinni á íslandsmótinu í tví- menningi og stóðu hana þar sem austur kom út með lauf í byrjun: ♦ KG64 ¥ ÁK8765 ♦ 63 + 8 ♦ D107 ¥ 32 A ÁQ + D96432 N V A S_____ * 9853 ¥ D9 ♦ DG752 + 75 * Á2 ¥ G104 ♦ K1084 + ÁKGIO Það gefur augaleið að tíguldrottning út banar slemmunni en Siguröur og Valur sluppu með skrekkinn. Slemman er ekk- ert sérstaklega góð en Sigurður og Valur hefðu ekki orðið islandsmeistarar ef þeir hefðu ekki farið í hana þar sem aðeins munaöi 2 stigum á þeim og Hrólfi Hjalta- syni-Ásgeiri Ásbjörnssyni í lokin. Hrólf- ur og Ásgeir sátu meö spil AV í lokaset- unni og andstæöingar þeirra renndu sér einnig í hjartaslemmu. Ásgeir fann aftur á móti það aö spila út tígli og bana slemm- unni. Töluvert margir voru í þessari slemmu og hún var gefin á mörgum borð- um. Einhverjir fundu það að spila sex grönd á suðurhendina, sem er skárri samningur þar sem þar þarf ekki aö ótt- ast gegnumspil í tígli. Toppurinn fékkst hins vegar fyrir sex hjörtu sögð og unnin meö yfirslag en það gerðist á tveimur boröum. Ságnhafi verður þá að toppa hjartað, trompsvína laufi og svína spaða. Krossgáta r~ J á i 1 )0 )i )i1 13 W~ Tt /6 )T- 1 & 10 2/ sr 23 j YT Lárétt: 1 hanskar, 8 stakir, 9 hræð- ast, 10 mikill, 12 sjór, 14 oddi, 16 óvilj- ug, 18 kvendýriö, 19 eyða, 21 dægur- lag, 23 átt, 24 ákveðin. Lóðrétt: 1 komumann, 2 farva, 3 ofn, 4 fjarstæða, 5 útlim, 6 kyrrð, 7 bakki, 11 karlmannsnafn, 13 vesalli, 15 snemma, 17 álpast, 18 svei, 20 íljótið, 22 gelt. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 ský, 4 gísl, 8 værasta, 9 of- an, 10 get, 11 naddur, 13 aurum, 15 ts, 16 án, 17 ærast, 19 lim, 20 orki. Lóðrétt: 1 þannig, 2 kæfa, 3 ýra, 4 gandur, 5 ís, 6 stert, 7 latasti, 10 gum- ar, 12 dræm, 14 uni, 16 ál, 18 Sk. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmánnaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 11. maí - 17. maí er í Árbæjarapóteki og Laugarnesapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- Úörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. ' Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. ■Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 14. maí: Er röðin komin að Svisslandi? Engir járnbrautaflutningar milli Basel og Þýskalands vegna herflutninga Þjóðverja. Spakmæli Skapgerð manns má dæma af fram- komu hans við þá sem koma honum ekki að neinu gagni. Ók. höf. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega ki. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og iaugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þinghoitsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. ki. 14-17 og þriðjudagskvöid kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilardr Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnaríjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sínti 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keilavík, sími 11552, eftir iokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í símfo 62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 15. maí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert mjög eirðarlaus og rótlaus. Reyndu að taka þér eitt- hvaö óhefðbundið fyrir hendur og vera með fólki sem hress- ir þig við. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þér finnst þú komin á tímamót og þurfir að fást við eitthvað sem þú þekkir ekki og sýna hæfileika þína. Loftið er raf- magnað í kring um þig. Hrúturinn (21. mars-19. april): Ljóstraðu ekki upp því sem þú ert aö fást við nema það al- nauösynlegasta. Það ríkir mikil samkeppni í kring um þig og aðrir eru fljótir að grípa upplýsingar. Nautið (20. apríl-20. mai): Félagslega verður dagurinn mjög góöur en þú átt erfitt með að einbeita þér að mikilvægum málum. Þú skalt ekki treysta á aðra. Happatölur eru 3, 24 og 30. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Náinn vinskapur er sérstaklega þýðingarmikill fyrir þig. Vertu ekki kærulaus og tilviljanakenndur með málefni þin. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú ert dálítið tilfinninganæmur og ættir að forðast allt sem veldur spennu og streitu í dag. Geröu ekki of mikið úr ein- fóldum atriðum. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Ráðlegging eða smá ábending getur hjálpað til viö að koma hlutunum á hreyfingu. Einbeittu þér að leysa úr vandamál- unum heimafyrir. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Leiðindavandamál sem þú verður aö fást við er dálítið þreyt- andi fyrri hluta dagsins. Bjartsýnin eykst þegar líða tekur á daginn og hlutirnir ganga betur. Vogin (23. sept.-23. okt.): Stutt ferð hressir upp á daginn hjá þér og kemur þér í sam- band við fólk sem vekur áhuga þinn. Að sumu leyti gætir þú verið of bjartsýnn og gætir þá ekki nógu vel að heilsunni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Notfærðu þér upplýsingar sem þú færð. Það styrkir vænting- ar þínar og sjálfsöryggi. Þér gengur vel að leysa mál sem þú hefur verið í vafa um. Happatölur er 1, 16 og 27. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hikaðu ekki við að nota þekkingu þína og leysa vandamál sem gerir alla ánægða þótt það sé mál sem er ekki aö þínu skapi. Slakaðu á og varastu að borða yfir þig. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Láttu það ekki á þig fá þótt þú verðir að standa á eigin fótum og aörir séu ekki fúsir til samstarfs. Að öðru leyti veröur dagurinn góður. Nýttu frítíma þinn vel. w/

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.