Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1990, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1990, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1990. Utlönd Tillögur um efnahagsumbætur í Sovétríkjunum: Harðar deilur á þinginu Heitar umræður urðu í gær á sov- éska þingjnu þegar fjallað var um efnhagsástandið í landinu og hvaða leiðir skyldi fara til að bæta það. Abel Aganbegjan, einn helsti um- bótahagfræðingurinn í Sovétríkjun- um og ráðgjafi Gorbatsjovs Sovét- forseta, varaði í gær þingmenn við efnahagsástandinu og sagði að hörm- ungar blöstu við. Sagði hann mat- vælaskortinn og óróann í þjóðfélag- inu nú vera smámuni miðað við það sem gæti orðið og bætti við að engan tíma mætti missa. Koma yrði á fijálsu markaðshagkerfi þegar í stað. Aganbegjan hefur farið fyrir þeirri nefnd er reyna átti að koma á mála- miðlun milli þeirra sem aðhyllast fimm hundruð daga áætlunina svo- kölluöu, sem einnig er kennd við hagfræðinginn Stanislav Sjatalin, og þeirra sem aðhyllast áætlun Ryzh- kovs forsætisráðherra. Hann vill fara hægar í sakirnar en þeir sem vilja koma á frjálsu markaðskerfi á fimm hundruð dögum. Aganbegjan gagnrýndi í gær fimm ára áætlun Ryzhkovs og sagði hana viðhalda miðstýringu á efnhagnum og veikja enn frekar sovéska gjald- miðilinn. Hann sagði auk þess að áætlun forsætisráðherrans myndi ekki ráða bót á matvælaskortinum. Varaforsætisráðherra Sovétríkjan- an, Leonid Abalkin, sem sjálfur er hagfræðingur og einn þeirra sem stendur að baki áætlunar stjómar- innar, hélt því hins vegar fram að það væri fimm hundruð daga áætl- unin sem myndi leiða af sér hörm- ungar fyrir Sovétmenn. Hélt hann því fram að gjaldþrot yrðu í fjórða hveiju samyrkjubúi fyrstu þrjá mán- uðina eftir að fimm hundruð daga áætluninni hefði verið hrint í fram- kvæmd. Gorbatsjov hóf umræðurnar á þingi í gær með því að lýsa yfir stuðn- ingi við fimm hundruð daga áætlun- ina. í dag munu Abalkin og Stanislav Sjatahn, efnahagsráðgjafi Gor- batsjovs og sá maður sem fimm hundmð daga áætlunin er kennd við, svara spurningum þingmanna um áætlanimar tvær sem deilt er um. ReuterogTT Abel Aganbegjan, einn helsti efnahagsráðgjafi Gorbatsjovs Sovétforseta, tjáði sovéskum þingmönnum i gær aö hörmungarástand blasti við í efna- hagslífi Sovétrikjanna. Símamynd Reuter Hagfræðingurinn Stanislav Sjatalin, sem fimm hundruð daga áætlunin er kennd við, mun í dag svara spurningum þingmanna um áætlunina sem orðið hefur tilefni heitra deilna. Simamynd Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tima: Asparfell 8, 7. hæð C, þingl. eig. Jök- ull Ólafeson, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Ásgeir Thor- oddsen hrl., Atb Gíslason hrl. og Landsbanki íslands. Blöndubakki 8, 2. hæð t.h., þingl. eig. Hörður Ómar Guðjónsson, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðend- ur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Tiyggingastofiiun ríkisins. Bragagata 29A, 1. hæð, þingl. eig. Lárus Már Bjömsson, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka fslands og Ólafur Gústafeson hrl. Drápuhlíð 26, ris, þingl. eig. Kristjana Þuríður Jónsdóttir, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Tryggingastofiiun ríkisins. Flugvöllur vst. flugs., þingl. eig. Am- arflug hf., fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Grettisgata 58B, þingl. eig. Ami Jón Baldvinsson, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Tryggingastofii- un ríkisins og Tolistjórinn í Reykja- vík. Háagerði 19, þingl. eig. Þórarinn Sig- urðss. og Ingibj. Sigurbjömsd, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 10.15. Upp- boðsbeiðandi er Baldur Guðlaugsson hrf____________ Hraunbær 144, 3. hæð t.h., þingl. eig. Siguijón Ólafes. og Mattlúldur Krist- insd., fimmtud. 20. sept ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. Hraunbær 158, 1. hæð, þingl. eig. • Magnús Heiðarsson og Biyndís Ax- elsdóttir, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em VeðdeM Landsbanka íslands og Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. Logafold 153, þingl. eig. Bára Gísla- dóttir, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Hafiiarfirði. Logafold 154, þingl. eig. Ástvaldur Guðbergss. og Anna Hansen, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 11.15. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Lokastígur 8, kjallari, þingl. eig. Biynjólfiir Eyvindsson, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Lokastígur 9, kjallari, talinn eig. Jón Hjaltason, fimmtud. 20. sept. ’90 ld. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Lokastígur 13, hluti, þingl. eig. Jan Gunnar Davidsson, fimmtud. 20. sept. ’90 Id. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og íslands- banki hf. Lynghagi 10, ris, þingl. eig. Sandra Jóhannsdóttir, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Ölafúr Gústafeson hrl. Lyngháls 5, hluti, þingl. eig. Svavar Egflsson, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Tollstjór- inn í Reykjavík. Lyngháls 5, jarðhæð, súlubfl 1, þingl. eig. Islenska myndverið hf., fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Lyngháls 5, jarðhæð, súlubfl 2, þingl. eig. Islenska myndverið hf., fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtan hf. Lynghák 5, jarðhæð, súlubfl 6, þingl. eig. Islenska myndverið, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtan hf. Lyngháls 5, jarðhæð, súlubil 8, þingl. eig. Islenska myndverið hf., fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðend- ur era Landsbanki íslands og Fjár- heimtan hf. Maríubakki 14, 3. hæð t.h., þingl. eig. Guðrún Halldórsd. og Gunnar Ár- mannsson, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdefld Landsbanka Mands. • Mánagata 19, kjallari, þingl. eig. Sess- elja Benediktsdóttir, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka Mands. Mávahlíð 30, ris, þingl. eig. Sigríður Steingrímsdóttir, funmtud. 20. sept. ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Miklabraut 11, hluti, þingl. eig. Ágúst Sigurðsson, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi. er Gjald- heimtan í Reykjavík. Mjóahlíð 8, hluti, þingl. eig. Hallgrím- ur Sveinsson og Björg Sveinsd., fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 13.30. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Neðstaleiti 4, hluti, þingl. eig. Jóna Marvinsdóttir, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Sveinn Skúlason hdl. Nesvegur 63, hluti, þingl. eig. Bára Bragadóttir og Sayd Mechiat, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 13.45. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdefld Landsbanka íslands. Njálsgata 8C, aðalhæð, talinn eig. Ólafía Eyrún Sigurðaidóttir, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Njálsgata 40B, hluti, þingl. eig. Sigríð- ur Kristjánsdóttir, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Njálsgata 92, 1. hæð t.v., talinn eig. Ingibjörg Knstinsdóttir, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 14.00. Uppbpðsbeiðandi er Veðdefld Landsbanka íslands. Rauðalækur 42, þingl. eig. Sigurður Ingólfeson, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Rauðarárstígur 36, kjallari, þingl. eig. Aðalsteinn Símonarson og Guðný Ólafed., fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- baiika Mands. Ránargata 10, hluti, þingl. eig. Borg- arstjaman hf., fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Fjár- heimtan hf. Ránargata 12, kjallari, þingl. eig. Anna Þ. Skarphéðinsdóttir, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki Mands. Rofabær 31, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Þórisson, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Seflugrandi 1-3, bflageymsla 36 stæði, talinn eig. Byggung, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Ólaf- ur Gústafeson hrl. Skipasund 8, kjallari, þingl. eig. Elísa- bet Kvaran, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. BORGARFÚGETAEMBÆTm) IREYKJAVIK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Efetasund 100, hluti, þingl. eig. Leifúr Jónsson og Sesselja Kristjánsd., fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 10.45. Upp- boðsbeiðendur em Skúli Bjamason hdl., Innheimtustofnun sveitarfélaga, Gjaldheimtan í Reykjavík, Ari ísberg hdl., Búnaðarbanki Islands, Veðdeild Landsbanka íslands og Jón Magnús- son hdl. Flókagata 6,2. hæð og kjallari, þingl. eig. Halldór Gíslason, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Karlagata 11,1. og 2. hæð, þingl. eig. Edda Þórarmsdóttir, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki Mands. Kleppsvegur 140, 1. hæð t.v., þingl. eig. Helga Bjargmundsdóttir, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 10.45. Upp- boðsbeiðandi er Ólafúr Sigurgeirsson hdL___________________________ Leimbakki 34, hluti, þingl. eig. Ang- antýr Vilhjálmsson, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 10.45. Uppkiðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnlána- sjóður, Eggert B. Ólafeson hdl. og Is- landsbanki. Ljósheimar 14,8. hæð, þingl. eig. Am- hildur H. Reynis, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Jón Eiríksson hdl., Brynjólfúr Eyvindsson hdl., Jón G. Briem hdl. og Guðjón Armann Jónsson hdl. Öldugata 15, þingl. eig. Bjami Mar- teinsson, fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVfK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Njálsgata 47, þingl. eig. Karl H. Coop- er, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 17.30. Uppboðsbeiðend- ur em Skarphéðinn Þórisson hrl. og Þórólfúr Kr. Beck hrl. Sigtún 59, kjallari, þingl. eig. Konráð Stefánsson og Amheiður Bjömsd., fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 15.30. Uppboðsþeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Jón Egflsson hdl. Skaftahlíð 5, kjallari, þingl. eig. Þóra Finnbogadóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Fjárheimtan h£, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Skipholt 10, hluti, þingl. eig. Bragi R. Ingvarsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Tiygginga- stofhun ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Ármann Jónsson hdl, Gissur V. Kristjánsson hdl., Jó- hann Þórðarson hrl. og Ævar Guð- mundsson hdl. Skipholt 34, hluti, þingl. eig. Bjami Björgvinsson, fer fram á eigninni sjálfn fimmtud. 20. sept. ’90 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em Guðmundur Pétursson hdl., Jón Egilsson hdl., Lög- menn Suðurlandsbraut 4 og Skúh Bjamason hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.