Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1990, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1990, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1990. Lesendur dv Einkenmleg afstaða sveitarfélaga: Einmitt fleiri álver ingar álvers, en missa af því, aö athuga sinn gang og reyna að semja við erlenda aðila sem sýna stóriðju eða annars konar stórframkvæmd- um hér á landi áhuga. Það er ekk- ert sem segir að ekki megi vera fleira í umræðunni en eitt álver sem þegar er húið að ákveða stað. Bandarískir hermenn eru einna best útbúnir, segir í bréfinu. - Bandarískur hermaður úr 82. herdeildinni í öllum herklæðum við æfingar í Saudi-Arabíu. Enn um eyðimerkurhemað Túlkun og raunveruleiki M.H. hringdi: Mér finnst það fáránlegt að allir skuh vera að rífast um eitt tiltekið álver sem á að rísa á Keilisnesi. Mér finnst einnig einkennileg af- staða sveitarfélaganna, sem eru að keppast um að fá álver, að þau skuh ekki heldur beita sér fyrir því aö fá álver líka (þ.e. annað álver til viöbótar), þótt svo að semja þyrfti við fleiri stóriðjufyrirtæki erlendis. Og enda þótt ekki væri um álver að ræða kæmi eflaust önnur teg- und stóriðju til greina. Þá myndu viðkomandi byggðarlög slá fleiri flugur í einu höggi þar sem mun auðveldara væri þá í upphafi að taka mið af þeim atriðum og að- stæðum sem henta á hveijum staö. - Mér finnst hafa gætt allt of mikill- ar þröngsýni í þessum umræðum öhum og framsýni hefur sannar- lega ekki setið í fyrirrúmi. Nú ættu sveitarfélög, og þó öllu fremur forsvarsmenn í þeim lands- fjórðungum sem hingað til hafa verið í sviðsljósinu vegna staðsetn- Spumingín Er nógu mikið af jákvæðum fréttum ífjölmiðlum? Ingvi Guðmundsson bifreiðastjóri: Nei, það finnst mér ekki. Hilmar Arinbjörnsson sjómaður: Nei, mér finnst það ekki. Það er alltof mikið af því neikvæða. Björgvin Björgvinsson: Er einhvern tímann nógu mikiö af þeim? Ég held ekki. Daði Björnsson: Ég er ekki dómbær á það. Ég Ut svo sjaldan í blöðin. Sigurður Ásgeirsson skrifar: Eg hef fylgst nokkuð með lesenda- bréfum í DV um úthúnað hinna vest- rænu hermanna sem sendir hafa verið til Saudi-Arabíu. Þar hafa kom- ið fram þau sjónarmið að þessir her- menn séu vanbúnir að mæta eyði- merkurhitanum sem þarna ríkir og ýmsu öðru sem geti orðið þeim fjötur um fót - m.a. vatnsskorti. Svo hefur þetta verið hrakið og færð að því rök að þarna þurfi vatnsneysla ekki endUega að vera meiri en gerist og gengur í hinum heitu löndum. Mig langar tU að koma að nokkrum orðum um þessi skrif. í fyrsta lagi er það reginmisskilningur, ef menn Hringið í síma 27022 milli kl. 14 og 16 eða skrifið ATH.: Nafn. og sími verður að fylgja bréfum. áskilur sér rétt tilaðstyttabréf og símtöl sem birtastáles- endasíðum blaðsins. halda að t.d. hermenn frá Bandaríkj- unum séu vanbúnir tíl bardaga á þessu svæði. Þeir hafa einmitt hlotiö þjálfun við mjög svipaðar aðstæður og eru í Saudi-Arabíu. Þjálfun fót- gönguhða hefur lengi farið fram í Arizona, þar er hitinn síst minni en í Saudi-Arabíu. - Hermenn frá öðrum þjóðum hafa þó ekki fengið þá þjálf- un, utan kannski þeir frönsku sem margir hafa hlotið þjálfun í útlend- ingaherdeUdum og einmitt við að- stæður eins og þær sem ríkja við Persaflóann. Ég er hins vegar dálítið undrandi á því að fréttaskýrendur hér á landi, einkum í Ríkisútvarpinu, skuli endi- Kona skrifar: Mig langar tU að koma á framfæri nokkrum línum sem þakklæti til út- varpsstöðvarinnar Bylgjunnar og fyrir það að sú stöð lét sig varða málefni flogaveiks manns. það var Eiríkur Jónsson, útvarpsmaður á Bylgjunni, sem fékk einn shkan í viðtal til sín hinn 31. ágúst sl. Um- ræddur maður hafði skrifað grein í DV þremur dögum áður og hefur hún eflaust orðið kveikjan að viðtalinu. Það er virðingarvert að Bylgjan skuh opna umræðu um svona mál. Mig langar þó til að segja eiUtið nán- ar frá þessum manni og samskiptum við flogaveUit fólk. - Það vUl svo til aö ég þekki umræddan mann sem tekinn var tali. Hann er mjög hjarta- hlýr og einlægur og hefur vissulega frá mörgu að segja. Hann er mál- haltur vegna fótlunar sinnar og talar þar af leiðandi hægar en ég gef mér nægan tíma til þess að hlusta á hann og spjaUa við hann. Eftir því sem ég hlusta oftar á hann og ræði við hann hef ég alltaf orðiö meira og meira undrandi. Ég komst að því að ævi hans hefur verið allt lega vUja gera því skóna að hermenn frá Bandaríkjunum búi við kröpp kjör þama í Saudi-Arabíu og því megi varla búast við miklu af þeim ef til átaka kemur. Þetta er túlkun sem er alveg gagnstæð raunveraleik- anum því bandarískir hermenn eru einna best úthúnir af öllum her- mönnum í heiminum, þ.m.t. tækni- lega og kemur það fram bæði í klæðnaöi og matarbirgðum, auk vopnabúnaðar. - Það er því alveg óþarfi að vorkenna hinu 200 þúsund manna herhði sem þama dvelur, a.m.k. hvað varðar aðbúnað. Hann er hvergi betri en hjá Bandaríkja- mönnum. öðruvísi en ég hefi þekkt. Það hefur því verið afskaplega þroskandi fyrir mig að þekkja hann. Ég hef sjálf haft það ágætt í lífinu en mér leiðist einfaldlega að vita af fólki einhvers staöar einu án þess að nokkur skipti sér af hvemig það hef- ur það. Veikt fólk á betra skiUð en að vera svo Ula sett að enginn taki mark á því að enginn hlusti og eng- inn hugi aö aðstæðum þess - en dæmi og dæmi hart. Einmana fólk er afskaplega van- máttugt og mér finnst satt að segja ágætt að þjóðin fái að heyra hvemig ástatt er um ýmsa þegna hennar. Mér, fyrir mitt leyti, myndi finnast það erfltt að vera veik og þurfa engu að síöur að gera aUa hluti sjálf án aðstoðar. - En eins og þetta kemur mér fyrir eyra er hér verið að hrópa á hjálp og vona ég sannarlega að úrlausn flnnist. í lokin langar mig einnig að geta' þess að mér þótti einkar fróðlegt við- talið viö leikUstarkonuna Eddu Björgvinsdóttur sl. sunndag sem einnig var útvarpað á Bylgjunni. Lóðin við Hraunbæ 102 Guðmundur S. Gíslason skrifar: Miösvæðis í Árbæjarhverfi er lóðin Hraunbær 102. - Lóð þessi hefur frá því aö Árbæjarhverfið byggðist verið hverfinu tíl háborinnar skammar. Á norðurhluta lóðarinnar stendur íbúðarblokkin Hraunbær 102 b-e. Á fyrstu hæð þessarar blokkar era þjónustumiðstöðvar. HeUsugæslu- stöð á vegum borgarinnar, pósthús, apótek, rakarastofa og videoleiga. - Á hæðunum þremur, ofan þjónustu- miðstöðvarinnar era 34 íbúöir. Fyrir norðan blokkina er bílaplan, sem á að vera íbúum og þeim sem þurfa að leita læknishjálpar og ann- arrar þjónustu til afnota, en ekki fyr- ir þá sem starfa á bensínsölunni eða þá sem fara í BláfjöU á veturna með rútum og skilja bíla sína eftir á plan- inu öllum til ama. Margir leggja þar bílum sínum og geyma þá svo dögum og vikum skiptir því þeir telja að þetta bílastæði sé almenningsbíla- stæði á vegum borgarinnar. Vegna þeirrar þjónustu sem þarna er veitt er gífurlega mikil umferð bUa og varð því að skipta um jarðveg í planinu sl. sumar en áframhaldandi framkvæmdir hafa dregist vegna þess að ekki hefur verið hægt að fara eftir því skipulagi sem gatnamála- stjóri hefur ætlast til að við færum eftir samkvæmt uppdrætti sem við höfum. Það er vegna þess að borgaryfir- völd létu á sínum tíma setja niður bensínstöð á vegum Skeljungs á nyrsta kant lóðarinnar og lokuðu þar með allri aðkomu þeirra sem í blokk- inni búa, og þeirra sem þurfa að komast að þjónustumiðstöðvunum. - Við, íbúar þessarar blokkar, höfum um árabU staðið í miklu þrefi við borgaryfirvöld og hafa bréfaskipti verið mjög tíð en fátt um svör af þeirra hálfu og enn minna um úrbæt- ur og framkvæmdir. Síðasta bréf var ritað til borgar- stjórnar 23.7. 1990 og var m.a. farið fram á í því bréfi að skýr svör fengj- ust við fyrri bréfum. Af hálfu íbúðar- eigenda og annarra eigenda í hús- eigninni Hraunbær 102 b-e var því harðlega mótmælt að Skeljungur hf. ræki nætursölu á bensíni á lóðinni. Þá var það skýlaus krafa að innakst- ur tU bensínstöðvarinnar yrði af- markaður frá annarri umferð inn á bifreiðastæðin. Það er ekki hægt að ganga frá malbikun á bUastæðinu fyrr en mál þessi hafa verið leyst. Þetta er ritað, þann 13. 9. vegna fréttar í DV um ófremdarástand á bUastæði við Hraunbæ 102. Þar segir varagatnamálastjóri þetta plan ekki í eigu borgarinnar, sem ekki er rétt, því borgin á HeUsugæslustöðina í umræddri blokk og á þar af leiðandi sinn hluta í bílastæðinu. - Þá er bréf það sem um getur að framan týnt eða hefur lent einhvers staðar neðarlega í skúffu kerfisins og er nú leitað með logandi ljósi. - Við bíðum enn. Málefni flogaveikra

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.