Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1990, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1990, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1990. Smáauglýsiiigar - Sími 27022 Þverholti 11 Varahlutir, vörubilskranar og pallar. Kranar, 5-17 tonn/metrar, pallar á 6 og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975. VII kaupa flutnlngakassa, ca 7 m langa, þurfa ekki að vera með hurðum á hlið- um. Uppl. gefur Guðmundur í síma 91-25592.__________________________ Vélaskemman hf., s. 641690, 46454. Höfum á lager innfl. notaða varahluti í sænska vörubíla og útvegum einnig vinnubíla erlendis frá. Vörubila- og tækjasalan Hlekkur, sími 91-672080. Vantar bíla og tæki á skrá. Mikil eftirspum. Opið frá kl. 9-17 virka daga, á laugardögum kl. 10-14. ■ Vinnuvélar Útvegum varahlutl í eftirt. vinnuvélar: •O & K •Caterpillar •Komatsu •Liebherr •Hanomag • Cummins • Case •JCB Markaðsþjónustan, sími: 2.69.84 Dráttarvél til sölu, Same 4x4, 65 hö, árg. ’85, sjálfhleðsluvagn á 2 hásingum 28 m3 . Uppl. í s. 95-11176 eftir kl. 20. Hilmar. Jarðvinnuvélar frá Fiat Allis og Fiat Hitachi, nýjar og notaðar. Vélakaup hf., Kársnesbraut 100, Kópavogi, sími 641045. ■ SendibOar Mercedes Benz 508 sendlbíll, árg. ’79, til sölu, með nær nýrri vél og í góðu standi að öðm leyti. Verð 290 þús. án vsk. Hentugur sem húsbíll eða til hestaflutninga. Uppl. í síma 91-17678. ■ BQaleiga Bllaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt- um bíla erlendis. Hestaflutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr- ur, vélsleðakerrur og fólksbílakemir til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöföa 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bflar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Góö Lada staðgreidd. Óska eftir Lödu ’87-’88, aðeins vel með farinn og ný- skoðaður bíll kemur til greina. Draumabíllinn staðgreiddur ef um semst. Jóhanna, sími 91-667326 e.kl.16. Jeppi óskast keyptur. Toyota, Suzuki eða Ford, mætti þarfnast lagfæringa, í skiptum fyrir BMW 323i ’81, mikið yfirfarinn, verð ca 400-450 þús. Uppl. í síma 91-667478. Bíll óskast á ca 20-70 þús. staögr., má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 91-641115 (ef símsvari skilja eftir nafn og símanúmer). Óska eftlr ódýrum bil, helst skoðuðum ’91 en mætti þarfnast lagfæringa. Verðhugmynd 10-40 þús. Upplýsingar í síma 91-72091. Góöur bíll óskast keyptur, skoðaður ’91, staðgreitt verð 80-100 þús. Upp- lýsingar í síma 91-76497. Vel meö farinn bill óskast, helst skoðað- ur ’91. Verð ca 100.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-675654 e.kl. 17. Vel meö farinn nýlegur bill óskast keyptur, staðgreiðsla allt að 180-200 þús. Uppl. í síma 91-73977 eftir kl. 16. Óska eftir aö kaupa sjálfsklpta Toyotu Corollu, árg. ’85 eða ’86. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 76872 milli kl. 18 og 22. Óska eftir bil á kr. 5-20 þúsund. Helst Toyota en annað kemur til greina. Uppl. í síma 689382. Óska eftir breyttum Suzukl Fox '83, með Sead Ibiza ’86 á milli. Uppl. í síma 92-11217 eftir kl. 18.________________ Óska eftir VW bjöllu, skoðuðum ’91. Uppl. í síma 91-36159 eftir kl. 18. ■ Bflar tfl sölu Honda Prelude, árg. '86, til sölu, ekinn 55 þús. Uppl. í síma 91-76857. Ari. Ég gat ekki' leynt geðshræringunni!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.