Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1990, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1990. Spakmæli 29 Skák Jón L. Árnason Á alþjóðamóti í Berlin í sumar kom þessi staða upp í skák Sovétmannsins Smagins, sem hafði svart og átti leik, og þýska stórmeistarans Lau. Smagin fann nú snotra leið sem leiddi til máts í sjötta leik: 8 7 6 5 4 3 ? 1 1. - Rxg2! 2. Kxg2 Bh3 +! Lykilleikurinn, þvl að 2. - Df3+ 3. Kgl Bh3 strandar á 4. De4 og hvítur fær forðað mátinu. Nú leiðir 3. Kgl Dg5+ beint til máts og einn- ig, eins og skákin tefldist... 3. Kxh3 Df3+ 4. Kh4 g5 + ! 5. Kxg5 Hf5+ 6. Kh4 Hh5 mát. I & I k ▲ 1 k MH w A igr m A A A A A S S <á? ABCDEF GH Bridge ísak Sigurðsson ÚrsUtaleikurinn um Bandaríkjameist- aratitilinn í sveitakeppni á dögunum var óvenjulega spennandi, en jafnt var eftir 64 spila leik, og varð að framlengja um tólf spil til að knýja fram úrsht. Sveit skipuð spilurunum Doug Simpson, Walt- er Johnson, Dennis Clerkin, Jeff Meckst- roth og Eric RodweU náði þá að tryggja sér sigurinn. Sveitin græddi þó ekki á þessu spiU úr leiknum þar sem suður ákvað að opna létt í þriðju hendi á einum tigU og varð að gjalda fyrir það. Sagnir gengu þannig, norður gefiir, allir á hættu: * 109532 V KG108 ♦ K + K86 ♦ ÁD8 V D7 ♦ ÁG83 4. D1072 ♦ G6 V 54 ♦ D10974 4» ÁG54 Norður Austur Suður Vestur Pass Pass 1* 1 G 2+ Pass 24 Pass Pass Dobl P/h Tvö lauf norðurs var sagnvenja sem er mjög gagnleg, biður suður um að velja háUt til að spila. En hún kom ekki að gagni í þessu spiU, suður gat hreinlega ekki vaUð háUt. Þeir hefðu samt getað sloppið með skrekkinn ef austur hefði ekki harkað af sér og doblað 2 tígla. Vest- ur spilaði út lauftvist í byrjun, og sagn- hafi spilaði þrisvar laufi. Austur tromp- aði og skipti yfir í spaða. Sagnhafi tromp- aði þriðja umgang og snéri sér að tíglin- um. Hann réði þó ekki við tíguláttu vest- urs, var staddur inni í blindum á röngu augnabliki og fór tvo niður, 500 í dálkinn hjá AV. Krossgáta 1 T~ £ z~ 7- 9 j i h 9 )o )/ I * '3 H )k A /? n A 7T“ □ Zo □ 'f Lárétt: 1 land, 5 hætta, 7 voginn, 9 skraf- aöi, 11 sjóngler, 12 varðandi, 14 tónverk, 16 rymja, 17 fæðingu, 18 kraftur, 20 sár, 21 borðhald. Lóðrétt: 1 ís, 2 tíö, 3 klafi, 4 krotuðu, 5 taug, 6 auh, 8 nískan, 10 hrella, 13 drykk- ur, 15 einnig, 17 fluga, 19 þögul. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 notfæra, 7 ýfa, 8 lóan, 10 út- komu, 11 ramt, 13 ung, 15 rakrar, 17 akra, 18 fró, 19 lak, 20 léni. Lóðrétt: 1 ný, 2 oft, 3 takmark, 4 flot, 5 raunar, 6 ann, 9 ómur, 10 úrval, 12 arka, 14 grói, 16 kal, 18 fé. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, • slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. • Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaflörður: SlökkvUið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 14. september - 20. sept- ember er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga íd. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (simi 696600). Læknavakt Þorfínnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 18. sept: Ölæði og róstur á götunum í gær Þú ert orðinn gamall þegar þú veist öll svörin og enginn spyr þig neins. Lawrence J. Peter Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 10-18 og um helgar. Dillons- hús opið á sama tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyiniingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 19. september Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Of mikil bjartsým 1 dag gefur þér meiri vonbrigði ef eitthvað fer öðruvís en þú ætlaðir. Taktu ekki meira að þér en þú ræður við. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Vertu bóngóður við einhvern sem kemur til þín með vanda- mál sín. Reyndu að vera þú sjálfur og láta aðra ekki hafa áhrif á þig. Hrúturinn (21. mars-19. april): Hafðu sveigjanleika í áætlunum þínum í dag, annars áttu á hættu að missa tökin á verkefnum þínum. Hughreystu ein- hvem sem leitar til þín. Nautið (20. apríl-20. maí): Reyndu að vera ekki of stífur á meinmgunni þegar rnn hefð- ir er að ræða. Njóttu þess að vera með félögum þínum í kvöld. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Vertu viss um að einhver eigi ekki hönk upp í bakið á þér fyrir eitthvað sem hann gerir fyrir þig. Leggðu það á þig að spara til seinni tima. Happatölur eru 10, 15 og 31. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það er ekki víst að þú fáir skýringar á einhverju sem þú skilur ekki. Ef hugmyndir þínar ná ekki fram að ganga get- ur þú ekki kennt neinum um nema sjálfum þér. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Ýttu undir nánari vinskap við einhver sem er þér hliöholl- ur. Leggðu þig ekki eftir Kjaftasögum, hvað þá hafa þær eftir. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reyndu að halda þig eins mikið heimaviö og þú getur. Bland- aðu ekki saman skemmtun og viðskiptum. Dragðu ekki að greiða reikninga. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gefstu ekki upp þótt fólk sýni málinu ekki jafn mikinn áhuga og þú. Umræður allar eru af lúnu góða í dag. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er þér í hag að stóla á sjálfan þig en ekki aðra í dag. Viðskipti hvers konar ganga mjög vel hjá þér í dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Samræmdu hugmyndir þinar og aðstæður. Þú hefur nóg að gera í félagslíftnu ef þú gefur þér tíma. Ýttu undir aö kynn- ast nýju fólki. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þér viriðst ekkert ganga um þessar mundir. Reyndu að slaka á og sjá ný sjónarmið. Happatölur eru 12,18 og 30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.