Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1990, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1990, Blaðsíða 2
MÁNUDAGUR 8. OKTÓBER 1990. Fréttir Skoðanakönnun DV um fylgi flokkanna: Alþýðuf lokkur og Fram sókn vinna mjöu á Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag tapa Framsókn og Alþýðuflokkur vinna mikið á samkvæmt skoöanakönnun sem DV gerði nú um helgina. Hins vegar tapa Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýöubandalagið töluvert frá könn- un DV sem var gerð í ágúst. Úrtakið í könnuninni nú voru 600 manns. Jafnt var skipt milli kynja og jafnt milli höfuðborgarsvæðisins (Stór-Reykjavíkursvæðisins) og landsbyggðarinnar. Spurt var: Hvaða lista mundir þú kjósa, ef þingkosningar færu fram nú? Af öllu úrtakinu fékk Alþýðuflokk- urinn nú 8,2 prósentustig, sem er 1,7 prósentustigum meira en í ágúst. Framsókn fær nú 11,2 prósentustig, sem er 1,9 prósentustigum meira en í ágústkönnuninni. Sjálfstæðisflokk- urinn fær nú 27,2 prósent, sem er 6 prósentustigum minna en í ágúst. Alþýðubandalagið fær nú 4,7 pró- sent, 1,5 prósentustigum minna en í ágúst. Flokkur Stefáns Valgeirssonar fær nú 0,2 prósent en var ekki á blaði í ágúst. Flokkur mannsins fær nú 0,2 prósent en var heldur ekki á blaöi í ágústkönnun. Borgaraflokkurinn fær nú ekkert en hafði 0,3 prósent í ágúst. Kvennalistinn fær 4,2 prósent af öllu úrtakinu sem er 0,6 prósentu- stigum minna en í ágúst. Þjóðar- flokkurinn fær nú 1 prósent, 0,7 pró- sentustigum meira en í ágúst. Eng- inn nefndi nú Nýjan vettvang. Óá- kveðnir eru nú 39 prósent, sem er 3,7 prósentustigum meira en í ágúst. Þeir sem ekki vilja svara eru 4,3 pró- sent, 0,8 prósentustigum meira en í ágústkönnuninni. Samanburður við kosningar Ef aðeins eru teknir þeir, sem nú taka afstöðu, má fá samanburð við kosningaúrslit. Alþýðuflokkurinn fær nú 14,4 pró- sent, sem er 3,8 prósentustigum meira en í ágúst og aðeins 0,8 pró- sentustigum minna en i síðustu kosningum. Framsókn fær nú 19,7 prósent, sem er 4,4 prósentustigum meira en í ágúst og 0,8 prósentustig- um meira en í kosningunum. Sjálf- Ummæli fólks í könmininm Kona í Reykjavík sagði, að sér litist ekkert á flokkana. Hún mundi kannski kjósa einhvern, sem væri vonlaus fyrirfram. Karl á Norður- landi vestra sagðist aldrei kjósa eftir listum. Hann kysi bara menn. Karl á Akureyri sagði, að þessir stjórnmálamenn væru allir ruglu- kollar. Kona á Akureyri kvaöst munu skila auðu eins og venjulega. Kona á Akureyri kvaðst styðja Kvennalistann sem fyrr. Karl á Vesturlandi kvað ógerlegt að styðja gömlu flokkana, sem væru kerfis- flokkar. Karl í Keflavík sagðist styðja kratana vegna álmálsins. Karl á Vesturlandi kvaöst styðja Sjálfstæðisflokkinn vegna kvóta- málsins. Hann væri sjómaður. Kona í Eyjum sagði stjórnmála- menn alla jafnvitlausa. -HH Sjúkraflug með slasað- an Bíll fór út af í Fitjárdal í Vestur- Húnavatnssýslu aðfaranótt sunnu- dagsíns með þeim afleiðingum að tveir sem voru í bílnum slösuðust, Ekki er vitað um tildrög slyssins en ökumaðurinn kastaðist út úr bílnum og slasaðist hann svo alvar- lega að tekið var það ráð að fá þyrlu Landhelgisgæslunnar til að flytja manninn á sjúkrahús í Reykjavík. Farþeginn í bílnum slasaðist einnig nokkuð en ekki alvarlega, er talinn ónýtur. Bíllinn -HK stæðisflokkurinn fær nú 47,9 pró- sent, sem er 4,3 prósentustigum minna en í ágúst en 20,7 prósentu- stigum meira en í kosningunum. Al- þýðubandalagið fær nú 8,2 prósent, sem er 1,9 prósentustigum minna en í ágúst og 5,1 prósentustigi minna en í kosningunum. Flokkur Stefáns Val- geirssonar fær 0,3 prósent, sem er 0,9 prósentustigum minna en í kosning- unum. Flokkur mannsins fær nú 0,3 prósent, sem er 1,3 prósentustigum minna en í kosningunum. Borgara- flokkurinn fær ekkert, sem áður sagði, en hafði 10,9 prósent í síöustu þingkosningum. Kvennalistinn fær 7,4 prósent, sem er 0,5 prósentustig- um minna en í ágúst og 2,7 prósentu- stigum minna en í kosningunum. Þjóðarflokkurinn hlýtur nú 1,8 pró- sent, sem er 1,3 prósetustigum meira en í ágúst og 0,5 prósentustigum meira en í síðustu kosningum. Ef við skiptum þingsætunum 63 í hlutfalli við fylgið samkvæmt skoð- anakönnuninni, kemur eftirfarandi út: Alþýðuflokkurinn fær 9 þing- menn en hefur 10 á Alþingi nú. Fram- sókn fær 13 þingmenn samkvæmt könnuninni en hefur einnig 13 á þingi nú. Sjálfstæðisflokkurinn fær 31 samkvæmt könnuninni en hefur nú aðeins 18 á þingi. Alþýðubanda- lagið fær 5 samkvæmt könnuninni en hefur nú 8 á þingi. Kvennalistinn fær 4 samkvæmt könnuninni en hef- ur nú 6. Loks fær Þjóðarflokkurinn 1 samkvæmt könnuninni, vel að merkja ef skipt er þingsætum í hlut- falli við fylgiö og ekkert annað skoð- að. -HH Sennileg skýring á fylgisaukningu Alþýðuflokks eru verk Jóns Sigurðssonar í síðustu viku. Niðurstöður skoðanakönnunarinnar urðu þessar: jan. mars júní sept. sept. nóv. jan. mars júní ág. okt. des. jan. apr. ág- nú Aiþýðuflokkur 6,2% 6,0% 4,8% 4,7% 67% 9,0% 5,8% 4,5% 4,2% 4,8% 3,3% 3,7% 32% 4,7% 6,6% 82 Framsóknarflokkur 13,5% 11,3% 11,2% 11,3% 14,0% 14,0% 10,7% 10,0% 9,7% 7,3% 7,7% 11,0% 10,2% 9,8% 9,3% 112 Sjálfstæðisflokkur 17,5% 18,3% 18,7% 18.0% 17,2% 16,2% 21,3% 25,8% 24,5% 27,7% 33,2% 26,2% 28,0% 25,2% 33,2% 27,2 Alþýðubandalag 6,3% 5,0% 6,7% 4,3% 6,8% 4,2% 5,8% 5,7% 4,0% 7,2% 5,5% 5,8% 4,5% 4,0% 6,2% 4,7 Stefán Valgeirsson 0 0,3% 0,2% 0 0,2% 0,2% 0 0,2% 08% 0 0,2% 0,3% 0 02% 0,0% 0,2% Flokkur mannsins 0,2% 0,3% 0,2% 0,3% 0,3% 0 0,2% 0,2% 0,5% 0,2% 0 0 0,2% 0,2% 0,0% 0,2% Borgaraflokkur 2,5% 3,0% 1,2% 1,3% 1,8% 1,5% 1,0% 1,3% 0,6% 0,5% 0,3% 0 0,3% '0,2% 0,3% 0,0% Kvennalisti 12,3% 19,2% 17,2% 15,2% 16,3% 13,0% 8,3% 8,0% 6,8% 6,5% 5,2% 4,8% 4,7% 5,3% 4,8% 4,2% Þjóðarfiokkur 0,3% 1,0% 0,2% 0,7% 08% 0,2% 0,8% 0,6% 0,7% 0,5% 0,5% 0,8% 0,3% 02% 0,3% 1.0% Óákveðnir 33,3% 28,6% 36,2% 40,7% 33,2% 36,0% 42,2 41,5% 45,2% 38,8% 40,5% 44,8% 43,8% 39,3% 35,3% 39% Svaraekki 7,8% 6,9% 3,7% 3,5% 2,8% 5,8% 3,8% 2,3% 3,5% 6,3% 3,3% 2,2% 4,8% 10,8% 3,5% 4,3% Ef aðeins eru leknir þeir sem tóku afstöðu eru niðurstöðurnar þessar: kosn. jan. mars júní sept. sept. nóv. jan. mars júní ág- okt. des. jan. apr. ág. nú Afþýðuflokkur 15,2% 10,5% 9,3% 8,0% 8,4% 10,4% 15,5% 10,8% 8,0% 8,1% 82% 5,9% 6,9% 6,2% 9,4% 10,6% 14,4% Framsóknarfl. 18,9% 22,9% 17,6% 18,6% 20,3% 21,9% 24,1% 19,8% 17,8% 18,8% 13,4% 13,6% 20,8% 19,8% 19,7% 15,3% 19,7% Sjálfstæðisfi. 27,2% 29,7% 28,4% 31,0% 32,2% 26,7% 27,8% 39,5% 46,0% 47,7% 50,5% 59,1% 49,4% 54,5% 50,5% 54,2% 47,9% Alþýðublag 13,3% 10,8% 7,8% 11,1% 7,7% 10,7% 7,2% 10,8% 10,1% 7,8% 13,1% 98% 11,0% 8,8% 8,0% 10,1% 8,2% Stefán Valgs. 1,2% 0 05% 03% 0 0,3% 0,3% 0 0,3% 0,6% 0 03% 06% 0 0,3% 0 0,3% Fl. mannsins 1,6% 0,3% 0,5% 0,3% 0,6% 0,3% 0 0,3% 0,3% 1.0%* 0,3% 0 0 0,3% 0,3% 0 0,3% Borgaraflokkur 109% 4,2% 4,7% 12% 2,4% 2,8% 2,6% 1,9% 2,4% 1,0% 0,9% 0,6% 0 0,6% 0,3% 05% 0 Kvennalisti 10,1% 21,0% 29,7% 28,5% 27,2% 25,5% 22,3% 15,4% 14,2% 13,3% 11,9% 9,2% 9,1% 9,1% 10,7% 7,9% 7,4% Þjóðarflokkur 1,3% 0,6% 1,6% 0,3% 1,2% 1,4% 0,3% 1,5% 0,9% 1,3% 09% 0,9% 1,6% 0,6% 07% 0,5% 1,8% Ef þingsætum er skipt í réttu hlutfalli við úrslit skoðanakönnunarinnar verða niðurstöður þessar. Til samanburðar er staðan i þinginu nú: kosn. jan. mars júní sept. sept. nóv. jan. mars júní ág- okt. des. jan. apr. ág. nú Alþýðuftokkur 10 6-7 6 5 5 7 10 i■. i 5 5 6 3 4 4 6 7 9 Framsóknarfl. 13 15 11 12 13 14 16 12 11-12 13 9 9 14 13 12 10 13 Sjálfstæðisfl. 18 19 19 20 21 17 18 25 30-31 32 34 39 33 35-36 33 35 31 Alþýðubandalag 8 7 5 7 5 7 4 7 6 5 8 6 6 5 5 6 5 Stefán Valgeirs. 1 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 Borgaraflokkur 7 2 3 1 1 2 ' 1 1 0 0 0 0 0 0 0 0 Kvennalisti 6 13-14 19 18 18 16 14 10 9 8 7 6 5 52 7 5 4 Þjóðarflokkur 0 0 0 0 0 0 0 1 0 0 0 0 1 0 0 0 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.