Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1990, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1990, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 8. OKTÓBER 1990. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu 4 stk. Mickey Thompson 39-15. Á sama stað óskast Chevrolet 700 R4 sjálfskipting, árg. ’88 eða yngri. Uppl. í símum 37742 og 79602. Til sölu varahlutir í Nissan Patrol, lengri gerð, hásingar, 4ra gíra gír- kassi, millikassi, grind, stýrisgangur og margt fleira. S. 613445 e.k. 18. Varahl. I: Benz 240 D, 300D, 230,280SE, Lada, Saab, Alto, Charade, Skoda, BMW, Citroen Axel, Mazda ’80, Gal- ant ’79. S. 39112, 985-24551 og 40560. Buick V6 turbo með kuplingshúsi fyr- ir Toyota til sölu. Upplýsingar í sím- um 621968 og 12809. Notaðir varahlutir í'Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í símum 91-667722 og 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ. Er með til sölu 6 cyl. vél, keyrða 41 þús. km, verð 25 þús. Upplýsingar í síma 92-14051 eftir kl. 19. Varahlutir i Hondu Civic CRX, árg. ’88, Uno ’86, Colt ’80, Charade ’80 og Niss- an Vanette ’86. Uppl. í síma 53169. ■ Viðgerðir Bifreiðaverkst. Bílgrip hf., Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675. ■ BQamálun Almálum, blettum, réttum. Gott, betra, best. Vönduð vinna unnin af fagmönn- um. Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 4 e, C götu. Sími 91-77333. ■ BQaþjónusta Púströra- og bremsuviðgerðir og öll almenn sprautuvinna. Djúphreinsum með slípimassavél slitið lakk og gerum eins og nýtt. Leigjum út stóran sprautuklefa, verð aðeins 5.800. Bíl- þjonustan B í 1 k ó, sími 91-79110. ■ Vörubílar Scania 81 78, gámalyfta, 20 feta, kerra, 2ja öxla, flkassi, 7,3, pallettubreiður, kranar 9,5, 14 og 17 t/metra, pallur, 6 m langur, og saltdreifari. S. 31575, 688711 og 985-32300._________________ Forþjöppur, varahi. og viðgþjónusta, eigum eða útvegum flesta varahluti í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hf., Skemmuvegi 22 L. S. 670699. Kistill, s. 46005. Vörubílar til sölu. Scania LT111S50, M. Benz 913, M. Benz 1617, Sawo 18T sorpgámalyfta. Útvegum vörubíla o.fl. tæki erl. frá. Kistill, sími 46005. Notaðir varahl. í vörubíla, vélar, gírkassar, drif, fjaðrir. Nýtt: fjaðrir, bretti, ryðfrí púströr, hjólkoppar o.fl. Útvegum vörubíla. Varahlutir til sölu í Scania 140 og Scan- ia 76, mótorar, hús, hásingar, gírkass- ar o.fl. Einnig til sölu vörubíll, Scania 140. Uppl. í síma 985-23666. Vélaskemman hf., s. 641690. Höfum á lager innfl. notaða varahluti í sænska vörubíla og útvegum einnig vinnubíla erlendis frá. Vörubila- og tækjasalan Hlekkur, sími 91-672080. Vantar bíla og tæki á skrá. Mikil eftirspurn. Opið frá kl. 9-17 virka daga, á laugardögum kl. 10-14. ■ Sendibílar Mercedes Benz 508 sendibíll, árg. ’79, til sölu, með nær nýrri vél og í góðu standi að öðru leyti. Hentugur sem húsbíll eða til hestaflutninga. Verð 290 þús. án vsk. Uppl. í síma 91-17678. M Lyftarar__________________ Úrval af Still lyfturum, varahl. í Still, sérpöntum varahl., viðgerðarþj., leigj- um lyftara, flytjum lyftara. Lyftara- salan, Vatnagörðum 16, s. 82655/82770. ■ Bílaleiga Bílaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt- um bíla erlendis. Hestaflutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr- ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. SH-bílaieigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, campér, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bílar óskast Rifandi sala. Auðvitað vantar fleiri bíla á skrá. Gluggaauglýsingasölu- þjónusta allan sólarhringinn, en opið hjá okkur 14-19.30 virka daga, 12-16 laugardaga. Vilt þú selja? Hafðu samband, sími 679225 og sex. Auðvitað, Suðurlandsbraut 12. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Ath. Bifreiðav. Bílabónus, s. 641105, Vesturvör 27, Kóp. Hemla- og almenn- ar viðg. Nýtt, ódýrt: rennum bremsu- diska undir bílnum. Lánsbílar eða bónus. Jóhann Helgason bifvélavm. Óska eftir tjónabílum, biluðum bílum eða bílum í niðurníðslu til uppgerðar og niðurrifs, einnig jeppum og sendi- bílum. Sérstaklega Suburban, Blazer og pickup, helst með húsi. S. 642228. Almálum, blettum og réttum bíla. Lakk- smiðjan er flutt í nýtt og betra hús- næði að Smiðjuvegi 4 e, C götu. Sími 91-77333. Til sölu Ski-doo Formula + með lóran, ’86, ekinn 207 þús. km, allur nýyfirfar- inn, skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 91-24523 e.kl. 19. Viltu selja bilinn þinn? Hann selst ekki heima á hlaði! Komdu með hann strax! Góð sala! Hringdu! Bílasalan Bíllinn. S. 673000. Óska eftir bil skoðuðum ’91, ekki eldri en ’82. Staðgreitt fyrir réttan bíl allt að 100 þús. kr. Hafið samband við auglþj. DV í sfma 27022. H-5072. Óska eftir lítið eknum MMC Pajero, árg. ’88-’89, dísil, turbo, helst sjálfskiptum. Er með BMW 316, árg. ’81, á ca 300.000. Milligjöf stgr, S. 84432 e.kl, 17, Ég óska eftir bíi, ekki eldri en ’86. Allt að 500 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 92-12734 eftir kl. 17. Óska eftir mjög ódýrum bil, helst VW bjöllu, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-24042 e. kl. 19. ■ BQar tQ sölu Chv. Blazer S-10 ’86, ekinn 76 þús. mílur, 30" dekk, álfelgur, cruisecont- rol, dráttarkrókur, varadekksgrind, tvílitur, v. 1.500.000, Toyota Hilux ’80, yfirbyggður, nýmálaður, 36" radial mudder, 5,71 drif, no-spin að aftan, soðin að framan, 6 kastarar, nýir stól- ar, vökvast., v. 950.000, Chv. Celebrity ’86, ekinn 55. þús mílur, v. 830.000, MMC Lancer ’81, ekinn 115 þús. km, v. 150.000. Uppl. í síma 91- 666398. Mazda GT 1500 323 ’81, 2 dyra, sporttýpa, mjög góður bíll, litur svart- ur, með útvarpi, góðum dekkjum, fall- egt lakk, verð 150 þús. stgr. Og Fiat Uno ’84, litur blár, 5 gíra, í mjög góðu standi, verð 100 þús. stgr. Uppl. í síma 91-82990. Til sýnis Ármúla 42. Ath. engin sölulaun mikil sala öll gögn á staðnum, aðeins 1500 kr. aðstöðugj., opið um helgar kl. 10-17, Bíla- & Skiptimarkaðurinn, Miklagarði v/Sund. Uppl. í s. 10512. Góður og fallegur Exsort XR3i '84 til sölu, vil taka lítinn 4ra dyra bíl á 200 þús. upp í, vantar einnig mjög ódýran bíl, má vera bilaður. Upplýsingar i síma 91-623189 e.kl. 17. MMC Galant GLX '85, hvítur, ekinn 87 þús., verð 550 þús., góður staðgreiðslu- afsláttur eða skipti á dýrari (300 þús.). Uppl. í vs. 91-600930, Björn, og hs. 53232 eftir kl. 20. Willys CJ5 ’66, 327 V8, splittaður að framan og aftan, powerlock og ýmsir aðrir aukahlutir, vantar smálagfær- ingu, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-626366 eða 91-20290.______________ Benz 240 dísil ’81, gott eintak, upptekin vél o.fl. Skipti á ódýrari, skuldabréf. Upplýsingar í símum 985-24551, 91-40560 og 91-39112. Citroén Axel, árg. ’87, til sölu, ekinn 37 þús. km, gott eintak. Skipti á góðum tjaldvagni koma til greina. Uppl. í síma 667473. Daihatsu Runabout ’83, ekinn 98 þús., ný nagladekk, útvarp/segulband, 25 þús. út og 15 pr. mán. á 235 þús. Uppl. í síma 91-676973 eða 985-23980. Escort XR 3i, árg. ’85, rauður á litinn, svartir spoilerar, nýtt lakk og gott kram, gott verð og skipti möguleg á ódýrari. S. 78867 e.kl. 17 og 985-31412. Fiat Regata til sölu, árg. ’85, ekinn 43.000 km, sjálfskiptur, vetrardekk og sumardekk, skoðaður ’90. Uppl. í síma 91-676745 e.kl. 17. Ford Escort LX 1600, árg. '84, til sölu. Ekinn 98 þús. km, vetrardekk fylgja. Góður og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 45830. Glæsilegur Fiat Regata disil '86, ekinn 75 þús., útvarp/segulband, góður bíll, 50 út og 25 á mán. á 475 þús. Uppl. í síma 91-676973 eða 985-23980. Gullfallegur M. Benz 280 CE ’80 til sölu, með öllu, ekinn 190 þús., skoðaður ’91, er í toppstandi, einstaklega fall- egur bíll. Uppl. í síma 91-673395. Góð kaup. Til sölu Mazda 626, árg. 82, í toppstandi, skoðuð '91. Selst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 685709 eftir kl. 19. Góður bíll. MMC Lancer, árg. ’82,1600, GSR til sölu, ekkert ryð, útvarp og segulband. Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 73448. Húsbill. Ford Econoline 150 ’77, 4x4, ný 33" dekk og ýmislegt fleira, verð 1.080 þús., skipti koma til greiná. Uppl. í síma 92-16154 eftir klukkan 18. Lada 1500 st. ’87 til sölu, ekinn 22 þ. vetrar/sumardekk. Verð 270 þ. Skipti á 4ra dyra jap. bíl ’88 eða ’89 mögu- leg. Staðgr. á milli. S. 12937/606275. Litil eða engin útborgun. Nýskoðaður Bronco Sport, árg. ’72, 302 cub., gólf- skiptur, fallegur og góður bíll. Ath. skipti á ódýrari. S. 657322 e.kl. 15. Mazda 323 1500 GLX ’89, ekinn 48 þús., vökva- og veltistýri, verð 790 þús., ath. skipti. Upplýsingar í síma 985- 20355 og 91-46161. MMC Galant 2000 GLS '87 til sölu, einn með öllu, toppeintak, ekinn 52 þús., verð 820 þús. Upplýsingar í síma 91- 74934/34102.__________________________ Opel Ascona, árg. ’87, til sölu. Mjög góðúr bíll, ekinn 45 þús. km, verð 600 þús. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 666062. Opel Corsa ’87 til sölu, lítur vel út, góður bíll, útvarp/segulband, skoðað- ur ’90. Fæst með 25 þús. út, 15 á mán. á bréfi á 365.000. S. 91-675582 e.kl. 20. Plymouth Volaré Premier ’79, ekinn 140 þús., skipti koma til greina á jeppa í sama verðflokki, verðhugmynd 170 þús. Uppl. í síma 93-11784 e.kl 20. Subaru Legacy ’90 til sölu, hvítur, ek- inn 18 þús., verð 1380 þús., eða 1300 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-35135 eftir kl. 19. Sun stillitölvur og tæki til mótor- og hjólastillinga, bremsumælinga og afgasmælinga. Uppl. í s. 611088 og 985-27566. Guðjón Árnason, Icedent. Suzuki Swift GLX 1300 ’87, mjög vel með farinn, ek. 54 þús., rafm. í rúðum og speglum, verð 540 þús., stgr. 480 þús. S. 91-38087 milli 9 og 12 og 19-23. Toyota Corolla DX, árg. ’87, til sölu, sjálfskiptur, vel með farinn, skipti á ódýrari athugandi. Uppl. í síma 666491._______________________________ 170 þús. Skoda 130 L, ekinn 30 þús. km, vel með farinn. Selst á 170 þús. Uppl. í síma 91-667611 eða 667781. BMW 318i '88 til sölu, bein sala eða skuldabréf. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-674257 eftir kl. 18.30. Bronco II ’84 til sölu, beinskiptur, 30" dekk, skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 92-15176. Ford Sierra 2000 Lazer, árg. ’84, til sölu. Sérstaklega fallegur bíll. Uppl. í síma 76857. Lancia Skutla, árg. ’87, til sölu. Lipur og sparneytinn, selst ódýrt gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 29338. MMC Lancer 4x4 ’87 til sölu, ekinn 67 þús. km. Uppl. í síma 92-15204 eftir kl. 18. Oldsmobile Cutlass, sjálfskiptur, árg. '82 til sölu. Uppl. í hs. 626331 og vs. 636802. Skutla eða litill stationbíll óskast, má þarfnast viðgerðar, á verðbilinu 10-50 þús. Uppl. í síma 98-63311. Subaru station 4x4 ’86 til sölu, verð 550 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5069. Suzuki Swift GL árg. '88 til sölu, ekinn aðeins 15 þús. km, sparneytinn og lip- ur bíll. Uppl. í síma 91-656872, Toyota Carina ’79 til sölu, hentugur í varahluti. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-42128. Einn ódýr. Subaru ’80, 4x4, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-650166. Fiat Uno 45S, árg. '87, til sölu. Uppl. í síma 54064. VW bjalla '80 til sölu. Uppl. í síma 91-673745. ■ Húsnæði í boði 2ja herb. ibúð. Háaleiti. Til leigu frá 1. nóv. 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi í Háaleitishverfi, leigist til vors, reglu- semi og góð umgengni skilyrði, fyrir- framgreiðsla æskileg. Tilboð með ná- kvæmum upplýsingum sendist DV fyr- ir miðvikudag, merkt „Háaleiti" 4983" 4ra herb. íbúð í Breiðholti til leigu, leiga 47 þús. pr. mán. + hússjóður, trygging 3ja mánaða leiga, leigist í eitt ár eða lengur, laus strax. Umsókn- ir sendist DV, merkt „Traustur 5076“. Einstaklingsíbúð. Til leigu er rúmgóð einstaklingsíbúð. Hluti leigu yrði greiddur í formi húshjálpar og gæslu 5 ára drengs frá kl. 15-18 virka daga. Uppl. í síma 42303. Ertu í Háskólanum? Vantar þig hús- næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta á skrifst. stúdentaráðs í Félagsstofn- um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18. Laugarnes. 4 herb. íbúð, 90 fm (á 1. hæð og kjallara), laus strax. Leiga kr. 48 þús. Trygging kr. 70 þús. Tilboð sendist DV, merkt „Laugames 5065“, fyrir þriðjudagskvöld. Lítið, gamalt hús með nýlega byggðu risi til sölu á Selfossi, gæti losnað fljótlega, áhvílandi ca 2 millj. Skipti möguleg. Uppl. í vs. 98-21159 eða 98-22728 á kvöldin. 1-2 herbergja íbúð til leigu í Selás- hverfi. Mánaðargreiðslur. Tilboð sendist DV fyrir 12.10., merkt „íbúð 5060“. 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í Foss- vogi til leigu í óákveðinn tíma, 3 mán- uði í senn. Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Jarðhæð 5073“. 3ja herb. íbúð til leigu í Engjaselinu á 1. hæð, laus nú þegar til 1. júní, bíl- skýli fylgir. Tilboð sendist DV, merkt „Engjasel 5050“. Til leigu í Mosfellsbæ 400 m2 atvinnu- eða geymsluhúsnæði. Kaffistofa og skrifstofa geta fylgt. Rúmgóð útiað- staða. Uppl. í síma 91-666222. 2 herb. íbúð i Kópavogi til leigu, laus 1. nóv. Tilboð sendist DV, merkt „Kópavogur 5062“. 70 m2 íbúð til leigu í Háaleitishverfi. Tilboð sendist DV, merkt „Góð íbúð 5061“. Herbergi til leigu með aðgangi að bað- herbergi og eldhúsi, nálægt Iðnskól- anum. Uppl. í síma 91-22822. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu herbergi. Herbergi til leigu í Hlíðunum, sérinngangur og salemi. Uppl. í síma 91-28037 eftir kl. 16. 4ra herb. ibúð til leigu í Bolungarvík. Uppl. í síma 94-7431 eftir klukkan 12. Forstofuherbergi til leigu í Kópavogi. Upplýsingar í síma 40560. Lítil einstaklingsíbúð til leigu. Uppl. í síma 91-673007 eftir klukkan 18. ■ Húsnæði óskast Samkvæmt lögum um húsaleigusamn- inga skal greiða húsaleigu fyrirfram til eins mánaðar í senn. Heimilt er að semja sérstaklega um annað. Óheimilt er þó að krefjast fyrirframgreiðslu til lengri tíma en fjórðungs leigutímans í upphafi hans og aðeins til þriggja mánaða í senn síðar á leigutímanum. Húsnæðisstofnun ríkisins. Tækniskólanemi óskar eftir einstakl- ingsíbúð eða stóru herb. u.þ.b. 20 m2 með þvotta- og hreinlætisaðstöðu. Viðhald eða húsvarðarstaða kemur til greina upp í húsaleigu. Reglusemi og skilvísum gr. heitið. S. 35305 e.kl. 19. 2 reyklausar systur með 6 mánaða barn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Viljirðu skilvísar greiðslur og traustar mann- eskjur talaðu þá við okkur. Meðmæli ef óskað er. Sími 91-18746 eftir kl. 18. Einbýslishús. Óskum eftir að taka á leigu einbýlishús á höfuðborgarsvæð- inu. Æskilegur leigutími 3 ár. Traust- ur leigutaki. Uppl. í síma 91-29580 frá kl. 9-17 og sími 91-679167 á kvöldin. Hjón meö iítið barn óska eftir 4ra herb. íbúð í vesturbænum, helst sem næst dagheimilinu Gullborg. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Úppl. í síma 624624 á kv. Jarðeðlisfræöingur óskar eftir 2 3ja herb. íbúð í miðbæ eða vesturbæ. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlegast hafið samband við Gitte í síma 91-29936. 3ja herb. ibúð óskast til leigu, reglu- semi, góðri umgengni ásamt skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-18731. 4ra-5 herb. íbúð í austurhluta Reykja- víkur óskast til leigu fyrir 4ra manna fjölskyldu. Lágmarksleigutími 2 ár. Úppl. í síma 91-35985. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd- enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Ungt par óska eftir 2-3 herbergja íbúð á Reykjavíkursvæðinu sem allra fyrst. Góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. gefur Lilja í s. 33876. 4 manna fjölskylda utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð í Kópavogi. Sími 91-42089. Einstaklingsibúð eða 2ja herb. íbúö ósk- ast á leigu strax. Upplýsingar í síma 91-82990. Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð í vestur- bænum eða á Seltjarnarnesi. Hjón með 2 börn, skilvísar greiðslur og reglusemi. Uppl. í síma 91-611839. Herbergi til leigu fyrir reglusaman ein- •- stakling (meðleigjanda). Uppl. í síma 670659 á kvöldin. Óska eftir 2j herb. íbúö sem fyrst, góð umgengni og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-678837 eftir kl. 17.__________ Óska eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 10581. ■ Atviimuhúsnæði Húsnæði fyrir allt og alla. Höfum til leigu pláss fyrir búslóðir, bíla, báta, hjólhýsi, tjaldvagna, vélsleða og margt fleira. Um er að ræða 800 fm hús með 9 m lofthæð og stórum inn- keyrsludyrum. ATH., húsið er vaktað. Upplýsingar í sími 25144. Til leigu í Mjódd, 100 300 fin á annarri hæð, lyfta er í húsinu, þetta er góður staður fyrir hvers konar þjónustuað- ila. Þarna eru allir bankar, pósthús. SVR, lyfjabúð, verslanir, alls konar þjónusta, næg bílastæði og sívaxandi umsvif. Nánari uppl. í síma 620809. Félagasamtök ofka eftir ca 100 fm húsnæði til leigu í allt að 5 ár. Æski- legt er að húsnæðið sé nálægt miðbæ Rvk og hægt að koma fyrir tveimur skrifstofum og fundarsal. Tilboð sendist DV, merkt „Gott mál 5055“. Til sölu ca. 150 fm iðnaðarhúsnæði í vestanverðum Kópavogi. Kaffistofa, wc, 3ja fasa raímagn. Upplagt fyrir bílaviðgerðir og alls konar iðnað. Stórar dyr. Hagstæð kjör. Hafið sam- ^ band við DV í síma 27022. H-4961. Skrifstofuhúsnæði til leigu í Borgar- túni, 100 m2, 46 m2 og 30 m2, og 100 m2 geymsluhúsnæði, innkeyrsludyr. Símar 91-666832/91-10069._______ Til leigu 122 fm jarðhæð við Síðumúla fyrir verslun, teiknistofur o.fl. Sími 83030 virka daga klukkan 9-12 og 14-17.__________________________ Til leigu 170 fm húsnæði fyrir geymslur eða léttan iðnað, má einnig skipta niðri smærri einingar. Upplýsingar í síma 91-642360. Iðnaöarhúsnæði með góðum inn- keyrsludyrum, ca 80-120 m2, óskast til leigu. Uppl. í símum 37742 og 79602. Mjög gott skrifstofuherbergi við Ármúl- ann til leigu. Upplýsingar í vinnus. 91-32244 eða heimas. 91-32426. Óska eftir allt að 300 fm iðnaðarhús- næði á leigu undir bílaviðgerðir. Úti- svæði æskilegt. Uppl. í síma 91-642228. ■ Atvinna í boði Sala - kynning. Umboðsaðili fyrir há- gæða franskar snyrtivörur óskar eftir áhugasömu fólki um allt land sem vill starfa sjálfstætt við að selja og kynna snyrtivörur á heimakynningum á kvöldin og um helgar. Há sölulaun. Umsóknir sendist í pósthólf 9333, 129 Reykjavík, fyrir 19. okt. Vaktavinna, Stakkholti. Starfsfólk ósk- ast til framleiðslustarfa í kaðaldeild Hampiðjunnar hf., Stakkholti 2 4. Unnið er á tvískiptum vöktum en einnig er möguleiki að dagvöktum eingöngu. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Afgreiðsla. Viljum ráða nú þegar starfsmann til afgreiðslu á kassa í verslun Hagkaups í Hólagarði. Heils- dagsstarf. Nánari upplýsingar veitjr verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). Hagkaúp, starfsmannahald. HLÍFAR Á STÝRISLIDI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.