Dagur - 15.10.1985, Blaðsíða 3

Dagur - 15.10.1985, Blaðsíða 3
15. október 1985 - DAGUR - 3 Steingrímur Sigfússon. á von á að menn fari sér hægt, í það minnsta þar til hægt verður að skamma rétta ráðherra. Fyrir- ferðarmestu málin fram að ára- mótum verða vafalaust fjárlögin og kjaramál. Samningar eru laus- ir um áramót og ríkisstjórnin hef- Guðmundur Bjarnason: „Það má segja að þetta þing hefjist við býsna sérstakar að- stæður þar sem eru breytingar á ráðherraliði sjálfstæðismanna. Ég vænti þess að stjórnin eigi eft- ir að styrkjast við tilkomu Þor- steins í embætti fjármálaráð- herra, en það hefur lengi verið eindreginn vilji innan Framsókn- arflokksins að fá hann í stjórn- ina. Hvaða afleiðingar aðrar til- færslur innan stjórnarinnar kunna að hafa er ekki gott að segja. Fyrirferðarmestu málin á þing- inu verða vafalaust fjárlög og Guðmundur Bjarnason. vafalaust miklar þar sem menn eru langt frá því að vera sammála um það mál.“ Steingrímur Sigfússon: „Pingið fer rólega af stað og ég Frá setningu Alþingis. Alþingi sett sl. fimmtudag: Efnahagsmálin í brennidepli Alþingi, 108. löggjafarþing Is- lendinga var sett sl. fimmtu- dag. Þingmenn hlýddu á messu í Dómkirkjunni og að henni lokinni setti frú Vigdís Finn- bogadóttir forseti Islands þingið. Því næst tók Stefán Valgeirsson aldursforseti þingsins við og stýrði þing- fundi. Blaðamaður Dags var við- staddur þingsetninguna og að fyrsta þingfundi loknum spurði hann þrjá þingmenn Norður- landskjördæmis eystra hvað þeir teldu að myndi einkenna þetta þing og hver yrðu helstu mál þess. ríkisfjármái í heild. Það má búast við að þau verði ráðandi fram að áramótum. Mikið af mínum tíma á eftir að fara í þessi mál þar sem ég á sæti í fjárveitinganefnd. Húsnæðismálin verða líka ofarlega á baugi, en í sumar hef- ur verið starfandi milliþinga- nefnd um húsnæðismál sem ég er formaður í. Sú nefnd hefur ekki lokið störfum en niðurstöður eru væntanlegar á næstunni. Þá verða umræður um stjórnun fiskveiða Halldór Blöndal. ur ekki staðið við sinn hluta af samningunum frá þvf í vor. Verðbólgan hefur hækkað langt umfram það sem gefin voru loforð um og forsendur samning- anna eru því brostnar, svo það má búast við að fólk krefjist leiðréttinga á kjörum sínum. Skilnaðargjöf Alberts gæti haft góð áhrif. Eilífðarmálin, húsnæðis- og fiskveiðimál, taka svo sinn skerf af þingstörfum og má búast við að mikill tími fari í þau.“ Halldór Blöndal: „Ég vona að þetta verði gott þing. Efnahagsmálin verða í brennidepli og ég hef trú á því að þau verði tekin fastari tökum en áður með tilkomu nýs fjármála- ráðherra. Önnur fyrirferðarmikil mál verða stjórnun fiskveiða, hús- næðismálin og svo umræður um stóriðju. Ég mun leggja mikla áherslu á að fá Byggðastofnun norður og á að kennsla á há- skólastigi geti hafist á Akureyri, en Sverrir Hermannsson hefur lýst yfir stuðningi við hana.“ A.E./Reykjavík. rmncBioQQ Skrífstofu vé lasýning Nýjungar á sviði skrifstofutækja og fl. Sýningin verður haldin á Hótel KEA dagana 16. og 17. október frá kl. 13.00 til 18.00 U-Bix CB 1000 er bylting fyrir fundar- og fræðslustarfsemi. Hún tekur afrit í A-4 af töflu sem er 1470x700 mm. SILVGR REED Silver-Reed og Message rafeindaritvélar. Meðal annars hentugar ritvélar fyrir skrifstofur auk mjög fullkominna ritvóla með innra minni. Omron afgreiðslukassar sem eru vinsælustu afgreiðslu- kassar á Islandi og um víða veröld. Sýndir verða kassar með og án fastra verða, hótel- og veitingahúsakassar og einn- ig trompið Omron System 81 með 1-32 KB EMF ytra minni, og getur því verið með allt að 1800 vörunúmer með 12 stafa bókstafatexta, lagerkontróli og sjálfvirkum verðaflesara. OMRON U-Bix Ijósritunarvélar með frumritamatara, afritaraðara, zoom minnkun, stækkun og fleiri þægindum. U-BIX 280 ZOOM V Mlf '7$r SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. © Isf Kaupvangsstræti 4 • Sími 26100

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.