Dagur - 15.10.1985, Blaðsíða 4

Dagur - 15.10.1985, Blaðsíða 4
Myndirnar eru teknar í sjódýrasafni í San Diego. Það er þjálfarinn Jim Timon sem þarna er að leika sér við rostunginn Flo. Og auðvitað allt í gamni. 4 - DAGUR - 15. október 1985 „Ég veit það ' stelpur, þið þurfiðN ekki að segja mér |það, ég er algjört æði. Tattóveraður og ailt. Þið ættuð að sjá mig ^þegar ég er kominn úr bolnum. • Þeir voru að keppa í sjómanni, þessar elskur. Útsendari Dags var mættur á staðinn og fékk kappana til að koma og taka þátt í keppni í sjómanni sem haldin verður á næstu hundadagahátíð. Það er bara verst hvað hann John (æ, gleymdi ég að segja ykkur að hann heitir John?) er óamerískur. Það gæti einhverjum orð- ið óglatt. Getur þú bent mér á skemmtilega gjöf handa eiginmanni, sem gefur konunni sinni barka á ryksugu í afmælisgjöf...? # Gáta Hér kemur ein grundvall- arspurning í sambandi við hitaveituna. Hvers vegna var heita vatnið skírt heita vatnið? (Sjá svar neðst til hægri) • Erhún arfgeng? Nú hafa busarnir í Menntaskóla Akureyrar hlotið sína eldskírn og menntskælingar geta þvi truflunarlaust farið að Inn- byrða vfsdóminn og svala fróðleiksfýsninni. Á menntaskólastiginu eins og öðrum skólastig- um skapast oft mjög skemmtilegar umræður um einstaka mál og hnytt- in tilsvör lifa lengi í minningunni. Það er ekki úr vegi að rifja upp stutta skólasögu frá þeim árum sem Sigurður heitinn Þórarinsson jarð- fræðingur kenndi við Menntaskóla Akureyrar. Sfgurður var mjög mælsk- ur maður og hafði gaman af að ræða málin við nem- endur sína. Svo var það einu sinni f Ifffræðitfma að talið barst að kynferðismálunum og voru þau rædd mjög opin- skátt og var kynvilla (sam- kynshneigð) m.a. til um- ræðu. Þá var það að einn spek* ingurinn f bekknum rétti upp hönd og sagði: „Sig- urður, er kynvilla arfgeng?“ Sigurður gekk út að glugganum, stóð þar í dá- góða stund í þungum þönkum en svaraði loks: „Það má vel vera að kyn- vllla sé arfgeng. En hún er það örugglega ekki ef hún er stunduð eingöngu.“ • Ekki nógu háir... Svo er það sagan af Dal- vfkingnum sem fór f fyrsta sinn á ballettsýn- ingu f höfuðborginni f fylgd með sunnlenskri frænku sinni. í hléinu spurði frænkan hvernlg honum fyndist sýnlngin. „Mér finnst hún fín,“ svar- aði Dalvfkingurinn, „en ég skil ekkert í leikstjóranum að fá ekki hærri dansara f sýninguna f stað þess að láta þessa dansa á tánum allan tímann!“ (iQjUieA ‘eijaij qe qbcJ QJBA QBALjHjS PN :JBAS) á Ijósvakanum. tjonyarþl Pam (Victoria Prinsipal) með Kristófer litla. ÞRIÐJUDAGUR 15. október 19.00 Ævintýri Olivers bangsa. 8. þáttur. Franskur brúðu- og teikni- myndaflokkur í 13 þáttum um víðförlan bangsa og vini hans. Þýðandi: Ouðni Kolbeins- son, lesari með honum Bergdís Björt Guðnadóttir. 19.25 Aftanstund. Endursýning þáttarins 9. október. 19.50 Fróttaágrip á tókn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skró. 20.40 Kvikmyndahátíð Listahátíðar kvenna. Kynningarþáttur. Umsjón: Margrét Rún Guðmundsdóttir og Oddný Sen. Stjóm upptöku: Kristín Pálsdóttir. 20.55 Rostungur í ríki sínu. Bresk dýralífsmynd. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 21.30 Vargur í véum. (Shroud for a Nightingale). Annar þáttur. Breskur sakamálamynda- flokkur í fimm þáttum gerður eftir sögu eftir P.D. James. Aðalhlutverk: Roy Mars- den, Joss Ackland og Sheila Allen. Adam Dalgliesh lögreglu- maður rannsakar morð sem framin em á sjúkra- húsi einu og hjúkmnar- skóla. Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. 22.20 Stjómmálaástandið við upphaf nýs þings. Umræða í beinni útsend- ingu með þátttöku for- manna eða fulltrúa allra stjórnraálaflokka á Al- þingi. Umsjónarmaður: Páll Magnússon. 23.20 Fróttir í dagskrárlok. \útvarp\ ÞRIÐJUDAGUR 15. október 7.00 Veðurfregnir • Fróttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir • Tiikynningar. 8.00 Fréttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Sætukoppur" eftir Judy Blume. Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu sína (14). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Guð- varðar Más Gunnlaugs- sonar frá kvöldinu áður. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tíð.“ Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum ámm. 11.10 Úr atvinnulifinu - Iðnaðarrásin. Umsjón: Gunnar B. Hinz, Hjörtur Hjartar og Páll Kr. Pálsson. 11.30 Úr söguskjóðunni - Hreinlæti í aldamótabæn- um Reykjavík. Þómnn Valdimarsdóttir cand. mag. stjómar þætti sagnfræðinema. 12.00 Dagskró • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heilsuvernd. Umsjón: Jónína Bene- diktsdóttir. 14.00 „Á ströndinni'1 eftir Nevil Shute. Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (17). 14.30 Miðdegistónleikar. 15.15 Barið að dyrum. Umsjón: Einar Georg Ein- arsson. 15.45 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaðu með mér. - Edvard Fredriksen. (Frá Akureyri). 17.00 Bamaútvarpið. Stjómandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 Tónleikar. 17.50 Síðdegisútvarp. - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flyt- ur þáttinn. 19.50 Tónleikar. 20.00 Úr heimi þjóðsagn- anna - „Stúlkurnar ganga sunnan með sjó.“ Anna Einarsdóttir og Sól- veig Halldórsdóttir sjá um þáttinn. Lesari með þeim: Amar Jónsson. Val og blöndun tónlistar: Knútur R. Magnússon og Sigurður Einarsson. 20.30 „Saga úr stríðinu", smósaga eftir Jónas Guð- mundsson. Baldvin Halldórsson les. 20.50 „Dagskrá kvöldsins" Kristján Kristjánsson les úr óprentuðum ljóðum sínum. 21.05 íslensk tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Saga Borgarættarinnar" eftir Gunnar Gunnarsson. Helga Þ. Stephensen les (4). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 Nemendatónleikar í útvarpssai. Framhald á efni sem var útvarpað á alþjóðlegum tónlistardegi æskufólks 1. október. Kynnir: Ýrr Bertelsdóttir. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. I rás 21 ÞRIÐJUDAGUR 15. október 10.00-10.30 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna frá barna- og unglingadeild útvarps- ins. Stjómandi: Ragnar Sær Ragnarsson. 10.30-12.00 Morgunþáttur. Stjómandi: Páll Þorsteins- son. 14.00-16.00 Blöndun á staðnum. Stjómandi: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00-17.00 Frístund. Unglingaþáttur. Stjómandi: Eðvarð Ing- ólfsson. 17.00-18.00 Sögur af svið- inu. Stjómandi: Þorsteinn G. Gunnarsson. 3ja mín. fréttir kl. 11, 15, 16 og 17.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.