Dagur - 15.10.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 15.10.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 15. október 1985 Tvær fyrsta kálfs kvígur til sölu. Uppl. í síma 31266. Hesthús til sölu. Nýlegt 11-12 hesta hús til sölu á Akureyri. Uppl. í síma 91-26226. Til sölu Gram frystikista 290 lítra, verð kr. 12 þúsund. Uppl. í síma 25423 eftir kl. 20.00. Massage rafmagnsritvél til sölu. Upplýsingar í síma 26084 eftir kl. 22.00 á kvöldin virka daga og all- an daginn um helgar. Sem nýr barnavagn til' sölu. Uppl. í slma 21195. Mokkakápa til sölu. Stærð 40. Ónotuð. Verð kr. 5.000. Uppl. í síma 24852. Frystiskápur - frystikista til sölu. Uppl. í síma 23088. Til sölu Sinclear Spectrum tölva ásamt Interface. 100 leikir fylgja. Uppl. í síma 22760 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu er svefnsófi. Verð kr. 5.500. Uppl. I síma 22995 eftir kl. 20 á kvöldin. Kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 26588. Snjódekk til sölu. 4 stk. 560x15 og 4 stk. 155x13. Uppl. í síma 21889. Skotvopn Til sölu er lítið notuð hagla- byssa, tvíhleypa. Uppl. í síma 31212. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsum með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25650 og 21012. Aron, Tómas. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Honda Quintet til sölu. 5 dyra, 5 gíra. Ekin aðeins 37 þús. km. Góður bíll. Uppl. í síma 23788 eftir kl. 17. Renault F-6 A-7777 sendiferða- bifreið árg. 1978 ekin 56.000 km til sölu. Er í mjög góðu standi. Bókval sf. sími 96-26100. Toyota Corolla árg. ’71 til sölu. Þarfnast viðgerðar. 15.000 kr. staðgreiðsla.Skoðuð 1985. Uppl. í síma 61423. Volga árg. ’74 til sölu. Mjög ódýr. Uppl. í slma 96-61390 eftir kl. 20.00. Innilegar þakkir til barna minna, tengda- barna, barnabarna og fjölskyldna þeirra og svo til ættingja og vina sem heimsóttu mig á afmælisdaginn 7. okt. sl. og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. ANNA KRISTINSDÓTTIR, Víðilundi 6e. 1 Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim sem glöddu mig með gjöfum, blómum og heilla- skeytum á afmæli mínu 9. október sl. Lifið heil. ANNA SIGURÐARDÓTTIR, Norðurgötu 60, Akureyri. it Þökkum innilega þann hlýhug sem okkur var sýndur við andlát og útför SKARPHÉÐINS GUÐNASONAR Sigurður Ingi Skarphéðinsson, Emilía Martinsdóttir, Drífa Kristín Sigurðardóttir, Martin Ingi Sigurðsson, Ingibjörn Guðnason. Bílar til sölu. Mazda 929 station '81, ekin 66 þús. km, beinskiptur, vökvastýri. Galant 1600 GLS '82, ekinn 58 þús. km. Mazda 626 HT '80, 5 gíra, 2000 vél. Mazda 323 HB, ’81, ekin 29 þús. km. Mazda 323 sport '80, ekin 72 þús. km, 5 gíra, 1400 vél. Subaru 1800 HB '83, ekinn 20 þús. km. Subaru 1800 station '82, ekinn 74 þús. km. MMC Colt '84 ekinn 19 þús. km. Opið virka daga frá kl. 10-19 og laugardaga frá kl. 10-16. Bílasalan hf. Skála v/Kaldbaksgötu símar 26301 og 26302. íbúð til leigu. Til leigu er tveggja herbergja íbúð I Smárahlíð. Laus 1. nóvember. Uppl. í síma 23215. Óska eftir herbergi á leigu á Ak- ureyri. Helst með sér inngangi og sem næst Iðnaðardeild Sam- bandsins. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 61423. Óska að taka á leigu 2-3 herb. íbúð. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 21955 kl. 18-20. Gott herbergi með húsgögnum til leigu fram að áramótum. Á sama stað eru til sölu 4ra ára gömul Acryl teppi, brúnmustruð, ca. 25 fm. Uppl. í síma 23473 eftir kl. 4 síðdegis. Ökukennsla Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. Til viðskiptavina Norðurmyndar. Fresturinn til að fá myndatökur sem hægt er að afgreiða stækkan- ir eftir, fyrir jól rennur út fimmtu- daginn 24. október nk. Þeir sem hafa áhuga á að panta stækkaðar Ijósmyndir og fá þær afgreiddar fyrir jól, eru góðfúslega beðnir að leggja inn til okkar pant- anir sínar fyrir 8. nóv nk. Eftir þann tíma er ekki hægt að fastlofa pöntunum fyrir jól. ATH. að greiða verður a.m.k. 1/3 af upphæð pöntunarinnar þegar hún er lögð inn. 10% afsláttur er veittur ef pöntun er greidd að fullu strax. Norðurmynd Ijósmyndastofa, Glerárgötu 20, sími 22807. Skákmenn ■ Skákmenn. 15 mín. mót þriðjudag 15. okt. kl. 20 í Barnaskóla Akureyrar. Öllum heimil þáttaka. Skákfélag Akureyrar. Skákmenn ■ Skákmenn. 10 mín. mót fimmtudag 17. okt. kl. 20 í Barnaskóla Akureyrár. Öllum heimil þátttaka. Skákfélag Akureyrar. Hef opnað dýralæknastofu I Laxagötu 6, kjallara. Símatími og tlmapantanir I síma 22042 milli kl. 10-11 f.h. Opið frá kl. 4-7 e.h. Dýraeigendur geymið auglýsing- una. Elfa Ágústsdóttir, dýralæknir. /OíÐOflgSÍNS siMimm® Minningarspjöld minningasjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bóka- búð Jónasar og í Bókvali. Minningarspjöld minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku- götu 21 Akureyri. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókval og Huld. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til sjúkrahúss- ins. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld, Blómabúðinni Akri, síma- afgreiðslu sjúkrahússins og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðar- götu 3. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum bamanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í: Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá Júdit í Oddeyrargötu 10 og Judith í Langholti 14. Blaðabingó K.A Nýjar tölur: N-45, 0-73. Fjölbreytt starfsemi Skákfélags Akureyrar: Gylfi Þórhallsson sigraði í minningar- mótinu um Júlíus Starfsemi Skákfélags Akureyr- ar er komin á fulla ferð eftir stutt sumarhlé. Jón Viðar Garðarsson sigraði glæsilega í 15 mínútna móti í september. Hann vann allar sínar skákir í mótinu, sjö talsins. Minningarmótinu um Júlíus Bogason lauk um síðustu helgi. Tefldar voru sjö umferðir eftir Monradkerfi. Efstir og jafnir urðu Gylfi Þórhallsson og Árnar Þorsteinsson með 6 vinninga. En Gylfi telst sigurvegari, þar sem hann var með fleiri stig en Arnar. í þriðja sæti varð Þór Valtýsson með 4 vinninga. Árni G. Hauks- son var einnig með 4 vinninga, en hann var með færri stig. í flokki 15 ára og yngri varð Tómas Her- mannsson hlutskarpastur. Karl Þorsteins keppti í 15 mín- útna móti á laugardaginn. Karl sigraði með 6 vinningum af 7 mögulegum; gerði jafntefli við Gylfa Þórhallsson og Jóhann Snorrason. Ólafur Kristjánsson varð annar með 5Vi vinning. í 3.-4. sæti urðu Gylfi Þórhalls- son og Arnar Þorsteinsson. Sveitakeppni grunnskóla á Ak- ureyri og í nágrenni hefst föstu- daginn 25. október í Lundar- skóla. Firmakeppni verður fimmtudaginn 24. október og laugardaginn 26. október og verða tefldar sjö umferðir sam- kvæmt Monradkerfi. Umhugsun- artími er Vi klukkustund og er keppt í tveggja manna sveitum. Eftirtalin mót verða í Barna- skóla Akureyrar: 15 mínútna mót 15. október • 10 mínútna mót 17. október • 15 mínútna mót 31. október. Skákæfingar hefjast laugardag- inn 9. nóvember og verða þær frá 13-16. Tuttugu til þrjátíu keppendur frá Skákfélagi Akureyrar taka þátt í deildakeppni Skáksam- bands íslands, sem fram fer í Reykjavík 18.-20. október, en Skákfélagið sendir þrjú lið, A og B lið og unglingalið. Gylfi Þórhallsson er formaður Skákfélags Akureyrar, en aðrir í stjórn eru Albert Sigurðsson, Sveinn Pálsson, Arnar Þorsteins- son, Jakob Þór Kristjánsson, Ólafur Kristjánsson og Sigurjón Sigurbjörnsson. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar hf. v/Tryggvabraut sími 22700. Tökum að okkur réttingar og bílamálun. Vönduð vinna. Góð þjónusta. —" J G Þriöjudagur: Gratineruð lúðusneið Kr. 115,- Soðnar• kjötfarsbollur m/hvítkáli Kr. 275,- Nautasnitsel m/ristuðum tómat Kr. 380,- Vi'rít) i ilkomin i hþlhrnnn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.