Dagur - 06.10.1988, Blaðsíða 11

Dagur - 06.10.1988, Blaðsíða 11
6, október 1988 - DAGUR - 11 ■ ■ hér & þar Kynlífssvelti í tvo mánuði - i# 'K’*' Hún ætti að hafa átt næga orku handa Adrian þegar hann kom hcim. færði honum gull Að afloknum Ólympíuleikum er ekki úr vegi, að líta aðeins bak við tjöldin varðandi einkalíf verðlaunahafanna. Nóg hefur verið skrafað um Ben Johnson og eiturát hans, en hann þurfti að fórna gullpening sínum vegna þess og var rekinn heim með skömm. Adrian Moorhouse, Bretinn sem sigraði í 100 metra bringu- sundi karla þurfti líka að færa heilmikla fórn vegna Ólympíu- leikanna, en sú fórn var reyndar af öðrum toga. Hann fórnaði kynlífi sínu í heila tvo mánuði fyrir leikana. Samkvæmt því sem kærasta hans Gaynor Stanley segir, bar þessi fórn árangur þegar Moor- house, breska sundstjarnan hennar vann gullið sitt. Á meðan á leikunum stóð komst sá orð- rómur á kreik í Bretlandi, að Moorhouse hefði gefið hana upp á bátinn. Þess vegna neyddist Gaynor til að tilkynna um kynlífs- bannið, en sagði jafnframt að hún elskaði hann heiftarlega. Pessi 22ja ára ljóska bætti við: „Ég sakna hans hræðilega. Við höfum ekki átt náin líkamleg samskipti síðan í lok júlí. Öðru ungu fólki þykir þetta eflaust skrítið, en ef þú ert að koma þér í þjálfun fyrir Ólympíuleika, verður að fórna öllu!“ Gaynor var sjálf þátttakandi í síðustu Ólympíuleikum og olli það henni miklum vonbrigðum hversu litlu munaði að hún kæm- á Ólympíuleikunum ist á ný. „Fjögurra ára þjálfun var kastað á glæ. Fjölskylda mín og vinir voru gráti nær og ég hefði getað skælt sjálf þegar ég kom upp úr lauginni. Én Adrian var frábær. Hann tók bara utan unt mig og sagði, „þetta er ekki heimsendir elskan“.“ Hún sagði að þegar Moorhouse hafi heyrt orðróminn illkvitna um að hann hafi sparkað elskunni sinni, hafi hann rokið til og sigrað í sundinu. Gaynor sagði fréttamönnum, að hún hafi fengið skilaboð frá Moorhouse um að trúa ekki þess- um kjaftasögum um þau og að hann elskaði hana takmarka- laust. „Adrian er blíður og umhyggjusantur gæi og ég get ekki beðið eftir að hitta hann.“ Moorhouse fagnar sigri í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum. r! dagskrá fjölmiðla SJONVARPIÐ FIMMTUDAGUR 6. október 18.50 Fróttaágrip og tóknmáls- fréttir. 19.00 Heiða. Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. 19.25 íþróttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Leynilögreglumaðurinn Nick Knatterton. 20.50 Matlock. 21.40 Þetta er mitt líf. (Hár har du mitt liv - Bibi Andersson) Mynd um líf og list þessarar vin- sœlu, sænsku leikkonu. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SJONVARP AKUREYRI FIMMTUDAGUR 6. október 15.55 ísland. (Iceland.) í þessari bandarísku dans- og söngvamynd sem gerist í Reykjavík á stríðsárunum, leikur norska skautadrottningin Sonja Henie unga Reykjavíkurmær, sem kynnist landgönguliða úr flotanum, en undarlegar siðvenj- ur innfæddra standa ástum hjónaleysanna fyrir þrifum, Aðalhlutverk: Sonja Henie, John Payne og Jack Oakie. 17.15 Blómasögur. (Flower Stories.) 17.25 Olli og félagar. (Ovid and the Gang.) 17.40 Þrumufuglarnir. (Thunderbirds.) 18.05 Heimsbikarmótið í skák. 18.15 Panorama. Fréttaskýringarþáttur frá BBC. Að þessu sinni verður sýndur umdeildur þáttur þar sem fjallað er um málefni Suður-Afriku og þá sérstaklega pyntingar á börn- um í suður-afrískum fangelsum. 19.19 19.19. 20.30 Eins konar líf. (A Kind of Living.) '• 21.00 Heimsbikarmótið í skák. 21.10 Forskot. 21.25 í góðu skapi. 22.10 Hvíti hundurinn.# (White Dog.) Frábær mynd um unga leíkkonu sem tekur að sér hvítan hund eftir að hafa ekið á hann í umferðaróhappi. Ekki liður á löngu þar til hún gerir sór grein fyrir að Utla hvita gæludýrið hennar er sérþjálfað til að elta uppi blökkufólk og veita því árás sem stundum leiðir til ólífis. Alls ekki við hæfi barna. 23.40 Viðskiptaheimurinn. (Wall Street Joumal.) 00.05 Saklaus stríðni. (Malizia.) ítölsk gamanmynd með djörfu ívafi. Ungur piltur sem er að fá hvolpavit verður hrifinn af þjón- ustustúlku á heimili sinu og þrátt fyrir aldursmun virðist hún ekki alveg frábitin áleitni hans. Ekki við hæfi barna. 01.40 Dagskrárlok. # táknar f rumsýningu á Stöð 2. 0 RÁS 1 FIMMTUDAGUR 6. október 6.45 Vedurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Hinn „rétti" Elvis" eftir Mariu Gripe. Sigurlaug M. Jónasdóttir les. (2) 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 9.40 Landspósturinn frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthíasson. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu?" eftir Vitu Andersen. (16) 14.00 Fróttir • Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa. Umsjón: Magnús Einarsson. 15.00 Fróttir. 15.03 Samantekt um loðnuveiðar og loðnuvinnslu. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Kynnt bók vikunnar, „Sólarblíð- an og Sesselía" og „Mamma í krukkunni" eftir Véstein Lúð- víksson. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttayfirlit og viðskipta- fróttir. 18.03 Að utan. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá niorgni. 19.40 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói. Fyrri hluti. Stjómandi: Petri Sakari. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð um breskar skáldkonur fyrri tíma. Fyrsti þáttur: „Hór byrjar frelsi hugans." 23.10 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói. Síðari hluti. 24.00 Fréttir. i&t FIMMTUDAGUR 6. október 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Hádegisútvarpið. Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaút varp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 20.30 Útvarp unga fólksins. - Kappar og kjarnakonur. Þættir úr íslendingasögunum fyrir unga hlustendur. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. 22.07 Af fingrum fram. - Anna Björk Birgisdóttir. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fróttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. JWSUIVA.______ AAKUREYRW Svæðiaútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. FIMMTUDAGUR 6. október 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Mjóðbylgjan FM 101,8 FIMMTUDAGUR 6. október 07.00 Kjartan Pálmarsson er fyrstur á fætur og hjálpar Norðlendingum að taka fyrstu skref dagsins. Kjartan lítur i blöðin, færir ykkur fréttir af veðri og færð og gluggar í valdar gamlar greinar. 09.00 Pétur Guðjónsson mætir á svæðið, hress og kátur. Pétur spjallar við hlustendur af sinni alkunnu snilld, leikur óska- lög og tekur við afmæiiskveðjum í síma 27711. 12.00 Ókynnt hádegistónlist, fín með matnum. 13.00 Snorri Sturluson, líf og fjör, enda pilturinn kátur með afbrigðum. Snorri fagnar af- mælisbarni dagsins, spyr hlust- endur spjörunum úr i getraun dagsins og litur í dagbókina. Óskalagasíminn er 27711. 17.00 Karl Örvarsson með málefni líðandi stundar á hreinu. Karl fjallar um það sem bitastætt þykir þá og þá stund- ina á sinn einstaka hátt. 19.00 Tónlist með kvöldmatnum, ókynnt. 20.00 Tónlist á fimmtudags- kvöldi. Hljóðbylgjutónlist eins og hún gerist best. 24.00 Dagskrárlok. FM 104 FIMMTUDAGUR 6. október 07.00 Árni Magnússon. Lifleg og þægileg tóniist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala. Fréttir kl. 8. 09.00 Morgunvaktin. Seinni hluti morgunvaktar með Gísla og Sigurði. Beinn simi: 681900. Fréttir kl. 10 og 12. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur veltir upp frétt- næmu efni, innlendu jafnt sem erlendu í takt við vel valda tónlist. 13.00 Heigi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ástvaldsson leikur tónlist, talar við fólk um málefni liðandi stundar og mannlegi þáttur tilverunnar í fyrirrúmi. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjömuna. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæða tónlist leikin fyrir þig og þina. Gyða Tryggvadóttir við fóninn. 22.00 Oddur Magnús á ljúfum nótum. 01.00-07.00 Stjörnuvaktin. BYL GJAN FIMMTUDAGUR 6. október 08.00 Páll Þorsteinsson - Þægilegt rabb i morgunsárið, litið í blöðin. Fyrst og fremst góð morguntónlist sem kemur þór réttum megin fram úr. Fréttir kl. 8 og Potturinn, þessi heiti kl. 9. Síminn fyrir óskalög er 611111. 10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og hádegistón- list. - Ailt i sama pakka. Aðal- fréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 25390 fyrir Pott og fréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlistin allsráðandi og óskum um uppáhaldslögin þín er vel tekið. Siminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fróttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. - Hvað finnst þér? Hallgrímur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitthvað á hjarta sem þú vilt deila með Haligrimi og öðr- um hlustendum. Síminn er 611111. Dagskrá sem vakið hef- ur verðskuldaða athygli. 19.05 Meiri músik - minna mas. Tónlistin þín á Bylgjunni. 22.00 Bjarni Ólafur Gudmundsson og tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.