Dagur - 24.01.1989, Blaðsíða 9

Dagur - 24.01.1989, Blaðsíða 9
8 - DAGUR - 24. janúar 1989 Frjálsíþróttamót HSÞ: Ágætur árangur hjá HSÞ - á innanfélagsmótinu Frjálsíþróttamót HSÞ innan- húss var haldið í íþróttahöll- inni á Húsavík fyrir skömmu. Góð þátttaka var á mótinu og voru keppendur víðsvegar að úr héraðinu. Nokkur héraðsmet voru sett og náðu flestir keppendur að bæta árangur sinn töluvert. Um næstu helgi verður síðan keppt í hlaup- um á mótinu hjá HSÞ. 10 ára og yngri Stúlkur: Langstök án atrennu: m 1. Marta Heimisdóttir, Völ. 1,91 2. Sædfs Ægisdóttir, Völ. 1,78 3. Ása Sóley Karlsdóttir, Völ. 1,77 Þrístökk án atrennu: m 1. Marta Heimisdóttir, Völ. 5,67 2. Sædís Ægisdóttir, Völ. 5,15 3. Arnrún Sveinsdóttir, Völ. 5,03 Hástökk: m 1. Ása Sóley Karlsdóttir, Völ. 1,05 2. Hanna M. Þórhallsdóttir, Völ. 0,95 3. Birgitta Brynjarsdóttir, VöL 0,90 4. Berglind Hauksdóttir, Völ. 0,85 Kúluvarp (3 kg): m 1. Jóna Kr. Gunnarsdóttir, Völ. 5,16 2. Arnrún Sveinsdóttir, Völ. 4,97 3. Rannveig Guðmundsd., Völ. 4,23 Piltar: Langstökk án atrennu: m 1. Haraldur Lúðvíksson, Efl. 1,95 2. Ólafur H. Ólafsson, Ein. 1,90 3. Hörður Tryggvason, Ein. 1,83 Þrístökk án atrennu: m 1. Kristján Magnússon, Völ. 5,16 2. Fannar Einarsson, Völ. 3,74 Hástökk: m 1. Kristján Magnússon, Völ. 1,10 2. Þórhallur Stefánsson, Eil. 1,00 3. -4. Baldur Kristjánsson, Völ. 0,90 3.-4. Leifur Árnason, Bja. 0,90 Kúluvarp (3 kg): m 1. Ólafur H. Kristjánsson, Mýv. 6,00 2. Ólafur H. Ólafsson, Ein. 5,97 3. Teitur Arason, Efl. 5,72 11-12 ára Stúlkur: Langstökk án atrennu: m 1. Katla S. Skarphéðinsdóttir, Völ. 2,12 2. Erla B. Viðarsdóttir, Völ. 2,08 3. Hilda Kristjánsdóttir, Völ. 2,03 Þrístökk án atrennu: m 1. Katla S. Skarphéðinsdóttir, Völ. 6,23 2. Ingunn Lúðvíksdóttir, Efl. 5,84 3. Ásta Skarphéðinsdóttir, Ein. 5,82 Hástökk: m 1. Valgerður Jónsdóttir, Efl. 1,20 2. Arnfríður G. Arngrímsd., Mýv. 1,20 Kúluvarp (3 kg): m 1. Margrét Hermannsdóttir, Mag. 6,77 2. Katla S. Skarphéðinsdóttir, Völ. 6,02 3. Guðlaug Steinsdóttir, Ein. 5,92 Piltar: Langstökk án atrennu: m 1. Skarphéðinn F. Ingason, Mýv. 2,32 2. Magnús Þorvaldsson, Völ. 2,19 3. Snæbjörn Ragnarsson, Efl. 2,14 Þrístökk án atrennu: m 1. Skarphéðinn F. Ingason, Mýv. 7,00 2. Haildór Jóhannsson, Mag. 6,12 3. Vilhelm Jónsson, Efl. 5,88 Hástökk m 1. Skarphéðinn F. Ingason, Mýv. 1,56 2. Sævar M. Þorbergsson, Eil. 1,25 3. Björgvin Gylfason, Völ. 1,20 4. Baldvin Hallgrímsson, Eil. 1,20 Kúluvarp (3 kg): m 1. Skarphéðinn F. Ingason, Mýv. 8,11 2. Kristinn Stefánsson, Eil. 7,97 3. Baldvin Hallgrímsson, Eil. 7,64 13-14 ára Stúlkur: Langstökk án atrennu: m 1. Auður Þorgeirsdóttir, Völ. 2,30 2. Sigurrós Friðbjarnardóttir, Völ. 2,29 3. Sigrún Konráðsdóttir, Efl. 2,16 Þrístökk án atrennu: m 1. Auður Þorgeirsdóttir, Völ. 6,81 2. Sigurrós Friðbjarnardóttir, Völ. 6,56 3. Sigrún Konráðsdóttir, Efl. 6,20 Hástökk: m 1. Erna Þórarinsdóttir, Völ. 1,43 2. -3. Margrét Jochumsdóttir, Efl. 1,30 2.-3. Sigurrós Friðbjarnard.,Völ. 1,30 Kúluvarp (4 kg): m 1. Erna Héðinsdóttir, Eil. 6,96 2. Auður Þorgeirsdóttir, Völ. 6,32 3. Anna L. Karlsdóttir, Völ. 6,10 Piltar: Langstökk án atrennu: m 1. Sigurður Örn Arngrímss., Mýv. 2,40 2. Guðni R. Helgason, Völ. 2,13 3. Gunnar Leósson, Mag. 2,13 Þrístökk án atrennu: m 1. Guðni R. Hcjgason, Völ. 6,26 2. Óli Þ. Árnason, Völ. 6,15 3. Gunnar Leósson, Mag. 5,92 Hástökk: m 1. Sigurður Örn Arngrímss., Mýv. 1,45 2. Gunnar Leósson, Mag. 1,40 3. Guðni R. Helgason, Völ. 1,30 4. Haraldur Sverrisson, Efl. 1,15 Kúluvarp (4 kg) m 1. Gunnar Leósson, Mag. 8,73 2. Bjarki F. Arnórsson, Bja. 7,98 3. Sigurður Örn Arngrímss., Mýv. 7,86 15-16 ára Stúlkur: Langstökk án atrennu: m 1. Jóna Kristjánsdóttir, Gei. 2,35 2. Gunnhildur Hinriksdóttir, Eil. 2,28 3. Eyrún Þórðardóttir, Völ. 2,28 Þrístökk án atrennu: m 1. Katrín Eiðsdóttir, Tjö. 6,84 2. Eyrún Þórðardóttir, Völ. 6,78 3. Jóna Kristjánsdóttir, Gei. 6,67 Hástökk: m 1. íris Dögg Ingadóttir, Mýv. 1,45 2. Jóna Kristjánsdóttir, Gei. 1,45 3. Eyrún Þórðardóttir, Völ. 1,40 Kúluvarp (4 kg): m 1. Jóhanna Kristjánsdóttir, Mýv. 9,44 2. Svanhildur Valsdóttir, Gei. 8,50 3. Stefanía Guðmundsdóttir, Gei. 8,12 Piltar: Langstökk án atrennu: m 1. Guðmundur Örn Jónsson, Bja. 2,83 2. Hákon Sigurðsson, Völ. 2,73 3. Stefán Jónsson, Gei. 2,67 Þrístökk án atrennu: m 1. Hákon Sigurðsson, Völ. 8,39 2. Guðmundur Örn Jónsson, Bja. 8,15 3. Áki R. Sigurðsson, Eil. 7,84 Hástökk: m 1. Sigurbjörn Arngrímsson, Mýv. 1,65 2. Jón Þ. Ólason, Rey. 1,60 3. Magnús Skarphéðinsson, Ein. 1,55 Kúluvarp (5,5 kg): m 1. Kristján Ásmundsson, Mag. 9,41 2. Guðmundur Örn Jónsson, Bja. 9,17 3. Þórir Þórisson, Eil. 9,09 17 ára og eldri Langstökk án atrennu: m 1. Sigrún F. Sigmarsdóttir, Gei. 2,42 1. Steingrímur Stefánsson, Gei. 2,24 Þrístökk án atrennu: m 1. Sigrún F. Sigmarsdóttir, Gei. 6,81 1. Kristján Yngva3on, Mýv. 7,75 Kúluvarp (7,26 kg): m 1. Steingrímur Stefánsson, Gei. 10,15 2. Bergsteinn Helgason, Gei. 9,90 3. Einar Hermannsson, Ein. 9,75 f/ fþróttir I Hér sést Knud Jenssen leikmaður K-1933 skora hjá Hermanni Karlssyni markverði Þórsliðsins. Þór sigraði hins vecar í le 28:19. N Handknattleiksmót: K-1933 vakti töluverða athygli - en KA sigraði á mótinu Handknattleiksmóti með þátt- töku grænlenska liðsins K- 1933, Þórs, Völsungs og KA lauk með sigri hins síðast- nefnda. Veðrið setti nokkurn svip á mótið og þurfti að fellá niður nokkra leiki að þeim völdum. Eins og við mátti búast sigraði KA á mótinu með töluverðum yfirburðum en ekki tókst að spila alla leikina vegna veðurs. Grænlenska liðið K-1933 frá Quatakak, áður Julinehab, kom á óvart með liprum handbolta þrátt fyrir að tapa stórt fyrir KA. Veðrið setti stórt strik í reikn- inginn á mótinu. Fresta varð leik KA og K-1933 á föstudagskvöld- ið því grænlendingarnir komust ekki norður fyrr en seint um kvöldið. Á laugardeginum léku KA og Þór og K-1933 og Völsungur á Húsavík. Á sunnudeginum léku Þór og K-1933 og KA og K-1933 en Völsungarnir þurftu að snúa við í Víkurskarði vegna snjó- komu og léku því ekki sína leiki. Grænlenska liðið vakti tölu- verða athygli fyrir lipran hand- knattleik. Þeir eru reyndar ekki Grænlandsmeistarar, eins og sagt var frá fyrir helgi, heldur hlutu bronsverðlaunin í fyrra. Besti leikmaður liðsins er stórskyttan Peter Silvernes. Hann er einungis 18 ára gamall og gæti sómt sér vel í 1. deildinni hér á landi. Einnig komu þeir Ingo Hansen og Jens Trolle vel út úr keppninni. Svo má ekki gleyma markverðinum og þjálfara liðsins, Claus Nielsen. Hann vakti athygli fyrir auglýs- ingar á æfingabuxum sínum og þétt holdafar. Þess má geta að liðið gisti í KA-heimilinu á meðan dvöl þess stóð á Akureyri og vöktu leik- menn athygli fyrir mjög prúðmannlega framkomu og snyrtilega umgengni. Það er meira en hægt er að segja um mörg íslensk lið sem hafa komið í keppnisferðir hingað norður. En úrslit í leikjunum urðu þannig: KA-Pór 29:24 K-1933-Völsungur 23:23 Pór-K-1933 28:19 KA-K-1933 42:19 Claus Nielsen hinn þéttvaxni þjálfari og markvörður K-1933 vakti hrifningu áhorfenda fyrir geðprýði og staðsetningu auglýsinga á keppnisbúningi SÍnum. Mynd: GB Úr leik ÚA og Dagvers. Bjami Hafþór Helga ur hér Siguróla Kristjánssyni úr vegi og skömi lá knötturinn í neti ÚÁ. Bragi Bergmanr spenntur með framvindu mála. w Grænlenska handknattleiksliðið K-1933 hefui Julinehab, á suðurhluta Grænlands. Þeir hafa tökur. Þeir vildu sérstaklega þakka Halldórí I Qaqortoq búa um 3 þúsund manns og eru all lentu í þríðja sæti. PUtamir í K-1933 leika ein bæta við meistaratitli í handknattleik áður en I Grænlendingarnir tíl Reykjavíkur og keppa þa

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.