Dagur - 24.01.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 24.01.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 24. janúar 1989 Til sölu er 35 fm. skúr. Auðveldur í flutningi. Laus nú þegar. Hentugur sem sumarbústað- ur eða fyrir hvers konar smáiðnað. Uppl. í síma 96-41192. Kvenfélagið Framtíðin heldur aðalfund sinn mánud. 30. jan. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Páll kemur með myndir úr afmæli félagsins. Mætum vel. Stjórnin. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir I flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Tepþahreinsun - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- h'reinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, simar 25296 og 25999. Gengið Gengisskráning nr. 15 23. janúar 1989 Kaup Sala Bandar.dollar USD 49,520 49,640 Sterl.pund GBP 87,633 87,845 Kan.dollar CAD 41,676 41,777 Dönsk kr. DKK 6,9283 6,9451 Norskkr. N0K 7,4004 7,4184 Sænsk kr. SEK 7,8803 7,8994 Fl. mark FIM 11,6135 11,6417 Fra. franki FRF 7,8816 7,9007 Belg. franki BEC 1,2830 1,2861 Sviss. franki CHF 31,6928 31,7696 Holl. gyllini NLG 23,7900 23,8476 V.-þ. mark DEM 26,8547 26,9197 ít. líra ITL 0,03664 0,03673 Aust. sch. ATS 3,8225 3,8317 Port. escudo PTE 0,3278 0,3286 Spá. peseti ESP 0,4324 0,4334 Jap. yen JPY 0,38587 0,38680 írsktpund IEP 71,886 72,060 SDR23.1. XDR 65,2882 65,4464 ECU-Evr.m. XEU 56,0046 56,1404 Belg. fr. fin BEL 1,2755 1,2786 Til leigu rúmgóð 3ja herb. blokk- aríbúð. Þvottahús og geymsla á hæðinni. Laus 1. maí í 1 til 11/2 ár. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „3ja herb. íbúð“. Tvö skrifstofuherbergi til leigu í Gránufélagsgötu 4 (J.M.J. húsið). Öðru herberginu fylgir lítil skjala- geymsla. Uppl. gefur Jón M. Jónsson, símar 24453 og 27630. Til leigu eða sölu verslunar- eða þjónustuhúsnæði í Verslunarmiðstöðinni Sunnu- hlíð, Akureyri. Hagstæð kjör. Laust 1. maí n.k. Húsnæðið hentar vel fyrir verslun, skrifstofur eða ýmsa þjónustustarf- semi. Uppl. í síma 21718 eftir kl. 17.00. Tveggja herb. íbúð 62 fm til leigu í Smárahlíð. Laus í 1 ár eða lengur. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „5050“. Óska eftir að taka 2-3ja herb. íbúð á ieigu sem fyrst. Uppl. í síma 26875. Óska eftir íbúð til leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 26097. Ökukennsla. A-766 Toyota Cressida. Ökukennsla er mitt aðalstarf. Lausir tímar. Greiðslukortaþjónusta. Kristinn Örn Jónsson Grundargerði 2f - Akureyri sími 96-22350, bilasími 985-29166. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bfl eða bifhjól á fljót- legan og þægilegan hátt? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega allar bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Emil í Kattholti Þriðjud. 24. jan. kl. 18.00 Uppselt Miðvikud. 25. jan. kl. 18.00 Uppselt Fimmtud. 26. jan. ki. 18.00 Uppselt Laugard. 28. jan. kl. 15.00 Uppselt Sunnud. 29. jan. kl. 15.00 Uppselt Þriðjud. 31. jan. kl. 18.00 Fimmtud. 2. februar kl. 18.00 Leikstjóri: Sunna Borg. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Hljómsv.stj. Magnús B. Jóhannsson. Leikfélag AKUR6YRAR, sími 96-24073 Góður bíll til sölu. Mazda 626 árg. ’85 2.0 GLX sjálf- skiptur, með rafmagni í rúðum. Ek. 44 þús. km. Rauður að lit. Verð 530.000.- Möguleg skipti á ódýrari bíl, 100-250 þús. Uppl. í síma 22455 eftir kl. 19.00. Til sölu Mazda 626,1600 árg. ’83. Ek. 60 þús. km. Allur ný yfirfarinn. Einnig Mitsubishi L-300 árg. '82, ek. 110 þús. km. Uppl. í síma 96-41192 eftir kl. 19.00. Vil kaupa til niðurrifs Mazda 323 árg. '81, 4ra dyra. Uppl. í síma 24984. Ingi Þór. Bílameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 91 -78225. Eigum vara- hluti í Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahluta í fl. teg. Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga. Eigendur Candy heimilistækja takið eftir: Annast viðgerðar- og varahluta- þjónustu á Candy heimilistækjum á Akureyri og nærsveitum. Einnig viðgerðarþjónusta á flestum öðrum stærri heimilistækjum. Fljót og góð þjónusta. Rofi sf. - Raftækjaþjónusta. Farsími 985-28093. Reynir Karlsson, sími 24693 (heima). (Geymið auglýsinguna). Félagsmenn Bókaútgáfu Menningarsjóðs. Afgreiði bækur á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 16-19 á kvöldin og um helgar eftir samkomulagi. Eldri bækur á mjög hagstæðu verði. Umboðsmaður á Akureyri: Jón Hallgrímsson, Dalsgerði 1a, slmi 96-22078. Eigum á lager! Snjótennur á dráttarvélar. Smíðum einnig valtara og fleira. Gerum föst verðtilboð. Dragi, sími 22466. Húseigendur athugið! Smíðum allar gerðir úti- og inni handriða. Allt eftir þínum óskum. Fast verðtilboð ef óskað er. Stáltak s.f. nýsmíðaviðgerðir. Fjölnisgötu 4b, sími 27622. Helgar- og kvöldsímar 24178 og 26504. Látið okkur sjá um skattfram- talið. * Einkaframtal * Framtal lögaðila * Landbúnaðarskýrsla * Sjávarútvegsskýrsla * Rekstursreikningur og annað sem framtalið varðar KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 • Akureyri • Sími 96-27297 Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimasími 96-27274. Bílaeigendur athugið! Smíðum allar gerðir dráttarbeisla. Einnig varadekks- og brúsafesting- ar. Rörstuðarar, Ijósagrindur og margt fleira. Ásetning á staðnum. Stáltak s.f. nýsmíðaviðgerðir. Fjölnisgötu 4b, sími 27622. Helgar- og kvöldsímar 24178 og 26504. j íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Vantar 4-6 ha. Volvo Penta. Uppl. gefur Einar í síma 96-41530. Vil kaupa notaðan súgþurrkunar- blásara H.12. Steinberg Friðfinnsson, Spónsgerði, sími 21962. Pípulagnir. | Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. " Einnig allar viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagninga - meistari. Sími 96-25035. Reglusöm kona óskast til land- búnaðarstarfa úti sem inni. Góð laun fyrir rétta manneskju. Uppl. í síma 22236 fyrir hádegi á daginn. 27 ára mann með stúdentspróf og viðskiptafræðireynslu vantar vinnu strax. Hefur bíl til umráða. Uppl. I slma 24357 eftir kl. 17.00. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki I úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð I stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. íspan hf. Einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. Símar 22333 og 22688. Lítil innflutningsverslun til sölu. Mjög gott tækifæri á viðráðanlegu verði. Áhugasamir vinsamlegast sendið nafn og símanúmer I pósthólf 410, 602 Akureyri. Tökum að okkur kjarnaborun og múrbrot. T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum og fleira. Leggjum áherslu á vandaða vinnu og góða umgengni. Kvöld- og helgarþjónusta. Kjarnabor, Flögusíðu 2, sími 26066. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★Glerslípun. ★Speglasala. ★Glersala. ★Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Síml 25566 Opið alia virka daga kl. 14.00-18.30. Dalsgerði. 5-6 herb. raðhús á tveimur hæðum. Ca. 150fm. Hugsanlegtað taka litla íbúð í skipium. Langamýri. Húseign á tveimur hæðum. 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Bílskúr. Ástand gott. Á efri hæð 5 herb. fbúð. Mikið endurnýjuð. Hjallalundur. 3ja herb. ibúð á 3. hæð. 78 fm. Núpasíða. 3ja herb. raðhús ca. 90 fm. Ástand gott. Áhvílandi hús- næðisstjónarlán ca. 1,3 millj. Vantar góða 4-5 herb. hæð á Eyrinnl eða 4ra herb. raðhús víð Seljahlíð. Skipti á 2ja herb. ibúð koma tii greina. Rimasíöa. 4ra herb. raðhús ásamt bílskúr. Samtals 142,5 fm. Ástand ' gott. FASTÐGNA& fj SKIPASAUSðr N0RÐURIANDS O Glerárgötu 36, 3. hœð. Sími 25566 Benedikt Olafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485. Fundir I.O.O.F. Rb. nr. 2 = 1381258 = Er. Atkv. Minjasafnið á Akureyri. Opnunartímar frá 1. janúar til 31. maí 1989. Sunnudaga frá kl. 14.00 - 16.00. Minnngarspjöld Hjálparsvcitar skáta fást í Bókvali og Blómabúð- inni Akri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.