Dagur - 24.01.1989, Blaðsíða 14

Dagur - 24.01.1989, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 24. janúar 1989 myndasögur dags k ÁRLAND Jæja Daddí oröiö er laust er eitthvaö sem þú vilt ræöa um? Mig langar aö fæða ís- lenskan land- búnaö og .. Nei, Daddi.. viö erum að tala um málefni sem varð: þessa fjölskyldu! Ókei. . þá langar mig til ó nei þess aö ræöa mögu- ekki leikana á því aö ég fái aldeilis! síöustu súkkulaðitertu- Hei! Þú grípur frammí! Þegiðu góöi, þetta er mín kaka! 0 Bjór(lausi) dagurinn Oft hafa fundist sérkenni- lega brotalamir í isienskum lögum. Nýjasta dæmi um þaö eru lögin um sölu pg bruggun á áfengu öli á ís- landi. Nú er að koma á dag- inn að í lögunum kveður á um að ekki megi hefja sölu á áfengu öli fyrr en 1. mars en síðan segir einnig í lögun- um að ekki megi flytja inn né brugga áfengt öl á ís- landi fyrr en eftir 1. mars. Spurningin er sú hvort að löggjafarsamkoma íslend- inga hafi verið að gabba þjóðina og „bjórdagurinn mikli“, eins og sumir nefna 1. mars, verði eftir allt bjór- laus. Eftir orðum fjármála- ráðherrans síðustu daga að dæma eru meiri líkur á að um yfirsjón hafi verið að ræða og sé raunin sú að lögin séu gölluð þá verði því atriði kippt í liðinn strax og þing kemur saman. S&S hefur heyrt að kráareigend- ur hafi ekki nokkrar áhyggj- ur af þessu máli þar sem á meðal þeirra sem fyrir margt löngu hafi pantað borð að kvöldi 1. mars séu nokkrir þingmenn og þeir verði þvi að líkindum manna viljugastir til að kippa lögunum í liðinn. # Kýrnar og bjórinn Eigandi skemmtistaðarins „Gaukur á Stöng“ sagði í útvarpsþætti um síðustu helgi að skipta mætti kom- andi bjórtímabili íslendinga í þrennt. Gera mætti ráð fyr- ir mikilli neyslu fyrsta mán- uðínn, síðan yrði töluverð neysla um eins árs skeið án verulegra sveiflna frá einum mánuði til annars en eftir u.þ.b. eitt ár taki að draga úr neyslu áfengs öls og neysl- an því verða eðlileg. Glögg- ur sveitamaður sneri þess- um orðum vertsins snarlega upp á kýr í sveitum landsins. Jú, í fyrsta sinn sem þær fara út á vorin þá tæta þær og trylla um víðan völl, næstu dagana rápa þær sem vfðast um landar- eign bónda síns en þegar Ifða tekur á sumarið spekj- ast þær og taka útiverunni með ró. Hvort sem þetta verður raunin eður ei þá hefur einstaka maður látið í Ijós megnustu óánægju með að 1. mars er miðviku- dagur og hefur S&S borist til eyrna orðrómur um að einhverjir ætli að freista þess að fá þingmenn til að samþykkja lagabreytingu þess efnis að fimmtudagur- inn 2. mars n.k. verði almennur frídagur. Engin ábyrgð skal samt tekin á þessum orðrómi. 4 dagskrá fjölmiðla h Sjónvarpið Þriðjudagur 24. janúar 18.00 Villi spæta og vinir hans. 18.25 Gullregn. Annar þáttur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 18. jan. 19.25 Smellir - Sting. Endursýndur þáttur frá 17. sept. sl. 19.55 Ævintýri Tinna. Ferðin til tunglsins. (2) 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Matarlist. Umsjón Sigmar B. Hauksson. 20.50 Leyndardómar Sahara. (Secret of the Sahara.) Annar þáttur. 21.40 Skattamólin. - „Deila um keisarans skegg?" Umræðuþáttur í Sjónvarpssal um skattamál með þátttöku Ólafs Ragnars Grímssonar fjármálaráðherra og Þor- steins Pálssonar formanns Sjálfstæðis- flokksins. 22.30 Á mörkum öngþveitis. (Struggling for Control.) Ný bresk fræðslumynd um stöðu flug- stjórnarmála á Bretlandseyjum. Oft hefur legið við stórslysi í flugi á Bretlandseyjum og í þessari mynd er reynt að finna orsak- ir þess og hvernig sé hægt að ráða bót þar á. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Á mörkum öngþveitis frh. 23.30 Dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Þriðjudagur 24. janúar 15.45 Santa Barbara. 16.35 Kalifornía heillar. (Califomia Girls.) 18.15 Kærleiksbirnirnir. 18.45 Ævintýramaður. 19.19 19:19. 20.30 íþróttir á þriðjudegi. 21.25 Hunter. 22.15 Frá degi til dags (3). (Poor Man’s Orange.) 23.05 Svo sem þú sáir... (The Ploughman’s Lunch. Útvarpsfréttamaður á BBC er fenginn til að endurmeta stríðið við Suezskurðinn árið 1956. 00.50 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 24. janúar 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Óskari Ingólfssyni. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn. Andrés Indriðason les sögu sína „Lykla- barn“. Lokalestur. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 í pokahorninu. 9.40 Landpósturinn - Frá Suðurnesjum. Umsjón: Magnús Gíslason. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Æfingatími" eftir Edvard Hoem (14). 14.00 Fróttir • Tilkynningar. 14.05 Snjóalög. - Inga Eydal. (Frá Akureyri). 15.00 Fréttir. 15.03 „Klerkar á saltara sungu." 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. - íQébergsskóli á Kjalamesi heimsóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Franz Schubert. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá - Finnskar nútímabók- menntir. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Mótettur eftir Johann Sebastian Bach og Anton Bruckner. 21.00 Kveðja að norðan. Úrval svæðisútvarpsins á Norðurlandi í liðinni viku. Umsjón: Margrét Blöndal og Kristján Sig- urjónsson. (Frá Akureyri.) 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyri" eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sína( 2). 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 2. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: „Morð í mann- lausu húsi", framhaldsleikrit eftir Michael Hardwick byggt á sögu eftir Arthur Conan Doyle, „A Study in Scarlett", sem lýsir fyrstu kynnum Sherlock Holmes og Dr. Watsons. 23.25 Sönglög eftir Jean Sibelius. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. Rás 2 Þriðjudagur 24. janúar 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.) 10.05 Morgunsyrpa - Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fróttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægrurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Spurningakeppni framhaldsskóla. Menntaskólinn á Laugarvatni - Mennta- skólinn í Reykjavík. Menntaskólinn við Sund - Framhalds- skólinn í Vestmannaeyjum. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Sjöundi þáttur endurtekinn frá liðnu hausti. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.10 Vökulögin. Fréttir eru sagðar kl. 2,4, 7, 7.30,8,8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 24. janúar 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Olund Þriðjudagur 24. janúar 19.00 Gatið. 20.00 Skólaþáttur. Umsjón hafa nemendur í Verkmennta- skólanum. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur. Bæjarmál á þriðjudegi. Bæjarfulltrúar koma í heimsókn. 21.30 Sagnfræðiþáttur. 22.00 Æðri dægurlög. Diddi og Freyr spila sígildar lummur sem allir elska. 23.00 Kjöt. Ási og Pétur sjúga tónlist og spjalla um kjöt og fleira. 24.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 24. janúar 07.00 Réttu megin framúr. Ómar Pétursson spjallar við hlustendur í morgunsárið, kemur með fréttir sem koma að gagni og spilar góða tónlist. 09.00 Morgungull. Afmæliskveðju- og óskalagasímarnir eru 27711 fyrir Norðurland og 625511 fyrir Suðurland. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og lítur m.a. í dagbók og slúðurblöð. Sími 27711 á Norðurlandi og 625511 á Suðurlandi fyrir óskalög og kveðjur. 17.00 Síðdegi í lagi. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá Þráins Brjánssonar. 19.00 Ókynnt tónlist með kvöldmatnum. 20.00 Kjartan Pálmarsson með öll bestu lögin, innlend og erlend. 23.00 Þráinn Brjánsson fylgir Hljóðbylgjuhlustendum inn í nótt- ina, þægileg tónlist ræður ríkjum undir lokin. 01.00 Dagskrárlok. Stjarnan Þriðjudagur 24. janúar 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þorgeirs. Fréttir kl. 8. 09.00 Níu til fimm. Fréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvaldsson og Gísii Kristjáns- son, tal og tónlist. Fréttir kl. 18. 18.00 Bæjarins besta kvöldtónlist. 21.00 í seinna lagi. Blanda inn í draumalandið. 01.00-07.00 Næturstjörnur. Tónlist fyrir nátthrafna. Bylgjan Þriðjudagur 24. janúar 07.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl, 9. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Allt í einum pakka - hédegis- og kvöld- tónlist. Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11. Brávallagatan milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Síðdegistónlist eins og hún gerist best. Síminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavik síðdegis - Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson spjallar við hlust- endur. Síminn er 611111. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri músik minna mas. 20.00 íslenski listinn. Ólöf Marin kynnir 40 vinsælustu lög vik- unnar. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Þægileg kvöldtónlist. 24.00 Naeturdagskró Bylgjunnar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.