Dagur


Dagur - 12.05.1990, Qupperneq 9

Dagur - 12.05.1990, Qupperneq 9
Laugardagur 12. maí 1990 - DAGUR - 9 Nú eru samrœmdu prófin að baki og vonandi hefur 9. bekkingum eru að útskrifast úr grunnskólanum að verða begar Þeir verða stórir, gengið vel! Grunnskólunum er senn lokið, en hvað tekur Þó við, eða a.m.k. stœrri? Forvitnin rak okkur til fundar við nokkra 9. bekk- vinna, ferðalög eða framhaldsskóli? Hvað œtla Þeir unglingar sem inga og umrœðuefnið var Framtíðin. Framtíðin Líst vel á viðskiptabraut Þorgrímur Hallsteinsson 9. bekk Síðuskóla: Jú, jú mér gekk ágœtlega í samrœmdu prófunum. Skólinn er búinn núna 17. maí og þá förum við í skólaferðalag til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Svo tekur sumarið við og ég œtla auðvitað að vinna, ég er ekki enn búinn að fá starf. Nœsta haust stefni ég á að fara í Verkmenntaskólann á við- skiptabraut. Mér líst vel á viðskiptabrautina, annars er ég frekar óákveðinn um framtíðina. Eitthvað í sambandi við húsagerð Bjöm Þór Guðmundsson 9. bekk Síðuskóla: Mér gekk bara bœrilega, að ég held í samrœmdu prófunum. Vinnu? Já, ég verð að vinna á bensínstöð í sumar. í haust œtla ég í Verkmenntaskólann, senni- lega á tœknisvið en er ekki alveg búinn að ákveða það. Mig langar til að lœra eitthvað í samþandi við húsagerð og byggingar. Ég held að það sé þest að fara í skóla strax eftir 9. þekk, það borgar sig ekki að fara að vinna. Á leið til Þýskalands Sísí Malmquist 9. bekk: Mér gekk bara vel í prófunum, ég veit nú samt ekki hvaða einkunnir ég fœ. Nei ég er ekki búin að fá vihnu í sumar. í ágúst er ég svo að fara til Þýskalands og verð skiptinemi í eitt ár. Það er svona menntaskóli sem ég fer í þar. Nei ég kann frekar lítið í þýsku en ég hlakka samt til. Ég er ekki búin að ákveða neitt hvað ég œtla að lœra svo það er ágœtt að hafa eitt ár til að hugsa sig um. Mig langar til að gera svo margt... helst allt. Lœt engan stoppa mig Kristín Jónsdóttir 9. bekk Gagnfrœðiskóla Akureyrar: Mér gekk svona sœmilega í prófunum. Skólanum lýk- ur 29. maí og þá förurn við í skólaferðalag til Reykja- víkur, förum f Bláa lónið og fleira. Já ég er búin að fá vinnu í sumar, í leikvallaviðgerðum, það verður ffnt að vinna úti. Nœsta vetur œtla ég í skóla, Verk- menntaskólann, á uppeldisþraut. Ég œtla að verða sálfrœðingur, þroskaþjálfi, eða félagsfrœðingur, þó er ég nú ekki alveg viss. Af hverju uppeldisbraut?, vœri ekki rosalega gott ef ég segði: Börn heilla mig?!! Framtíðin er rosalega björt, ég lœt sko engan stoppa mig og reka mig á frystihúsið. Maður gefst ekkert uppll! Illífls Umsjón: Hlynur Hallsson og Hildigunnur Þráinsdóttir woosie /arK Ri ick. - Ai 15 Dufla> idarísk '4. - Dem af Ch; imsins st Sö, sem aldrifjaöa c leecham, si Jielgud. Sp nynd meö ; vöalhlutverk: :ar»Hir'o Rori Æla á íþróttabraut Hólmfríður Björnsdóttir 9. bekk Grenivíkurskóld: Mér gekk vel í skólanum. Já, já skólinn er búinn hjá okkur. Eiginlega byrjaði ég að vinna í páskafríinu, f frystihúsinu á Grenvík. Það er ágœtt. Ég verð að vinna þar í sumar. Nœsta vetur œtla ég í Verkmenntaskól- ann, á íþróttabraut, ég hef áhuga á íþróttum. Nei ég er ekki alveg búin að ákveða hvað ég œtla að verða, kannski íþróttakennari eða sjúkraþjálfi. Stethi á matvœlabraut Erla Valdfs Jónsdóttir 9. bekk Grenivíkurskóla: Mér gekk bara vel, held ég. Skólinn er búinn hjá okk- ur og ég œtla að vinna á frystihúsinu í sumar. Nœsta vetur œtla ég í Verkmentaskólann, kannski á mat- vœlabraut. Ég kem til með að leigja hjá afa mínum. Hvað œtla ég að verða í framtíðinni? Það veit ég ekki, kannski forseti. Þessi bíll er merkilegri en margur annar Honum er ekið út og suður og allir sem sjá hann vita hver á hann. Auglýsingastofan Auglit rœður yjir fullkominni tœkni og faglegri þekkingu á sviði hönnunar og auglýsingagerðar. ★ Hönnun umbúða ★ Hönnun veggspjalda ★ Hönnun bœklinga ★ Skrautskrifl og leturgerð ★ Bílamerkingar ★ Skiltagerð ★ Gluggaskreytingar ★ Tölvuskornir límstajir ÁUfílU fíáðhústorgi 1. Akureyri, sími 26911 - við merkjum bíla

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.