Dagur - 12.05.1990, Page 15

Dagur - 12.05.1990, Page 15
Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Glerárkirkja. Guðsþjónusta sunnudagskvöldið 13. maí kl. 21.00. Gleymum ekki Guði í góða veðrinu. Pétur Þórarinsson. Akureyrarprcstakall: Kór Húsavíkurkirkju og sóknar- presturinn séra Sighvatur Karlsson sækja Akureyrarkirkju heim n.k. sunnudag og annast guðsþjónustuna kl. 2. e.h. Organisti verður David Thompson og eiginkona hans Shar- on Thompson mun syngja einsöng. Sóknarbörn í Akureyrarsókn, tök- um vel á móti góðum gestum með því að fjölmenna í messuna. Æskulýðsfundur sunnudaginn 13. maí kl. 5 e.h. Sóknarprestar og sóknarnefnd. Athugið Minningarspjöld Hríscyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Minningarkort Heilaverndar fást í Blómahúsinu Glerárgötu 28. Minningakort Hjarta- og æða- verndarfélags Akureyrar og ná- grennis, fást í Bókabúð Jónasar, Bókvali og Möppudýrinu Sunnuhlíð. Munið minningarspjöld Kvcnfélags- ins „Framtíöin". Spjöldin fást á Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margrcti Kröyer Helgamagrastræti 9, Blóma- búðinni Akri Kaupangi og Bókabúð Jónasar. Minningarkort Möðruvallaklaust- urskirkju eru til sölu í Blómabúð- inni Akri, Bókabúð Jónasar og hjá sóknarpresti. Minningarspjöld Slysavarnafélags Islands fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar, Bókvali og Blóma- búðinni Akri. Styrkið Slysavarnafélagið í starll. Samkomur KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 13. maí. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Björgvin Jörgensson. Allir velkomnir. SJÓNARHÆÐ ' W HAFNARSTRÆTI 63 Fundur fyrir 6-12 ára krakka kl. 13.30 á laugardag. Ath., síðasti fundurinn á þessu vori. Unglingafundur sama dag kl. 20, lokafundur. Almenn samkoma kl. 17 sunnudag. Allir innilega velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavellir 10. Sunnudaginn kl. 13.30, sunnudaga- skóli. kl. 19.30, bæn. Kl. 20.00, almenn samkoma. Þriðjudaginn kl. 17.30, yngriliðs- mannafundur. Miðvikudaginn kl. 20.30, hjálpar- flokkar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Minningarkort Minningarsjóðs Jóns Júl. Þorsteinssonar kennara fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jón- asar Akureyri. Versl. Valberg Ólafs- firði og Kirkjuhúsinu Klapparstíg 25 Reykjavtk. Tilgangur sjóðsins er að kosta út- gáfu á kennslugögnum fvrir hljóð- lestrar-. tal- og söngkennslu. Miniiingarspjöld Samhands íslenskra kristnihoðsfélaga fást hjá: Pedromyndum Hal'narstræti 98. Sig- ríði Freysteinsdóttur Þingvallastræti 28. Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi ,24 og Guðrúnu Hörgdal Skarðshlíð 17. Minningarspjöld Krahbanicinsfélags Akureyrar og nágrennis fást á eftir- töldum stöðuni: Akureyri: Blóma- búðinni Akur, Bókabúð Jónasar. Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og á skrifstofunni Hafnarstræti 95, 4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöð- inni, Elínu Sigurðardóttur Stór- holtsvegi 7 og Asu Marinósdóttur Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótekinu; Grenivík: Margréti S. Jóhannsdótt- ur Hagamel. Síminn á skrifstofunni er 27077. Hvers vegna er nágranni þinn áskrifandi að Heima er bezt Vegna þess að það er staðreynd að „Heima er bezt“ er eitt af vinsælustu tímaritum hérlendis. Þú ættir að hugleiða hvort ekki væri skynsamlegt að slást í þennan stóra áskrifendahóp, og eignast þar með gott og þjóðlegt íslenskt tímarit við vægu gjaldi, sem þú fengir sent heim til þín í hverjum mánuði. Útfylltu þess vegna strax í dag áskriftarseðilinn hér fyrir neðan og sendu hann til „Heima er bezt“, pósthólf 558, 602 Akureyri, og þú munt um leið öðlast rétt til að njóta þeirra hlunninda sem eru því samfara að vera áskrifandi að „Heima er bezt“. Nýir askrifendur fá eldri árgang í kaupbæti. X-------------------------------------------- Til „Heima er bezt, pósthólf 558,602 Akureyri. Ég undirrit óska að gerast áskrifandi að tímaritinu „Heima er bezt“. □ Árgjald kr. 2.000,00. □ Sendið mér blaðið frá 1. janúar 1990. Nafn;________________________________________ Heimili: ___________ Laugardagur 12. maí 1990 - DAGUR - 15 ri dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Laugardagur 12. maí 13.45 Enska bikarkeppnin í knattspyrnu. Bein útsending frá leik Manchester Uni- ted og Chrystal Palace á Wembley leik- vanginum í Lundúnum. 16.00 íþróttaþátturinn. Meðal efnis: Meistaragolf og pílukast. 18.00 Skytturnar þrjár (5). Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn. 18.25 Sögur frá Narníu (3). Breskur framhaldsmyndaflokkur gerður eftir ævintýrum C.S. Lewis. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fólkið mitt og fleiri dýr. (My Family and Other Animals). Breskur myndaflokkur. 19.30 Hringsjá. Þátturinn er að þessu sinni sendur út frá Akureyri. 20.35 Lottó. 20.40 Gömlu brýnin (5). (In Sickness and in Health). 21.10 Fólkið í landinu, Alltaf má fá annað hús og annað föru- neyti. Örn Ingi ræðir við Elfu Ágústdóttur dýra- lækni en nýlega féll aurskriða á aldar- gamalt hús hennar við Aðalstræti á Akur- eyri. 21.35 Fótalipur fljóð. (Girls just Want to Have Fun). Bandarísk bíómynd í léttum dúr frá árinu 1985. Aðalhlutverk: Sarah Jessica Parker, Lee Montgomery og Morgan Woodward. Unglingsstúlka hyggur á þátttöku í dans- keppni gegn vilja föður síns. 23.05 Naðran úr neðra. (Inspector Morse: The Infernal Serprent). Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1989. Aðaihlutverk: John Thaw. Lögreglufulltrúinn er kominn á kreik og leysir sakamál af sinni alkunnu snilld. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 13. maí 16.00 Sunnudagshugvekja. Björgvin Magnússon fyrrum skólastjóri flytur. 16.10 Baugalína. (Cirkeline). 4. þáttur af 12 16.20 Kosningafundur i Utvarpinu. Vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík 26. maí 1990. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson og Jó- hann Hauksson. 18.00 Ungmennafélagið (4). Þáttur ætlaður ungmennum. Umsjón: Valgeir Guðjónsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti (2). (Different World.) Bandarískur gamanmyndaflokkur um skólakrakka sem búa á heimavist. 19.30 Kastljós. 20.35 Fréttastofan. (Making News.) Lúxusbíll á landamærum. Annar þáttur af sex. Nýr leikinn breskur myndaflokkur. Aðalhlutverk: Bill Brayne, Sharon Miller og Terry Marcel. Fjallað er um erilsamt starf fréttamanna á alþjóðlegri sjónvarpsstöð sem sendir út fréttir allan sólarhringinn. Stöðin á i harðri samkeppni um auglýsendur en hagsmunir fréttamanna, eiganda og fréttastjóra vilja stundum rekast á. 21.30 íslendingar í Portúgal. Annar þáttur. Fjallað er um fiskveiðar, skipasmíðar og nýtingu sjávar og sjávarafurða í Norður- Portúgal. Umsjón: Ásta R. Jóhannesdóttir. 22.15 Vinur trjánna. (L'homme qui plantiat des arbres). Kanadísk teiknimynd- gerð af Frédéric Back eftir sögu Jean Giono og fjallar á ljóðrænan hátt um skógræktarátak eins manns. Myndin hefur unnið til fjölmargra verðlauna, þar á meðal Óskarsverðlauna. Sögumaður Þorsteinn Helgason. 22.45 Ástarkvedja til Buddy Holly. (Lotty Coyle Loves Buddy Holly). Nýleg írsk sjónvarpsmynd í léttum dúr. Aðalhlutverk: Daphne Carroll, Jim Nort- on og Barbara Brennan. Myndin fjallar um ekkju sem býr ein. Hún fær málara til að lagfæra gluggakarma og að hennar raati likist hann látnum eigin- manni hennar og einnig átrúnaðargoðinu Buddy Holly. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 14. maí 17.50 Töfradrekinn. 18.20 Litlu prúðuleikararnir. (Muppet Babies.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (100). 19.20 Ledurblökumaðurinn. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Roseanne. 21.00 Svona sögur. Þáttur á vegum dægurmáladeildar Rásar 2. 21.40 íþróttahornið. Fjallað verður um íþróttaviðburði helgar- innar. Kynning á Uðum sem taka þátt í Heims- meistaramótinu í knattspymu á Ítalíu. 22.05 Flóttinn úr fangabúðunum. (Freemantle Conspiracy). Lokaþáttur. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 12. mai 09.00 Morgunstund. 10.30 Túni og Tella. 10.35 Glóálfarnir. 10.45 Júlli og töfraljósið. 10.55 Perla. 11.20 Svarta stjarnan. 11.45 Klemens og Klementina. 12.00 Fílar og tigrísdýr. (Elephants and Tigers). Fyrsti hluti af þremur endurtekinn. Þetta em stórbrotnir dýralifsþættir þar sem fjallað verður bæði um tigrisdýr og fila. í þessum fyrsta þætti verður fjallað um verndun tigrisdýra sem hófst mark- visst árið 1972 og var þá ólöglegt að veiða þau. 13.00 Háskólinn fyrir þig. Endurtekinn þáttur um félagsvísinda- deild. 13.30 Fréttaágrip vikunnar. 14.00 Bílatröll. (Monster Trucks). Þáttur fyrir sannt bílaáhugafólk. Fyrri hluti. Seinni hluti er á dagskrá nk. laugar- dag. 14.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi. (The World - A Television History.) 15.00 Myndrokk. 15.15 Slæm meðferö á dömu. (No Way To Treat A Lady). Náungi sem er iðinn við að koma konum fyrir kattarnef kórónar venjulega verkn- aðinn og hringir í lögregluforingjann sem ítrekað hefur reynt að hafa hendur i hári morðingjans. Aðalhlutverk: Rod Steiger, Lee Remick, George Segal, Eileen Heckart og Michael Dunn. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 19.19 19.19. 20.00 Séra Dowling. (Father Dowling.) 20.55 Kvikmynd vikunnar. Blessuð byggðastefnan.# (Ghostdancing.) Fyrmm frjósamt landbúnaðarhérað er við það að leggjast i eyði en hugrökk ekkja, Sara, er staðráðin i að snúa þeirri þróun við áður en það er um seinan. Vatni hefur verið veitt frá héraði hennar til að halda uppistöðulóni nágranna þéttbýlisins við og mótmælir hún því harðlega. Á umhverfismálaráðstefnu mótmælir Sara því ákaft hvernig staðið er að málum i landbúnaðarhéraðinu en mótmæli hennar em virt að vettugi. Á döfinni eru vitna- leiðslur i málinu en það er orðið um sein- an þar sem vatnsbirgðir Söm eru á þrotum. Henni er orðið ljóst að barátta hennar fær engan hlómgrunn og hyggst hún því beita aðferð sem er mun öflugri og ógnvænlegri en hinar fyrri. Aðalhlutverk: Bo Hopkins, Bruce Davison og Dorothy McGuire. 22.25 Elvis rokkari. (Elvis Good Rockin'.) Annar hluti af sex. 23.00 Dion brædurnir.# (The Dion Brothers.) Tveir bræður og kolanámumenn frá Vest- ur-Virginiu afráða að freista gæfunnar í stórborginni. Þeir ræna brynvarða bíla og tekst heldur betur að fá spennu og skemmtilegheit í annars tilbreytinga- snautt líf sitt. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Margot Kidd- er og Frederick Forrest. 00.30 Undirheimar Miami. (Miami Vice.) Naöran úr neðra, bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1989 um Morse lög- reglufulltrúa, er á dagskrá Sjónvarpsins á laugardag kl. 23.05. Morse er kominn á kreik og leysir sakamál af sinni alkunnu snilld. 01.20 Illa farið meö góðan dreng. (Turk 182). Ungur Brooklyn búi grípur til sinna ráða er slökkvistöð New York borgar neitar að veita mikið slösuðum bróður hans bætur vegna hetjudáðar sem sá síðarnefndi vann undir áhrifum áfengis á frívakt sinni. Aðalhlutverk: Timothy Hutton, Robert Urich, Kim Cattrall og Robert Culp. 02.50 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 13. mai 09.00 Paw Paws. 09.20 Selurinn Snorri. 09.35 Popparnir. 09.45 Tao Tao. 10.10 Vélmennin. 10.20 Krakkasport. 10.35 Þrumukettir. 11.00 Töfraferðin. 11.20 Skipbrotsbörn. (Castaway.) 12.00 Popp og kók. 12.35 Viðskipti i Evrópu. 13.00 Myndrokk. 13.25 Ovænt aðstoð. (Stone Fox). Frábær fjölskyldumynd. Munaðarlaus strákur elst upp i kotinu hjá afa sinum. Þegar afi verður veikur verða stráksi og tikin hans, hún Morgan, heldur betur að standa sig. Aöalhlutverk: Joey Cramer, Buddy Ebsen, Belinda Montgomery og Gordon Tootooses. 15.00 Einu sinni voru nýlendur. (Etait une fois les Colomes). Fjórði þáttur. 16.00 íþróttir. 19.19 19.19. 20.00 Hneykslismál. (Scandal). Enn eitt hreykslismálið!!! Fólk fær seint leið á hneykslismálum. Allt frá ósiðlegu einkalifi stórstirna til sviksamlegra við- skipta biræfinna manna sem græða og tapa milljónum. í þessum þætti er sagt frá . ns' o#i liáti falli mnnns sem mnrgir þekkja betur sem „Prins svikahrappanna '. eða Dr. Ennl Savundra. Fra Sudur-Anienku tii Indlands, Kina og Evrópu stód hann að baki ótrúlegs fjármálamisferlis en alltaf komst hann undan, eða þar til hann kom til Englands þar sern hann sveik fé út úr þúsundum manna i gegnum trygginga- fyrirtæki sitt Fire, Auto and Marine. Hann neitaði sekt sinni og féllst á að koma fram i spjallþætti sjónvarpsmannsins vinsæla, David Frost en þættirnir hans eru undan- 't'ku'nn'HI > b«*nnu ^**ihnr: i. Frost þáttinn var Dr. Savundra handteknm sakaður um svik og sendur i tiu ára fang- elsi. Svikahrappurinn áfrýjaði en dómar- inn staöfesti fyrri dóm þó með þeim fyrir- vara að „réttarhöld í sjónvarpssal" án dóms og laga mættu aldrei eiga sér stað aftur. 21.20 Framagosar. ti (Celebrity.) Framhaldsmynd í tveimur hlutum um þrjá menntskælinga sem myndað hafa sterk vinatengsl. Aðalhlutverk: Joseph Bottoms, Ben Masters, Michael Beck og Tes Harper. Annar hluti er á dagskrá annað kvöld. 23.00 Hver er næstur9 (Last Embrace.) Aðalhlutverk: Roy Scheider. Janet Marg- olin, John Glover og Christhopher Walken. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 14. mai 16.45 Santa Barbara. 17.30 Kátur og hjólakrilin. 17.40 Hetjur himingeimsins. 18.05 Steini og Olli. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.30 Opni glugginn. 21.40 Frakkland nútimans. (Aujourd’hui en France.) í þessum þætti verður sagt frá boðflutn- ingsneti sem er nýjung i fjarskiptatækni en það getur flutt talað orð, myndir, texta og tölvugögn. Einnig verður sagt frá Etanplasti en það er nýtt efni sem borið var á brúna til Re-eyju i Frakklandi til þess að veita vörn gegn bleytu og vatns- elg. 22.00 Framagosar. (Celebrity). Vel gerð frjamhaldsmynd. Annar hluti. Þriðji og siðasti hluti er á dagskrá annað kvöld. Stranglega bönnuð börnum. 23.35 Á elleftu stundu. (Deadline U.S.A.) Ritstjóri dagblaðs og starfsfólk hans ótt- ast að missa vinnuna með tilkomu nýrra eigenda þar sem núverandi eigendur blaðaútgáfunnar sjá sér ekki f halda útgáfustarfseminni áfram. l:m lw.*i mundir sem verið er að ganga fra solu fyrirtækisins er ritstjórinn að rannsaka feril Rienzi sem talinn er vera forsprakki glæpahrings. Þegar betur er að gáð teng- ist Rienzi einnig óuppplýstu morðmáli. Takist ritstjóranum að koma upp um glæpahringinn i tæka tið er blaðinu og starfsfólkinu ef til vill borgið. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Ethel Barrymore, Kim Hunter og Ed Begléy. 01.00 Dagskrálok.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.