Dagur - 23.06.1993, Blaðsíða 7

Dagur - 23.06.1993, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 23. júní 1993 - DAGUR - 7 Úr einum veitingasalanna í Norrænu. ræna heldur síðan aftur til Færeyja og þaðan til Bergen í Noregi og síðan til baka til Seyöisfjarðar, með viðkomu í Þórshöfn. Þetta er fyrsta sumarið sem Norræna siglir til Esbjerg á Jót- landi en hingað til hefur skipið siglt til Hanstholm, sem er nokkru norðar á Jótlandi. Esbjerg varð fyrir valinu sem nýr við- komustaður vegna tengimögu- leika við aðrar ferjur og ekki síður vegna þess að styttra er til Þýska- lands og annarra vinsælla ferða- mannalanda í Evrópu. Alla jafna gott í sjóinn Margir kunna að setja fyrir sig siglingu meö ferjunni vegna ótta við sjóveiki en sjaldgæft er að veruleg ókyrrð verði vegna veð- urs á þessum árstíma. Hinn fær- eyski skipstjóri ferjunnar, Jagvan í Davastovu, segir alla jafna gott í sjóinn á siglingarleiðinni og ef eitthvað blási þá sé það frekast í fyrstu og síðustu ferðum sumars- ins. Skipið er auk þess búið viða- miklum veltibúnaði sem gerir það mun stööugra í sjó. Jagvan sagöi að besti hlutinn af siglingarleið- Leikhorn er fyrir bömin. Fjölskyldufólk notar sér þann möguleika að sigla til Evrópu í sumarfríið. Ferðavakinn, íslenski upplýsinga- bankinn fyrir ferðamenn, var settur upp í Norrænu áður en lagt var úr höfn á Seyðisfirði. Tækiö vakti niik- inn áhuga hjá útlendingunum. Myndir og texti: Jóhann Olafur Halldórsson inni sé milli Færeyja og Danmerk- ur en á þeirri leið eru fullkeyrðar allar fjórar 4000 hestafla aöalvél- ar skipsins. Afþreying er um borð fyrir bömin, enda talsvert um fjöl- skyldufólk meðal þeirra sem nýta sér þennan ferðamáta. Fyrir yngstu börnin er leikhorn og bíó- sýningar og leiktæki fyrir þau sem eldri eru. Þá eru þrjár verslanir um borð sem bjóða svipaðar vörur og fríhafnirnar á millilandaflug- völlum. Farþegarnir geta valið unt veitingasali, setustofur á göngunt skipsins eða hrein- lega að leggja sig í herbergjununt á siglingunni. Norræna góður valkostur fyrir fjölskyldufolkið Haukur Birgisson, fram- kvæmdastjóri Norrænu ferða- skrifstofunnar í Reykjavík, sem er aðal umboðsaðili fyrir Nor- rænu hér á landi, segir að horft sé til sölu á ferðum með ferjunni til fjölskyldufólks og íþrótta- hópa, sem helstu markhópa. Hann segir ágætt útlit fyrir sumarið hvað varðar sölu á ferðum en í þessu sem flestu öðru sjáist merki um samdrátt og minni efni hjá fólki. Engu að síður er það sarnt staðreynd að stór hópur þeirra íslendinga sem hafa pantað ferðir með Norrænu í sumar er að fara sína fyrstu ferð með skipinu. fríð kona, glæsileg á velli, glað- sinna og skemmtileg og hún færói okkur gjafir og gladdi á alla lund. Þetta var eina heimsókn hennar á bernskuheimili mitt fyrir vestan, en Elín systir hennar kom til okkar barnshafandi og dvaldi heilan vetur og eignaðist litla stúlku heima hjá okkur. Það var auðfundið, að móður minni þótti vænt um þessar syst- urdætur sínar. Elín var líka falleg, - segir Haukur Birgisson hjá Norrænu ferðaskrifstofunni Margir ferðamöguleikar Haukur segir að mjög margir möguleikar séu fyrir hendi þegar farið sé með ferjunni, bæói vegna þess að ferjan hefur viðkomu í þremur löndum en einnig er afar mismunandi hvernig fólk skipu- leggur sínar ferðir. Hann segir ferjuna góðan valkost fyrir fjöl- skyldufólkið. Margir velji þann kost að fara í hringferð, þ.e. að fara af ferjunni í Danmörku og koma um borð í Noregi, eða öf- ugt, eftir að hafa ferðast um Norðurlöndin. Þá er einnig vinsælt að nota ferjuna þegar fjölskyldur eru á leið í sumarhús í Danmörku eða Þýskalandi, svo dæmi sé tek- ið, og margir kjósa þá að hafa ákaflega músíkölsk, lék oft á litla orgelió og söng. Hún fór frá Flat- eyri vorió 1930 til móðursystur okkar Sigurbjargar og manns hennar Kristjáns E. Kristjánssonar að Hellu á Árskógsströnd og lést skömmu síðar á Akureyrarspítala frá litlu telpunni sinni. Sæmdar- hjónin á Hellu þau Sigurbjörg og Kristján gengu barninu í foreldra- stað og ólu upp. Aldrei gleymi ég þeirri hryggð, sem grúfði yfír heima, þegar skeyti barst meó þeirri fregn, að Ella væri dáin. Inga frænka heimsótti okkur á Akureyri en þá var hún oftast á leið í Lómatjörn, og þegar vió fór- um að fara suður yfir heiðar var oft staldrað við á Blönduósi hjá henni og Kristni Magnússyni manni hennar, stundum gist og ævinlega góðar móttökur og hjart- anlegar, en Kristinn var mikið ljúfmenni og góður okkur. Þau hjónin fluttu út fyrir bæjar- mörk Blönduóss á sjötta áratugn- um og reistu bú að Kleifum. Þar undu þau sér vel við ræktun og búskap. Þau eignuðust þrjú myndarleg böm, soninn Magnús Sæmund, sem búið hefir heima alla tíð og dæturnar Sigrúnu, gift Jóni Erlendssyni kennara og eiga fjölskyldubílinn með í för. Einn möguleikinn enn er sá aó sigla er- lendis með ferjunni og fljúga heim til Islands á nýjan leik. Loks má ekki gleyma þeim sem fara til Færeyja og ferðast þar meðan ferjan siglir á Noreg og Dan- mörku. Þetta brot af möguleikun- um sýnir hve fjölbreyttar ferðirnar geti verið. Fólk vill skipuleggja ferðirnar sjálft „Hápunkturinn í sölunni er núna aó renna en ég held að fólk sé aö skipuleggja sumarfrí sín fyrr en það gerði. Engu að síður eru það margir sem ákveða með stuttum fyrirvara hvaö þeir gera í sumar- þau uppkomin börn og Ásdís, gift Kristjáni Thorlacíus kcnnara, og eiga þau fimm dætur. Börnin og barnabörnin voru henni ákaflega kær og dæturnar voru oft í heimsóknum fyrir norð- an svo og barnabörn. Ingileif var stórmyndarleg húsfreyja og mátti einu gilda, hvort mann bar að garði seint eða snemma. Alltaf var hún uppáklædd fannst mér og nýgreidd, heimilió angandi af hreinleik og góðgerðir á borðum. Það var gaman að rabba við hana, hún mundi svo margt frá gömlum tíma og sagði vel frá enda ágæt- lega greind. Skyldfólk og vinir fylgdu þess- ari góðu konu til hinstu hvílu og var útförin gerð frá gömlu kirkj- unni á Blönduósi laugardaginn 12. júní sl. Ég hefði viljað vera í þeim hópi en verð að láta mér nægja að senda kveðju með þess- um línum. Heilsa hennar var farin, hin glæsilega kona, sem hélt sér höfóinglega fram á efri ár, var oróin þreytt og ekkert eftir nema kveðja. Og hún er kært kvödd af mér og mínu fólki. Blessuó sé minning Ingileifar Sæmundsdótt- ur. Anna S. Snorradóttir. fríinu. Þá er fólk aó bera saman og velta fyrir sér hvað það fær fyrir peningana. Siglingin er þá ódýr og góður möguleiki. Það má líka benda á að fólk vill í auknum mæli skipuleggja sínar ferðir sjálft, bæói vegna þess aó það er veraldarvanara og nú til dags er orðið mun auðveldara að ferðast upp á eigin spýtur í Evrópu. Til viðbótar kemur þá að þetta er mjög skemmtilegur ferðamáti," segir Haukur. Siglingin tekur styttri tíma en margir halda Hann bendir einnig á að mörgum komi á óvart hversu stuttan tíma það taki aó sigla frá íslandi til Danmerkur, þar sem fólk er kom- ið á stað sem gefur góða tengi- möguleika ef halda á áfram lengra suður til Evrópu eða um Norður- löndin. Mörgum þyki einnig kost- ur að byrja sumarfríið með stuttri siglingu enda sé góð hvíld í sigl- ingunni áður en lagt er upp í ferðalag eóa sest að í sumarhúsum áerlendri grundu. Haukur bendir á að ódýrari far- gjöld bjóöist fyrir þá sem feróast vilja utan háannatímans, þ.e. fyrir 8. júlí og eftir 7. ágúst. Þá fari veró á ferð meó ferjunni einnig að nokkru eftir því hvernig gisting er valin um borð en heilt yfir má segja að um sé að ræða valkost Haukur Birgisson, framkvæmdastjóri Non ænu ferðaskrifstofunnar í Reykja- vík. Myndin er tekin í Saksun í Fær- eyjunt. þar sem hægt sé að komast erlend- is fyrir lítinn pening. JOH Leiðrétting í bæjarmálapunktum frá Akureyri í Degi í gær var ranglega sagt að heilbrigðisnefnd bæjarins haft samþykkt að heimila rekstur skyndibitastaðar að Strandgötu 37. Hins vegar kemur fram í um- sögn nefndarinnar að þegar sett skilyrói haft verið uppfyllt sé ekk- ert sem mæli á móti því aö heil- brigðisnefndin taki jákvæða af- stöðu til málsins. Útimarkaður verður haldinn við Tjarnarborg Ólafsfirði laugardaginn 26. júní kl. 13.30-16.00. Þeir aðilar sem áhuga hafa á að vera með bás, til- kynni þátttöku sína í síma 96-62188 milli kl. 19.00- 21.00 fyrir 26. júní. íþróttafélagið Leiftur Ólafsfirði.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.