Dagur - 23.06.1993, Blaðsíða 8

Dagur - 23.06.1993, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 23. júní 1993 Verslunarhúsnæði óskast! Óska eftir að taka á leigu ca. 200 fm verslunarhúsnæði undir snyrtilegan rekstur á Akureyri. Uppl. í síma 91-42077, eftir kl. 17.00. Húsnæði óskast. Óska eftir að taka á ieigu 3ja-4ra herb. íbúð sem fyrst. Helst í Inn- bænum eða Brekkunni, en annað kemur til greina. Upplýsingar í síma 26148 eftir kl. 17. Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð eða litlu einbýlishúsi með tveimur íbúðum frá og með 1. ágúst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Tilboð óskast sent á afgreiðslu Dags merkt: „1919“, Böðvar Jónsson. Reykjavík. Góð 3ja herbergja íbúð í næsta ná- grenni Háskóla íslands er til leigu frá 1. júlí. Langtímaleiga. Upplýsingar í síma 96-31259. íbúð til sölu: Til sölu 3ja herb. 87 fm íbúð á fyrstu hæð I Keilusíðu 4. íbúðin er aðeins nokkrum metrum frá Síðuskóla, og getur verið laus nú þegar. Sanngjarnt verð. Möguleiki á skipt- um á ódýrari íbúð. Upplýsingar í síma 21606. Vantar unglinga sem þora og hafa góða framkomu í störf sem geta gefið vel af sér. Áhugasamir hringi í Jón í síma 11140 eftir kl. 19.00. Tjaldvagn: Roodmaster midi árg. '90 til sölu. Uppl. í síma 23574 eftir kl. 16.00. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Gengið Gengisskráning nr. 124 22. júní 1993 Kaup Sala Dollari 65,45000 65,63000 Sterlingsp. 97,40800 97,72800 Kanadadollar 50,86000 51,08000 Dönsk kr. 10,13040 10,16440 Norsk kr. 9,19040 9,22140 Sænsk kr. 8,65080 8,66080 Finnskt mark 11,62900 11,66900 Fransk. franki 11,52970 11,56970 Belg. franki 1,88730 1,89450 Svissn. franki 43,58650 43,72650 Hollen. gyllini 34,56950 34,68950 Þýskt mark 38,77330 38,89330 ftölsklíra 0,04304 0,04322 Austurr. sch. 5,50960 5,52960 Port. escudo 0,40900 0,41100 Spá. peseti 0,50800 0,51060 Japanskt yen 0,59054 0,59254 frskt pund 94,63400 95,03400 SDR 90,89500 91,21500 ECU, evr.m. 75,97930 76,28930 Tiiboð óskast í svartan Skoda Rapid árg. '88, 5 gíra og tveggja dyra. Vetrar- og sumardekk fylgja einnig útvarp og segulband. Selst ódýrt. Áhugasamir vinsamlega hafi sam- band í síma 96-21674. Tii sölu Subaru Station, árg. ’88. Ekinn 104 þús. km. Vetrardekk á felgum og læstir skíðabogar fylgja. Reyklaus bíll og vel með farinn. Skipti á ódýrari (250-350 þús.) koma til greina. Uppl. í síma 61183, Guðný og 63207, Sigurður. Varahlutir. Óska eftir sjálfskiptum 4ra gíra kassa í Hondu Accord EX, árg. '84- ’85. Uppl. í síma 21050. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig glrkassar, alternatorar, start- arar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japanskar vélar, Drangahrauni 2, sími 91-653400. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky ’87. Trooper '83, L 200 '82, L 300 ’82, Bronco '74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 '88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona '83, Volvo 244 ’78-'83, Saab 99 '83, Escort '84-’87, Mazda 323 '81 '88. 626 '80-'85, 929 ’80-’84, Swift '88, Charade ’80-’88, Uno ’84-’87, Regata '85, Sunnu '83-’88 o.m.fl. Einnig mikið úrval af felgum undir japanska bíla. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bilapartasalan Austurhlíð. Lítið hjólhýsi með fortjaldi til sölu. Uppl. gefa Edda eða Sigursveinn.í síma 22745. Rafmótor. Til sölu er 13 hestafla, einsfasa raf- mótor í góðu ástandi. Uppl. í síma 96-43570. Eumenia þvottavélar og upp- þvottavélar. Frábærar vélar á sanngjörnu verði. Raftækni, Brekkugötu 7, sími 26383. Golfsett til sölu! 1. árs Hogan Magnum Plus karl- mannasett. Fullt sett + 2 aukakylfur. Titleist poki og kerra fylgir. Tilvalið fyrir byrjendur. Uppl. í síma 96-21169 eftir kl. 18. GISTIHEIMILIÐ FRUMSKÓGAR 810 HVERAGERÐI Sími og fax 98-34148 Herbergi-eldhús. Sumarhús. Miðsvæðis sunnanlands. Garðaúðun. Úðum fyrir roðamaur, maðki og lús. Uppl. í símum 11172, 11162 og 985-23762. Jón Björnsson. Garðeigendur ath. Tökum að okkur úðun gegn roða- maur. Einnig pantanir gegn trjá- maðki og lús. Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf. Jón, sími 25125. Baldur, símar 23328 - 985-41338. Látið fagmenn vinna verkin. Úðun. Tek að mér úðun fyrír roðamaur, trjámaðki og lús. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í símum h.s. 11194, v.s. 11135. Farsími 985-32282. Garðtækni. Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjumeistari. Garðeigendur Akureyri og nágrenni. Við tökum að okkur hellulagnir á stórum sem smáum flötum. Verð ca. 3.000 kr. pr. m2, innifalið er hellur, sandur og öll vinna (nema jarðvegsskipti). Tökum einnig að okkur alla aðra garðyrkjuvinnu. Gerum föst verðtilboð. Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf. Jón B. Gunnlaugsson, sími 25125. Baldur Gunnlaugsson, sími 23328. Stóðhesturinn Prúður frá Neðri-Ási nr. 85157014 verðijr til notkunar frá 15. jútí i hólfi að Reistará, Eyjafirði. Einkunn 1. verðlaun 8,27, hæfileikar 8,41, bygging 8,13. Báðir foreldrar Prúðs eru með 1. verðlaun fyrir afkvæmi. Þeir hryssueigendur sem áhuga hafa á að nota hestinn, hafi samband við Valgeir í síma 96-21872 sem fyrst. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, ieppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur. tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasími 25296 og 985-39710. Tilboð: 12” á kr. 690,16” á kr. 990,18” á kr. 1.190. Pizza A) Pepperoni, sveppir, lauk- ur, sósa og ostur. Pizza B) Pepperoni, sveppir, nauta- hakk, sósa og ostur. Pizza C) Skinka, paprika, ananas, sósa og ostur. Pizza D) Beikon, laukur, tómatar, sósa og ostur. Dropinn, Hafnarstræti 98, sími 22525. BORGARBÍÓ Miðvikudagur Kl. 9.00 Hero Kl. 9.00 Öll sund lokuð Kl. 11.00 Ólíkir heimar Kl. 11.00 Howards end Fimmtudagur Kl. 9.00 Hero Kl. 9.00 Öll sund lokuð Kl. 11.00 Ólíkir heimar Kl. 11.00 Howards end BORGARBÍO S 23500 □ RUN 59936247 - Rós. Frá Sálarrannsóknarfé- lagi Akureyrar. Aðalfundur félagsins verður haldinn föstu- dagskvöldið 25. júní kl. 20.30 í húsi félagsins að Strandgötu 37 b. Stjórnin. Safnahúsið Hvoll Dalvík. Opið alla daga frá kl. 13-17. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91-626868.____________ Samtök um sorg og sorg- arviðbrögð verða með opið hús í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 24. júní kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. I. Opið hús alla miðvikudaga kl. 15 tii 18. Kaffiveitingar, fræðsluerindi, fvrirspurnir og almennar umræður. Ymsar upplýsingar veittar. Einkaviðtöl eftir óskum. II. Símaþjónusta þriðjudaga og föstudaga kl. 15-17. Sími: 27700. Allir velkomnir. Minningarkort Heilaverndar fást í Blómahúsinu Glerárgötu 28. Minningarkort minningarsjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bókabúð Jónasar og Bókvali. Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga fást í öllum bóka- búðum á Akureyri. Minningarkort S.Í.B.S. eru seld í umboði Vöruhappdrættis S.Í.B.S., Strandgötu 17, Akureyri. Minningarspjöld Zontaklúbbs Akureyrar (Eyjusjóður), fást í Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri. Minningarsjóður Þórarins Björns- sonar. Minningarspjöld fást í Bókvali og á skrifstofu Menntaskólans. Frá Náttúrulækningafélagi Akur- eyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vinsamlega minntir á minningarkort félagsins, sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaró og Bókvali. Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, bókabúðinni Möppudýrið, Sunnuhlíð, Dvalar- heimilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldarvík og hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9. Ferskar fréttir með morgunkaffinu Áskriftar^ST 96-24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.