Dagur - 23.06.1993, Blaðsíða 9

Dagur - 23.06.1993, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 23. júní 1993 - DAGUR - 9 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Miðvikudagur 23. júní 18.50 Táknmálsíréttir. 19.00 Töíraglugginn. 19.50 Víkingalottó. 20.00 Fróttir. 20.30 Veður. 20.35 Slett úr klaufunum. í þessum þætti eigast við fallhlífarstökkvarar og stangveiðimenn. 21.20 Hermannamæða. (G.I. Blues.) Bandarísk bíómynd frá 1960. Hér segir frá þremur banda- rískum hermönnum í Þýska- landi sem eru tíðir gestir í næturklúbbi. Þeir efna til veðmáls um hvort einum þeirra takist að vinna hug glæsilegrar dansmeyjar, sem þar vinnur, en þá kemur babb í bátinn. Aðalhlutverk: Elvis Presley, Juliet Prowse og James Douglas. 23.05 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 23. júní 16.45 Nágrannar. 17.30 Biblíusögur. 17.55 Rósa og Rófus. 18.00 Krakka-Visa. 18.30 Visa-Sport. 19.19 19:19. 19.50 Víkingalottó. 20.15 Melrose Place. 21.10 Fjármál fjölskyldunnar. 21.20 Stjóri. (The Commish.) 22.10 Tíska. 22.35 Hale og Pace. 23.00 Ástarleikur. (Game of Love.) Skemmtistaðir fyrir ein- hleypa, deyfð ljós, taktföst tónlist, loforð um ævintýri og ánægju. Jafnvel hlédræg- asta fólk breytist í dýr næt- urinnar, leitar að bráð og ræðst til atlögu. Aðalhlutverk: Ed Marino, Mac Gail og Tracy Nelson. 00.35 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 23. júní MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. 07.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 08.00 Fréttir. 08.20 Pistill Lindu Vilhjálms- dóttur. 08.30 Fréttayfirlit. Fréttir á ensku. 08.40 Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Bjarna- son. (Frá Egilsstöðum.) 09.45 Segðu mér sögu, „Átök í Boston, sagan af Johnny Tremaine", eftir Ester Forbes. Bryndís Víglundsdóttir les (3). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Heimsbyggð. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins „Baskerville- hundurinn", eftir Sir Arthur Conan Doyle. 7. þáttur. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Sumar- ið með Moniku", eftir Per Anders Fogelström. Sigurþór A. Heimisson les (14). 14.30 Kirkjur í Eyjafirði - Stærri Árskógskirkja. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónlist frá ýmsum löndum. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.04 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Sumargaman - þáttur fyrir börn. 17.00 Fréttir. 17.03 Uppátæki. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga Guð- rún Ámadóttir les (40). 18.30 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 Stef. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 „Þá var ég ungur." 21.00 Hratt flýgur stund - á Sauðárkróki. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgunútvarpi. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Lönd og lýðir - írland, seinni hluti. 23.20 Andrarímur. 24.00 Fréttir. 00.10 Uppátæki. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Miðvikudagur 23. júni 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaupmannahöfn. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 í lausu lofti. Umsjón: Klemens Arnarsson og Sigurður Ragnarsson. Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón. Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Hannes Hólmsteinn Giss- urarson les hlustendum pistil. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Útvarpi Manhattan frá Paris. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. Síminn er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blús. 21.00 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Allt í góðu. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturlög. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. 02.04 Vinsældalisti götunnar. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. - Morguntónar hljóma áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 23. júni 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Stjarnan Miðvikudagur 23. júní 07.00 Morgunútvarp Stjörn- unnar. Ásgeir Páll vekur hlustendur með þægilegri tónlist, léttu spjalli, morgunkorni o.fl. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 09.30 Barnaþátturinn „Guð svarar" í umsjá Sæunnar Þórisdóttur. 10.00 Sigga Lund með létta tónlist, leiki, frelsissöguna o.fl. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Signý Guðbjartsdóttir á ljúfu nótunum. „Frásagan" kl. 15. Óskalagasíminn er 615320. 16.00 Lífið og tilveran. Þáttur í takt við tímann í umsjá Ragnars Schram. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Lífið og tilveran heldur áfram. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Þráinn Skúlason. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7.05, 13.30, 23.50 - Bænalínan s. 615320. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 23. júní 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son á léttum nótum. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Tími tækifæranna - flóa- markaður kl. 18.30. Veiðileyfi Til sölu nokkrar stangir í Litlá í Kelduhverfi. Upplýsingar hjá Eimskip sími 96-24131. AKUREYRARB/íR Akureyrarbær auglýsir Reglur um útimarkaði og sölutjöld Bæjarstjórn Akureyrar hefir samþykkt reglur um útimarkaöi og sölutjöld á Akureyri. Reglur þessar voru kynntar á opnum fundi þann 7. þ.m. og liggja frammi á bæjarskrifstofunum og á afgreiðslu byggingafulltrúa til afhendingar fyrir þá sem þess óska. Akureyri, 18. júní 1993. Bæjarritari. Starfskraftur óskast í bifreiðavarahlutaverslun. Þarf aö hafa reynslu, geta skiliö enskt ritmál og hafið störf sem fyrst. Umsóknir leggist inn á Dag fyrir 25. þessa mánaðar merkt: „Varahlutaverslun“. Móðir okkar, LAUFEY SIGRÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR frá Ytri-Tjörnum, lést að heimili sínu Glerárholti 1, Akureyri, 21. júní sl. Börn hinnar látnu. Helgardagskrá sjónvarpsins OG STÖÐVAR 2 Sjónvarpið Föstudagur 25. júní 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Ævintýri Tinna (20). Tinni í Tíbet - seinni hluti. 19.30 Magni mús. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Blúsrásin (8). 21.05 Garpar og glæponar. Lokaþáttur. 21.55 Svarti bankinn. Sænsk sakamálamynd frá 1991 um lögreglumanninn Roland Hassel í Stokkhólmi. Aðalhlutverk: Lars-Erik Berenett, Björn Gedda og Allan Svensson. 23.30 Á tónleikum með Dance With a Stranger. 00.15 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 26. júní 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna. Sómi kafteinn (7). Sigga og skessan (3). Litii íkorninn Brúskur (19). Nasreddin (13). Galdrakarlinn í Oz (3). 10.35 Hlé. 16.30 Mótorsport. 17.00 íþróttaþátturinn. 18.00 Bangsi besta skinn. Lokaþáttur. 18.25 Spíran. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandverðir (20). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Hljómsveitin (7). 21.30 Olsenliðið á kúpunni. Dönsk gamanmynd frá 1969. Egon Olsen, hinn kraftmikli leiðtogi glæpaklíkunnar, er að afplána enn einn fangels- isdóminn. Aðalhlutverk: Poul Bundgaard, Ove Sprogoe og Morten Grunwald. 23.15 Eldvakinn. Bandarísk spennumynd frá 1984. Ung stúlka er gædd þeim eiginleika að geta kveikt eld með augnatillitinu einu saman. Aðalhlutverk: David Keith, Drew Barrymore, George C. Scott, Art Camey og Martin Sheen. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 27. júní 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna. Heiða (26). Leikföng á ferðalagi. Gosi (1). Hlöðver grís (19). Felix köttur (24). 10.35 Hlé. 16.15 Slett úr klaufunum. 17.35 Síldarréttir. Þriðji þáttur. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Sagan um litla bróður (3). 18.25 Fjölskyldan í vitanum (9). 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne (9). 19.30 Auðlegð og ástríður (123). 20.00 Fréttir og íþróttir. 20.35 Veður. 20.40 Húsið í Kristjánshöfn (22). 21.10 Heimsókn. íslenskir listamenn á menn- ingarviku Norðurlanda í Færeyjum. 22.45 Svikamylla (1). Bresk/bandarísk sjónvarps- mynd í tveimur hlutum. Þetta er spennandi saga um Paulu O'Neill, tilvonandi erf- ingja veldisins mikla sem kjarnakonan Emma Harte skildi eftir sig. Síðari hluti myndarinnar verður sýndur næstkomandi miðvikudagskvöld. Aðalhlutverk: Lindsay Wagner, Anthony Hopkins, Stuart Wilson, Stephanie Beacham og Fiona Fullerton. 23.20 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Föstudagur 25. júní 16.45 Nágrannar. 17.30 Kýrhausinn. 18.10 Ferð án fyrirheits. 18.35 Ási einkaspæjari. 19.19 19:19 20.15 Á norðurhjara. 21.10 Hjúkkur. 21.40 Héðan til eilífðar.# Sögusvið myndarinnar er Hawai í seinni heims- styrjöldinni, rétt fyrir árás Japana á Pearl Harbor. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Montgomery Clift, Deborah Kerr og Frank Sinatra. 23.35 Drápsæði.# Kraftmikil stríðsmynd sem gerist í Víetnam undir lok striðsins. Meðlimir sérsveit- ar innan bandariska hersins eru teknir til fanga þegar þeir reyna að hafa upp á týndum hermönnum. Aðalhlutverk: Robert Patrick, Robert Dryer og Barbara Hooper. 01.05 Leonard 6. hluti. Aðalhlutverk: Bill Cosby. 02.30 Glímugengið. Aðalhlutverk: Jan McKenzie, Tray Loren og Mimi Lesseos. 04.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 26. júní 09.00 Út um græna grundu. 10.00 Lísa í Undralandi. 10.30 Sögur úr Andabæ. 10.50 Krakkavísa. 11.15 Ævintýri Villa og Tedda. 11.35 Barnapíurnar. 12.00 Úr ríki náttúrunnar. 13.00 Hringurinn. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Holly Hunter, Danny Aiello, Laura San Giacomo og Gena Rowlands. 15.00 Peningaliturinn. Paul Newman leikur Eddie Felson, roskinn ballskák- snilling sem lifir á að féfletta minni spámenn við billiard- borðið. 17.00 Leyndarmál. 17.50 Falleg húð og frískleg. 18.00 Popp og kók. 18.55 Fjármál fjölskyldunnar. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldu- myndir. 20.30 Morðgáta. 21.20 Aretha Franklin. Einstök upptaka frá tónleik- um þar sem Aretha Franklin kom fram ásamt Gloríu Estefan, Smokey Robinson, Elton John, George Michael, Rod Stewart, Bonnie Raitt og fleirum. 22.30 Harley Davidson og Marlboromaðurinn.# Harley Davidson er djúpt þenkjandi flakkari. Æskuvin- ur hans, Marlboromaðurinn er fyrrverandi keppnismaður í kúrekaíþróttum. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Don Johnson, Chelsea Field, Daniel Baldwin og Vanessa Wilhams. 00.10 Góðir gæjar. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Ray Liotta og Joe Pesci. 02.30 Hryllingsbókin. Aðalhlutverk: Jenny Wright og Clayton Rohner. 03.55 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 27. júní 09.00 Skógarálfarnir. 09.20 Sesam opnist þú. 09.45 Umhverfis jörðina í 80 draumum. 10.10 Fjailageiturnar. 10.35 Ferðir Gúllivers. 11.00 Kýrhausinn. 11.40 Kaldir krakkar. 12.00 Evrópski vinsældalist- inn. 13.00 íþróttir á sunnudegi. 14.00 Hver er stúlkan? Aðalhlutverk: Madonna, Griffin Dunne, Haviland Morris og Hohn McMartin. 15.30 Saga MGM-kvikmynda- versins. 16.30 Imbakassínn. 17.00 Húsið á sléttunni. 17.50 Aðeins ein jörð. 18.00 60 mínútur. 19.19 19:19. 20.00 Handlaginn heimilis- faðir. 20.30 Töfrar tónlistar. Lokaþáttur. 21.30 Draumaprinsinn.# Jane McCormic er ákaflega jarðbundin og ákveðin kona sem starfar við að segja veðurfréttir á sjónvarpsstöð. Aðalhlutverk: Linda Evans, Tom Skerrit, Larry Pointexter og Heather Tom. 23.00 Charlie Rose og Alice Walker. 23.50 Leyndarmál. Spennandi frásögn um Robert Oppenheimer og framleiðslu fyrstu kjamorku- sprengjunnar. 01.55 Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.