Dagur - 23.06.1993, Blaðsíða 12

Dagur - 23.06.1993, Blaðsíða 12
Akureyri, miðvikudagur 23 júní 1993 rafísfi íiönnun Síúltagerð fcfc! , ' pH|P Stakur tjaldbúi í slökum mánuði. Mynd: Robyn Tjaldsvæðið á Akureyri: Færri ferðamenn tjaldað Kvartanir vegna skreiðar og hausa til Nígeríu - skreiðarkaupendur herða gæðakröfur Hcldur færri ferðamenn hafa gist tjaldsvæðið á Akureyri það sem af er júní heldur en t.d. í sama mánuði í fyrra. Skýringin er einföld; kalt hefur verið í veðri. Vonast menn til að fara að sjá til sólar í þessu og að þetta sé ekki forsmekkurinn af því sem koma skal. Stefnt er að byggingu þjónustuhúss á tjald- svæðinu næsta vor. „Júní skiptir ákaflega litlu í þessum rekstri. Júlímánuður og fram að 10. ágúst er sá^tími sem skiptir máli,“ sagði ívar Sig- Lítil breyting verður á sumar- starfsemi sjúkrahúsanna á Húsavík, Sauðárkróki og á Siglufirði í sumar frá því sem var í fyrra. Á Blönduósi þarf ekkert að loka og eru menn nú að uppskera eftir aðhaldsað- gerðir liðins árs. Á Sauðárkróki verður ellideild- inni lokað í þrjá mánuöi í sumar og þeir tíu sem þar dvelja að jafn- aði flytjast á aðrar deildir þennan tíma. Lokunin er framkvæmd meó sama hætti og í fyrra. Á sjúkrahúsinu á Húsavík veróur reynt að fækka um tíu til tólf rúm. Af þeim tveim hæðum sem starfræktar eru á sjúkrahúsinu O VEÐRIÐ Yfir Færeyjum er smá lægð sem eyðist en fyrir vestan land er 1027 millibara háþrýstisvæði sem hreyfist lítið. Áfram verða norð- vestlægir vindar ríkjandi. Þurrt veróur norðanlands og smám saman mun létta til með morgnin- um en áfram verður svalt við norðurströndina. Á morgun verð- ur áttin hæg norólæg eða breyti- leg og má búast við þokulofti og jafnvel súld við norðurströndina. mundsson, hjá tjaldsvæðinu á Ak- ureyri, aðspurður um aðsóknina þaó sem af er. Hann sagði að ná- lægt 300 færri hefðu látið sjá sig í júní í ár en í fyrra og að veðrinu væri um að kenna. Alls voru gest- irnir um 15 þúsund á liðnu sumri og sagði Ivar aðsóknina í sumar ráðast af því hvort á Suðurlandi yrði suðvestan hvassviðri og rign- ing eða ekki. „Ef svo verður fáum við fólkið til okkar, annars ekki. Veðrið ræður öllu í þessum bransa. Utlendingarnir koma hvernig sem viðrar, þar er allt fyr- irfram planað, íslendingar fara verður ekkert hreyft við annarri, þar sem gamalt fólk býr, en á hinni verður reynt að draga úr rekstrinum hálfan júlí og í ágúst. Þær upplýsingar fengust á sjúkrahúsinu á Siglufirði að þar yröi skurðstofunni lokað í mánuð í sumar. Ekki verður um aðrar lok- anir að ræða. Engar lokanir verða á Blöndu- ósi. Bolli Olafsson, framkvæmda- stjóri sjúkrahússins, sagði þá hafa mætt niðurskuróarþörfinni meö því að vera með færra fólk í vinnu Atvinnuleysistryggingasjóður veitti nýverið styrki til nokk- urra starfa í A-Hún., bæði til Blönduóss og sveitahreppanna. Að sögn Valdimars Guðmanns- sonar formanns Verkalýðsfélags A-Hún. hefur atvinnuleysisskrá sveitahreppanna tæmst við þetta. Veitt var úr sjóðnum til sex starfa í sex mánuði á Blönduósi, og var það gert til þess aó styrkja þangað sem góða veðrið er.“ Aðspurður um breytingar á að- stöðunni sagði Ivar þá hafa tekió upp um 5 þúsund fermetra lóð á svæðinu og þakið aftur. Hún verð- ur tekin í notkun um næstu mán- aðamót. Á næsta ári er stefnt að því að búið verði að byggja þjónustuhús þar sem komið verði fyrir aðstöðu fyrir tjaldverðina, snyrtingum, þvottavélum og þurrkurum. Ferðamenn hafa haft sturtuað- stöðu í Iþróttahöllinni og svo verður áfram. SV en nauðsynlegt væri. „Við byrjuó- um strax að loka á nýráðningar og starfsfólkið hefur axlað þetta síó- an. Við höfum endurskipulagt störf ræstingarfólks með því að allt er nú ræst á morgunvöktum. Ollu ræstingarfólki var sagt upp en þeir sem sóttu um aö nýju voru ráónir,“ sagði Bolli. Hann sagði 2,3 milljón króna hagnaó hafa verið á rekstrinum á síðasta ári, eftir stífar aóhaldsaðgerðir, og því gætu þeir leyft sér heldur meira mannahald nú en í fyrra. SV sauma- og prjónaiðnaðinn þar og tryggja áframhaldandi starfsemi. Einnig var veitt til sjö starfa í þrjá mánuði til sveitahreppanna, og verður því varið til umhverfis- mála. Hrepparnir greiða kostnað- inn á móti styrknum frá sjóðnum. Að sögn Valdimars er það mis- munandi eftir hreppum hvaða verkefni er ráðist í, en þau eru óþrjótandi. Þar á meðal er verió að græða upp, gera við giróingar og taka í gegn skógreiti. Við þetta FuIItrúar nígerískra kaupenda á hertum þorskhausum og skreið hafa verið hérlendis og rætt við útflytjendur um auknar gæða- kröfur sem koma í framhaldi af því að töluvert hefur borist hingað af kvörtunum frá Níger- íu. Bæði eru þetta kvartanir vegna lélegra gáma sem á að vera komið í lag og eins hefur framleiðslan oft á tíðum ekki verið nægjanlega góð hjá ein- staka framleiðanda. Ásgeir Arngrímsson hjá Fisk- miðlun Norðurlands hf. á Dalvík segir að nokkuð hafi borið á því að merkingar á pökkum hafi ekki verió réttar og það megi bera saman við það að kaupandi mjólk- ur fái í hennar stað súrmjólk á sama verði. Nígeríumennirnir voru einnig að skoða aðstöðuna hjá nokkrum framleióendum og ræða framtíóarviðskipti og kaup á íslenskum fiskafurðum, þó fyrst og fremst skreið og þorskhausum. Það sannast hér eins og svo oft áður að Islendingum virðist ganga mjög erfiðlega að halda þeim gæóakröfum sem geróar eru til þeirra fiskafuróa sem seldar eru unnar úr landi. Skemmst er að minnast þess að það góða álit sem Útgerðarfélag Akureyringa: Ammoníak- leki í frystikerfi en engin hætta Töluverður ammoníak-lcki varð fyrir hádegi í gær þegar verið var að vinna við frystikerfi hjá Utgerðarfélagi Ákureyringa. „Þetta getur verið stórhættulegt og er nóg til að valda miklum slysum,“ sagði Viðar Þorleifs- son, varðstjóri slökkviliðsins á Akureyri, í samtali við Dag. Slökkviliðió var kallað á vett- vang laust fyrir 11 í gær til að ræsa út hina sterku lykt sem stafar af ammoníaki og var reykblásari notaður til verksins. „Það var engin hætta á ferðum en það eru mikil óþægindi og óþefur af svona ammoníka-leka,“ sagói varöstjórinn, aðspurður um hvort illa hefói getað farió, en að sögn varð ekkert tjón á mönnum. GT tæmdist atvinnuleysisskráin í sveitahreppunum, en þar voru allt aó 20 manns á skrá þegar verst lét í vetur. Nú eru um 13 manns á skrá á Blönduósi, en voru allt aó 30 í vetur. Aó sögn Valdimars er bjartara fram undan í haust heldur en var um svipað leyti í lyrra. Menn binda vonir við nýjar at- vinnugreinar, t.d. nýkeypt fyrir- tæki, Léttitæki hf. og nýstofnað hlutafélag um vinnslu úr fjalla- grösum o.fl. sem framundan er. sþ íslensk skreið var búin aó hasla •sér á Italíumarkaði í harðri sam- keppni við Norðmenn hríðféll um tíma vegna mjög slakrar vöru- vöndunar einstakra framleiðenda, og var þar bæði um að kenna lé- legu og jafnvel skemmdu hráefni sem hengt var upp í hjalla eftir að hafa verið ekið um þvert landið á opnum bílum og ekki síður verk- un, frágangi og pökkun. GG Fjörutíu sóttu um skólavist í Hólaskóla -hrossaræktin vinsælust Fjörutíu umsóknir hafa borist um skólavist á Bændaskólanum á Hólum næsta skólaár. Jón Bjarnason skólastjóri segir langmesta sókn í hrossaræktina. Um 25-30 manns fá skólavist. Að sögn Jóns er verið að yfir- fara umsóknirnar, en hann segir mun minna um að fólk sem ekki uppfylli kröfur sæki um skólavist, eftir að kröfurnar voru skilgreind- ar betur. Umsóknirnar í ár eru ívið færri en í fyrra, sem að hluta skýr- ist af skýrari inntökuskilyróum. Nemendur þurfa að vera orðnir 18 ára, hafa lokið sem samsvarar 65 einingum í framhaldsskóla og hafa nokkra starfsreynslu. Séu umsækjendur eldri en 25 ára eru bóklegu kröfurnar ekki eins strangar. Langmest er sótt í hrossarækt- ina af kennslugreinum, en einnig hafa menn sótt um á almennri bú- fræðibraut og í fiskeldi, en í fisk- eldinu voru engir nemendur á síð- asta skólaári. Átta útlendingar sækja um skólavist nú, en voru fimm við nám á Hólum á síðasta skólaári. Jón segir það ágætt fyrir skólastarfið að fá útlendinga. Næst á dagskrá er að taka um- sækjendur í viðtöl og svara um- sóknum, en 25-30 manns fá skóla- vist. Að sögn Jóns er ekki útséð enn um fjölda umsókna, þar sem þær geta enn borist og jafnvel fram á haustið. Formlegur um- sóknarfrestur rann hins vegar út 10. júní. sþ Byggðavegi Opið til kl. 22 alla daga quick náttúrulegur drykkur alltaf jafn svalandi Sjúkrahús á Norðurlandi: Lítíð um lokanir í sumar A-Húnavatnssýsla: Fækkar á atvinnuleysisskránm

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.