Dagur - 23.06.1993, Blaðsíða 1

Dagur - 23.06.1993, Blaðsíða 1
76. árg. Akureyri, miðvikudagur 23. jíiní 1993 115. tölublað Vel í fc 1 it 1 klæddur lim frá BERNHARDT C*>l 1 II || CA. Thc Tailor-I.ook ernabudin I H HAFNARSTRÆTI92 • 602 AKUREYRI SÍMI96-26708 ■ BOX 397 Bæjarstjorn Akureyrar: Staðfesti saimiing imi nýbyggingu við FSA Bæjarstjórn Akureyrar sam- þykkti á fundi sínum í gær að staðfesta samþykkt bæjarráðs frá 10. júní sl. um samning varðandi framkvæmdir og fjár- mögnun nýbyggingar við Fjórðungssjúkrahúsið á Akur- eyri. Jafnframt samþykkti bæj- arstjórn „að fela bæjarstjóra að leita eftir afstöðu stjórnvalda til íjárveitinga í verk þetta.“ Eins og fram hefur komið var undirritun samningsins síðasta embættisverk Sighvats Björgvins- Akureyri: Efnasprenging í ruslagámi - áburður og klór fara ekki saman sonar, þáverandi heilbrigðisráð- herra. Samninginn undirritaði ráðherra 11. júní sl. og þaó gerðu einnig Halldór Jónsson, bæjar- stjóri, og Valtýr Sigurbjamason, formaður stjórnar FSA. Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra, skrifaði hins vegar ekki undir og ennþá er samningurinn því í raun lítið annað en viljayfirlýsing. A fundi bæjarstjórnar í gær var auglýst eftir afstöðu fjármálaráð- herra til samningsins og einnig kom fram höró gagnrýni ein- stakra bæjarfulltrúa á þaó ákvæði hans að Akureyrarbær tæki á sig greiðslu 6 milljóna króna í vexti af framkvæmdaláni sem hann lán- ar ríkinu á árunum 1996 og 1997 og fær endurgreitt 1998 og 1999. Bæjarfulltrúar lýstu á hinn bóginn yfir ánægju með fyrirhug- aðar framkvæmdir við FSA. óþh Togskipin Biiki EA-12 frá Daivík og Oddeyrin EA- 210 frá Akureyri hafa verið fyrir austan iand á frekar óvenju- iegum veiðum, þ.e. þau draga saman trollið og spara með því m.a. hlera og olíu. Þessi veiðiaðferð á þó víða aillanga hefð eins og t.d. hjá frændum vorum Færeyingum. Á myndinni sést Bliki náigast Oddeyrina til að taka annan tog- vírinn um borð. Skipin hafa verið á veiðum fyrir austan iand. Mynd: Golli Vörusýning í Murmansk á haustmánuðum: Líkur á þátttöku eyfírskra fyiirtækja og atvínnumálanefndar Akureyrarbæjar Skömmu fyrir hádegi á mánu- dagsmorgun varð efnasprenging í ruslagámi hjá Eimskipafélagi íslands á Akureyri þegar áburð- ur blandaðist saman við klór; ekki hlutust af alvarleg slys. Að sögn Viðars Þorleifssonar, varóstjóra hjá slökkvilióinu á Ak- ureyri, varð íkveikja og efna- sprenging þegar áburði og hreinsi- efni var hellt úr plastkari í rusla- gám þannig að efnin komust í snertingu hvort vió annaó. Slökkvilið var kallað á staðinn kl. 11:29 á mánudag. Tildrög sprengingarinnar voru þau að sl. föstudag hrundu nokkr- ar fötur meö hreinsiefni þegar ver- ið var að umskipa efninu sem inniheldur klórblöndu. Efnið er í duftformi og var því sópað í plastkar þar sem fyrir voru u.þ.b. þrjár skóflufyllur af uppsópuóum áburði. Þegar karið var tæmt í gáminn á mánudag varð sprenging og töluverður eldur braust út aó sögn varðstjóra. Auk nokkurs munatjóns fengu tveir starfsmenn slæm særindi í hálsi en heilsa þeirra var talin í lagi eftir rannsókn á sjúkrahúsi. Á fundi bæjarstjórnar Akureyr- ar í gær var samþykkt deili- skipulag vegna kirkjugarðs- byggingar á suðurbrún Búðar- gils. Sex bæjarfulltrúar meiri- hluta Sjálfstæðisflokks og Al- þýðubandalags greiddu deili- skipulaginu atkvæði, en fimm fulltrúar minnihluta Fram- sóknar- og Alþýðuflokks voru á móti. I bókun minnihluta kemur fram stuðningur við sjónarmið Hall- gríms Indriðasonar í skipulags- nefnd, en hann taldi rétt aó falla frá byggingu kirkjugarðshússins á þessum stað en þess í stað yrði það reist á mótum Þórunnarstrætis og kirkjugarösvegar. Kolbrún Þormóðsdóttir (B) lét til viðbótar bóka að hún teldi réttast að stað- setja nefnt hús við Fjórðungs- sjúkrahúsið. Að undanförnu hefur verið hug- að að ferð til Rússlands af hálfu einhverra þeirra fyrirtækja sem tengdust heimsókn þeirra þriggja Rússa frá Murmansk- svæðinu sem dvöldu á sl. vetri hér á Eyjafjarðarsvæðinu og kynntu sér starfsemi íslenskra fyrirtækja, aðallega tengdum útgerð og fiskvinnslu. í haust verður mikil vörusýning í Murmansk sem áhugi er á að sækja og fyrirhugað er að aðil- ar frá Fiskmiðlun Norðurlands hf. á Dalvík og Slippstöðinni Odda hf. á Akureyri fari í heim- sókn á Murmansksvæðið. Á síðasta fundi atvinnumála- nefndar Akureyrar var rætt um að fulltrúi frá nefndinni yrði með í Deiliskipulagið verður nú sent skipulagsstjóra ríkisins til sam- þykktar. Þegar er búió að bjóða út um- rædda byggingu, sem er um 450 fermetrar að stæró. Þorgils Jó- hannesson á Svalbarðsströnd átti lægsta tilboðið, um 39 milljónir króna, 78% af kostnaðaráætlun óþh Vegagerð ríkisins hefur boðið út fyrsta áfanga hálendisvegarins á Mývatnsöræfum, milli Norð- ur- og Austurlands. Um er aö ræða 7,6 km kafla, um 8 km austur af Námaskarói, frá Austaraselslind og austur fyrir för til Murmansk. Tilgangurinn er að fylgja eftir þeim tengslum og kunningsskap sem myndaðist vió heimsókn Rússanna hingað en m.a. var hér fulltrúi frá útgerð sem telur 130 togara. Rætt er um með hvaða hætti Slippstöðin Oddi getur þjónustað þetta út- gerðarfyrirtæki, en Fiskmiðlunin keypti af þeim afla til vinnslu hérlendis, og skapað þeim þannig gjaldeyri til þess aó gera þeim kleift að greiða þá þjónustu sem útgerðarfyrirtækið mundi m.a. Átaksverkefni í atvinnumálum í Mývatnssveit fól síðla vetrar Þorvaldi Erni Árnasyni, líffræð- ingi, að taka saman skýrslu um möguleikann á því að koma á fót einskonar náttúruskóla í Mývatnssveit. Skýrsla Þorvald- ar liggur nú fyrir og verður kynnt sveitarstjórn Skútustaða- hrepps fljótlega. Skýrsla Þorvaldar er um margt athyglisverð. I henni er rætt um þann möguleika að bjóða upp á gistingu, leiðsögn og fræðslu á sviði náttúruvísinda í Mývatns- sveit fyrir grunnskóla- og fram- Dettifossafleggjara. Vegarstæði yfir Austaraselsheiði mun flytjast töluvert til suðurs og tekur það mið af snjóalögum. Verkinu skal að fullu lokið eftir rúmt ár, 25. júlí 1994. Tilboð verða opnuð 28. júní nk. óþh kaupa á Akureyri. Geysilegur skortur er fyrir austan á erlendum gjaldeyri. „Það er verið að ræða þessi mál hér á þessu svæói og verið er að skoða möguleika á samstarfi með það í huga að laða hingaó aukin viðskipti við Rússana t.d. í þjón- ustu við skip, klassanir o.fl. og þá opnast möguleikar á því að taka fisk upp í sem greióslu. Málið er hins vegar á byrjunarstigi og eðli- legt framhald væri heimsókn á Murmansksvæðió," sagði Ásgeir haldsskólanemendur og einnig ferðamenn. Þorvaldur Orn gerir ráð fyrir aó sjónum yrði m.a. beint að gróður- og dýralífi, jarð- myndunum og atvinnuháttum. Sveitarstjórn Skútustaðahrepps mun á næstunni fjalla um skýrsl- una og í framhaldi af því verða Svokallaður faraldsroði sem hefur verið að ganga undanfarið er nú í rénun að sögn Péturs Péturssonar sem gegnir stöðu yfirlæknis við heilsugæslustöð- ina á Akureyri í forfóllum. Um er að ræða smitsjúkdóm sem kemur í faröldrum á 5-10 ára fresti. „Það er mjög erfitt að átta sig á hátterni þessa faraldurs," segir Pétur og er ástæðan sú aó smit- gengið er nokkuð hægfara. Sjúk- dómurinn iýsir sér í roða eða út- brotum. Að sögn Péturs mælist meira en helmingur fullorðinna meó Arngrímsson hjá Fiskmiðlun Norðurlands hf. á Dalvík. „Það hefur einnig verið rætt um vinabæjasamband og ef menn hafa hug á því að vinna enn frekar að framgangi þeirra mála þá er eðlilegt að Rússarnir verði heim- sóttir til að koma þeim tengslum á“. Líkur eru því á því að á áður- nefndri vörusýningu í Murmansk í haust verði fulltrúar frá iðnaðar- og útgeróarfyrirtækjum á Eyja- fjarðarsvæðinu. GG væntanlega teknar upp viðræður við menntamálaráóuneytið og umhverfisráðuneytið um málið. Einnig er nefndur sá möguleiki að bjóða upp á aðstöðu til kennslu i náttúruvísindum fyrir erlenda stúdenta í Mývatnssveit. óþh mótefni gegn faraldsroða eða fimmta sjúkdómnum sem kallast „erythema infectiosum“ á latínu. í skýrslu frá heilsugæslustöðinni á Akureyri til landlæknis fyrir maí- mánuð eru greind 7 tilfelli af far- aldsroóa og er það sem sagt óvenjumikið en eins og nafnió bendir til er um faraldssjúkdóm að ræóa. I skýrslunni kemur einnig fram að 73 greindust með streptó- kokka-hálsbólgu. ^,Þetta eru óvenjumörg tilfelli en er þó greinilega í rénun,“ segir Pétur Pétursson læknir í samtali við Dag. GT GT Bæjarstjórn Akureyrar: Kirkjugarðsbyggingm samþykkt Mývatnsöræfi: Fyrsti áfangi boðinn út Mývatnssveit: Náttúruskóli settur á stofn? Heilsugæslustöðin á Akureyri: Faraldsroði í rénun

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.