Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1995, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1995 9 Stuttar fréttir Utlönd Jan Henry T. Olsen, sjávarútvegsráðherra Noregs, ræðir Smugumál í Moskvu: Suður í Rio de Janeiro i Brasilíu ganga menn og konur um léttklædd, enda hásumar á þeim slóðum um þessar mundir. Á Copacabana-ströndinni i Rio er jafnan líf og fjör og þetta sumarið eru allir sóldýrkendur, eins og þessi unga kona, vitlausir í pinulítið húðflúr, sem hverfur eftir þrjá mánuði. Simamynd Reuter Njósnari strýkur Háttsettur rússneskur njósnari hefur flúið til Bretlands til aö kjafta frá kjarnorkuleyndarmál- um. Lang hættur við Jack Lang, fyrrum menn- ingarmálaráð- herra Frakk- lands og eini sósíalistinn sem virtist eiga möguleika á að komast í aöra umferð forsetakosninganna, hættur við framboð. er Burt með drottningu Rúmlega helmingur Ástrala vill losna við Elísabetu Englands- drottningu sem þjóöhöfðingja og að stofnað verði lýðveldi. Baliadurstraumiaus Lokað var fyrir rafmagnið hjá Balladur, forsætisráðherra Frakklands, vegna vangoldinna reikninga. Eldflaugsprakk Kínversk eldflaug með {jar- skiptahnött um borð sprakk skömmu eftir að henni var skotiö á loft í morgun. Pólverjar og gyðingar minnast fórnarlamba útrýmingarbúð- anna í Auschwitz í dag. Vond fiskveiðistef na Óróaseggir í breska íhalds- flokknum segja að fiskveiðistefna ESB sé ónýt og vilja Breta burt. Hvorki gengurnérekur Alþjóðlegum friðflytjendum miöar ekkert i Bosníu vegna þrá- kelkni Serba. Beriusconi bjargar Fjölmiðla- kóngurinn Silvio Bcrlusc- oni, fyrrum for- sætisráðherra Ítalíu, og ingabandalag hans björguðu stjórn Lam- bertos Dinis frá falli með því að sitja hjá í atkvæðagreiðslu um traustsyfirlýsingu. Sparaðígæsiu Repúblikanar vestra segja að framlög til fríðargæslu þjá SÞ yrðu meðal fyrstu sparnaðarliða. Reuter Markmið okkar er að loka Smugunni alveg Gisli Kristjánsson, DV, Ósló: „Markmið okkar er auðvitað að loka Smugunni fyrir óheftum veið- um. Þar er sami þorskstofninn og bæði Rússar og Norðmenn eru að veiða úr á sínum eigin heimamið- um,“ segir Gunnar Kjonnoy, ráöu- neytisstjóri í norska sjávarútvegs- ráðyneytinu, og einn helsti samn- ingamaður Norðmanna í fiskveiði- málum. Hann er nú í Moskvu ásamt Jan Henry T. Olsen sjávarútvegsráð- herra aö ræða samstarf við Rússa í fiskveiðimálum. Smugan í Barents- hafi er á dagskrá og einnig síldar- Jan Henry T. Olsen, sjávarútvegs- ráðherra Noregs. smugan austur af Jan Mayen. Norðmenn sjá fyrir sér að norsk- íslenski síldarstofninn verður ekki til langframa við Noreg og allt er á huldu um nýtingu síldarinnar þegar hún heldur fyrir alvöru út á úthafið. Norðmenn leggja mikla áherslu á samstööu með Rússum þegar kemur að samningum við íslendinga og Færeyinga um síldveiðarnar. Norðmenn vilja einnig vita með vissu hvort Rússar standa með þeim í stjórnun þorsksveiða í Barentshafi. Samkomulag er um skiptingu kvóta í landhelgi ríkjanna en Smugan margfræga er eilífur höfuðverkur. Á sama tima og Jan Henry sest að samningaborðinu með starfsbróður sínum, Vladimir Koreleskíj, birta norður-norsk blöð fréttir um að ís- lendingar hafi teki meiri afla í Smug- unni á síðasta ári en norska strand- gæslan hafði reiknaö út. Nýjar afla- tölur frá Fiskifélaginu í Reykjavík hafa vakið verulega athygli þar norð- ur frá. „Sjóræningjarnir tóku 35.350 tonn,“ sagöi í Tromsöblaðinu Norð- urljósinu í gær. Strandgæslumaður- inn Torstein Myhre var bæði sáttur og ósáttur við þessa niðurstöðu. Hans menn höfðu sagt aö íslendingar hefðu veitt 33 þúsund tonn í Smug- unni á síðasta ári. Rannsókná kjarnorkuvélar- slysidregstenn Starfsmenn við herstöðina á Thule á Grænlandi fyrir 27 árum, þegar bandarísk sprengjuvél með vetnissprengjur innaborðs hrap- aði, verða enn að bíða í hálft ár áður en Ijóst verður hvort og hvernig áhrif geislunar úr flugvél- arbrakinu hafði áheilsufarþeirra. Danska stjómin hefur sam- þykkt að rannsóknin fari fram en langan tíma tekur aö koma saman alþjóðlegura sérfræðing- um og kynna þeim málavöxtu. Fimm hundruð félagar voru í samtökum fyrrum starfsmanna en 430 eru nú eftir og fækkar þeim árfráári. Ritzau ATHUGIÐ! Eigum til nýja boddíhluti. Ljós - stuðara - grill og margt margt fleira. Flestar gerðir bíla. Partar Kaplahrauni 11 Sími 565-3323. Fax. 565-3423. / "NV-HD90 er nýjasta myndbandstækiS í langri röð frábærra myndbandstækja frá Panasonic, það er ekki neinum blöSum um það aS fletta, þú einfaldlega kveikir á tækinu og gæSin koma í Ijós." WhatVideo NV-HD90 m *« c*«4 r*t HhFlSTERSD 4-H£AD/LOíGPUY STOP E PLAY > Fjarstýringin góöa sem virkar einnig á fíest sjónvarpstæki Brautarholti & Kringlunni Sími 562 5200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.