Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1995, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1995, Side 21
FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1995 33 dv________________________Meiming Thomas Clausen í Norræna húsinu íslenskir djassspilarar eru vel kynntir hjá okkar gömlu herraþjóð Dön- um. Sést það best á tíðum hingaðkomum helstu stórsnilhnga þeirra en iðulega eru þá meðleikararnir úr röðum okkar manna þegar kemur að tónleikahaldi. Norrænu djasssamtökin Nordjazz og Tónlistarskóli FÍH standa nú fyrir veru danska píanistans Thomas Clausen hérlendis. Claus- en ætti að vera djassáhugamönnum að góðu kunnur en hann hefur víða komiö við í stíltegundaflórunni og gefið út plötur með flestum stærstu nöfnum Dana, auk þess að hafa leikið með Ben Webster, Dexter Gordon, Joe Henderson, Eddie Lockjaw Davis og Lee Konitz. Einnig hefur hann samið og útsett töluvert fyrir Radioens Big Band og fleiri hljómsveitir. í Norræna húsinu á sunnudagskvöldið gafst okkur tækifæri til að heyra hann spila með þeim Tómasi R. Einarssyni á kontrabassa, Einari Val Scheving á trommur og Sigurði Flosasyni á altósaxófón. Reyndar hóf hann tónleikana á því að leika einn þrjú lög öll eftir sjálfan sig eins og raunar megnið af dagskrá kvöldsins var. Eftir einleikinn stigu þeir Tóm- as og Einar Valur á svið og léku þeir sem tríó fram að hléi. Eftir hlé var svo kvartettinn fullskipaður, nema hvað þeir Sigurður og Clausen léku tveir verkið „In My Heart“. Tónsmíðar Clausens minna ekki síður á evr- ópska tónlist en djass, t.d. er hljómagangur yfirleitt ekki í ætt við hefð- bundna standarda, auk þess sem hljómarnir eru yfirleitt af öðrum toga en algengast er í djassi. Þegar að snarsteíjun kemur fer þó ekki mill Djass Ársæli Másson i mála að hér er okkar maður á ferð; hann er geysilega hugmyndaríkur bæði í línum og rytmískum mótífum og þar ægir saman samstígum fer- undum og tilvitnunum í gömlu meistarana (evrópsku). í einleiksverkun- um fannst mér heyrast fullmikið í lappaskaki mannsins, og var það lítt til skrauts. Einnig mátti greina söngl sem minna gerði til. Af einstökum verkum er mér minnisstæðast dúó þeirra Sigurðar, og ekki síst fyrir saxófónleikinn, sem var mjög dýnamískur og tilfinningarík- ur. Einnig var meðferðin á eina standard kvöldsins, „Autumn Leaves“ skemmtileg. „Peace Meditation" er upphaflega kórverk en var þetta kvöld flutt af djasskvartett eins og við var að búast, skemmtilegt verk sem lá töluvert á hljómunum og gaf tilefni til notkunar á austrænum tónskölum. Einar Valur er þrátt fyrir ungan aldur orðinn einn af okkar bestu trommuleikurum og stóð sig frábærlega í þetta sinn sem endranær, hann fylgir sólistum stíft eftir og er gefandi í spilamennsku. Tómas R. átti ágæta spretti í sólóum og hefði mátt vera heldur háværari fyrir minn smekk og að sama skapi hefði bassatromman mátt glymja minna. Einnig er það til háborinnar skammar að flygillinn var falskur og var jafnvel svo að Clausen virtist veigra sér við því að fara ofarlega á hljómborðið í einleikn- um. En þrátt fyrir það voru þetta í alla aðra staði hinir bestu tónleikar, hlý upplyfting í svörtu skammdeginu. ____________________________________________Bridge Góð þátttaka hjá Bridge- félagi Suðurnesja Mjög góð þátttaka er í aðalsveitakeppni félagsins. Spilaðir eru 20 spila leikir og að loknum þremur umferðum eru þrjár sveitir efstar og jafnar. Staðan er nú þessi: 1. Gunnar Sigurjónsson 61 1. Gunnar Guðbjörnsson 61 1. Karl Hermannsson 61 4. Grindavíkursveitin 54 5. Garðar Garðarsson 51 Spilað verður næstkomandi mánudagskvöld klukkan 19:45 í Hótel Krist- ínu í Njarðvíkum. Tilkyrmingar Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni Bridgekeppni, tvímenningur, kl. 13 í dag. Skáldakvöld til styrkt- ar Súövíkingum Besti vinur ljóösins heldur skáldakvöld á Hótel Borg funmtudagskvöldið 26. jan- úar kl. 21 þar sem koma fram kunnustu skáld landsins og Guðni Franzson klarí- nettuleikari. Aðgangseyrir rennur óskiptur til söfnunarinnar Samhugur í verki til styrktar Súðvíkinpm. Þetta er fyrsta skáldakvöld Besta vinar ljóðsins í Leiðrétting í frétt um framboðshsta Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík sagði að Guðrún Sigurjónsdóttir, sem er í 5. sæti hstans, væri formaður Fóstrufé- lagsins. Það er ekki rétt, hún er sjúkraliði. Ruglingurinn stafar af því að alnafna hennar er formaður Fóstrufélagsins sem skipt hefur ver- ið um nafn á og heitir nú Félag leik- skólakennara. Þetta leiðréttist hér með. hálft annað ár. Kynnir verður Guömund- ur Andri Thorsson rithöfundur. Hótel Borg leggur húsnæðið til ókeypis og lista- mennimir koma fram endurgjaldslaust. Gestir eru hvattir til að mæta tímalega. Fundir Stjórnmálafræðingar Það er kominn tími til að við stofnum okkar eigið félag og nú látum við það verða að veruleika með því að koma sam- an og ræða um undirbúning að stofnun félags stjórmálafræðinga. Fundur verður haldinn í Odda, stofu 101, fimmtudaginn 26. janúar kl. 20. Tapað fundið Herraúr fannst í Grafarvogi skammt frá bensínstöðinni á Fjallkonuvegi. Þrjár vikur er síðan úrið fannst. Upplýsingar í síma 676178. Dökkur ullarfrakki tapaðist Arnar Þór hefur tapað dökkum ullar- frakka með vínrauöu fóðri. Sennilega í nóvember eða desember. Fundarlaun í boði. Finnandi vinsamlegast hafi sam- band í sima 79248 eða 670276 á kvöldin. Ljósdrapplitaður jakki tapaðist Jakkinn tapaðist fóstud. 13. jan. á Ömmu Lú og hefur ekki ratað til eiganda síns. Leikhús Þeir sem kunna að hafa tekið ljósdrapp- litaöan hálfsíðan jakka í misgripum, umrætt kvöld eru vinsamlegast beðnir að skila honum á Ömmu Lú eða hringja í síma 620118. Fundarlaun í boði. Lítið svart seðlaveski tapaðist föstudaginn 6. janúar í grennd við Bíó- barinn. Veskið innihélt ökuskírteini, símabók og skólaskírteini. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 45616 eða s. 43669. Tórúeikar Söngsmiðjan í dag, fimmtudaginn 26. j an., verða haldn- ir tónleikar í sal Söngsmiðjunnar, Skip- holti 25, og hefjast þeir kl. 21. Gestir Söng- smiðjunnar að þessu sinni eru Hólmfríð- ur Benediktsdóttir söngkona, Karl 01- geirsson píanóleikari, Jón Rafnsson bassaleikari og Karl Petersen trommu- leikari en þau eru öll kennarar við tón- listarskólann á Akureyri. Tónlistin sem flutt verður er söngleikjatónlist frá ýms- um tímum. j ÍSLENSKA ÓPERAN 1111-lim ... Simi 91-11475 L& 'UMJieda Frumsýning 10. febrúar 1995 Tónlist: Gluseppe Verdi Frumsýning 10. febrúar, hátíóarsýning 12. febrúar, 3. sýn. föstud. 17. febr. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasimi 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litlasviðkl. 20.00 ÓSKIN (G ALD R A-LOFTU R) eftir Jóhann Sigurjónsson Föstud. 27. jan., föstud. 3. febr., næstsíð- asta sýn., sunnud. 12. febr., siöasta sýning. Fáar sýningar eftir. Stórasviö kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Fim. 26. jan., föstud. 3. febr., 30. sýn., laug- ard. 11. febr., næstsiðasta sýn. Litla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Fim. 26. jan., fáein sæti laus, sunnud. 29. jan. kl. 16, mlðvikud. 1. febr. kl. 20, sunnud. 5. febr. kl. 16. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods 6. sýn. fösd. 27. jan., græn kort gilda, upp- selt, 7. sýn. 28. jan., hvit kort gilda, upp- selt, 8. sýn. fimmtud. 2. febr., fáeln sæti laus, brún kort gilda, 9. sýn. laugard. 4. febr., uppselt, bleik kort gilda, sunnud. 5. febr., miðvd. 8. febr. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir i síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús Leikfélag Akureyrar ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley SÝNINGAR: Föstudag 27. janúar kl. 20.30. Laugardag 28. janúar kl. 20.30. Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Daviðs Stefánssonar Höfundur: Erllngur Slgurðarson Lýsing: Ingvar Björnsson Tónlistarstjórn: Atli Guðlaugsson Búningar: Ólöf Krlstin Sigurðardóttir Leikstjórn og leikmynd: Þráinn Karlsson Leikendur: Aðalstelnn Bergdal, Bergljót Arnalds, Dofri Hermannsson, Rósa Guöný Þórsdóttir, Sigurþór Albert Heim- isson, Sunna Borg og Þórey Aðalsteins- dóttir. Söngvarar: Atli Guólaugsson, Jóhannes Gíslason, Jónasína Arnbjörnsdóttlr og Þuriður Baldursdóttir. Hljóðfæralelkari: Birglr Karlsson. SÝNINGAR: Sunnudag 29. jan. kl. 20.30. Fimmtudag 2. febr. kl. 20.30. Miðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartima. Greiðslukortaþjónusta. Bæjarleikhúsió Mosfeilsbæ LEIKFÉLAQ MOSFELLSS VEITAR MJALLHVÍT OG DVERGARNIR 7 i Bæjarlelkhúsinu, Mosfeilsbæ 28. jan.,uppselt. 29. jan.,uppselt. 4. (ebr., uppseit. 5-febr., uppselt. Ath.l Ekki er unnt að hieypa gestum í sallnn ettir að sýnlng er hafln, Simsvari allan sólarhringlnn I síma 667788 ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Smiðaverkstæðiö kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Þýðing: Árni Ibsen Lýsing: Páll Ragnarsson Leikmynd: Stígur Steinþórsson Búningar: Þórunn Sveinsdóttir Leikstjórn: Hávar Sigurjónsson Leikendur: Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Pálmi Gestsson, Hilmar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Róbert Arnfinnsson Frumsýning fid. 2/2,2. sýn. sud. 5/2,3. sýn. mvd. 8/2. Litla sviðið ki. 20.30 OLEANNA eftir David Mamet 4. sýn. Id. 28/1,5. sýn. fid. 2/2,6. sýn. sud. 5/2,7. sýn. mvd. 8/2,8. sýn. föd. 10/2. Stórasviðiðkl. 20.00 FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevski Ld. 28/1, uppselt, fid. 2/2, sud. 5/2, nokkur sæti laus, föd. 10/2, nokkur sæti laus, Id. 18/2. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, uppselt, sud. 29/1, uppselt, mvd. 1/2, föd. 3/2, Id. 11/2. Ath. Fáar sýningar eftir. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Föd. 27/1, nokkur sætl laus, laud. 4/2, næstsíóasta sýning, fid., 9/2, siðasta sýn- ing. Ath. slöustu 3 sýningar. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Sud. 29/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 5/2, sud. 12/2. Gjafakort i leikhús — Sígild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti símapöntunum virka dagafrá kl. 10. Græna línan 99 61 60. Bréfsimi 61 12 00. Simi 1 12 00 - Greióslukortaþjónusta. €*Í1JS 9 9 • 17*00 Verö aðeins 39,90 mín. i; Fótbolti J2j Handbolti 3 j Körfubolti ; 4 j Enski boltinn 5 j ítalski boltinn j6j Þýski boltinn ; 7j Önnur úrslit 8 NBA-deildin lj Vikutilboö stórmarkaðanna 2[ Uppskriftir II Læknavaktin 21 Apótek Gengi Dagskrá Sjónv. Dagskrá St. 2 Dagskrá rásar 1 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5J Myndbandagagnrýni ísl. listinn -topp 40 Tónlistargagnrýni H| Krár 2j Dansstaðir _3j Leikhús 4 Leikhúsgagnrýni [5] Bíó ; 6 j Kvikmgagnrýni GmuuuœmÉMÉ Lottó Víkingalottó Getraunir Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna ov 99*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.