Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1995, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1995 11 DV Landmælingar Islands til Akraness? Össur kraf inn um skjót svör Fullhlaðin flutningaflug- vélútimóa Ægir Már Kárason. DV, Suðumesjum; „Þama urðu mistök í akstri. Flugvélin ók út fyrir akbrautar- ljós í gegnum djúpan snjóruðn- ing. Flugmaðurinn stöðvaði vél- ina og engar skemmdir urðu á henni. Þarna var engin hætta á ferðum en vélin hetði getað skemmst," sagði Skúli Jón Sig- urðsson hjá rannsóknarnefnd flugslysa. Máiið er enn í rann- sókn. Tæplega 180 tonna fullhlaöin DC-8 vöruflutningaflugvél á veg- um varnarliðsins á Keflavíkur- flugvelli ók út fyrir akbrautarljós og út í móa. Óhappið átti sér stað aðfaranótt 21. janúar. Vélin hafði lent og var að aka eftir flugbraut- inni yfir að gömlu flugstöðinni þegar óhappið varö. Tahð er að hún hafi verið á of mikilli ferð í beygju en það var mikil mildi að frost var í jörðu - annars hefði véhn getað skemmst vegna þess hve þung hún var. Vérðlækkun áfötumá fjórða þúsund Regxna Thoraxensen, DV. SeKossi; Útsaian hjá Kaupfélagi Árnes- inga á Selfossi hefur staðið síðan rétt eftir jól á fatnaði á börn og fullorðna. Mjög vandaðar vörur, Ég hitti eldri konu í KÁ i gær sem grét af reiöi yfir þvi að hafa keypt jólagjafir handa barna- börnunum fyrir jól sem kostuðu 3900 kr. fyrir hvert en ég fékk sams konar föt á 795 krónur og konan sagði: „Alltaf ertu jafn heppin." Eidri maður sagði að það væri ömurlegt hvað kaupfélögin legðu mikið á fatnaðinn og gætu svo selt strax eftir jóhn á 70% lægra verði. Þetta er óþolandi hjá kaup- félögunum, sagði hann, enda fara þau næstum öll á hausinn. Reykjavík: Gjöldlækkaum 1,2 milljarða Rekstrargjöld borgarsjóðs iækka um tæplega 1.255 mihjónir króna á þessu ári, samkvæmt fjárhagsáætlun. Miðað er við að laun og launatengd gjöld hækki um 2,5 prósent milli ára og önnur útgjöld standi í stað. I ræðu borgarstjóra á borgar- stjómarfundi í síðustu viku kom fram að spáð væri hækkun verð- lags um 2-2,5 prósent, reiknað væri með að landsfraraleiðsla ykist um 2,1 prósent, þjóðarút- gjöld um 3,3 prósent og fjárfesting um 5,2 prósent. Gert er ráð fyrir að atvinnu- leysi lækki úr 4,8 prósentum í 4,6 prósent frá fyrra ári. Margírán vinnuíGarði Ægir Már Kárason, DV, Sudumesjum; „Mikil aukning hefur orðið á atvinnuleysisskrá hér í Garðin- um að undanförnu. Allt of raargir eru án vinnu því hér hefur verið mjög gott atvinnuástand. Menn eru samt bjartsýnir á að þetta lagist og fólkið fái vinnu sem fyrst,“ sagði Sigurður Jónsson, sveitarstjóri Gerðahrepps, í sam- tali við DV. í Garði eru nú 49 atvinnulausir sem er það mesta í langan tíma, 25 konur og 24 karlar. Garöar Guöjónsson, DV, Akranesi; „Við erum hundóánægðir með að menn skuli ætla að breiða yfir þetta mál og láta það falla í gleymsku. Við fórum því á fund Össurar Skarphéð- inssonar umhverfisráðherra og kröíðum hann skjótra svara um hvort flytja eigi Landmælingar til Akraness eða ekki,“ segir Gísli Gísla- Þórhailur Ásmundsson, DV, Norðurl. vestra: Vélsmiðja Húnvetninga hefur hafið framleiöslu á þvottavélum til þvotta á fiskikörum og fiskikössum. Að sögn Þorláks Þorvaldssonar fram- kvæmdastjóra eru 3 vélar í smíðum og reiknað meö að fyrsta vélin veröi afhent í byrjun febrúar. Eftirspurn er veruleg, bæði innanlands og utan, enda hingaö til ekki verið á markaði vélar til þessara nota. Sjö pantanir hafa borist og því útlit fyrir að stöðug framleiösla verði næstu mánuði. Hönnuður þessara þvottavéla er Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: „Það ber mikið í milli en við vonum að verkfallið leysist. Við förum fram á að fólkið hafi sömu kjör og almennt er í leikskólum á Suðurnesjum. Þau eru töluvert betri. Viðsemjendur okkar segja að' munurinn sé sá að þetta er einkarekinn skóli en aðrir skólar á Suðurnesjum eru reknir af bæjarfélögunum. Við förum fram á son, bæjarstjóri á Akranesi. Enn er óvíst hvort Landmælingar íslands veröa fluttar tíl Akraness. Verði ekki af flutningi kemur það sér afar illa fyrir eigendur stjórnsýslu- hússins en gert hefur verið ráð fyrir að stofnunin muni nota stóran hluta húsnæðisins og beðið hefur verið með sölu þess. Gísli fór við 3ja mann á fund ráð- Alexander Sigurösson í Vélahönnun í Sigtúni í Reykjavík. Alexander hef- ur smíðað eina vél og er hún i notkun í Fiskmarkaöi Hafnarfjarðar og reynst vel. Útfærslan hefur verið bætt og þróuð frá þessari fyrstu vél. Að sögn Þorláks hafa fiskkassar og kör hingað til verið þvegin undir háþrýstingi. Það hefur viljað skemma yfirborð kassa og kara og þaö leitt til hættu á gerlamyndun í yfirborði þeirra. Vélin afkastar jafnmiklu í þvotti á kist. og áætlað er að einn maður afkasti yfir daginn. Vélsmiðja Húnvetninga réðst í sérkjarasamninga en því neitar VSÍ,“ sagði Guðjón Arngrímsson, formað- ur Verkalýðsfélags Gerðahrepps, í samtali við DV. Deiluaðilar hafa fundað hjá sátta- semjara síðustu daga. Verkalýðsfé- lagið boðaði til ótímabundins verk- falls í leikskólanum Gefnarborg í Garði 21. jan. sl. Sjö ófaglærðar kon- ur, sem eru í verkalýðsfélaginu, eru í verkfalli. Deilan snýst ekki um herra. Með honum voru Gísli Einars- son, þingmaður Alþýðuflokksins á Vesturlandi, og Jón Sigurðsson fyrir hönd eigenda stjórnsýsluhússins. Þeir fengu þau svör hjá Össuri að vilji hans stæði enn til þess að ílytja Landmælingar íslands til Akraness. Málið væri í skoðun í ráðuneytinu. fyrra í aö kaupa framleiðslurétt á 3 vélum. Auk þvottavélarinnar er um að ræða beituskurðarvél og iðnað- arsprautu fyrir matvælaiðnað. Þor- lákur segir að fljótlega eftir að fram- leiðsla þvottavélarinnar verði komin á fullan damp verði hafist handa viö aö framleiöa beituskuröarvélina. Hér er um að ræða viðleitni for- ráðamanna vélsmiðjunnar til ný- sköpunar í atvinnulífinu. Gert er ráð fyrir að hún skili 3-4 ársstörfum og fljótlega verða væntanlega ráðnir 2 nýir starfsmenn til smiðjunnar. mánaðarlaun starfsmanna, en þau eru hin sömu og hjá öðrum leikskól- um á Suðurnesjum, heldur um des- emberuppbót starfsmanna og lengra orlof eða sambærilegt við aðra leik- skóla. „Það ber mikið í milii og ég get ekki ímyndað mér annaö en þetta verði langt verkfall eins og staöan er í dag,“ sagði Hafrún Víglundsdóttir, rekstraraðfli leikskólans í Garði. Bæjarstarfsmenn á Akureyri vinna nú hörðum höndum við að hreinsa götur bæjarins. Háir ruðningar eru við göturnar og víða þarf að keyra snjóinn i burtu, t.d. við gatnamót eins og verið er að gera á þessari mynd sem tekin var á mótum Þingvallastrætis og Dalsgerðis. DV-mynd gk Þvottavélar framleiddar í Húnaþingi: Af kasta dagvinnu manns á klukkustund Stefnir í langt verkfall í Garði Fréttir Sauðárkrókur: Bæjarstjórnar- mennfái 10% af þing- fararkaupi ÞórhaDur Asmundsson, DV, Sauðárkr Samþykkt var með öJlum greiddum atkvæðum á fundi bæj- arstjómar Sauðárkróks nýlega aö iaun bæjarstjómarmanna hækkuðu í að vera 10% af þingf- ararkaupi alþingismanns á mán- uði eða í tæp 18 þús. krónur. For- seti bæjarstjómar fær 15% eða um 25 þúsund. Þessar greiðslur ná eingöngu tfl bæjarstjórnar- funda. Laun fyrir nefndarstörf hækkuðu ekki. Þau eru í flestum nefndum 3339 krónur fyrir hvern fund. Áður var það form á greiðslum að greiddar voru 4155 krónur til bæjarfulltrúa fyrir hvern fund. Dæmi eru þess að bæjarfulltrúi sem ekki sat í nefndum fékk að- eíns þá upphæð svo mánuðum skipti. Samkvæmt samþykktum bæjarins ber að halda fund í bæj- arstjórn hálfsmánaðarlega. Verslanir fyrirtæki - heimili Fataslár, 4.990 + VSK. Gínur, 8.500 + VSK. Sérsm. borð - skápar Hillukerfi Körfustandar Panilplötur, fatastandar, vegghengi + hillur, herðatré, bæklingastandar o.m.fl. G.Davíðssonhf. Síðumúla 32 - s. 687680

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.