Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1995, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1995, Page 23
FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1995 35 dv Fjölmidlar Lækna- mistök Hörmungasaga konu sem lenti í læknamistökum þegar hún lét mlnnka á sér brjóstin var sögö hjá Eiríki í gærkvöld. Rýnir hefur heyrt tjölmörg dæmi þess aö svona aðgerðir hafi mistekist og fognar þvi að samtök haíi verið stofnuð fyrir fólk sem lent hefur illa í læknamistökum. Það er ekki að undra aö fólk treysti ekki Iæknum. Einhverju skipulagi þyrfti aö koma á um hvemig hægt er að aðstoöa fólk sem lend- ir í svona hlutum og láta læknana hreinlega svára til saka fyrir mis- tök sín. Jaihvel smiðir bera oft ábyrgð á að verk þeirra endist meira en einn mánuð. Átakavikur eru fram undan á Alþingi en þaö kom fram í frétt- um í gær. Stefnt er aö þvi aö ljúka þingstörfum á aðeins einum mánuði þar sem kosningaslagur- inn tekur brátt við. Búast má viö að þingið sé þegar farið að htast af kosningunum og ekki má bú- ast við að þingheimi verði neitt sérstaklega mikiö úr verki þenn- an mánuð. Kjaramál veröa efst á baugi og má reikna með einhverj- um átökum á næstunni, jafnvel verkföllum. Uppbygging í Súðavík er hafin og fyrsti Súðvíkingurinn kominn í heiminn. Til hamingju Súðvík- ingar með þessa ljósu punkta í lífinu. Mikið starf er fram undan á þessu svæði en staðurinn verö- ur aldrei samur og áöur. Kjarkur fólksins sem bjó í Súðavík og ætlar ekki aö hverfo á brott er aðdáunarveröur. Þaö sýnir sig hvaö rætur íslendinga eru oft á tíðum sterkar. Eva Magnúsdóttir Andlát Anna Hjálmarsdóttir frá Hofl, Kjal- amesi, andaðist á heimili sínu 13. janúar sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Jarðarfarir Eva Marý Gunnarsdóttir, Ljósabergi 28, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Aðventkirkjunni, Ingólfsstræti 19, Reykjavik, föstudaginn 27. janúar kl. 13.30. Jónína Þórunn Jónsdóttir, fyrrum húsfreyja Vorsabæ, verður jarð- sungin frá Voðmúlastaðakapellu, Austur-Landeyjum, laugardaginn 28. janúar kl. 14. Bjarni Jónsson, Laufvangi 1, Hafnar- Qrði, andaðist í Borgarspítalanum sunnudaginn 22. janúar. Jaröarförin fer fram frá Víðistaðakirkju í Hafn- arfirði föstudaginn 27. janúar kl. 13.30. Útför Þorsteins Helga Ásgeirssonar, Viðarrima 42, Reykjavík, sem lést á barnadeild Landakotsspítala þann 20. janúar, fer fram frá Háteigskirkju föstudaginn 27. janúar kl. 13.30. Bergþóra Jónsdóttir, dvalarheimih aldraðra Blesastöðum, áður Bakka- gerði 7, andaðist í Borgarspítalanum laugardaginn 21. janúar. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskapellu þriöju- daginn 31. janúar kl. 15. Þyrí Marta Magnúsdóttir, Tjarnar- götu 16, Reykjavík, veröur jarðsung- in frá Dómkirkjunni í Reykjavik fóstudaginn 27. janúar kl. 13.30. Júdit Jónbjörnsdóttir kennari, dval- arheimilinu Hlíð, Akureyri, er lést þann 21. janúar sl., verður jarðsung- in frá Akureyrarkirkju föstudaginn 27. janúar kl. 13.30. Hafsteinn Björnsson og Júlíanna Bergsteinsdóttir verða jarðsungin föstudaginn 27. janúar. Útfór Haf- steins Björnssonar verður gerð frá Lágafellskirkju kl. 10.30. Útför Júlí- önnu Bergsteinsdóttur verður gerð frá Langholtskirkju kl. 13.30. Guðbjörg Þórðardóttir, Vesturgötu 7, áður Langholtsvegi 180, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstu- daginn 27. janúar kl. 15. Útför Pálínu Þ. Jónsdóttur, Hvassa- leiti 8, fer fram frá Fossvogskirkju 27. janúar kl. 15. Lalli og Lína )1904 by King Fealures Syndicele. Inc. World rights reserved Lalli veit hverjir vinir hans eru. Allir sem hann - - hittir! Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 20. jan. ’95 til 26. jan. ’95, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21, simi 38331. Auk þess verður varsla í Árbæj- arapóteki, Hraunbæ 102B, sími 674200 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um lækna- þjónustu eru gefnar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæöi hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir 50 árum Fimmtud. 26. janúar Barnsfæðingum fjölgar í Bretlandi. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarflörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyöarvakt íækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: KI. 14-17 Og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, flmmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júh' og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Áðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Áðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Áðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Spakmæli Himnaríki væri fyrir löngu orðið yfirfullt ef minningargreinar giltu sem að- göngumiði. Kjell Stensson Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagaröi við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnames, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnames, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28078. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfiöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sigþurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 27. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það eru gerðar miklar kröfur til þín. Þú hefur því lítinn tíma og mikið reynir á þig. Það þýðir lítið að vonast eftir samúð. Aðrir eru uppteknir af eigin málum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ert óraunsær og um of bjartsýnn. Það á ekki við núna. Aðstæð- ur kalia á raunsæi. Happatölur eru 4, 23 og 32. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Einstaklingsframtakið reynist vel núna og þér vegnar vel í við- skiptum. Þú ættir að reyna eitthvað nýtt. Það er óhætt að taka nokkra áhættu. Nautið (20. apríI-20. maí): Tafir valda þér nokkru hugarangri og gera þér erfitt fyrir að velja næstu skref. Þér til gleði vænkast hagur þinn fiárhagslega. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Ósamkomulag verður til þess að menn eiga eríitt með að hemja skap sitt. Andrúmsloftið verður því þrungið spennu. Þú hittir gamlan félaga og þið rifjið upp ljúfar minningar. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Útlitið er fremur dökkt þannig að það reynir mikið á þolinmæði þína. Bíddu með mikilvægar ákvarðanir þar til í kvöld þegar ástandið hefur skánað. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Einhver með sterkan persónuleika hefur mikil áhrif á þig við fyrstu kynni. Það dregur þó úr hrifningu þinni viö nánari kynni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Aðrir virðast fremur standa í vegi þínum en veita þér aðstoð. Þú nærð því meiri árangri með því að gera það sem gera þarf sjálfur. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ástarmál eru á jákvæðum brautum í dag. Þú geislar af fjöri og persónuleiki þinn fær að njóta sín. Þér gengur vel í samskiptum við hitt kynið. Hugsaðu þig um áður en þú gefur loforð. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Samvinna manna kemur sér vel og í sameiningu er hægt að vinna bug á vandmálunum. Aðili sem er að jafna sig eftir vonbrigði fagnar aðstoð þinni. Happatölur eru 1,15 og 28. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Menn leggja gott til málanna. Andrúmsloflið er því gott. Þá standa fjármálin betur en áður. Gæthi þess þó að eyða ekki um of. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Viljir þú ræða eríið mál eða óska eftir greiða einhvers er skynsam- legra að bíða til kvölds. Aðstæður verða þá heppilegri en fyrr um daginn. Ástin blómstrar í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.