Þjóðviljinn - 27.01.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.01.1955, Blaðsíða 2
2) — |>JÓÍ)VILJINN — Fimmtudagur 27. janúar 1955 o 1 dwr ©r fimmtudfl&urinn 27. |anúar. Jóh. Chrystotomus. — 21. dagur ársins. — Tungl í hásuðri |cL 16.24. — Árdegisháfhfiði kL 7.21. Síðdegisháfhfiði kl. 19.89. . 18:00 Dönskuk. I. fl. 18:30 Enskuk. V\l\/X. II. fl. 18:65 Fram- / \j\ burðarkennsla í 'f' 'A \ dönsku og esper- » ' anto. 19:15 Tón- leókar: Danslög. 20:30 Daglegt ruál (Árni Böðvarsson). 20:35 Kvöidvaka:. a) Baldur Bjarnason talar um finnska stríðið 1808 og töfra Runebergskvæða, — og Ingi- björg Stephensen les ljóð eftir Runeberg í þýðing'u Matthíasar Jochumssonar. b) Islenzk tónlist. Lög eftir Sigvalda Kaldalóns pl- c) Ævar Kvaran leikari flytur efni úr ýmsum áttum. 22:10 Upp- lestur: Aðmírállinn, smásaga eftir Agnar Þórðarson (He'.gi Skúla- eon leikari). 22:25 Sinfónískir tón- leikar. Sinfónía í d-moll eftir Sés- ar Franck (Sinfóníuh'jómsveitin í San Francisco; Monteux stjórn- ar). 23:10 Dagskrárlok. Gátan Ekki er komið undir vexti, heldur litum ■happ mitt - stóra, sálar’aus þó sé samt virðingar skötnum skapa skipulega; ef fast mqr ei heldur frár ég reyni hlaup um geiminn hingað og þangað, sjáanlegur oft en sést ei stundum, fóta vani og f jaðra líka. Lausn síðustu gátu: Maður fqr til kirkju og heyrði klukknahijóö á leiðinni. Fkkkuriitii Flokksgjöld. 1. ársfjórðungur féll í gjald- daga við áramót. Komið og greiðið flokksgjöld ykkar skil- víslega. Skrifstofan er opin alla virka daga frá klukkan 10— 12 og 1—7 eftir hádegi. Gengisskráning: Kaupgengl 1 sterlingspund ... 45,66 kr 1 Bandaríkjadollar .. 16,28 — 1 Kanadadollar .... 18,26 — 100 danskar krónur .... 236.60 — 100 norskar lcrónur .... 227,75 — 100 ssenekarkrónur .... 814,45 — 100 finnsk mörk ..... 1000 franskir frankar .. 48,48 — 100 belgískir frankar .. 32,65 — 100 svissneskir írankar . 873,30 — 100 gyliini ........ 429,70 — 100 tékkneskar krónur . 225,72 — 100 vestur-þýzk mörk .. 387,40 — 1000 iírur .............. 28,04 — • - li (filtó t " /F ’ f>.< r'- * oornin eru opm Bæjarbókasafnið Útlán virka daga kl. 2-ÍÖ síðdegis. Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kl. ö,7. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar- daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga kL 2-7. Landsbókasafnið kl, 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga nema laugardaga kl 10-12 og 13-19. TJáttúrugripasaf nið kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum, Þjóðminjasafnið kl, 13-16 á sunnudögum. kl. 13-15 á þrjðjudÖgum, fimmtudögum og laugardög.um. I>jóðsk.jalasafnið á virkum dögum kl. 10-12 og 14J9. Næturvöiður er í læknavarðstofunni Austur- bæjarskólanum, sími 5030. Nætucvarzla er í Reykjavikurapóteki, sími 1760. Alla nóttiua gekk á þessu Frá Eyjarhólum var ég vanur að heyra um huldufólk, og þar var hver klettur byggður og hamrarnir ýmist góðu eða vondu huldufólki. Á Felli var þetta fólk einnig og miklu víðar, Far voru þó ógleggri sagnir um og eins konar varfærni um alla frásögn. 1 Klifrárgili fremst er í svo nefndu Heiðarhorni mikiil klettur og bekkur í, sem kindur hlupu stundum í, en komust ekki burt aftur. Var það kallað svelti, og gat duglegur maður einn bjargað Idnd þaðan. Undir þessum fcletti gróf Klifandi sig austur á Fellsmýri og tún og lá þar í stríðum straumi. Ráðsmaðurinn, sem var á Felli 1880-’81, fór einhvern tíma að taka kind úr þessu svelti. Og þegar liann hafði losað kindina þaðan, vildi hann komast burt sjálfur. Ekki tókst það greiðlega. Ailtaf þegar hann ætlaði að hefja sig upp í bandinu, sem hann notaði, var honum kippt til baka. Þessu gekk fram á nótt, og sótti þá ókind ein afskræmileg fast á hann og reyndi að bægja honum út af brúninni ofan í ána. Alla nóttina geick á þessu. En með morgunsári yfirgaf óvættin hann, og var hann svo mæddur, að hjálpa þurfti honum til bæjar. Þennan klett skoðaði ég vel, því söguna hafði ég heyrt, og taldi víst, að ekki hefði það verið huldufólk, heldur vatnsandi, sem sótti að ráðsmanninum. — (Eyj- ólfur á Hvoli: Lengi man til lítilla stunda). Vísan Þegai- sólarbiqtu ber á blankan turn og- skíra-gler, á kvennaskara og kóngalher, kaupskip, segl og reiða, guðvefspell og giæsta .<höll, grænan lund og, s’-éttan völl, steindan múr jg strætin öll, stál og lilju broiða, — guðlegt yndi, greini ég frítt, það gengur yítt og gerir ei nokkurn leiða. Úr Hugraun Sigfúsar prests Guð- mundssonar. Munið ársliátíð Eskfirðinga- og Reyðfirðingafé- lagsins föstudaginn 28. janúar; hefst kl. 9 og er i Tjarnarkaffi. Sjá auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. Hringslconur eru vinsamlega beðnar að koma í Blómabúðina Bankastræti 14 og greiða árstillög sín. Æskulýðsfélag Laugamessólcnar Fundur verður í kvöld kl. 8:30 i samkomusal kirkjunnar. Fjöi- breytt fundarefni. — Garðaj Svav- arsson. Miðgaróur opnaður að nýju 1 dag verður Miðgarður opnaður aftur eftir nokkurra daga lokun. Hefur veitingasalurinn allur verið má’.aður nýjum litum, og sitthvað fleira hefijr honum verið gert til góða. Franski rithöfundurinn Balzac (1799-1850) var ekki aðeins einn afkastamesti rithöfundur heims- bókmenntanna, heldur mun hann eiiuiig hafa vqrið meðal stórvirk- ustu matmaima sögiumar. Þannig er frá ,þyí skýrt að eltt. sinn hafi liann borðað til miðdegisverðar 100 ostrur, tólf lumbalcótelettur, eina önd, tvær akurhænur, eiiui flsk (tegund ónefnd) og að iokum eina tylft af plómum sem eftirrótt. Það er iíklegt að bitinn hafi ekki verið gefimi; að miimsta kosti er víst að Balzac var stór- skuldugur alla ævi, og það var meðal ann- ars til að forð- ast skuldunauta sína sem hann vann aðallega á nóttimum — og kaffiboilamir sem iiann drakk yfir blöðum sínum hafa aldrel verið taldir saman. Skömmu áður en liann dó sagði liann þó — en talan máske vaiin af handahófi: Eg dey af þessiun 50 þúsund kaffibollum sem ég hef lifað á Félag SnæfeUinga og Hnappdæla heldur þorrablót næstkomandi laugardag. Verður það haldið í Tjaraarkaffi og hefst klukkan 6:80 siðdegis. Balzac Frá Kvöldskóla alþýðu 1 kvöld er teikningin og Uta- meðferðin, kennárar Kjartan Guð- jónsson og. Jóhannes Jóhannes- son. Orðaskýringar Til er sögnin að svagla er merkir að gutla: það svaglar á kútnum. Einnig þýðir hún að japla: hundurinn svaglar á roð- inu. — Allir muna Sváfni, sem var eitt nafn Óðins á fornumi táma. En hvað merkir þá svafn- ir? Það merkir dáleiðari, og er hér með lagt til að upp verði tekið, ef dáleiðsla leggst þá ekki niður. — Svakk þýðir hávaði eða fyrirgangur, einnig mýrlendi eða raki í jörðu. Sömu merkingar er svakki; og úr þvi við erum stödd í sv- unum, má orðið svaksamur fljóta með, en það merkir ofsa- fenginn. Ekkert þessara orða er daglegt mál; og er merki- legt hve fá orð við virðumst komast af með svona hvers- dagsléga. Átthagafélag Strandamanna heldur skemmtifund í Tjarnarkaffi (niðrij í kvöld kt. 8:30. Spiluð i vérður félagsvlst. Ath. að mætaj stundvísiega. ’ Tómstundakvöld kvenna yerður í kvöld kl. 8.30 að Kaffi Höll í Austurstræti. Edda er væntan- leg til Reykjavík- ur kl. 19 í kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Stafangri; heldur áfram til New York kl. 21:00. Sólfaxi fer til Kaupmannahafn- ar á laugardagsmorgun. 1 dag eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar, Egilsstða, Kópaskers og Vestmannaeyja; á morgun til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og V estmaiinaeyj a. GuUna idiðið verður sýnt í Þjóðleikhúsinu í lcvöld. Ekki virðast vinsældir leiksins mlnni en fyrr, ef marka má það. að uppselt er 'á þessa sýningu fyrir mörgum dögum. Útbreiðið Þjóðviljann á höfninni Skipadeild S.I.S. Hvassafell væntanlegt til Arhus í dag. Arnarfell væntanlegt til Re- cife 28. janúar. Jökuifell væntan- legt til Ventspils i dag. Dísarfell fór frá Fáskrúðsfirði í gær áleið- is til Rotterdam, Bremen og Kam- borgar. Litlafell er í oliuflutning- um. Helgafell fór frá N.Y. 21. þm áleiðis til Rvíkur. Sine Boye kem- ur til Þórshafnar í dag. Eimskip Brúapfoss fór frá Vestmannaeyj- um í gærmorgun til New Castle, Boulogne og Hamborgar. Detti- foss fór frá Kotka 24. þm til Hamborgar og Rvíkur. Fjallfoss fór frá Rotterdam í gær til Hull og Rvíkur. Goðafoss fór frá R- vík 19. þm til New York. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á laugar- daginn til Leith og Rvíkur. Lag- arfoss kom til N.Y. 23. þm frá Rvík. Reykjafoss kom til Rvíkur 20. þm frá Hull. Selfoss fór frá Rotterdam í fyrradag til Leith og Austfjarða. Tröllafoss kom til R- víkur 21. þm frá ,N.Y. Tungufoss kom til Rvíkur 24. þm frá N.Y. Katla fór.frá Rostock 24. þm til Gautaborgar og Kristiansand. Bæjartogararnir Jón Þorlálcsson fór á veiðar kl. 5 í gær. Þorkeil máni kemur í dag til Rvíkur frá Þýzkalandi þar sem hann seldi aflann. Allir aðr- ir togarar Bæjarútgerðarinnar hafa verið á veiðum um skeið, og var enginn væntanlegur til hafn- ar í dag. Húnyetningafélagið heldur spila- og skemmtikvöld í Tjarnarkaffi uppi i kvöld kl. 8:30. Kfossgáta nr. 564. „Fagur hlutur (les: fögur kóna) er æ til yndis“, stendur þar — og nú er tími fhnleika í liús- um inni. Þetta eru stúlkur úr Ármanni, er fóru á fimleikahátíð í Stokkhólmi árið 1949. Lárétt: 1 spyrnir 7 sérhlj. 8 gælu- nafn 9 draup 11 fæddu 12 ár- mynni 14 töluliðUr 15 málmur 17 borg 18 veiðarfæi-i 20 vinnur í prentsmiðju. Lóðrétt: 1 á skó 2 stúlka 3 guð 4 krókur 5 hyert einasta 6 syngja 10 söngflokkur 13 tónn 15 bær 16 mannfagnaður 17 skst. 19 end- ing. Lausn á nr. 563. [ Lárétt: 1 bolii 4 sú 5 ná 7 enn 9 far 10 org 11 rót 13 ró 15 il 16 lundi. Lóðrétt: 1 bú 2 lón 3 in 4 safir 6 árgal 7 err 8 not 12 ógn 14 ól 15 ii. Vetrardagskrá Búkarest útvarpsins á ensku Hér er um. að ræða Greenwich meðaltíma en hann er einni lcist. á undan íslenzkum vetrartíma: Til Norður-Ameríku: kl. 3:00-3:30, 31,35 ;48,3m og kl. 4:30-5:00, 31,35; 483m; til Bretlands kl. 19:30-20:00, 31,35;32,4;48,3;50,17m og kl. 22,30- ) 23:30, 31,35;48,3;1935m. Ennfremur er útvarpað daglega frá Búlcarest frá kl. 23:15-23:45 á 48,3m og frá kl. 3:30-4:00 á 3135m og 48,3m, dagskrá á rúmensku til N-Amer- íku. Auk þessa útvarpar Búkar- eststöðin hljómlist á þessum tím- um: 4:O0Á:30 á 31,35;48,3m, 16:00- 17:00 á 31,35;48,3m, 21:30-22:00 á 31,35;48,3m, 22:30-23:00' á32,4;50,17; ,397m, 23:45-24:00 á 48 3m. — Svar- i að er bréfum frá hlustendum er- -lendis i þættinum „Bróf frá hlust- endum“ sem fluttur er á hverjum mánudegi frá kl. 3:00-3:30 á 31,35 og 48,3m, og á sunnudögum kl. 19:30-20,00 á 31,35;32 4;48,3 og 50,7m.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.