Þjóðviljinn - 27.01.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 27.01.1955, Blaðsíða 11
1 I i Fimmtudagur 27. janúar 1955 — ÞJÓÐVILJIMí — <11 lón Eyþórsson Framhald af 7. síðu. einnig lengstaf verið ritstjóri Árbóka Ferðafélags Islands. Forseti Ferðafélagsins var hann árin 1935-37 en ritari þess síðan. Þá er hann for- maður Flugmálafélags Is- lands. Jón Eyþórsson er einn þeirra fáu íslendinga sem virðist nálgast það að hafa ofnæmi fyrir kommúnisma. Ætti hann að velja milli fimbulvetrar nýrrar ísaldar og kommúnisma er mér nær að halda að hann veldi ísöld- ina. Veit ég og að hvorki hann né aðrir muni misskilja þessar línur þannig að „kommúnistar" séu þar með að gera einhverjar óviður- kvæmilegar gælur við hann, heldur flytja þær aðeins per- sónulega kveðju og beztu heillaóskir á afmælinu — J.B. Nor&fjör$ur Framhald af 3. síðu. lega, innheirntan hefði gengið viðunanlega. — Þá benti hann og á, að ef von ætti að vera um áframhaldandi rekstur togar- anna, yrðu bæjarbúar að leggja þeim fé með útsvörum. Þeir, sem góðs njóta af útgerðinni, sem er allur almenningur,. verzlunar- og iðnfyrirtæki,. verða nokkuð á sig að leggja, vilji þau njóta þeirra gæða, er rekstri skipanna fylgir. Rafmagnsmálin Mikil og almenn reiði er hér eystra yfir svikum stjórnarvald- anna í rafmagn*smálunum. Mundi Eysteinn áreiðanlega finna fyrir því, ef þingkosningar stæðu fyr- ir dyrum, því ekki eru það síður hans menn en andstæðingar hans, sem eru reiðir og sárir. — En þar sem um þessi mál verður ekki rætt, nema í heilli ritgerð, sleppi ég þeim. Almenn tíðindi Leiksýning. Leikfélag Neskaup- staðar sýndi í vetur sjónleikinn ímyndunarveikin eftir franska rithöfundinn Moliére. Leikstjóri var Karl Guðmundsson, leikari í Reykjavík. Leiksýningarnar þóttu takast vel. Aðalhlutverkin léku Stefán Þorleifsson og Anna Jónsdóttir af mestu prýði. — Þjóðleikhúsið lánaði búninga. Jólatrésskemmtun. Kvenfélag- ið 'Nanna hefur um áratuga skeið haft jólatrésskemmtun fyrir börn á ári hverju. Að þessu sinni var jö'látrésskemmtunin 8. jan. — Var hún fjölsótt að vanda og hin bezta skemmtun fyrir börn- in. Veðrátta. Allt fram um þrett- ánda dag jóla var tíð yfirleitt mjög mild og oftast snjólaust. En um þrettándann tók að kólna og. hafa verið allhörð frost síðan og nokkur snjókoma. Þó er snjór á jörðu fremur lítill. T i I Þórsgötu 1 Útvegsmenn! Athugið hjá okkur teskningar al effir breyfingarnar : : með íyrirkomulagsbreytingum fyrir íslenzka staðhætti. Kristján G. Gíslason & Co. h.f. ■ * : Þjóðvil|inn ER BLAB ISLENZKRAR ALÞÝÐU HANN OG LESIÐ KAUPIÐ Teak-útihurðir / / Mjölnisholti 10 — Sími 2001 Landsmót í knattspyrnu 1955 Landsmót í II., III. og IV. flokki 1955 fara fram í Reykjavík, og hefjast sem hér segir: Landsmót II. flokks hefst um 10. ágúst, landsmóts III. flokks hefst um 10. júlí og landsmót IV. flokks hefst um 1. júlí. Þátttaka tilkynnist Knattspyrnuráði Reykjavíkur fyrir 15. febrúar n.k. Knattspyrnuráð Reykjavíkur Hólatorgi 2 — Reykjavík t i i g g q x S« i 3! » Miðstöðvarofnor fyrirliggjandi. KABPÉLAG HAFHFIBSINGA Byggingavörudeíld—Sími 9292 : : : : verður haldinn í fundarsal félagsins að Vonarstræti 4, 3. hæð, í kvöld kl. 8.30. Fundareíni: Samningarnir Stjórnin !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■ Aðalfundur Breiðfirðingafélagsins verður haldinn miðvikudaginn 2. febrúar kl. 20.30 í Breiðfirðingahúð. — Stjórnin. ••■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■•■»■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■•■•»■•■■••■■■»■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■' Tómstundakvöldkvenna verður í kvöld kl. 8.30 að Café Höll. Skemmtiainöi. — Allar konur velkomnar. Samtök kvenna t i ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ : : ■ ■ : : I : ■ ■ ■ ■ ■ ■ » ** : í !■•■■■■■•■■■■•■■■■■■■■■■•■•■■•■•■■■■■■■•■•■•■•■■■■■■■■■•■•■•■■••■■■•■■■■■••■■■■■■■•■^J Kvenréttindofélag íslands heldur AFMÆLISFAGNAÐ mánudaginn 31. janú- ar n.k. kl. 20.30 í Tjarnareafé, uppi. — Skýrt frá kvennaráðstefnu A.S.I., tví- söngur, spurningaþáttur, þrenn verðlaun, ÁðgQngumiðar yið innganginn. Félagskonur, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin Tvær starfsstúlkiir óskast í Vífilsstaðahæliö. Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni, sími 5611 kl. 2—3. Skrifstofa ríkmspíialamta Útför Sigríðar Magneu Njálsdóttur, Meðalholti 13, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 28. janúar kl. 1.30. Athöfnin hefst með bæn að heimili hennar kl. 12.45. XXX NRNKIN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.