Þjóðviljinn - 27.01.1955, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 27.01.1955, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 27,- janúar 1955 — WÖÐVlLJINÍí (f1. PJÖÐLEIKHUSID Gullna hliðið Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Óperurnar Pagliacci Og Cavalleria Rusticana Sýningar föstudag og laugar- dag. Uppselt. Síðustu sýningar. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, ann- ars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opiri frá kl. 13,15—20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345 tvær línur. Sfmi 1544. Brotna örin (Bröken Arrow) Mjög spennandi og sérstæð ný arnerísk mynd í litum, byggð á sannsögulegum heimildum frá þeim timum er harðvítug vígaferli hvitra manna og indíána stóðu sem hæst og á hvern hátt varanlegur frið- ur varð saminn. Aðalhlutverk: James Stewart Jeff Chandler Debra Paget Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475. Hjartagosinn (The Knave af Hearts) Bráðfyndin og vel leikin ensk- frönsk kvikmynd, sem hlaut metaðsókn í París á s.i. ári. Á kvikmyndahátíðinni í Cann- es 1954 var Rene Clement kjörinn bezti kvikmynda- stjórnandinn fyrir mynd þessa. Aðalhlutverk: Gerard Philipe Valerie Hobson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönuð börnum innan 14 ára. Sala hefst kl. 2. Sími 81936. Okinawa Áhrifamikil og spennandi ný amerísk mynd, um eina fræg- ustu orustu síðustu heims- styrjaidar, sem markaði tíma- mót í baráttunni um Kyrra- hafið og þar sem Japanir beittu óspart hinum frægu sjálfsmorðsflugvélum sínúm. Pat O’Brien, Cameron Mitc- hell. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 9184. 5. vika. Vanþakklátt hjarta ' ftölsk úrvals kvikmynd eft- ir samnefndri skáidsögu, sem komið hefur út á íslenzku. Carla del Poggio (Hin fræga nýja ítalska kvikmyndastj arna), Frank Latimore. Myndín hefur ekki - verið sýnd áður hér á landL Danskur skýringatextL Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Simi 1384. Bjargið barninu mínu (Emergency Call) Afar spennadi og hugnæm, ný ensk kvikmynd, er fjallar um baráttuna fyrir lífi lítillar telpu. Sagan kom sem fram- haldssaga í danska vikublað- inu „Familie Joumalen“ undir nafninu „Det gælder mit barn“. — Danskur skýringar- texti. Aðalhlutverk: Jennifer Tafler, Anthony Steel, Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Frænka Charleys Afburða fyndin og fjörug, ný ensk-amerísk gamanmynd í litum, byggð á hinum sérstak- lega vinsæla skopleik. Aðalhlutverk: Ray Bolger, Allyn McLerie. Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 2. Sími 6444. Gullna liðið (The Golden Horde) Hin spennandi ameríska lit- mynd um eina af herförum mesta einvalds sögunnar Genghis Khan. — Ann Blyth, David Farrar. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Að fjallabaki (Coming round the Montain) Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd með Bud Abbott Lou Costeiio. Sýnd kl. 5. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Samúðarkort Slysavamafélags Isl. kaup* flestix. Fást hjá slysavam*- deildum um allt land. f-Rvii LGi RjEYigAVÍKUR; Sími 1182. Vald örlaganna (La Forza Del Destino) Frábær, ný, óperumynd. Þessi ópera er talin ein af allra beztu óperum VERDIS. Hún nýtur sín sérstaklega vel sem kvikmynd, enda mjög erfið uppfærzlu á leiksviði. Leikstjóri: C. Gailone Aðalhlutverk: Nelly Corrady, Tito Gobbi, Gino SinimberghL Hljómsveit og kór óperunnar í Róm, undir stjórn Gabriele Santinni. Myndin er sýnd á stóru breið- tjaidi. Einng hafa tóntæki ver- ið endurbætt mikið, þannig,, að söngvamynd sem þessi nýt- ur sín sérlega vel. Sýnd enn í dag kl. 5, 7 og 9 vegna mikillar aðsóknar. Simi 6485. Óscars-verðlaunamyndin: Gleðidagur í Róm Prinsessan skemmt- ir sér Frábærlega skemmtileg og vel Ieikin mynd, sem alls staðar hefur hlötið gífurlegar vinsældir. — Aðalhlutverk: Audrey Hepburn, Gregory Peck. Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. Gol f meistar ar ni r Sprenghlaegileg amerísk gam- anmynd. Aðalhlutverk: Dean Martin og Jerry Lewis. Fjöldi vinsælla laga eru sungin í myndinni m. a. lagið That’s Amore, sem varð heimsfrægt á samri stundu. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. Kaup - Sala Mun’ð kalda borðið að Röðli. — Röðull. Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. — Röðulsbar. Munið Kaffisöluna Hafnarstrætl 16. Húsgögnin frá okkur Húsgagnverzlunin Þórsgötu 1 Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður oj iög- glltur endu skoðandi. LBg- íræðistörf, endurskoðun eg fasteignasala. Vonarstræti 12, síml 5999 og 80065. aígreidd í síma 4897 Kvensilfur smíðað, gyllt og gert við. Trú- lofunarhringar smíðaðir eftir pöntun. — Þorsteinn Finn- bjarnarson, gullsmiður, Njáls- götu 48 (horni Vitastígs og Njálsgötu). Saumavélaviðgerðir Skriístofuvélaviðgerðir Sylgja. Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. Viðgerðir á raf magnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6484. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81 1 48 Lj ósmyndastof a Laugaveg 12. Sendibílastöðin hf. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi- daga frá kl. 9:00-20:00. »0 I Sjónleikur í 5 sýningum. Brynjólfur Jóhannesson í aðalhlutverkinu. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morg- un. Simi 3191. Gamanleikur í 3 þáttum eftir Miles Malleson í þýðingu frú Ingu Laxness Leikstjóri: Inga Laxness Sýning föstudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar seldir í Bæj- arbíói. Sími 9184. Eldri pantanir endurnýist fyrir kl. 7 í kvöld, annars seldar öðrum. Plöturnar með I Erlu Þorsteinsdóttur eru komnar: DK1315 BERGMÁISMHPM ER ASTIN ANDARTAKS DRAUMUR? DK1316 Laugaveg 30 — Sími 82209 Fjölbreytt lírval af steinhringum — Póstsendum — 1395 ^lýja sendibílastöðin Sími 1395 Lögfræðistörf BókheJd—Skatta- framtöl Ingi R. Helgason lögfræðingur, Skólavörflustíg 45, aími 82207, i TVÖ LEITANDI HIÖRTU LITLA ST0LKAN VIS HLIBÍÖ (Texti fylgir hverri plötu) Plöturnar fást í hljóðíæraverzlunum F&LKINN (Hljómplötudeild)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.