Þjóðviljinn - 27.01.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 27.01.1955, Blaðsíða 8
X) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 27. janúar 1955 % RITSTJÓRJ FRtMANN HELGASON ísknáttleikur er mjög vinsæll leikur í öllum þeim löndum sem geta iðkað hann annað hvort úti eða hafa stór hús til að iðka hann inni. Leikur þessi er því einn af þeim sem mikið er talað um í blöðum, og vonandi eigum við : það éftir að eignast hús, sem geta rúmað þennan hressilega og karlmannlega leik. Úndanfarið hafa farið fram ýmsir stórleikir sem vekja at- hygli. Verður sagt frá nokkrum þeirra hér: Frakkland vann Svíþjóð 3:2 í léik sem fór fram í Lvon í Frakklándi síðast í des. s. 1. Tékkóslóvakía vami Svíþjóð 7:4 ar hofðu algjöra yfirhönd í 2 fyrstu hlutum leiksins. Frostið var 15 gráður og þó voru urn 50 þús. áhorfendur. Leikurinn fór fram við raf- magnsljós. Tékkar unnu Svisslendinga 8:1 í landsleik í Ziirich fyrir nokkrum dögum. Þessi lcikur Tékkanna var með þelm ágæt- um að þeijn er spáð að ná mjög langt í HM-keppninni sem stendur fyrir dyrum. Þeir hafa engum leik tapað í vetur og hafa Sviar þó verði þeim oft erfiðir. Leikur þessi var vel leikinn og drengilega og fengu Tékkarnir hvað eftir annað við- urkenningarhróp frá hinum 14 í leik sem fór fram í Praha. j Þus' úhoi ^endum. Áhorfendur voru 1400. I fyrri - Sovétríkln unnu Tékkóslóvafcíu 3:0 landsleik þeirra í sömu heim- sókn urðu úrslit 2:2. Keppni milli þessara landa hefur oft verið hörð og hefur Svíum veitt betur. í leik sem fram fór i Moskva um miðjan þennan mánuð. Virð ist þetta benda nokkuð til að Sovétríkin verði líklegust til að hafa í fullu tré við Kanada- mennina á HM, en þeir hafa Sovétríkin unnu Sviss 11:3 í tveim landsleikjum sem fóru í Sviss. Lauk fyrri leikn-j 1 h:^u að gera. Rússum lífið um 6:2 en þeim seinni 5:1. er^^' Leikirnir fóru fram í Basel. —! Pjóðverjar og Finnar gerðu Sovétliðið kom við í Stokk-j jafntefli 2:2 hólmi á leiðinni heim og keppti j [ íeiL sem fram fór í Tamm- við Svia. Lauk þeim leik 3:0 erfors í Finnlandi. Snjókoma fyrir Rússa. Leikurinn fór fram á olympíuleikvanginum í Stokkhólmi. Frakldand vann Sviss 3:2 í leik sem fór fram í Lyons fyrir nokkru. Þjóðverjar undirbúa sig af kappi undir heimsmeistarakeppnina en hún fer fram í Þýzkalandi í febrúar n. k. Þeir hafa feng- ið Tékka heim til sín og fóru leikaravo að Tékkar unnu báða. leikina 8:0 og 7:3. Sovétríídn unnu Svíþjóð 4:2 á Dynamóleikvanginum í Moskva. Sagt er að leikurinn hafi verið heldur slakur. Rúss-j var og aðstæður ekki góðar. Daginn eftir unnu Finnar svo 8:1. Þjóðverjarnir kepptu svo í Gautaborg á heimleiðinni við „unga og efnilega" ískuatt- leiksmenn og töpuðu 6:3. Þjálfari þeirra var óánægð- ur með árangurinn og kennir um félagsanda þeim sem ríkir í liðinu og telur að beztu þýzku félagsliðin séu betri en svo kallað landsliðs, Erlend tíðindi Framhald af 6. siðu. Áður en landsleikurinn milli Svía og Tékka hófst í Praha 17. desember s.l. skiptust fyrirliðarnir á blómum. Carrera sigraði norræna göngu- garpa S. ' II llfff Frá fyrri herji landsleik Svía og Tékka. Tékkneskur fram- og sœnskur varnarleikmaður eigast við. Franskur skíðagöngugarpur hefur unnið það afrek að sigra í 15 km. göngu norræna göngu- garpa í skíðamóti í Syiss. Voru meðal þeirra þeir Lonkila og Korlionen frá Finnlandi, enn- fremur Gunnar Larsen frá Sví- þjóð. Svíinn Martinsson varð að hætta: Finninn Pentti Hortikain- en gekk á sama tíma og Carrara. Færi var mjög vont, lítill snjór og hellirigning, en það dregur ekki úr afreki Carrara. Þetta hef- ur vakið mikla athygli og hefur gefið . suðrænum skíðagöngu- mönnum dálitla trú á að þeir geti líka orðið jafningjar Norður- landabúanna í göngu. Carrara þessi vakti mikla athygli á Olympíuleikjunum í Osló 1952 og hann hefur sýnilega ekki látið staðar numið þar. Þegar maður rifjar þetta upp minnist maður þess að þar voru líka íslendingar — en hvar standa þeir í dag? AUGLÝSIÐ I ÞJÓÐVILJANUM því að kosningaloforðin um að „frelsa" meginland Kína eru að engu gerð og Kínastjórn óbeint viðurkennd. Hefði verið látið við þetta sitja myndi því Repu- blikanaflokkurinn hafa klofn- að í Kínamálinu, því að hægri armur hans undir forystu Knowlands, leiðtoga flokksins í öldungadeildinni, má ekki heyra annað nefnt en eilífan fjandskap við kommúnistískt Kína. Nýtur hann stuðnings ým- issa áhrifamanna í herstjórn- inni, þar á meðal Radfords að- míráls, forseta yfirherráðsins, sem var í héimsókn á Taivan fyrir þrem vikum. Til þess að blíðka hin reiðu goð sendi Eisenliower svo ■ þinginu boðskap á mánudag- inn, þar sem lýst er yfir að . Taivan og nálægar smáeyjar áéu óaðskiljanlegur hluti af herstöðvakerfi Bandaríkjanna " á Kyrrahafi vestanverðu og þingið beðið að heimila forset- anUm að beita bandarískum herafla til að halda þeim. Eis- enhower biður um heimild til árása að fyrra bragði á liðsam- drátt á meginlandi Kína og fullyrt er í Washington að stjórniri hafi ákveðið að beita flota og flugher til áð hjálpa Sjang að halda smáeyjum uppi í landsteinum rrieginlands Kína, svo sem Kvimoj og Matsu, sem loka innsiglingum að tveim helztu hafnarborgum á suðaust- urströndinni, Amoj og Fúsjá. Þessar eyjar eru aðeins tíu kílómetra frá ströndinni. Það er viðurkennt af öllum, þar á meðal Bandaríkjastjórn, að Taivan er hluti af Kína. Hér er því um að ræða bandarískt hernám kínversks lands. 17ngum kemur til hugar. að Kínastjórn sætti sig við slíkt. Hana kann sem stendur að skorta bolmagn til að yfir- stíga flota og flugher Bandaríkj- anna en bandarísk herséta á Taivan, svo ekki sé talað um Kvimoj og Matsu, er slík ógnun og ögrun við Kínverja að þeir hljóta að einbeita kröftum sín- um til að binda endi á svo ó- þolandi ástand. Æðstu menn Kína hafa líka margsinnis lýst þessu yfir. Boðskapur Eisen- howers hefur fengið góðar und- irtektir hjá Knowíand ’og Öðr- um bandarískum stríðsæsinga- fnönnum, en liann mælis’t illa fyrir hvarvetna annarstaðar. Indlandsstjórn hefur ítrekað þá afstöðu sína, að Taivan sé hluti af Kína og ráðið til 'að hindra að til vopnaviðskipta komi út af eynni sé að flytja Sjang Kai- sék og fylgifiska hans á brott þaðan. Brezka blaðið Manchest- er Guardian tekur svo til orða, að boðskapur Eisenhowers hafi gert ástandið við Taivan enn hættulegra en það var fyrir og erfitt muni reynast að bæta úr því tjóni sem hann hafi unnið málstað friðarins í Austur-Asíu. ' M. T. Ó. Fasteignciskattsir Brunatrygpngar> Hinn 2. janúar féllu í gjalddaga fasteigna- skattur til bæjarsjóös Reykjavíkur árið 1953: Hásaskattur Lóðarskattur Vatnsskattur a (íbuðarhúsalóða) Tuunuleiga Ennfremur brunatryggingariðgjöld árið 1955. Öll þessi gjöld eru á einum og sama gjaldseöli fyrir hverja eign, og hafa gjaldseðlarnir verið bornir út um bæinn, að jafnaöi í viökomandi hús. Framangreind gjöld hvíla meö lögveöi á fast- eignunum og eru kræf meö lögtaki. FASTEIGNAEIGENDUR er þvi bent á, að hafa í huga, aö gjalddaginn var 2. janúar og aö skattana ber aö greiöa, enda þótt ■ gjal$seöill hafi ekki borizt réttum viötakanda. m ■ Reykjavík, 26. janúar 1955. Borgariitaiinn ■ ■ ■ ■ ■ ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.