Þjóðviljinn - 06.05.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.05.1960, Blaðsíða 5
Föstudagur 6. maí 1960 ÞJÓÐVILJINN (5 Eins og skýrt var frá í blað- inu í gær vann Tal 19. skákina. llaun hcfur nú fjóra vinninga yfir heimsmeistarann og vant- ar aðeins einn úr fimm skák- um sem eftir eru til að sigra í einvíginu. Það má því þegar hylla hann sem hinn nýja heimsmeistara. Botvinnik, sem hafði svart, beitti hollenzkri vörn og reyndi hvað sem bað kostaði a'ð flækja skákina. Tal var hins vegar við öllu búinn, og eftir að Botvinn- ik hafði eitt sinn ekki ratað á bezta leikinn, náði Tal betri stöðu með tímabundinni peðs- fórn. Botvinnik varð að láta peðið aftur af hendi og síð- ar enn annað til að losa um stöðu sína. Hann varðist vel þrátt fyrir tímaþröngina, en Tal hafði miklar vinningslík- ur þegar skákin fór í bið, enda gaf Botvinnik skákina daginn el'tir. Skákin tefldist þannig, sk-ýringar eftir Stáhlberg, Tal hefur hvítt: • 1. c4 f5, 2. Rf3 Rí'6. 3. g3 g6, Hið svonefnda Leníngradaf- brigði sem sovézku meistararnir hafa mjög' beitt á síðari ár- um. 4. Bg2 Bg7, 5. d4 d6, 6. Rc3 e6 Cvæntur léikur. Svartur held- ur venjulega áfram með 0—0 og síðan Rc6 eða c6. 7. 0—0 0—0, 8. Dc2 Hvítur ætlar fram með peð- ið e4. 8. — Rc6, 9, Hdl De7, 10. Hbl a5, 11. a3 Rd8, 12. e4 fxe4, 13. Rxe4 Rxe4, 14. Dxe4 Rf7, 15. Bh3 Df6, 16. Bd2 d5. Djarfur mótleikur sem veld- ur miklum flækjumi 17. De2 dxc4 Áíitlegra var 17. — Rd6. Svartur heíði getað svarað 18. Rg5 með Rxc4. 18. BÍ4! Rd6, 19. Rg5 He8, 20. Bg2 Með tvö hjörtu — Lækna um \íða véröld rak i rogas'tanz á dögunum, þegar starfsbræður þeirra við sjúkraliúsið St. Germaln-en-Laye í París kunngerðu að þeir hefðu komizt að raun um að tvö starfandi hjörtu væru í brjósti Carmelu de Felice, sau'iján ára gamallar htúlku frá Bari á Italíu. Carmela er elzt fimm barna húsamálara, jsem leitaði til frönsku læknanna þegar löndum hans >tókst ekki að ráða bót á þrálátu magnleysi dóttur hans, Frakkarnir segj- as>t þurfa að iiafa stúlkuna til rannsóknar I þrjú ár áður en þeir geta sagt um hvort hættandi sé á uppskurði til að reyna að koma blóðrás hennar í btóra liorf. Tal þrýstir fast á. | 20. — Ha6 Langsóttur varnarleikur. Svartur er nú víða veikur fyr- ir. 21. Re4 Rxe4, 22. Bxe4 b5, 23. b3 cxb3, 24. Dxb5 Hf8, 25. Dxb3, Hb6, 26. De3, Hxbl, 27. Bxbl Bb7, 28. Ba2 Bd5 Bezti leikurinn eins og nú er komið enda þótt hvitur vinni peð. 29. Bxd5 exd5, 30. Bxc7 a4, 31. Hd3 Df5, 32. Be5 Bh6, 33. De2 Hc8, 34. Hf3 Dh3 Við 34. — De4 heíði 35. Da6 verið mjög sterkt svar. 35. Bc7! Bí'8 Ef 35. — Hxc7 verður svart- ur mát með 36. De8t Kg7, 37. Df8. 36. Db5 De6 Nú hefði 36. — Hxc7 verið svarað með 37. Dxd5| Kg7. 38. De5f og siðan Dxc7. 37. Be5 Bc6, 38. Da5! Ha8 Hvítur hótar 39. Hc3! 39. Dd2 Hc8, 40. Kg2 Dd7 41. h4 í þessari stöðu fór skákin í bið með yfirþurðastöðu fyrir Tal. Botvinnik hugsaði sig í 35 mínútur um biðleikinn, enda úr vöndu að ráða. Stáhl- Fimmtán ár liðin frá stríðslokum Þessa dagana eru liðin fimm'-án ár frá því að síðari heims- styrjöldinni lauk með algerum ósigri og skilyrðislausri upp- gjöf þýzku nazistanna. Sameinaðar hersveitir bandamanna liöfðu brotið hið þýzka hervekli á bak af*!ur og mun jafnan minnzt þess atburðar í lok stríðsins þegar hermenn úr herjum Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna li'Útust við Saxelfi. Myndin er tekin á þeim stað og liefur þar nú verið reistur minnisvarði. berg telur að bezti leikurinn kunni að vera 41. — Dg4. En Botvinnik gaf sem sagt skák- ina án frekari keppni. Staðan þegar skákin fór í bið eftir 41. h4 var þessi: Svart: Botvinnik ABCOEPGH Hvítt: Tal Helzliu leiðtogar Alafríska sambandsins í Suður-Afríku voru dæmdir í langa refsivist í Jóhannesarborg í fyrrada.g. Þyngtu refsinguna, þriggja ára fangelsi, hlaut frumkvöðull samtakanna og baráttu Afríku- manna gegn vegabréfsskyld- unni, Sobukwe. Fjórir aðrir for- ingjar samtakanna hlutu 2 ára fangelsi og aðrir fjórtán 18 mánaða fangelsi hver. Róstur urðu fyrir framan Bœlt kjör í Sovétríkiunum Framhald af 3. síðu. lendum gjaldmiðlum. Þessi hækkun mun koma til fram- kvæmda frá 1. janúgr 1961 og verður hagað þannig að skipt verður um peninga og fæst 1 ný rúbla fyrir hverjar 10 gamlar. Jafnframt mun verð- lagi og kaungjaldi breytt til samræmis við þetta, þannig að menn hvorki skaðast né hagn- ast á breytingunni Bankainni- stæður breytast einnig í sama hlutfalli. Þá verður gengi rúblunnar gagnvart erlendum gjaldeyri einnig hækkað í samræmi við þessa breýtingu, gullgildi henn- ar verður hábkkað. Mun þá ein rúbla jafngilda 2,50 dollurum eða 95 íslenzkum krónum. Krústjoff sagði meginástæð- una til þessarar breytingar vera þá að framleiðslan og vöruveltan væri orðin svo mik- il að tölur í reikningum ríkis- búsins væru komnar upp úr öllu valdi og þyrfti nú að reikna í hundruðum milljarða og billjónum það sem áður var reiknað í milljörðum eða tugum Vnilljarða. Tveir togaror seldu í gœr 1 gær seldu tveir íslenzkir togarar afla sinn í Bretlandi: Karlsefni 156 tonn fyrir 11117 sterlingspund eða 1.180.000 kr. og Narfi 17'3 lestir fyrir 12691 sterlingspund, eða 1.136.000 kr dómshúsið þegar dómarnir voru kveðnir upp og réðst lögreglan með kylfur að vopni á hóp afrískra kvenna sem þar höfðu safnazt saman. Lágu margar í valnum eftir atlögu lögreglunn. ar. Læknar sem athuguðu lík þeirra Afríkumanna og kvenna sem drenin voru í Sharpeville í upphafi óeirðanna í Suður-Af- ríku hafa borið fyrir rétti í Jó- hannesarborg að langflestir þeirra 80 sem féllu hafi verið skotnir aftan frá og kemur það heim við frásagnir sjónarvotta um að lögreglan hafi skotið á flýjandi óvopnað fólkið. Louw, utanríkisráðherra Suð- ur-Afríku, sem situr samveldis- ráðstefnuna í Lundúnum hefur þar lýst yfir að stjórn hans telji enga ástæðu til að breyta stefnu sinni í kynþáttamálun- um. Iðnrekendur í Suður-Afríku eru að komast á aðra skoðun og hafa að undanfömu reynt að sannfæra stjómina um nauðsyn þess að teknir verði upp samn- ingar við leiðtoga Afríkumanna. Iðnaður Suður-Afriku hefur beðið stórtjón af völdum verk- falla að undanförnu og á eftir að fá að kenna á viðskiptahann. inu sem verkalýðshrevfmgin í ýmsum löndum hefur beitt sér fyrir gegn suðurafrískum vör- um

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.