Þjóðviljinn - 06.05.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.05.1960, Blaðsíða 9
Föstudagur 6. maí 1960 ÞJÓÐVILJINN (9 =“j M nt[ tiu mú Ritstjóri: Frímann Helgason Ágústa bætti met í 100 m skriðsundi, Islendingum gekk vel i keppni viö Dani Sundmót ÍR hófst sl. mið- vikudagskvöld. Meðal gesta mótsins var forseti íslands, og ýmsir forystumenn íþróttahreyf- ingarinnar. Formaður ÍR setti mótið með stuttri ræðu, en að henni lok- inni minntist Atli Steinarsson hinnar kunnu sundkonu Kol- brúnar Ólafsdóttur, er lézt ný- leg'a 27 ára að aldri. y Guðmundur nærri meti í 100 m skriðsundi Fyrsta keppnisgreinin þetta kvöld var 100 metra skriðsund karla. Guðmundur náði þegar í startinu nokkru forskoti á Lar- son, og í hálfnuðu sundinu var Guðmundur ca. 2 metra á und- an, og því forskoti hélt Guðmundur. Tími Guð- mundar 58,3 er aðeins 1/10 und- ir íslandsmeti hans sjálfs. Lar- son rann skeiðið á 59,8 sek. Fyrir sigur sinn í sundi þessu hlaut Guðmundur veglegan bik- ar að launum, en þetta er í þr.iðja sinn í röð, sem Guðmund- ur bréppir gripinn. I.incla Peterson vann eina danska sigur kvöldsins í 200 metra bringusundi kvenna kepptu þær aðeins tvær, gesturinn Linda - Peterson og Hrafnhildur Guðmundsdóttir. Sigrún Sígurðardóttir úr Hafnar- firði gat' ekki keppt, vegna sótt- hita, að áögn þularins (en var þó eigi að síður á óhorfendapöll- unumj, Peterson náði nokkuð snemma' forustunni, en Hrafn- hildur hélt þó alltaf við hana og veitti góða keppni. þó hún hefði ekki krafta til að sigra í þetta skipti. Bœiokeppni í sundi í kvöld Ræjakoppni í sundi milli Hafnarfjarðar og Keflavíkur fer fram' í Sundhöll Hafnar- fjarðár í' kvöld kl. 8.30. Keppt verður í 100 m bringu- Sundi karía og kvenna, 100 m skriðsúndi karlg,, 50 m baksundi ikarla, 50 m skriðsundi og bak- sundi kvenna auk 5x50 m þrí- sunds kvenna og 4x50 m fjór- sunds karla. Einnig verður synt í f jórum nnglingasundum. Olíusamlag Keflavíkur ihefur gefið fagran silf.urbikar til keþpninhar. Þetta er í annað sinn sem þessir bæir heyja með sér sundkeppni.^ 1 fyrra fór JteppBÍn fram í Keflavík og foáru þá Hafnfirðingar sigur úr bítum. Mfet Agústu í 100 m skriðsundi Strax í viðbragðinu náði Ágústa forskoti og smám saman jók hún nokkuð við sig. Eftir 50 metra, eða er sundið var hálfnað hafði Ágústa náð um 2 metra forskoti. Síðustu 25 metrarnir voru einkar skemmti- legir, en þá hafði Kirsten Strange annar bikarinn, sem Guðmundur eignaðist þetta eina og sama kvöld. Ágústa vann 50 metra skriðsund eftir 2 þjófstört Ágústa var óhepþin í 50 metra skriðsundinu, þjófstartaði tvisvar. Hún náði þó góðu starti í þriðju tilraun og náði foryst- unni í sundinu og vann sundið Strætisvagitagjöld og hitaveita Á,gásta Þorsteinsdóttir Framhald af 1. síðu. lit til þess að það væri efna- minnsta fólkið, og þá sér í lagi úthverfabúar, sem ekki kæmist hjá að nota vagnana. Þá ætti að reka til að uppfylla félagslega þörf en ekki sem gróðafyrirtæki. Hækkunin á fargjöldunum er í rauninni 5,2 milljóna nýr skatt- ur á þann hluta bæjarbúa sem sizt má við auknum útgjöldum. Hjá þessu er hægt að komast með því að taka hluta af þeirri söluskattsupphæð sem ráðstafa á til Reykjavíkurbæjar til að mæta auknum útgjöldum stræt- isvagnanna vegna gengislækkun- arinnar, en gert er ráð fyrir að Reykjavík fái 23 milljónir af söluskatti. Bar Guðmundur fram tiilögu um að þetta yrði gert. Látið fylgja olíunni Alfreð Gíslason lýsti afstöðu Alþýðubandalagsins til hækkun- arinnar á gjöldum hitaveitunn- ar. Benti hann á að hér væri verið að færa Reykvíkingum glaðning með kveðju frá ríkis- stjórninni. Leið stjórnarflokk- anna til bættra lífskjara er að láta hækkun á hækkun ofan dynja á almenningi, sem hefur verið sviptur vörn vísitöluupp- bótarinnar. Alfreð benti á, að áætlun hita- veitunnar sýndi að 17,6% hækk- un á gjöldum auk söluskatts hefði nægt til að. mæta aukn- um útgjöldum sökum viðreisn- arinnar, en hér væru tekin 28%. Væri því borið við að heita vatn- ið yrði að hækka um 25% auk söluskatts eins og kyndingarol- ían. Alfr.eð benti á að tekjuafgang- ur hitaveitunnar, sem var á síð- asta ári 6,4 milljónir en er á- ætlaður tæpar, átta milljónir i ár þegar gert hefur verið ráð fyrir fyrningu og afskriftum. Þar að auki gerir bæjarstjórnar- meirihlutinn hitaveitunni að greiða 1.924,000 króna útsvar bæjarsjóð. Lagði hann fram til- lögu um að vísá tillögu meiri- hlutans um gjaldahækkun -frá,: þar sem hún væri ekki .tímabær af þessum sökum. Ellefu sögðu nei Að loknum umræðum, þar sem sem Guðmundur J. Guðmunds- son og Þórður Björnsson töluðu gegn hækkununum auk framan- nefndra en Óskar Hallgr:mson, fulltrúi Alþýðuflokksins, mæl'i með þeim, var tillaga Guðmund- ar um að láta hluta af sölu- skattinum ganga til að losa strætisvagnafarþega við far- gjaldahækkunina felld með 11 atkvæðum gegn fjórum að við- höfðu nafnakalii. Móti henni greiddu atkvæði Björgvin Frede- riksen, Geir Hallgrímsson, Guð- munclur H. Guðmundsson, Gísli Halldórsson, Gunnar Helgason. Gunnar Thoroddsen, Höskuldur Ólafsson, Óskar Hállgrímsson, Páll S. Pálsson, Úlfar Þórðar- son og Þór Sandliolt. Með voru fulltrúar Alþýðubandálagsins og Þórður Björnsson. Siðan var hækkunin samþykkt af ellefu- menningunum gegn fjórum aí- kvæðum. Tillaga Alfreðs um að visa hitaveituhækkuninni frá var einnig felld með 11 atkvæð- um gegn f jórum og hækkuni i síðan samþykkt með 11 gegn fjórum. heldur betur, seig nokkuð á Ágústu, þó henni tækist ekki að ná henni. Ágústa synti á 1,05,6 (met), Kirsten á 1.06,6 mín. Einar og Sigurður Sigurðs- son jafnir í 200 m bringus. í 200 metra bringusundi kepptu okkar beztu bringusunds- menn, og var keppnin mjög skemmtileg. Lengi framan af voru allir fjórir þátttakendur svipaðir, en er líða tók á seinni hlutann fóru þeir Einar og Sig- urður að skera sig úr. Eftir 175 metra voru þeir kappamir svo til hnífjafnir og síðustu 25 metr- ana voru þeir svo til samhliða. f laugarbarminn gripu þeir svo jafnt að varla varð greint fyrir óhorfendur. Tími beggja var jafn 2,44,4 mín., en Sigur.ður var dæmdur sigurvegari í sundinu, talinn hársbreidd á undan Ein- ari Kristinssyni. Guðmundur einn í 100 metra baksundi karla í 100 m. baksundi karla var Guðmundur eini þátttakandinn, Synti hann vegalengdina á 1,11,3 mín, og hlaut að launum bikar SSR til eignar, en þetta er í 3. sinn, sem Guðmundur vinnur bikarinn í röð. Þetta var einnig mjög örugglega á 29,9 sek. en Kirsten Strange var önnur á 30,6 og Hrafnhildur 3. á 31,6. ÍR vann ÍA í skemmtilegu þrísundi f 3x100 metra þrísundi karla var keppni ÍR og ÍA skemmtileg. Guðmundur Gíslason skilaði í forskot nærri hálfri laugarlengd úr baksundinu. Sigurður Sigurðs- son náði sinum keppinaut og þó urðu þeir svo til jafnir í mark, er skriðsundið byrjaði. ÍR sendi þar hinn kunna sundmann Gylfa Gunnarsson. Gylfi synti fremur rólega fyrst í stað, og fylgdust þeir fA maðurinn og hann að. En er um 35 metrar voru eftir tók Gylfi á rós og fór langt fram úr Akurnesingnum og varð 5 til 6 metra á undan. — bip — Etigicmd vcsnn ÖLL RAFVERK Vigfús Einarsson Nýlendugötu 19 B. Sími 18393. Nýlega fór fram landskeppni í sundi milli Breta og Rússa. Fór keppnin fram í Blackpool í Englandi_ Leikar fóru þannig að Bretar - unnu með miklum yfirburðum, eða 106 stigum gegn 75. Danir sigursælli Á sundmótinu í gærkvöld urðu helztu úrslit þessi: 200 m skriðsund karla vann Lars Larson, 2.09,6, annar Guð- mundur Gíslason 2.13,5. 100 m bringusund kvenna vann Linda Petersen 1.20,8, önnur Hrafn- hildur 1.24,5. 200 m skriðsund kvenna vann Kirsten Strange 2.30,7, önnur Ágústa 2.30,9. 60 m baksund kvenna vann Ilrafn- liildur 37,9, önnur Kirsten 38,1. 100 m bringusund karla vann Einar Kristinsson 1.14,7 og jafn- aði íslandsmetið. 50 m skrið- sund vann Guðmundur Gísla- son 26,2. Aukagrein var 50 m flugsund og vann Ágústa 33.0, sem er nýtt íslandsmet (eldra metið 33,6), önnur var Linda 36,4. DAMASK — Sængurveraefni Labaléreft Flauel Léreft Hvít og mislit. ULLAR-VATTTEPÍPl Slys Framh. af 12. síðu ur frá bryggju. Hann hafði dott- ið og síðubrotnað. Kl. 13,Í£> varð Hilmar Olgeirs- son Kamp Knox c21 fyrir bíl og skrámaðist lítillega á andliti. Á fjórða tímanum varð Þórður Stefánsson, Sólvallagötu 11 fyrir bifreið á móturn LindargÖtu og Vatnsstígs og hlaut áverka í andliti. Skólavörðustíg 21. ekki mmm KAFKERFIP! Húseigendafélag Reykjavíkur 8TEIHDÖR°sl Sll Trúlofunarhringir, Stein- > ! taringir, Hálsmen, 14 cg 18 kt. gulL

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.