Þjóðviljinn - 06.05.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.05.1960, Blaðsíða 11
Föstudagur 6. maí 1960 ÞJÓÐVILJINN (11 Útvarpið s : Fluqferðir □ 1 dag' éif' íSntúdagurinn 6; maí ií . — 127. dagur ársins (Tóhann- es fyrir borgarhliði — Tungl i hásuðri kl. 20.50. Árdegisháflæði kl. 1.19. Síðdegisháflæði kl. 13.48 tJTVARPIÐ \f\\ 1 \/m * DAG: 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 19.00 Þingfréttir. Tónleikar. 20.30 Spilað fyrir dansi, — erindi Þór- leifur Bjarnason rithöfundur). 20.55 íslenzk tónlist: Tónsmíðar eftir Árna Björnsson- og Sigursv. D. Kriistinsson. 21.30 Útvarpssag- an: Alexis Sorbas. 22.10 Garð- yrkjuþáttur: Axel Magnússon, garðyrkjukennari talar um áburð- arþörf jarðvegsins. 22.25 Á léttum stréngjum: Da.nshljómsveit út- varpsins i Berlín leikur (sent hingað á segulbandi). 23.00 Dag- skráriok. Leifur Eiriksson er T væntanlegur kl. 6.45 frá New York. Fer til Glasgow og Lon- dop ki. 8.15. Leiguflugvélin er væntanieg kl. 19 frá Hamborg, Ka.upmannahöfn, Osló. Fer til New York kl. 20.30. Leifur Eiríks- son er væntanlegur kl. 23.00 frá London og Glasgow. Fer til New York kl. 00.30. Hekla er væntanleg til Reykjavíkur !! dag lf / að vestan úr hring- ferð. Esja er á Aust- fjörðum á suðurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík i dag austur um land til Fáskrúðsf jarðar. Skjaldbreið' fór frá Reykjavík í gær tii Breiða.fjarðarhafna. Þyri’.l er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fee; frá ■ Reyk javik kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Drangajökuil kom til Stralsund 3. þ.m. fer þaðan til Rotterdam. Langjökúll fór vænt- frá Vestmannaeyjum í gærkvöldi á ieið til Rússlands. Vatnajökull er i Ventspiis. nnlega Millilandaflug: Milli- landaiflugvé’.in Hrím- faxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.30 í kvöld. Gullfaxi fer til Os'.óar. Kaup- manKahafnar og Hamborgar kl. 10 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áætiað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flat- eyrar, Hólmavíkur, Horna- fjarðiar, Isafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Þingeyrar. Á morgun er áætlaf^ að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða., Húsavíkuir, Isafjarðar, Sauðárkróks, Skóga- sunds og Vestmannaeyja (2 ferðiri Hvassafell losar á Húnaflóahöfnum. Arnarfell fór i gær frá Reykjavík til Vopnaf.iarðar. Jökulfeli fer í dag frá Calais t.il Reykjavíkur. Dísar- fell er i Rotterdam. Litlafell er á leið til Reykjavíkur frá Akureyri. Helgafell er í Reykjavik. Hamra- fell ;fór 3. þ.m. frá Gibraltar til Reykavíkur. Laxá er i Lysikil. Munið vefnaðarvöniskyndisöluna að Laufásvegi 58 næstu daga. Bazar og.. kaffigala- á vegum Styrktarfélags. vangefinna hef§t kí. 2 á sunnudaginn kemur í Skátaheimilinu við Snorrabraut. Margt góðra muna. Bazarnefndin. Rafnkelssöfnunin: Frá skipverj- um og útgerðarfélagi í Sandgerði: Mummi GK 120 kr. 5.000.00 Smári TH 59 kr. 5.000.00 Frá útgerð Hamars GK 34 kr. 5.000.00. — Ingimar Finnbjörnsson Hnífsdal kr. 6.000.00 Guðjón Klemensson læknir Njarðvík kr. 100.00 Sig- urður Jóhannsson Húsavík kr. 100.00 Þorsteinn Jónsson kr. 100.00 Adam Jakobsson kr. 200.00 Þór Pétursson kr. 500.00 Stefán Pét- ursson kr. 500.00 Ég flyt öllum þessum aðiium hjartkærar þa.kkir f.h. Söfnunar- nefndar. Björn Dúason Vegna þess hve kettir hafa und- anfarin vor drepið mikið af ung- um villtra fuigla, eru kattaeigend- ur einlæglega beðnir um að loka ketti sína inni að næturlagi á tímabi'inu frá 1. mai til 1 júní. Samband Dýraverndunarféiags Is- lands. Spilakvöld og sumarfagnaður Borgfirðingafélagsins verður i Skátaheimilinu annað kvöld kl. 21 sfundvislega. Húsið opnað kl. 20.15. Glæsileg heildarverðtaun fyrir veturinn. Sumarfagnaður verður haidinn hjá Kvenfélagi Hallgrímskirkju mánudaginn 9. maí kl. 8 e.h. í Blönduhlío. — Stjórnin. Félag Djúpmanna. Sumarfagnaður er á laugardag- inn, 7. ngaí, klukkan 9 i Tjarnar- café niðri. Dagskrá alþingis föstudagiim 6. maí 1960, kl. 1.30 miðdegis. Efri deild: 1. Lifeyrissjóður togarasjómanna. 2. Ríkisreikningur 1957. 3. Símahiappdrætti Styrktarféi. lamaðra og fatlaðra, frv. 4. Umferðar’.ög, frv. 5. Lækningaleyfi, frv. 6. Ráðstöfun erfðafjárskatts og erfðafjár til vinnuheimila, frv. 7. Ríkisborgararéttur, ^rv. 8. Orlof húsmæðra, frv. Neðri deild: 1. Verziunarbanki Islands, frv. 2. Innflui nings- og gj'aldeyrismál. 3. Eignarheimild fyrir Húsavik- urkaupstað á Preststúni. 4. Ábúð-.vlög, frv. 5. Ál'v ðarverksmiðja. 6. Skó'akostn'aður, frv. 7. Verkfall opinberra starfs- manna, frv. 8. Loðdýrarækt, frv., Maí-hefti TUKNI hefur borizt, fjölbreytt nð var.da. Af efni heft- isins má nefna: Talandi gerfi- hnettir, B'b'r :v :;.sk-'hil’.um, Merc- edes-Benz, Froskmenn í hafísjök- urn, Tón’istarhöIIin mikla í Sidn- ey, Hejmsmeistarar af himni ofan, Ökukappinn .Tack Brabham, Ein- spora járnbraut, Áætlunarflug — austantjalds og vestan, Tvíhliða skápur-skilveggur, Flugvél smíð- uð heima, Plasthimna og báru- piast og sitthva.ð f’eira. 200 þusund króna vinnmgurinn í Reykjavík Kl. 7 í gærmorgun kom upp eldur í nýja verkamannaskýl- inu — hafði kviknað í dag- blöðum. Ekkert tjón varð. Kl. 9 í gærmorgun brann yfir rafmagnsmótor í biósal Austurbæjarskólans. Ekkert tjón varð. 1 gær var dregið í 5. flokki Vöruhappdrættis S.I.B.S. Dreg- ið var um 860 vinninga að fjárhæð samtals kr. 964.000.00. Eftirtalin númer hlutu hæstu vinningana: 200 þúsund lcrónur nr. 55268, 100 þúsund krónur nr. 29713, 50 þúsund krónur nr. 15682, 10 þúsund krónur nr. 23539 30412 32302 34876 35076 49871 50091 56289 56692 64655. ■* þúsund krónur nr. 1663 4955 8124 12691 13623 38018 38762 40881 44667 45429 53585 58130 i58797 63631 (Birt án ábyrgð- Trúlofanir Giftinqar Afmeeli SÍÐAN LA HUN STEINDAUÐ 62. dagnr. — Jæja, Manciple, ert þú hér? Kæri vinur, þetta heíur verið vandræða ferðalag. Ég villtist burt frá ungu konunni, ég varð fyrir leiðindasiysi og ég sá mig tilneyddan til að eyða peningum í verðlausan hé- góma — sjáðu hérna, stór pakki af knipplingum og híalíni — óg ég stóð allt í einu augliti til auglitis við frú Hoptroft. Lag- aðu mér tebolla, Gideon, gerðu það, kæri vinur. Ég er alveg fniður- m'n. — Emily gerir það áreiðan- iega. Emily, gimstfejnninn minn, dúfan mín, það ér doktorinn! Viitu setja upp ketilinn, ástin mín? Við skulum fá okkur te- boila öll saman. Þetta hefur verið viðburðaríkur dagur. — Manciple, un,gírú Cake- bread er að sjálísögðu velkom- in hingað, það veiztu. En hvers vegna er hún hér? Og hvers vegna ert þú hérna sjálfur, þegar út í það er farið? Hef ég kannski læst þig inni? — Það er nú saga að segja frá því, Blow. Seztu niður og taktu a£ þér skóna, þá líður þér betur. Þegar þú varst far- inn í morgun, var ég dálítið tauga,óstyrkur, ekki beinlínis vel fyrir kallaður til að fara að fást við gamla aulann hann Knút mikla. Shiliingarnir hans voru reyndar ekki sérlega merkilegir. Níðþungir og hund- leiðinlegir. Og svo varð mér hugsað til minnar kæru Emily og þessarar leiðinda kerlingar, sem hún á fyrir systur. Fyrir- gefðu, Emily — Jæja, hún heyrði það ekki. Er þér ljóst, að í öll þessi ár hefur ungfrú Cakebread ekki borgað systur sinni nema þrjátíu shillinga á viku og tuttugu og fimm þeirra hélt hún eftir fyrir fæði og húsnæði. Emily varð að ganga í gölnlum fötum af systur sinni. — Þær hafa aúðvitáð orðið að spara við sig, fyrst ég var eini viðskiptavinur þeirra. —Ég vissi að það hiaut eitt- hvað að vera saman við þetta. Emily vissi að sjálfsögðu ekki hvernig allt gekk til, en smám saman er ég búinn að iá það upplýst. Kvenmaðurinn hafði látið búa til aukalykil að íbúð- inni þinni, Blow. Hún heiur verið hér eins og grár köttur, þegar henni hentaði. Það eru ófáar sultukrukkumar og mat- vörur hvers konar, sem hun hefur látið greipar sópa um, að ég nú ekki tali um smápeninga, sem þú hefur látið liggja á glámbekk. En það skiptir ekki svo miklu máli. Aðalatriðið er, að hún neyddi þær til að segja upp, Blow. — Neyddi þær til að segja upp? — Já. Hún hótaði að koma upp urn þær — hún gætti þess að fá eitthvert tangarhald á þeim. Strax og hún var búin að útvega nýja til að senda hingað, neyddi hún þáverandi bústýru til að segja upp vist- inni. Og þá komst þú þjótandi á stofuna til hennar og hægt var að bókfæra nýjan samn- ing. Allt þetta .slúður um frænku mína, sem þakkaði svo innilega fyrir þjónustu- stúlku sem hún hafði íengið — það var tómur uppspuni. Þær höfðu ekki haft íaglært þjón- ustufólk- í spjaldskránni í tíu ár, segir Emily. —- Og frú Sollihull. ... — Frú Sollihull lét ekki vaðá ofaní sig' með skítuga skóná. Hún kom og . íór. þegar henni sýndist,- Eftir nokkrar vikur sagði ungfrú Cakebread að það væri kominn t:mi til að hún færi, en frú Sollihull hafði ekki haft tækifæri til að ná í silfr- ið. Og hverja heldurðu að ung- frú Cakebread hafi ætlað að senda á eftir henni? — Ungfrú Fisk! Hvernig lýst þér á? — Heyrðu. Manliple, nú þoli ég ekki meira, fyrr en ég er búinn að fá teið mitt! — Það er að koma, kæri vinur, það er að koma. Emily, þú þekkir dr. Blow. Dr. Blow, þetta er unnusta 'mí'n. Við Emily erum búin að ákveða að gifta okkur! — Kæri dr. Blow. við hlökk- urn svo til að verða nágrann- ar! — Hm —hm, ætlið þið ekki að búa í sömu íbúð? — Nágrannar þínir, BIow. Við ætlum að búa í næstu íbúð við þig, skilurðu. — Fyrirgefðu, kæri Manciple, en hvuð heldurðu að frú Turn- er segi — eftir öll þessi ár? —. Það er ráðskonan mín, Emily. Frú Tumer. Ekki *—ha. ha >— keppinauíur þinn. Ég held við höfum enga þörf fyr- ir hana. Kannt bú ekki að elda mat, .Emily? — Gideon, fyrir þig get ég gert allt, hvað sem vera skal. — Ágætt. Já, við verðum að tala við ■ frú Tur.ner.. Það var annars góð hugmynd,- Ungírú- Engell kemur >jálfeagt -ek-ki aft- ur. ■ Og ,það var ,að. sj-álfsqgðu vel gert af ungfrú Cakebread að bjóðast til að koma sjálf. en það boð; geturðu ekki þegið. •Það væri ósæmilegt. — Ósæmilegt, Manciple? Það get’ég ekki skilið. Ég veit auð- vitað ekki hvort hún kann að rista ostbrauð. En ósæmilegt? Hið qina ósæmilega sem hér hefur komið fyrir, var þetta einangraða tilfelli með írú Hoptroft . . . —En það er ósæmilegt að taka sér ráðskonu, sem myrt hefur fyrirrennara sinn. Já, Blow .Það var frú Cakebread, sem myrti Þrumu-Elsu! — Gideon, kæri vinur. . . •— Ekki núna, Blow; ekki núna. Það er annað sem kallar að. Sérðu ekki að unnusta mín er fallin í yfirlið? XXII — Ég hringdi til að ná sam- bandi við Urry fulltrúa. U - R - R - Y. Hann er lögreglu- maður. Já, það er um morð að ræSi. ,-Ég, heiti dr. BIow. — Nei. góli rnaður, B-L-O-W, en þér þurTið ekki að skri-fa það hjá yður. Hann þekkir mig, Ég' er ekki doktor í læknis- fræði — ég'tek það alltaf fram, Manpiple — ég §egi alltaf: Ég er qkki doktor í læknisfræðk Ep það kemur ekki málina við. Það hefur ekki verið fram- Eftir Kemiefh Hopkins §§

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.