Þjóðviljinn - 06.05.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.05.1960, Blaðsíða 12
f* [ ‘ f I 7'^rilllltllllllllllllllllllimilll1llllllllll1lll!IL m ^S|ur enn | í Ánkara I Enn eru róstur í Tyrk- landi off lierlög' í grildi. 3.50Ö stúdentar söfnuðust í gær saman á aðalstræti Ankara, sem kennt er við Kemal Ataturk, gengu að minnisvarða hans, hrópuðu frelsi, frelsi og sungu þjóð- sönginn. Er þeir komu auga á bifreið Menderes forsæt- isráðherra gerðu þeir að- súg að lienni, veittust að ráðherranum og kröfðust þess að hann scgði af sér. Hann reyndi að svara þeim en orð hans drukknuðu í sveilirópum þeirra. Lög- regla og riddaralið komu á vettvang og björguðu ráð- herranum. — Myndin er tekin í Miklagarði: Stúd- entar kasta grjóti að her- mönnunum sem hafa vopn á lofti. tiiiliiiiiiiieimiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir:iiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiEiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiisiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiii]i]iiiim Allir fekjuskaffar afnumdir á nœsfu árum, vinnuvikan sfyff i 36-42 sfundir i ár, gengi rublunnar fifaldaS Æö'staráö Sovétríkjanna kom sarnan í Moskvu í gær og lagöi þá sovétstjórnin fyrir þaö frumvörp um marg- háttaöar ráöstafanir til aö bæta lífskjör almennings. Þær eru helztar aö allir tekjuskattar veröa afnumdir á næstu árum, en jafnframt veröur vinnudagurinn styttur niður fimm-sex stundir. Krústjoff forsætisráðherra fylgdi frumvörpunum úr hlaði. Hann gerði grein fyrir hinni eru efnahagsþróun í landinu sem gerði kleift að bæta hag almennings með þeim ráðstöf- unum sem stjórnin legði nú til, Þannig hefði iðnaðarfram- leiðslan aukizt mun meira á j síðasta ári, fyrsta ári \ra áætlunarinnar, en gert var ráð fyrir> pJja um 11 í stað 7,7 af. Ivundraði. Landbúnaðinum ileygði einnig fram. Og tölur frá fyrstu fjórum mánuðum þessa árs sýna að áætlun fyr- tr ánnað árið mun einnig stand. ast. ^ Stytóing vinnutímans Ein mikilvægasta ráðstöfun- in til að bæta kjör fólksins, sagði Krústjoff, er stytting ÆFR Aðalfundur Æ.FR verður haldinn í kvöld, föstudag og hefst klukkan níu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfuiular- störf. 2. Byggingar- liappdrætti ÆF. 3. Sumarstarfið. Félagar! Fylgizt með fé- lagsmálum og mætið á fundinn. ÆFR.— vinnutímans, Hann hefur þegar verið styttur verulega Cg 1- apríl í ár var vinnudagur 16 milljón verkamanna orðinn 6— 7 stundir. En nú er lagt til að allir verkamenn og skrifstofu- menn njóti þeirrar sty'^lh'gar þegar á þessu ^ri_ J árslok IU62 verður vinnuvika þeirra allra komin niður í 40 stund- ir og í upphafi ársins 1964 verður tekið að stytta vinnu- daginn í 6 eða 5 stundir. Afnám tekjuskatta Önnur mikilvæg ráðstöfun til að bæta kjör almennings er afnám tekjuskatta. Eftir því sem efnahagur landsins hefur blómgazt, sagði Krústjoff, hafa tekjur af hinum þjóðnýttu fyr- irtækjum skipað æ meira rúm í fjárlögum okkar, en skattar því minna. Þessu er öðruvísi varið í auðvaldslöndunum þar sem sívaxandi skattar eru lagð- ir á þegnana. Þannig hafa skatttekjur Bandaríkjanna átt- faldazt á 20 árum. Sovétstjórnin leggur nú til að allir tekjuskattar verði smám saman afnumdir. 1. okt- óber n.k. verða felldir niður allir skattar af tekjum innan við 500 rúblur á mánuði og jafnframt sérskattar á ein- hleypt fólk og barnfáar fjöl- skyldur. Jafnframt verða skatt- ar á tekjur milli 500 og 600 rúblur lækkaðir um 40%, en síðan er gert ráð fyrir að tekjuskattar verði með öllu felldir niður í síðasta lagi árið 1965. Þetta mun samsvara j tekjuaukningu skattgreiðenda sem mun nema 75 milljörðum : rúblna árið 1966. En samtímis því að skattar verða felldir! niður, verða gerðar ráðstafanir j til að hækka lágmarkslaun. I Bandaríkjamenn lialda áfram ögrunarflugi sínu inn yfir landa- mæri Sovétríkjanna og á sunnu- daginn var lauk einu slíku ævin- týri með því að bandaríska flug- vélin var skotin niður. Krústjoff skýrði Æðstaráðinu frá þessu í gaer. I-Iann sagði frá tveim slíkum ævintýrum frá síðustu viku'm. 9. apríl flaug' bandarísk flugvél inn yíir landa- mæri Sovétríkjanna nálægt Afg- anistan. Sovétstjórnin gaf þá herstjórn sinni fyrirmæli um að skjóta niður hverja erlenda flug- vél sem flygi í sovézkri loft- helgi án leyfis. 1. maí kom svo flugvél án allra einkennismerkja inn yfir Sovétríkin frá T.vrk- landi, íran eða Pakistan. Hún var skotin niður og reyndist vera bandarisk. „Við teljum þetta mjög' alvar- leg't mál. ímyndið ykkur hvað gerast myndi ef sovézk flugvél kaemi í leyfisleysi yfir New York, Chicago eða Detroit. Bandarískir ráðamenn hai'a oít- sinnis sagt að beir ættu sprengjuflugvélar, hlaðnar kjarn- Tíu sinnum verðmeiri gjaldmiðill Krústjoff kom þv'í næst að því frumvarpi sovétstjórnarinn- ar sem fjallar um tíföldun á verðmæti gjaldmiðilsins, rúbl- unnar. og samsvarandi hækkun á gengi hennar gagnvart er- Framhald á 5. síðu. orku- og' vetnisvopnum sem væru reiðubúnar að fljúga með hleðslu sína til fyriri'ram ákveð- inna skotmarka þegar og erlend flugvél nálgaðist“, Krústjoff sagðt að, mál þetta yrði sent til Öryggisráðsins. Hann minntist á þetta atvik í þeim kafla ræðu sinnar sem ijallaði um utanríkismál. Hann ítrekaði óskir. sovétstjórnar'inn- ar um allsherjar afvopnun og gerð i'riðarsamninga við Þýzka- land. en taldi að margir ráða- menn á vesturlöndum væru and- vígir öllu samkomulagi. Enda þótt hann segðist ,.ekki efast um einlægan i'riðarvilja Eisen- howers forseta" taldi hann það mjög misráðið af iorsetanum að vilja ekki sitja íund æðstu manna nema í vikutíma, hvemig svo sem málum miðaði þar. Þjóðviljinn birtir í dag á 4. síðu grein eftir Lúðvík Jóseps- son um sjóréttarráðstefnuna í Genf og afstöðu íslenzku ríkis- stjórnarinnar og livetur blaðið lesendur sína til að kynna sér ■sem bezt hina athyglisverðu frásögn hans. Lúðvík hefur sent grein sína frá Tékkóslóv- akíu, þar sem hann mun dvelj- ast um nokkurra vikna skeið. Alþýðublaðið spyr í gær að því með venjulegum dylgjum hvað Lúðvík Jósepsson sé að gera í Tékkóslóvakíu. Því er j fljótsvarað. Árið 1956 fékk Lúðvík aðkenningu af lömtm í annan fótinn, og hefur ekki enn fengið bót á því meini. Hann hefur ekki tekið sér leyfi frá störfum undanfarin þrjú ár, en hefur nú notað tækifær- ið til að fara til Tékkóslóvakíu til' læknisskoðijnar og hvíldar. Hefur Alþýðublaðið eitthvað við það að athuga? 4 Tíðir slysaflutn- ingar í gærdag Miklar annir voru i ffær hjá slökkviliðinu í sambandi við slysaflutninga. Klukkan rúmlega 9 í gær- morgun vaf kona flutt frá Kirkjusandi — hún hafði feng'ið aðsvif. Kl. 11,30 var Guðmundur Thorarensen fluttur írá Léifs- götu 4. Hann hafði fallið í göt- una — sennilega aðsvif. Kl. 11.36 var Leifur Zakarías- son, háseti á Minny Re39, flutt- Framhald á 9. siðu þlÓÐVIUINN Föstudagur^6. maí 1960 — 25. árgangur — 102. tölublað. Bdndarísk flugvél skofin niiur yfir Sovétrikjunum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.