Þjóðviljinn - 06.05.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.05.1960, Blaðsíða 8
8) ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 6. ma'í 1960 WÖDlEIKHtiSlD ÁST OG STJÓRNMÁL eítir Terenee Rattisan Þýðandi: Sigurður Grímsson Leikstjóri: Benedikt Árnason. Frumsýning í kvöld kl. 20. HJÓNASPIL Sýning laugardag kl. 20. Nýtt leikhus • Gamanleikurinn Ástir í sóttkví Höfundar: Harold Brooke og Kay Bannerman. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. KARDEMOMMUBÆRINN Sýning sunnudag kl. 15. Sýning í kvöld kl. 8. UPPSELT Fáar sýningar eftir. í SKÁLHOLTI eftir Guðmund Kamban. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1 - 1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 til 6 í dag. — Sími 2 -26-43. NÝTT LEIKHÚS (LEIKEEIAGL 'RPKWyÍKDK' Gamanleikurinn Gestur til miðdegis- verðar Sýning annað kvöld kl. 8. Síðasfa sinn. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Sími 1-31-91. nn r rr/ i npolibio Sími 1 -11 - 82. Konungur vasaþiófanna {Les Truandes) Stjörnubíó Draugavagninn Spennandi og viðburðarík ný amerísk mynd. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Siðasta sinn. Sigrún á Sunnuhvoli Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. GAMI.A 8 Sími 1 - 14 - 75. Glerskórnir (The Glass Slippers) Bandarísk litkvikmynd. Leslie Caron Michael Wildin og „Balle de Paris“ Sýnd kl. 5, 7 og*9. Kópavogsbíó Sími 19-1-85. ENGIN BÍÓSÝNING Leiksýning kl. 8.30. Kópavogs Alvörukrónan anno 1960 eftir TÚKALL Leikstjóri Jónas Jónasson. Sýning í kvöld kl. 8. 30. UPPSELT Ósóttar pantanir seldar eftir klukkan 5. 8. sýning í samkomuhúsinu í Njarðvíkum á sunnudagskvöld. 9. sýning miðvikudagskvöld kl. 11.15 í Kópavogsbíói. UPPSELT. Hafuarbíó $.Q.T FÉLAGSVÍSTIN Vegna mikillar aðsóknar síðast og fjölda áskorana verður enn spilað í kvöld kl. 9 í G.T.-húsinu — Dansinn heíst um kl. 10.30 Aðgöngumiðasala írá kl. 8. Sími 1-33-55 Mx „HELGflFELL” fer frá Reykjavík þriðjudaginn 10. maí til Vesiur- og Norðurlandshafna ViðkomusfaÖir: Súgandafjörður, ísafjörður, Sauðárkrókur, Siglufjörður, Ólafsfjörður, Dalvík, Svalbarðseyri, Akureyri, Húsavík, Raufarhöfn. Skipadeild S.I.S. KEFLAVÍK Maður óskast til þess að hafa umsjón með búningsklefum íþrótiavallarins í KeSIa- vík í sumar. Umsóknir ásamt kaupkröfu sendist skrifstofu minni eigi síðar en 14. þ. m. Bæjarstjórinn í Keflavík, 3. maí 1960. Eggerf lénsson Speaaandi, ný, frönsk mynd yneð Lemmy. Aðalhlutverk; Yves Robert, Eddie Constantin. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. AUra síðasta sinn Nýja bíó Sími 1 -15 - 44. Bankaránið mikla Spennandi þýzk mynd með dönskum textum. Martin Held Hardy Kriigcr. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249. 19. V I K A. Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og við- burðarík litmynd er gerist í Danmörku og Afríku. í mynd- inni koma fram hinir frægu ,Æour Jacks“. Sýnd kl. 6.30 og 9. íÞrjátíu og níu þrep (39 steps) Brezk sakamálamynd, eftir æamaefndri sögu. Kenneth More Taina Elg. iBönnuð innan 12 óra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. SÖNGSKEMMTUN kl. 9. LIANE — nakta stúlkan Metsöiumyndin fræga Sýnd kl. 7. póhscafyí Sími 2-33-33. Sími 16 - 4 - 44. Lífsblekking (Imitation of Life) Sýnd kl. 7 og 9,15. Námuræningjarnir Hörkuspennandi litmynd. Audie Murphy Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. Austurbæjarbíó Sími 11-384. Herdeild hinna gleymdu Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, frönsk kvikmynd í litum. — Danskur texti. Gina Lollobrigida, Jean-Claude Paseal. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bazar og kaffisala Konur í Styrktarfélagi vangefinna hafa bazar og kaffisölu í Skátaheimilinu við Snorrabraut, sunnu- daginn 8. maí n.k, og hefst klukkan 14. Margt góðra muna Sýndir vérða einnig og seldir hlutir unnir af van- gefnum börnum. Þeir sem vilja gefa kökur og fleira 'komi því í Skátaheimilið kl. 10 til 12 næstkomandi sunnudag. Bazarnefndin. Vegna rekstursbreytingar heildsölufyrir- tækis verður vefnaðarvöruskyndisala haldin nokkra daga á Laufásvegi 58. Einstakt tækifæri til þess að útbúa börnin ódýrt í sveitina. Vinnuskóli Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa um mán- aðamótin maí-júní og starfar til mánaðamóta ágúst- september. 1 skólann verða teknir unglingar sem hér segir: Drengir 13—15 ára incl., og stúlkur 14—15 ára incl., miðað við 15. júlí n.k. Einnig geta sótt um skólavist drengir, sem verða 13 ára og stúlkur, sem verða 14 ára, fyrir n.k. ára- mót. Umsækjendur á þeim aldri verða þó því aðeins teknir í skólann, að nemendafjöldi og aðrar ástæður leyfi. Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu Reykjayíkur- bæjar, Hafnarstræti 20, II. hæð, og sé umsóknum skilað þangað fyrir 20. maí n.k. Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar. Reykjavíkur Auglýsið í Þjóðviljanum ------------------ i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.