Þjóðviljinn - 04.07.1965, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.07.1965, Blaðsíða 2
2 SJDA — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 4. júlí 1965 Sóló húsgögn eru löngu orðin Iands- þekkt fyrir stílfegurð og gæði. Hinir hreyfanlegu nylon plasc' tappar á fótum nýju húsgagnanna eru enn ein nýjung. Nú leggst mjúkur flöt- nrirm að gólfinu og því engin hætta á að dúkurinn eða teppið skemmist, hvernig sem aðstæður, eru. Með því að kaupa Sóló húsgögn hafið þér fulla vissu fvrir fyrsta flokks efni og vinnu. Munið að eldhúshúsgögnin verða að vera Sóló húsgögn STERK OG STÍLHREIN. in eða teppið skcmmist, }£>. vrhrmi Víð bjöðum yður m.a. Vinnuföt vinnufata veifið YÐAR gerð íYÐAR númeri yður fullkomnasta sfærðakerfið VfR-LON vinnufötin. þægileg, íslenzkt snið; sterk, llYz oz. nælonstyrkt nankin. VÍR-TWILL Smékkleg vinnúföt í hrein- lega vinnu, þægileg sport- og ferðaföt Fást í fjórum Ijtum. y notíð vinnufðt sem klæða yður- nofið ViR vinnuföf v ______________ VÍR-vinnuföt' í þröngu amerísku sniði. Efni frá U.S.A. Þykkasta efni sem fáanlegt er á heimsmarkaðinum. Hagr kvæmast vérð á fötum sinnar tegúndar Frá og með 1. júlí verður símanúmer vort á skrifstofu vorri og vörugeymslu 10170 3 línur Páll iónasson umhoðs- og heildverzlun Lambastöðum, Seltjarnarnesi. Hjartkær eiginmaður xninn og faðir MAGNÚS EINARSSON andaðist í Háknelandssjúkrahúsinu í Bergen 29. júní 1965. Jarðarförin hefur farið fram. Mary Einarsson, Erla Berit. ÆSÍ skipar nefnd Framhald af 12. síðu. hinna pólitísku æskulýðssam- banda, þeir Sigurður Guðmunds- son, sem var formaður nefndar- innar, Elías S. Jónsson. Magnús Jónsson, Ragnar Kjartansson og auk þess Örlygur Geirsson úr stjórn ÆSÍ. Á þinginu var samþykkt að sömu menn skyldu eiga sæti í fyrstu framkvæmdanefnd HGH, og má því segja, að nefndin hafi starfað óslitið um 8 mánaða skeið að undirbúningi þeirra að- gerða. sem fyrirhugaðar eru næsta haust. Nú hefur nefndin opnað skrif- stofu að Fríkirkjuvegi ll og ráð- ið starfsmann, Jón Ásgeirsson. Hingað til lands er væntan- legur hr. Kjeld B. Juul fulltrúi frá Evrópudeild HGH, til við- ræðna við hina íslenzku HGH nefnd og fleiri aðila. Ávarp ÆSÍ birtist á öðrum stað í blaðinu. RXÐVERJIÐ NÝJT3 BIF- REIÐINA STRAX MEÐ TECTYL Sími 19945. FBMEIDANDi: SÚLÖHÚSGÖGN HEHRINGBRAUT121 Silf|:21832 V/O UCENSINTORG — Smolenskaja-Sennaja 32/34 Moskvu Einkaleyfastofnun Sovétríkjanna býður margvísleg elnkaleyfi til sölu: Þessi einkaleyfi eru nú fáanleg: 1. Hraðfrystitækið GKA-2 2. Hraðfrystitæki fyrir skip 3. Sjálfvirkur reykframleiðari PSM 4. Aðferð og vél til uppsetningar neta 5. Aðferð til að framleiða plaststeypu, bindiefni í plassteypu og lím til að festa blokkir úr plaststeypu 6. Framleiðsluaðferð á spritz- eða torkretsteypu. EINKAUMBOÐ: BORGAREY HF. Óðinsgötu 7 — Reykjavík — Sími 2ft880.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.