Þjóðviljinn - 04.07.1965, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.07.1965, Blaðsíða 11
Sunnudagur 4. júlí 1965 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA J J til minnis ★ í dag er sunnudagur 4. júlí. Marteinn biskup. Ár- degisháflæði kl. 10.28. ★ Næturvörzlu 3.—10. júlí, annazt Langholtsapótek. ★ Upplýsingar um lækna- bjónustu í borginni gefnar I símsvara Læknafélags Rvíkur. Sími 18888. *’ Næturvörzlu í HafnarfirSi annast 3.—5. júlí Eiríkur Bjömsson, sími 50235. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn, — síminn er 21230. Nætur- og helgi- dagalæfcnir f sama síma. Slökkvistöðin og sjúkra- bifreiðin — SlMI: 11-100. ★ Ráðleggingarstöðin um fjölskylduáætlanir og hjú- skaparvandamál Lindargötu 9. flugið Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur í dag. Herðubreið fór frá Rvík klukkan 14.00 í gær vestur um land í hringferð. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss kom til Hafnaríj. 2. frá Hull. Brúarfoss kom til Rvíkur 1. frá Leith. Dettifoss fór frá Eyjum 3. t>l Grimsby, Rotterdam og Hamb. Fjall- foss fór frá Kristiansand 1. væntanlegur til Reyðarfjarð- ar 3., fer þaðan til Norður- landshafna. Goðafoss fór frá N.Y. 30. til Rvíkur. Gullíoss fór frá K-höfn 3. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Keflavík 3. til Rvíkur. Mána- foss fór frá Raufarhöfn 1. •’il Hull og London. Selfoss fór frá Vasa 2. til Turku, Vent- spils, Gdynia, Khafnar, Gauta- borgar og Kristians. Skóga- foss kom til Rvíkur 25. f.m. frá Akranesi. Tungufoss kom til Rvíkur 28. f.m. frá Hull. messur * Flugfélag Islands. Milli- landaflug: Sólfaxi fór til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 7:45 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl 22:40 í kvöld. Gullfaxi fer til London kl. 9:30 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl.. 21:30 í kvöld. Skýfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 14:45 í dag frá _ Kaupmannahöfn. Skýfaxi fer VCyoipjUí lUSt3 til Osló og Kaupmannahafn- ar kl. 16.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 15:00 á morgun. Innanlandsflug:- í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar (3 ferðir), Egilsstaða ^2 ferðir), ísafjarðar og Vest- mannaeyja. ★ Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavars- son. * Bústaðaprestakall. Guðs- þjónusta í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Séra Ólafur Skúla- son. F.i.B. * Vegaþjónusta FÍB helgina 3. júlí—4. júlí 1965. Vegaþjónusta FÍB nú um helgina, beinist einkum að hinni miklu umferð að og frá Laugarvatni. í sambandi við þessa miklu umferðarhelgi ________ hefur FÍB 7 vegaþjónustúfeif- reiðir út á vegunum er liggja * H.f. Jöklar. Ðrangajökull ag Laugarvatni. Staðsetning fór 1. ' þ.m. frá Charleston bífreiöanna verður sem hér segir: m til Le Havre, Rotterdam jg London. Hofsjökull er í Hels- ingör. Langjökull er í Dildo, Nýfundanlandi. Vatnajökud 2. Kambabrún kemur til Antwerpen í dag. 3- Hvalfjörður. 1. Lyngdalsheiði — Laugarv. Grímsnes Skipadeild S.Í.S. Arnar- fell losar á Austfjörðum. 4. Bugða—Þingv.Lyngdalsh. 5. Laugarvatn (sjúkrabifreið) 6. Laugarv.—Iðubrú og nágr. Jökulfell er í Reykjavík. 7. Þrastal.—Brúará (kranab.) Dísarfell er í Le Havre, fer 8. Hvalfjörður. þaðan til Rotterdam. Litlafell fer frá Rvík til Austfjaröa- og Norðurlandshafna. Helga- fell er væntanlegt til Rvíkur Jafnframt vill vegaþjonustan 9. Selfoss—Iða. 10. Laugarv. (hjólb.viðg.bíll). vekja athygli á auglýsingu frá Landsmótsnefnd um ein- stefnuakstur að og frá Laug- arvatni, og vinsamlega biðja ökumenn að sýna þeim vega- þjónustubifreiðum sem aka þurfa móti umferðinni tillits- semi. Þá eru ökumenn beðnir að kalla ekki á vegaþjónustu- bifreið, nema því aðeins að bifreið þeirra hafi stöðvazt vegna bilunar, en að sjálf- sögðu er ökumönnum og öðr- um vegfarendum heimilt að ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla stöðva vegaþjónustubifreið fór frá Rvík klukkan 18.00 í úti á vegi, til þess að leita á morgun. Hamrafell er ’ væntanlegt til Malmö 11. júlí. Stapafell fór 3. júlí frá Ani- werpen til Rvíkur. Mælifell er í Borgarnesi. Belinda los- ar á Eyjafjarðarhöfnum. ★ Kaupskip h.f. Langá fór frá Gautaborg 1/7 til Rvíkur. Laxá fór frá Napoli 1/7 t.il Rvíkur. Pangá er á Eskifirði. Selá fer frá Hull í dag til Reykjavíkur. gærkvöld i Norðurlandaferð. Esja er á Austfjörðum á suð- aðstoðar og upplýsinga. Ef kalla þarf á vegaþjónustubif- urleið. Herjólfur fer frá Þor- reið, þá leitið aðstoðar hinna lákshöfn klukkan 9.30 í dag fjölmörgu talstöðvabifreiða, til Surtseyjar og Eyja. Frá Eyjum klukkan 19.00 til Þor- lákshafnar og Reykjavíkur. sem eru úti á vegunum eða hringja í Gufunes radio, sími 22384. tii kvölds Hárgreiðslustofa HELGU lÓAKIMSDðTTUR, (áður Suðurgötu 14) opnar í dag í nýjum húsakynnum að Skipholti 37, Sími 21-445 — 21-445. KÓPAVOGSBIÓ Simi 41-9-85 Lemmy gerir árás (Des frissons partout) Hörkuspennandj ný frönsk Lemmy-mynd. Eddie „Lemmy“ Constantine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. Barnasýning kl. 3. Bíflarnir STJORNUBÍÓ Simi 18-9-36 Látum ríkið horga skaftinn Sprenghlægileg ný norsk gamanmynd í litum er sýnir á gamansaman hátt hvemig skilvísir Ósló-búar brugðust við þegar þeir gátu ekki greitt skattinn. Rolf Just Nilsen. Sýnd kl. 7 og 9. Allra síöasta sinn. Hetjan úr Skirisskógi Geysispennandi litmynd um hina frægu þjóðsagnapersónu Hróa hött og menn hans. Richard Greene. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Dularfulla eyjan Spennandi ævintýramynd, sag- an hefur komið út á íslenzku Sýnd kl. 3. HAFNARBÍÓ Simi 16-4-44. Ofjarl Godzilla Spennandi ný japönsk ævin- týramynd í litum og cinema- scope. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Sími 22-1-40. Karlinn kom líka (Father Came Too) Úrvals mynd frá Rank í lit. um — Aðalhlutverk: James Robertson Justice Leslie Phillips, Stanley Baxter, Sally Smith. Leikstj.: Peter Graham Scott. Sýnd ki 5, 7 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — Barnasýning kl 3. Jói StökkuII með Jerry Lewis og Dean Martin. Sími 11-1-82 - ÍSLENZKUR TEXTl — Bleiki pardusinn (The Pink Panther) Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný, amerísk gainanmynd í lit- •im og Technirama. David Niven. Peter Sellers og Ciaudia Cardinale. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. LAUCARÁSBÍÓ Simi 32-0-70 — 38-1-50. Susan Slade Ný amerísk stórmynd í litum meg hinum vinsælu leikurum Troy Donehue og Connie Stevens íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bamasýning kl. 3. Regnbogi yfiz Texas með Roy og Trygger. SkólavörSustíg 36 ______sítoí 23970. INNHEIMTA i.öGntÆQi&Tðfírr HAFNARFJARÐARBIÓ Simi 50-3-49. Sjö hetjur Amerisk stórmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Yul Brynner. Sýnd kl. 9. Timbuktu hörkuspennandi amerísk kvik- mynd. Sýnd kl. 5 og 7. Flemmino í heima- vistazskóla Sýnd kl. 3. Sími 11-5-44 Afangastaðuz hinna foz- dæmdu. (Carnp der Verdammten). Mjög viðburðarík og spennandi þýzk Cinemascope litmynd. Chrístiane Nielsen Hellmuth Lange Danskur texti — Bönnuð börn- Um. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allt í fullu fjözi A 4 teiknimyndir. 2 Chaplinmyndir. Sýnd kl. 3. BÆJARBÍO Sími 50-1-84. Satan stjórnar ballinu Djörf frönsk kvikmynd gerð af Roger Vadim. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Skyttuznaz Seinni hluti. Sýnd kl. .5 ! fótspoz Hzóa Hattaz Sýnd kl. 3. BRlDG ESTO N E HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðín. BRI DGESTO NE veitir aukið öryggi í akstri. BRI DGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÖÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgefðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 í. "... y >j<* . GAMLA BIÓ 11-4-75. L O K A Ð TÓNABÍÓ AUSTURBÆJARBlÓ Sími 11-3-84. Lögmál stríðsins Sérstaklega spennandi, ný, frönsk kvikmynd. — Danskur texti. Mel Ferrer Peter Van Eyck. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kommguz fzumskóganna 2. hluti. Sýnd kl. 3. B U ð I N f V WW ' . , .'>i ■ :: »jt •-,: . \ $V. • >; * l. X' ^ si“ 3-11-60 iFSiumi Litljósmyndin er mynd framtíðar- innar — Við tökum ekta litljósmyndir. KRYDDRASPIÐ FÆST f NÆSTU BÚÐ SERVÍETTU- PRENTUN StMI 32-101. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23.30. — Pantið tímanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Rest best koddar Endumýjum gömlu sæng- urnar eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af Ýmsum stærðum. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740 (Örfá skreí frá Laugavegi) ODÝRAR BÆKUR í sumarfríið BÓKIN H.F. Skólavörðustíg 6. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Sími 10117. is^ tUSLðtfi€Ú$ sismnncaxtaBStnL

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.