Þjóðviljinn - 04.07.1965, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.07.1965, Blaðsíða 9
Sunnudagur 4. júlí 1965 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 0 Nýjar bókmenntir. Framhald á 7. síðu samt hljótuni við að efast um árangurinn. Því það sem Diop og aðrir geta miðlað okkur í bóicar- formi er aðeins hluti af h'sta- verki sem snúið er saman úr ólíkum þáttum. aðeins texti við nokkurs konar óperu, þar sem saman komu orð, tónlist, sjón- arspil og .ýmislegt fleira. Eld- bjarminn milli kofanna var leiktjöldin — því ekki mátti segja frá við dagsljós. Frá- sögumenn urðu allir að vera karlar, hörpuslagarar einnig. Þegar sagan náði hápunKti komu önnur hljóðfæri til skjal- anna og áheyrendur létu þá einnig til sín heyra í söng-^ eða talkór; síðan hófst dans- inn. Við þekkjum þetta einn- ig annarsstaðar frá: I Odyss- eifskviðu syngur skáldið Demo- dokos um Trjóu við undir'.e’k hörpu og dansar í vissum þátt- um með undirleikurum sínum. Við getum þó varla haldið því fram, að' vandi aírísks rit- höfundar sé fólginn í þvf hvernig hann fær ráðið vð unisköpun þessarar hefðar, hald- andi trúnað við fyrirmyndina í smáatriðum. Þær raunir eru fremur tengdar þjóðfræðum en listum, og við megum einnig geta þess að í útile’khúsum £ Ni- geríu og Ghana hafa menn nú skilað þjóðsögunni aftur söngv- um, dansi og látbragði. Sá vandi er rithöfundurmn glím- ir við er hinsvegar fólginn i því, hvernig hann getur notað hið auðuga ímyndunarafl bjóð- legrar hefðar .til að skapa sam- tímabókmenntir og reisa með þeirra aðstoð brú yfir þau gljúfur er skilja fortíð og nú- tíð. »•• búum frá æfintýrum lífs sins á tíu kvöldum. Frásögumar evu sóttar til þjóðsagna — en þær eru ekki settar fram sem slikar heldur sem reynsla höfðingjans sjálfs. Lesendur Tutuola kann- ast við blönduna; Loðnir kapp- ar, villimenn, demantagyðjan, vitleysingar, draugar. Dauðinn með konu sína á hælunum, dragandi brjóstin við jörðu. ennfremur Frumskóganornin sjálf með svipu og skrækjandi fugla. Og víst hefur skáld.-nu tekizt að lyfta þessu þjóð- sagnaefni upp á svið skáldsög- unnar. En sjálfur hefur hann ekki orðið skáldsagnahöfundur. Þvi skáldsagnahöfundur fæst ekki aðeins við alla vizku ein- hverrar þjóðar eða alla hennar hjátrú, heldur við sína persónu- legu reynslu, og hann breytist og þróast um leið og hann heldur áfram að lifa og skrifa. Tutuola heldur áfram að ausa af þeim nægtabrunni sem þjóðsögur Júrobaþjóðarinnar eru, og hann verður ekki sak- aður um beinar endurtekning- ar. En honum virðist ekki ’eng- ur takast að finna þá samtengj- andi hugmynd, sem kemur i veg fyrir að þessi efniviður fari á tvist og bast. Lesandinn trú- ir ekki lengur að hann hati verulegan áhuga á honum. Hetjur hans virðast læra nokK- uð af þeirri reynslu sem þeir verða fyrir í frumskóginum — en sjálfur virðist Tutuola ekki fær um að læra af reynslu sinni sem rithöfundur. i flestum bókum Tutuola lifa þjóðsögurnar af því að honum hefur tekizt að gera þær að snörum þætti skáldsagna sinna. Og bækur hans eru skáldsögur, -því þær segja á einn eða annan hátt frá reynslu einstaklings. Sögumaður fyrri tíma heldur sögunni áfram, hann þarf ekki að uppdikta eða bera vitni sjálfur. Skáldsagna- höfundurinn segir hinsvegar frá því sem hann veit: „Ég sá þetta, ég var þar“ finnst okkur hann segi, einnig þegar hann skrifar ekki £ fyrstu persónu eins og Tutuola. í síðustu bók Tutuola „Feat- her Woman of the Jung’.e‘‘ segir höfðingi nokkur þorps- Jén Rafnsson Framhald af 7. síðu. austur á Norðfjörð. Þar bjugg- um við í 28 ár og eignuðumst sjö börn. — Árið sem ísland varð lýð- veldi fluttum við suður, vor- um eitt ár á Selfossi, en þar kunni ég ekki við mig, þar var allt á floti; og við fluttum að Korpúlfsstöðum, eitt ár og næsta ár hingað í bæinn. Hér vann ég m.a. hjá Ólafi á Revn- isvatni þar til hann hætti með byggingafélagið Virki. Þá fór ég til Hitaveitunnar og vann hjá henni í sextán ár. — Hvemig ég missti sjón- ina? Þegar ég hafði verið 7-8 ár hjá Hitaveitunni varð ég fyr- ir slysi er leiddi til þess að ég missti sjónina alveg á öðru auganu og niður i 15°/n á hinu og fyrir það hef ég ekkert feng- ið enn — en það er i mál5. — Nei, mér hefur aldrei orð- ið misdægurt, nema ég fékk^ einu sinni kvef fyrir of mikinn hita þar sem ég bý nú. ég gleymdi að minnka hitann áð- ur en ég fór að sofa. Og svo er komin kalkhella í mjöðm'na frá gömlu sliti þar. Mér líður vel, — nema ég get aðeins lesið í nokkrar mín- útur,.. rm:, og. það einungis., mgð stækkunargleri. Við höfum sleppt hér ‘öllum spurningum úr þessu rabbi, en i lokin, þegar spumingarnar berast að kjörunum og 'ífinu í ellinni kemur eftírfarandi á daginn: — Fyrir jólin vissi ég að ég skuldaði í gjöld 8 þús. Svo kemur innheimtumaður frá bænum með þennan reikningog segir: Svo fundum við 4 bús. kr. sem þú skuldar og bættum þeim við. Ég hafði ekki handbærar nema 4 þús. en bað hann skila því til innheimtunnar að hitt skyldi koma fljótlega eftir ara- mótin. Nokkrum dögum síðar fæ ég svo hátíðlega tilkynningu frá borgarfógeta um að íbúðar- hluti minn verði tekinn og seldur ef ég borgi ekki þessar átta þúsundir fyrir áramót. Slíkri kurteisi hafði ég ekki vanizt annarstaðar. Þetta eru þakkirnar frá bænum fyrir 17 ára starf í hans þágu. Svo þökkum við Jóni Rafns- syni fyrir skemmtilegt spjall og óskum honum til hamingju með afmælið. J. B. hk ÞJÓÐVILJINN SELFOSS Umboðsmaður Þjóðviljans á Selfossi er Magnús Að- albjamarson. Einnig er blaðið selt i lausasölu í Addabúð. STOKKSEYRI Umboðsmaður Þjóðviljans á Stokkseyri er Frímann Sig- urðsson Jaðri. EYRARBAKKI Umboðsmaður Þjóðviljans á Eyrarbakka er Pétur Gislason. ÞORLÁKSHÖFN Umboðsmaður Þjóðviljans i Þorlákshöfn er Baldvin Albertsson. Einnig er blaðið selt í lausasölu hjá Kaup- félaginu. HVERAGERÐI Verzlunin Reykjafoss annast umboð fyrir Þjóðviljann 1 Hveragerði. Blaðið fæst einnig í lausasölu á sama stað. PREIMT VERn Sími 19443. Sængurfatnaður - Hvitur og mislitur — ☆ ☆ ☆ ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVER fctiðÍH, Skólavörðustíg 21 Uppsetningar á sjónvarpsloftnetum, útvarpsloftnetum og kerfum í blokkir. — Vinnutilboð — Efnis- tilboð. — VERÐ HVERGI HAGKVÆMARA —> FRISTUNDABÚÐIN Hverfis^ötu 59. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. Eigum dún- og viðurheld ver. NÝJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. Byggingalóðir Einbýlishús í Kópavogi höfum við til sölu lítil en snotur einbýlis- hús ásamt byggingalóðum. Tilboð óskast í 2ja hæða steinhús á Seltjarnamesi. Stór eignarlóð. Fasteignasalan Hús & Eignir BANKASTRÆTI 6 — Símar: 16637 og 18828. Heimasímar: 40863 og 22790. SMÁAUG Vinnuvélar til leigu Leigjum út litlar rafknún- ar steypuhrærivélar Enn- fremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum LEIGAN S.F. Sími- 23480. Dragið ekki að stiila bílinn IS MOTORSTILLINGAR ■ H JÓL ASTILLIN GAR Skiptum um kerti og platínur o.fl BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32, simi 13-100. úr og sliartgripir BÆKUR Kaupum gamlar bækur hæsta verði. Einnig ónotuð ís- lenzk frímerki. Frímerkjaverzlunin Njálsgötu 40. (inn undir Vitastig). Snittur Smurt brauð við Óðinstorg. Simi 20-4-90. POLYTEX . ..■■■!■■■.-.... ..1 plastmálningln Polylex plaslmálnlng et* varan* legusl, álepoapfallegust, og 1611- ust I meOföpum. MJOg t|Olbpeytt lltaval. Polytex Innan húss sem utan i EF N A VE RKSMIDJAN Œjofn) , Fataviðgerðir Setjum skinn á jakka auk annarra fataviðgerða Fljót og góð afgreiðsla Sanngjarnt verð EFNALAUG i» n AUSTUffOÆUAJ^ Skipholti 1 — Simi 16-3-46. FuIIkomnlð verklð með Polytex Hiólbarðaviðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LIKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRA KL. 8 TIL 22. Gúmmívinnustofan h/f Skipholti 35, Reykjavík. Verkstæðið: SÍMI; 3,10-55.. Skrifstofan: SÍMI: 3-06-88. TRULOFUNAR HRINGIR^ AMTMANNSSTIG 2 Halldór Kristinsson gullsmiður — Simi 16979. Ávallt fyrirliggjandi. Stakir bollar ódýrir og íaUegu Sparið peningana, - sparið ekki sporin. Kjörorðið er: allt fyrir viðskiptavininn VERZLUN GUÐNYJAR Grettisgötu 45. Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna — Bílabiónustan Kópavogi Auðbrekku 53 — Simi 40145. Sandur Góður pússningar- og gólf- sandur frá Hrauni i Ölfusi kr. 23.50 pr. tn — SÍMI 40907 - Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar kx. 950,00 — 450,00 — 145.00 F orn verzlunin Grettisgötu 31 AKIÐ SJÁLF NfJUM BÍL Almenna bifreiðaleigan h.f. Klapparst. 40. — Sími 13776. KEFLAVÍK Hringbraut 106 — Simi 1513. AKRANES Suðurgata 64. Síml 1170. Pússningarsandur Heimkeyrður pússningarsand- ur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður við húsdymar eða kominn upp á hvaða hæð sem er eftir óskum kaupenda. SANDSALAN við Elliðavog s.f. — Sími 41920. — Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Simj 12656 B1 L A LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón EIN GAUMBOÐ ASGEIR ÓLAFSSON, heildv. Vonarstræti 12 Simi 1X075 OHTKaY? | radíótónar i Laufásvegi 41. Laugavegi 178 Simi 38000 KHflKf i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.