Þjóðviljinn - 04.07.1965, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.07.1965, Blaðsíða 5
Sunnudagur 4. júlí 1964 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g Landsleikurinn: ÍSLAND — DANMÖRK Tekst íslenzka landsliðinu í knattspyrnu loksins ai vinna hinn langþráða sigur yfir danska landsliðinu? íslenzka landsliðið, sem leikur við Dand annað kvöld, er yfirleitt skipað ungum leikmönnum, þrír þeirra leika sinn fyrsta landsleik í kvöld, og enginn leikmannanna hefur leikið 20 leiki, aðeins þrír 10 leiki eða meira. Fyr- irliðinn, Ellert Schram, hefur leikið 10 sinnum með landsliðinu, en Ámi Njálsson á flesta landsleiki að baki, eða 17. Þórólfur Beck, sem um fjögurra ára skeið hefur haft knattspyrnu að atvinnu, og leikur með Glasgow Rangers, hefur 14 sinnum leikið með íslenzka lands- Hðinu. ISLAND Sigurþ. Jakobsson (11) Baldv. Baldvinss. (9) Gunnar Felixs. (7) Eyleifur Hafsteinsson (10) Þórólfur Beck (8) Ellert Schram (6) Jón Stefánsson (5) Magnús Jónatansson (4) Sigurvin Ólafsson (3) Ámi Njálsson (2) Heimir Guöjónsson (1) Varamenn: Sigurður Dagsson, Hreinn Elliðason, Högni Gunn- laugsson. Ríkharður Jónsson, Karl Hermannsson. DANMÖRK Henning Enoksen (11) Ole Madsen (9) Knud Petersen (7) Kaj Poulsen (10) Egon Hansen (8) Preben Arentoft (4) Karl Hansen (5) Bent Hansen (6) Heini Hald (3) Jens Jörgen Hansen (2) Max MöIIer (1) Varamenn: Birger Larsen, Kaj Hansen. Dómari: Thomas Wharton, Glasgow. Línuverðir: Hannes Þ. Sigurðsson og Magnús Pétursson. -■*> Dogskró landsmóts ÚMFÍ að Laugarvatni í dag 08.00 Vakið. — Morgunverður. 09.00 Fánar dregnir að hún. 9.15 Keppni: Frjálsar íþróttir: Hástökk karla. Þrístökk. Kringlukast kvenna *) 1000 m. boðhlaup karla. Undan- rásir og úrslit. 4x100 m. boð- hlaup kvenna. Undanrásir. 11.00 Handknattleikur 2x15 mín. 11.45 Verðlaunaafhendingar. 12.00 —13.15 Matarhlé. 13.15—15.35 Messa: Séra Eirik- ur J. Eiríksson. Kór Skál- holtsdómkirkju. Stjómandi Róbert Abraham Ottósson. Á- varp: Stefán Jasonarson, formaður Landsmótsnefndar. Ávarp forseta íslands, herra Ásgeirs Ásgeirssonar. Söngur Söngfélag Hreppamanna. sfj. Sigurður Ágústsson. Víkinga- sýning: Stjórnandi Hafsteinn Þorvaldsson. Ræða: Bjami Bjamason, fyrrv. skólastjóri. Sögusýning: Ásthildarmýj-ar- samþykktin, eftir séra Sigurð Einarsson í Holti. Stjórn. Em- il Ásgeirsson. Ávarp: Sigurð- ur Greipsson, formaður hér- aðssambands Skarphéði ns, Lúðrasveit Selfoss leikur miili atriða. Stjómandi. Ásgeir Sigurðsson. 15.35 Hópsýning karla úr hér- aðssambandinu Skarphéðinn. Stjómandi: Þórir Þorgeirsson. 15.45 Hópsýning kvenna úr hér- aðssambandinu Skarphéðinn. Stjórnandi: Mínerva Tóns- dóttir. 16.00 Glímukeppni. 16.30 Verðlaunaafhending fynr starfsíþróttir. 16.45 100 m hlaup karla (úrslit). 17.00 Knattspyrna 2x30 mín. (úr- slit)., í leikhléi 5000 m. hlaup 18.00 Handknattleikur 2x15 mín. (úrslit). 1 leikhléi og eftir leikinn verðlaunaafhend- ingar. 19.00 Matarhlé. Um kvöldið *) þýðir, að þær íþróttagreinar, sem merkið stendur við hafi verið fluttar verulega til frá áður birtum dagskrám. Verði fleiri körfuknattleikir en kom- ast fyrir á laugardagskvöldinu, verður skýrt frá því á móts- stað, hvenær þeir fara fram. Verði boðsund látið fara fram eftir hádegi á sunnudeginum verður það auglýst í tæka tfð. Ellert Schram Hér er svo skrá yfir leik- mennina og nokkrar upplýs- ingar um þá: Heimir Guðjónsson, mark- vörður, KR. Hefur leikið 6 landsleiki og oft' verið vara- maður í landsliði. Hann á að baki langan feril með liði sínu og ýmsum úrvalsliðum. Árni Njálsson, bakvörður, Val, leikur í kvöld í 18. sinn í landsliðinu. Hann hefur um 10 ára skeið verið viðloðandi landsliðið. Sigurvin Ólafsson, bakvörð- ur, ÍBK. Leikur nú í fyrsta sinn í landsliðinu. Magnús Jónatansson, fram-'f' vörður, ÍBA, er einnig nýliði í landsliðinu. Jón Stefánsson, miðvörður, ÍBA, leikur annað kvöld í áttunda sinn með landsliðinu, hefur ýmist leikið stöðu bak- varðar eða miðvarðar í fyrri leikjum. Ein styrkasta stoð liðs síns, Akureyrarliðsins. Ellert Schram, framvörður. og fyrirliði KR. Hefur 10 sinn- um leikið með landsliðinu. og er nú fyrirliði. Gunnar Felixson, framherji, KR. Leikur í kvöld sinn fimmta landsleik. Marksækinn og snöggur leikmaður. Þórólfur Beck, framherji, KR og Glaskow Rangers. Leikur nú í 15. sinn með landsliðinu. Baldvin Baldvinsson, fram- herji, KR. Nýliði í landsliðinu. Mjög fljótur og markheppinn. Lék áður með Fram, en hefur leikið með KR á þessu ári. Eyleifur Hafsteinsson, fram- herji, ÍA. Yngsti maður liðs- ins, en á að baki þrjá lands- leiki. Sigurþór Jakobsson, framherji KR. Hefur fimm sinnum leikið með landsliðinu. Varamenn eru: Sigurður Dagsson, Val, Hreinn Elliðason, Fram. Högni Gunnlaugsson, ÍBK, Ríkharður Jónsson, ÍA og Karl Hermannsson, ÍGK. ^ Danmörk - Sv/Jb/óð - RúmeníaÚ A thugið breytt símanúmer Viðskiptasími Slysavarnafélags Islands er: 20 3 60 Fararstjóri: Gestur Þorgrímsson. Ferðir, hótel, matur og leiðsögn innifalin I verði. Aðeins morgunmatur í Kaupmannahöfn. Ferðir til Istanbul, Odessa, og innan lands gegn vægu aukagjaldi. Ferðamannagjaldeyrir. 300 sól ardagar á ári. Þægilegt ioftslag. Nýtízku hótel og gott fæði. Tryggið ykkur far í tíma. Ódýr- ustu Rúmeníuferðir sem völ er á. Örugg farar- stj'órn. Höfum nú þegar sent yfir 50 manns. Ferðaáætlun: 29. júh': Flogið til Kaupmanna- hafnar og dvalið þar 2 daga. 31. júlí: Farið með ferju til Malmö og flogið samdægurs til Con- stanta og ekið, til Mamaia baðstrandarinnar við Svartahaf og dvalið þar í hálfan mánuð á hótel Doina. 14. ágúst: Farið frá Mamaia til Constanta og flogið til Malmö en þaðan farið með ferju til Kaupmannahafnar og dvalið þar 6 daga. 19, ágúst: Flogið til íslands. LAN DSy N t ! KSI Knattspyrnulandsleikurinn fsí SLAND-DANMORK fer fram á fþróttaleikvang- inum I Laugardal á morgun (mánudag) og hefst kl. 20.30. Dómari: T. WHART0N FRA SK0TLANDI. Línuverðir: Hannes Þ. Sig- urðsson og Magnús V. Pét- Lúðrasveit Reykjavík- ur leikur frá kl. 19.45. Aðgöngumiðar og leik- skrá selt við Útvegs- bankann í dag og við leikvanginn frá kl. 19.00. Verð aðgöngumiða: Sæti ...... kr. 150.— Staeði ..... — 100.— Barnamiðar . . — 25.— Þórólfur Beck leikur með íslenzka landsliðinu. Ole Madscn ,, bezti miðherji Evrópu. Knattspyrnusamband fslands. \ i c

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.